Olíuverðið í nýjum himinhæðum 6. júní 2008 20:27 Gengi hlutabréfa í Bandaríkjunum tók mikla dýfu í dag eftir mikla verðhækkun á hráolíu og lélegar tölur um atvinnuþátttöku vestanhafs. Atvinnuleysi í Bandaríkjunum mældist 5,5 prósent í maí sem er talsvert meira en menn höfðu reiknað með. Þá rauk verð á hráolíu upp um ellefu dali á tunnu. Það fór í rúma 139 dali og hefur aldrei verið hærra. Helsta skýringin á verðhækkuninni er skýrsla frá bandaríska fjárfestingarbankanum Morgan Stanley um verðþróun á svarta gullinu. Þar sagði að útlit sé fyrir að olíuverðið geti farið í 150 dali á þjóðhátíðardegi Bandaríkjanna, 4. júlí næstkomandi. Hlut að máli á sömuleiðis vaxandi spenna á milli Ísraelsmanna og Írana. Dow Jones-hlutabréfavísitalan féll um 3,13 prósent og Nasdaq-vísitalan um rétt tæp þrjú prósent. Erlent Fréttir Viðskipti Mest lesið „Hápunktur morgunsins er síðan rómantíski kaffibíltúrinn“ Atvinnulíf Uppsagnir hjá þjónustumiðstöð Íslenskrar erfðagreiningar Viðskipti innlent Áhrif kosninga á starfsfólk og vinnustaði í næstu viku Atvinnulíf Driffjöður Vertonet: „Við erum að setja kjöt á beinin núna“ Atvinnulíf Ungum Áströlum bannað að nota samfélagsmiðla Viðskipti erlent „Stelpupabbarnir eru ósjálfrátt betur á verði“ Atvinnulíf Tryggja tólf milljarða króna fjármögnun Viðskipti innlent Herkastalinn hans Quangs Lé er til sölu Viðskipti innlent Hafa samið við Fossvélar um framkvæmdir vegna Hvammsvirkjunar Viðskipti innlent Lögreglan rannsaki ljúgvitni í Lyfjablómsmálinu Viðskipti innlent Fleiri fréttir Ungum Áströlum bannað að nota samfélagsmiðla Vona að Musk takmarki tolla Trumps Vilja þvinga Google til að selja Chrome Sósustormur í Bretlandi rakinn til verkfalls hjá Bakkavör Ætla að binda enda á skattaívilnun fyrir rafmagnsbíla Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Fá ekki að skrá svívirðingar um Rússa sem vörumerki Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sjá meira
Gengi hlutabréfa í Bandaríkjunum tók mikla dýfu í dag eftir mikla verðhækkun á hráolíu og lélegar tölur um atvinnuþátttöku vestanhafs. Atvinnuleysi í Bandaríkjunum mældist 5,5 prósent í maí sem er talsvert meira en menn höfðu reiknað með. Þá rauk verð á hráolíu upp um ellefu dali á tunnu. Það fór í rúma 139 dali og hefur aldrei verið hærra. Helsta skýringin á verðhækkuninni er skýrsla frá bandaríska fjárfestingarbankanum Morgan Stanley um verðþróun á svarta gullinu. Þar sagði að útlit sé fyrir að olíuverðið geti farið í 150 dali á þjóðhátíðardegi Bandaríkjanna, 4. júlí næstkomandi. Hlut að máli á sömuleiðis vaxandi spenna á milli Ísraelsmanna og Írana. Dow Jones-hlutabréfavísitalan féll um 3,13 prósent og Nasdaq-vísitalan um rétt tæp þrjú prósent.
Erlent Fréttir Viðskipti Mest lesið „Hápunktur morgunsins er síðan rómantíski kaffibíltúrinn“ Atvinnulíf Uppsagnir hjá þjónustumiðstöð Íslenskrar erfðagreiningar Viðskipti innlent Áhrif kosninga á starfsfólk og vinnustaði í næstu viku Atvinnulíf Driffjöður Vertonet: „Við erum að setja kjöt á beinin núna“ Atvinnulíf Ungum Áströlum bannað að nota samfélagsmiðla Viðskipti erlent „Stelpupabbarnir eru ósjálfrátt betur á verði“ Atvinnulíf Tryggja tólf milljarða króna fjármögnun Viðskipti innlent Herkastalinn hans Quangs Lé er til sölu Viðskipti innlent Hafa samið við Fossvélar um framkvæmdir vegna Hvammsvirkjunar Viðskipti innlent Lögreglan rannsaki ljúgvitni í Lyfjablómsmálinu Viðskipti innlent Fleiri fréttir Ungum Áströlum bannað að nota samfélagsmiðla Vona að Musk takmarki tolla Trumps Vilja þvinga Google til að selja Chrome Sósustormur í Bretlandi rakinn til verkfalls hjá Bakkavör Ætla að binda enda á skattaívilnun fyrir rafmagnsbíla Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Fá ekki að skrá svívirðingar um Rússa sem vörumerki Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sjá meira