Dregur úr veltu í smásöluverslun 12. september 2008 13:05 Bandaríkjamenn hafa verið tregari en áður til að taka upp veskið eftir að atvinnuleysi jókst og fasteignaverð lækkaði. Mynd/AFP Velta í smásöluverslun dróst saman um 0,3 prósent á milli mánaða í Bandaríkjunum í ágúst, samkvæmt gögnum sem viðskiptaráðuneyti Bandaríkjanna greindi frá í dag. Þetta er annar mánuðurinn í röð sem dregur úr veltunni en í júlí dróst hún saman um 0,5 prósent á milli mánaða. Greinendur segja samdrátturinn vísbendingar um horfurnar í efnahagslífinu vestanhafs enda haldi neytendur að sér höndum í því verðbólguskoti sem hafi verið að ganga yfir. Bloomberg-fréttastofan bendir á að séu viðskipti með bíla og ökutæki undanskilin tölunum hafi veltan dregist saman um 0,7 prósent á milli mánaða. Viðlíka samdráttur hefur ekki sést á árinu. Niðurstaðan er þvert á væntingar en greinendur í könnun Bloomberg en þeir höfðu reiknað með því að veltan myndi aukst um 0,2 prósent - ef frá er talin viðskipti með ökutæki. Þetta er þó í samræmi við aukið atvinnuleysi og lækkandi húsnæðisverð vestanhafs síðastliðið ár. Erlent Fréttir Viðskipti Mest lesið 75 sagt upp í þremur hópuppsögnum Viðskipti innlent Tveimur verslunum Krambúðarinnar lokað Viðskipti innlent Kristjana nýr framkvæmdastjóri hjá Sýn Viðskipti innlent „Hápunktur morgunsins er síðan rómantíski kaffibíltúrinn“ Atvinnulíf Tryggja tólf milljarða króna fjármögnun Viðskipti innlent Uppsagnir hjá þjónustumiðstöð Íslenskrar erfðagreiningar Viðskipti innlent „Stelpupabbarnir eru ósjálfrátt betur á verði“ Atvinnulíf Herkastalinn hans Quangs Lé er til sölu Viðskipti innlent Áhrif kosninga á starfsfólk og vinnustaði í næstu viku Atvinnulíf Ungum Áströlum bannað að nota samfélagsmiðla Viðskipti erlent Fleiri fréttir Ungum Áströlum bannað að nota samfélagsmiðla Vona að Musk takmarki tolla Trumps Vilja þvinga Google til að selja Chrome Sósustormur í Bretlandi rakinn til verkfalls hjá Bakkavör Ætla að binda enda á skattaívilnun fyrir rafmagnsbíla Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Fá ekki að skrá svívirðingar um Rússa sem vörumerki Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sjá meira
Velta í smásöluverslun dróst saman um 0,3 prósent á milli mánaða í Bandaríkjunum í ágúst, samkvæmt gögnum sem viðskiptaráðuneyti Bandaríkjanna greindi frá í dag. Þetta er annar mánuðurinn í röð sem dregur úr veltunni en í júlí dróst hún saman um 0,5 prósent á milli mánaða. Greinendur segja samdrátturinn vísbendingar um horfurnar í efnahagslífinu vestanhafs enda haldi neytendur að sér höndum í því verðbólguskoti sem hafi verið að ganga yfir. Bloomberg-fréttastofan bendir á að séu viðskipti með bíla og ökutæki undanskilin tölunum hafi veltan dregist saman um 0,7 prósent á milli mánaða. Viðlíka samdráttur hefur ekki sést á árinu. Niðurstaðan er þvert á væntingar en greinendur í könnun Bloomberg en þeir höfðu reiknað með því að veltan myndi aukst um 0,2 prósent - ef frá er talin viðskipti með ökutæki. Þetta er þó í samræmi við aukið atvinnuleysi og lækkandi húsnæðisverð vestanhafs síðastliðið ár.
Erlent Fréttir Viðskipti Mest lesið 75 sagt upp í þremur hópuppsögnum Viðskipti innlent Tveimur verslunum Krambúðarinnar lokað Viðskipti innlent Kristjana nýr framkvæmdastjóri hjá Sýn Viðskipti innlent „Hápunktur morgunsins er síðan rómantíski kaffibíltúrinn“ Atvinnulíf Tryggja tólf milljarða króna fjármögnun Viðskipti innlent Uppsagnir hjá þjónustumiðstöð Íslenskrar erfðagreiningar Viðskipti innlent „Stelpupabbarnir eru ósjálfrátt betur á verði“ Atvinnulíf Herkastalinn hans Quangs Lé er til sölu Viðskipti innlent Áhrif kosninga á starfsfólk og vinnustaði í næstu viku Atvinnulíf Ungum Áströlum bannað að nota samfélagsmiðla Viðskipti erlent Fleiri fréttir Ungum Áströlum bannað að nota samfélagsmiðla Vona að Musk takmarki tolla Trumps Vilja þvinga Google til að selja Chrome Sósustormur í Bretlandi rakinn til verkfalls hjá Bakkavör Ætla að binda enda á skattaívilnun fyrir rafmagnsbíla Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Fá ekki að skrá svívirðingar um Rússa sem vörumerki Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sjá meira