Exista tapaði tæpum 13 milljörðum á þriðja fjórðungi 27. nóvember 2008 10:59 Forstjórar Existu ásamt stjórnarformanninum á milli þeirra. Mynd/GVA Exista tapaði 87,8 milljónum evra á þriðja ársfjórðungi. Á sama tíma í fyrra nam hagnaður félagsins 7,4 milljónum evra. Exista var stærsti hluthafi Kaupþings. Eign félagsins í bankanum gufaði upp nokkrum dögum síðar þegar ríkið tók hann yfir í kjölfar ríkisvæðingar Glitnis um mánaðamótin september-október. Tap Existu í íslenskum krónum á fjórðungnum nam tæpum 12,8 milljörðum króna miðað við gengu krónu gagnvart evru í enda september. Rekstrarhagnaður var á tímabilinu upp á 21,2 milljónir evra en var 107,5 milljónir árið á undan. Samdrátturinn nemur áttatíu prósentum. Þá nam tapið á fyrstu níu mánuðum ársins 170 milljónum evra. Það jafngildir 24,7 milljörðum króna á gengi krónu gagnvart evru í lok september. Á sama tíma árið á undan nam hagnaðurinn hins vegar 869,5 milljónum evra. Heildareignir Existu voru 6.276 milljónir evra í lok september og höfðu lækkað um 1.735 milljónir frá áramótum. Það jafngildir 21,6 prósenta lækkun. Heildarskuldir nám 4.289 milljónum evra og höfðu lækkað um 24 prósent frá áramótum. Þá nam bókfært eigið fé 1.987 milljónum evra, sem er 381 milljón minna en í byrjun árs. Eiginfjárhlutfall var 35,9 prósent. Í enda september hafði félagið tryggt lausafé til að mæta endurfjármögnun til næstu 51 viku og nægt lausafé til að standa við skuldbindingar til loka þriðja ársfjórðungs 2009. Eins og áður sagði breyttist efnahagsreikningur Existu stórlega eftir þriðja ársfjórðung. Eftir að bresk fjármálayfirvöld tóku yfir rekstur dótturfélags Kaupþings í Bretlandi greip Fjármálaeftirlitið inn í rekstur bankans hér 9. október síðastliðinn. Það hafði veruleg áhrif á stöðu Existu, sem þá var stærsti hluthafi félagsins. Eign þess, sem var óveðsett, gufaði upp, og seldi félagið í kjölfarið eignir sínar í finnska fjármálafélaginu Sampo og Storebrand. Þá keyptu bræðurnir Ágúst og Lýður Guðmundssynir Bakkavör undan Existu í sama mánuði. Stærstu eignir Existu nú eru Skípti, VÍS og Lýsing. Exista samþykkti á sérstökum hluthafafundi í lok október að afskrá félagið og verður af því í næsta mánuði. Uppgjör Existu Fréttir Innlent Viðskipti Mest lesið Áhrif kosninga á starfsfólk og vinnustaði í næstu viku Atvinnulíf „Stelpupabbarnir eru ósjálfrátt betur á verði“ Atvinnulíf Herkastalinn hans Quangs Lé er til sölu Viðskipti innlent Ungum Áströlum bannað að nota samfélagsmiðla Viðskipti erlent Driffjöður Vertonet: „Við erum að setja kjöt á beinin núna“ Atvinnulíf Tryggja tólf milljarða króna fjármögnun Viðskipti innlent Hafa samið við Fossvélar um framkvæmdir vegna Hvammsvirkjunar Viðskipti innlent „Við megum ekki gleyma að lifa og njóta sko“ Viðskipti innlent Lögreglan rannsaki ljúgvitni í Lyfjablómsmálinu Viðskipti innlent Steyptu fyrsta gullmolann Viðskipti innlent Fleiri fréttir Tryggja tólf milljarða króna fjármögnun Hafa samið við Fossvélar um framkvæmdir vegna Hvammsvirkjunar Herkastalinn hans Quangs Lé er til sölu „Við megum ekki gleyma að lifa og njóta sko“ Sekta Festi um 750 milljónir vegna N1-samrunans Verðbólga hjaðnaði minna en búist var við og útlitið er svartara Vill að Seðlabankinn boði til aukafundar og flýti stýrivaxtalækkun Lögreglan rannsaki ljúgvitni í Lyfjablómsmálinu Landsvirkjun kaupir vindmyllur fyrir tuttugu milljarða Tóku fyrstu skóflustunguna að einu stærsta vinnsluhúsi landsins Steyptu fyrsta gullmolann Verðbólgan komin undir fimm prósent Gengið frá kaupum Haga á færeyska verslanarisanum Þrjú fá kauprétt fyrir alls 277 milljónir Helena til Íslandssjóða Two Birds verður Aurbjörg Hafa sótt milljarð í nýtt hlutafé Ósætti með vinnubrögð Blackbox sem virðist á barmi gjaldþrots Hrókeringar í framkvæmdastjórn Eimskips Fyrrverandi ferðamálastjóri opnar ráðgjafarstofu með syninum Ráðinn forstöðumaður Arion Premíu Birta Ósk og Jenna Kristín til Akademias Afkoma Orkuveitunnar 44 prósentum betri en í fyrra Kosningapróf Viðskiptaráðs: Mikil andstaða við sölu á Landsvirkjun Búið að draga tennurnar úr jagúarnum First Water í hýbýli Ísfélagsins á Þorlákshöfn Knattspyrnukappi á Skaganum ráðinn fjármálastjóri Nýir eigendur Pylsuvagnsins á Selfossi Borguðu vaskinn sama dag og tilkynnt var um gjaldþrotið Hækka ekki verðtryggðu vextina Sjá meira
Exista tapaði 87,8 milljónum evra á þriðja ársfjórðungi. Á sama tíma í fyrra nam hagnaður félagsins 7,4 milljónum evra. Exista var stærsti hluthafi Kaupþings. Eign félagsins í bankanum gufaði upp nokkrum dögum síðar þegar ríkið tók hann yfir í kjölfar ríkisvæðingar Glitnis um mánaðamótin september-október. Tap Existu í íslenskum krónum á fjórðungnum nam tæpum 12,8 milljörðum króna miðað við gengu krónu gagnvart evru í enda september. Rekstrarhagnaður var á tímabilinu upp á 21,2 milljónir evra en var 107,5 milljónir árið á undan. Samdrátturinn nemur áttatíu prósentum. Þá nam tapið á fyrstu níu mánuðum ársins 170 milljónum evra. Það jafngildir 24,7 milljörðum króna á gengi krónu gagnvart evru í lok september. Á sama tíma árið á undan nam hagnaðurinn hins vegar 869,5 milljónum evra. Heildareignir Existu voru 6.276 milljónir evra í lok september og höfðu lækkað um 1.735 milljónir frá áramótum. Það jafngildir 21,6 prósenta lækkun. Heildarskuldir nám 4.289 milljónum evra og höfðu lækkað um 24 prósent frá áramótum. Þá nam bókfært eigið fé 1.987 milljónum evra, sem er 381 milljón minna en í byrjun árs. Eiginfjárhlutfall var 35,9 prósent. Í enda september hafði félagið tryggt lausafé til að mæta endurfjármögnun til næstu 51 viku og nægt lausafé til að standa við skuldbindingar til loka þriðja ársfjórðungs 2009. Eins og áður sagði breyttist efnahagsreikningur Existu stórlega eftir þriðja ársfjórðung. Eftir að bresk fjármálayfirvöld tóku yfir rekstur dótturfélags Kaupþings í Bretlandi greip Fjármálaeftirlitið inn í rekstur bankans hér 9. október síðastliðinn. Það hafði veruleg áhrif á stöðu Existu, sem þá var stærsti hluthafi félagsins. Eign þess, sem var óveðsett, gufaði upp, og seldi félagið í kjölfarið eignir sínar í finnska fjármálafélaginu Sampo og Storebrand. Þá keyptu bræðurnir Ágúst og Lýður Guðmundssynir Bakkavör undan Existu í sama mánuði. Stærstu eignir Existu nú eru Skípti, VÍS og Lýsing. Exista samþykkti á sérstökum hluthafafundi í lok október að afskrá félagið og verður af því í næsta mánuði. Uppgjör Existu
Fréttir Innlent Viðskipti Mest lesið Áhrif kosninga á starfsfólk og vinnustaði í næstu viku Atvinnulíf „Stelpupabbarnir eru ósjálfrátt betur á verði“ Atvinnulíf Herkastalinn hans Quangs Lé er til sölu Viðskipti innlent Ungum Áströlum bannað að nota samfélagsmiðla Viðskipti erlent Driffjöður Vertonet: „Við erum að setja kjöt á beinin núna“ Atvinnulíf Tryggja tólf milljarða króna fjármögnun Viðskipti innlent Hafa samið við Fossvélar um framkvæmdir vegna Hvammsvirkjunar Viðskipti innlent „Við megum ekki gleyma að lifa og njóta sko“ Viðskipti innlent Lögreglan rannsaki ljúgvitni í Lyfjablómsmálinu Viðskipti innlent Steyptu fyrsta gullmolann Viðskipti innlent Fleiri fréttir Tryggja tólf milljarða króna fjármögnun Hafa samið við Fossvélar um framkvæmdir vegna Hvammsvirkjunar Herkastalinn hans Quangs Lé er til sölu „Við megum ekki gleyma að lifa og njóta sko“ Sekta Festi um 750 milljónir vegna N1-samrunans Verðbólga hjaðnaði minna en búist var við og útlitið er svartara Vill að Seðlabankinn boði til aukafundar og flýti stýrivaxtalækkun Lögreglan rannsaki ljúgvitni í Lyfjablómsmálinu Landsvirkjun kaupir vindmyllur fyrir tuttugu milljarða Tóku fyrstu skóflustunguna að einu stærsta vinnsluhúsi landsins Steyptu fyrsta gullmolann Verðbólgan komin undir fimm prósent Gengið frá kaupum Haga á færeyska verslanarisanum Þrjú fá kauprétt fyrir alls 277 milljónir Helena til Íslandssjóða Two Birds verður Aurbjörg Hafa sótt milljarð í nýtt hlutafé Ósætti með vinnubrögð Blackbox sem virðist á barmi gjaldþrots Hrókeringar í framkvæmdastjórn Eimskips Fyrrverandi ferðamálastjóri opnar ráðgjafarstofu með syninum Ráðinn forstöðumaður Arion Premíu Birta Ósk og Jenna Kristín til Akademias Afkoma Orkuveitunnar 44 prósentum betri en í fyrra Kosningapróf Viðskiptaráðs: Mikil andstaða við sölu á Landsvirkjun Búið að draga tennurnar úr jagúarnum First Water í hýbýli Ísfélagsins á Þorlákshöfn Knattspyrnukappi á Skaganum ráðinn fjármálastjóri Nýir eigendur Pylsuvagnsins á Selfossi Borguðu vaskinn sama dag og tilkynnt var um gjaldþrotið Hækka ekki verðtryggðu vextina Sjá meira