Moody´s sakað um að blása upp lánshæfiseinkunnir 23. september 2009 08:54 Fyrrverandi greinandi hjá matsfyrirtækinu Moody´s hefur sakað Moody´s um að blása upp lánshæfiseinkunnir sínar. Hefur hann farið með málið fyrir ransóknarnefnd á Bandaríkjaþingi, að því er segir í blaðinu Wall Street Journal í dag. Samkvæmt bréfi sem greinandinn, Eric Kolchinsky, skrifaði til nefndarinnar í júlí s.l. og blaðið hefur undir höndum ásakar hann Moody´s um að hafa gefið flóknum fjármálagjörningi háa einkunn þótt að Moody´s vissi að það var um það bil að lækka lánshæfiseinkunnar á undirliggjandi eignum fyrir gjörninginn. „Moody´s gaf út mat sem var vitað að var rangt," segir Kolchinsky í bréfinu þar sem hann nefnir fleiri dæmi um að Moody´s hafi blásið upp lánshæfiseinkunnir. Kolchinsky á að koma fyrir fyrrgreinda rannsóknarnefnd á morgun, fimmtudag, en nefnd þessi hefur eftirlit með stjórnarháttum hjá hinu opinbera í Bandaríkjunum. Talsmaður Moody´s vill ekki tjá sig um dæmið sem Wall Street Journal greinir frá en segir að Kolchinsky hafi neitað að samvinnu við rannsókn á málinu innan Moody´s og því verið vikið frá störfum en á launum. Rannsóknarskýrsla Alþingis Mest lesið „Hápunktur morgunsins er síðan rómantíski kaffibíltúrinn“ Atvinnulíf Uppsagnir hjá þjónustumiðstöð Íslenskrar erfðagreiningar Viðskipti innlent Áhrif kosninga á starfsfólk og vinnustaði í næstu viku Atvinnulíf Driffjöður Vertonet: „Við erum að setja kjöt á beinin núna“ Atvinnulíf Ungum Áströlum bannað að nota samfélagsmiðla Viðskipti erlent „Stelpupabbarnir eru ósjálfrátt betur á verði“ Atvinnulíf Tryggja tólf milljarða króna fjármögnun Viðskipti innlent Hafa samið við Fossvélar um framkvæmdir vegna Hvammsvirkjunar Viðskipti innlent Herkastalinn hans Quangs Lé er til sölu Viðskipti innlent Lögreglan rannsaki ljúgvitni í Lyfjablómsmálinu Viðskipti innlent Fleiri fréttir Ungum Áströlum bannað að nota samfélagsmiðla Vona að Musk takmarki tolla Trumps Vilja þvinga Google til að selja Chrome Sósustormur í Bretlandi rakinn til verkfalls hjá Bakkavör Ætla að binda enda á skattaívilnun fyrir rafmagnsbíla Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Fá ekki að skrá svívirðingar um Rússa sem vörumerki Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sjá meira
Fyrrverandi greinandi hjá matsfyrirtækinu Moody´s hefur sakað Moody´s um að blása upp lánshæfiseinkunnir sínar. Hefur hann farið með málið fyrir ransóknarnefnd á Bandaríkjaþingi, að því er segir í blaðinu Wall Street Journal í dag. Samkvæmt bréfi sem greinandinn, Eric Kolchinsky, skrifaði til nefndarinnar í júlí s.l. og blaðið hefur undir höndum ásakar hann Moody´s um að hafa gefið flóknum fjármálagjörningi háa einkunn þótt að Moody´s vissi að það var um það bil að lækka lánshæfiseinkunnar á undirliggjandi eignum fyrir gjörninginn. „Moody´s gaf út mat sem var vitað að var rangt," segir Kolchinsky í bréfinu þar sem hann nefnir fleiri dæmi um að Moody´s hafi blásið upp lánshæfiseinkunnir. Kolchinsky á að koma fyrir fyrrgreinda rannsóknarnefnd á morgun, fimmtudag, en nefnd þessi hefur eftirlit með stjórnarháttum hjá hinu opinbera í Bandaríkjunum. Talsmaður Moody´s vill ekki tjá sig um dæmið sem Wall Street Journal greinir frá en segir að Kolchinsky hafi neitað að samvinnu við rannsókn á málinu innan Moody´s og því verið vikið frá störfum en á launum.
Rannsóknarskýrsla Alþingis Mest lesið „Hápunktur morgunsins er síðan rómantíski kaffibíltúrinn“ Atvinnulíf Uppsagnir hjá þjónustumiðstöð Íslenskrar erfðagreiningar Viðskipti innlent Áhrif kosninga á starfsfólk og vinnustaði í næstu viku Atvinnulíf Driffjöður Vertonet: „Við erum að setja kjöt á beinin núna“ Atvinnulíf Ungum Áströlum bannað að nota samfélagsmiðla Viðskipti erlent „Stelpupabbarnir eru ósjálfrátt betur á verði“ Atvinnulíf Tryggja tólf milljarða króna fjármögnun Viðskipti innlent Hafa samið við Fossvélar um framkvæmdir vegna Hvammsvirkjunar Viðskipti innlent Herkastalinn hans Quangs Lé er til sölu Viðskipti innlent Lögreglan rannsaki ljúgvitni í Lyfjablómsmálinu Viðskipti innlent Fleiri fréttir Ungum Áströlum bannað að nota samfélagsmiðla Vona að Musk takmarki tolla Trumps Vilja þvinga Google til að selja Chrome Sósustormur í Bretlandi rakinn til verkfalls hjá Bakkavör Ætla að binda enda á skattaívilnun fyrir rafmagnsbíla Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Fá ekki að skrá svívirðingar um Rússa sem vörumerki Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sjá meira