Skýrslan gerð opinber - lesið hana hér 12. apríl 2010 09:58 Skýrsla Rannsóknarnefndar Alþingis um aðdraganda og orsök falls íslensku bankanna árið 2008 hefur verið gerð aðgengileg. Hana má nálgast hér. Prentuð útgáfa skýrslunnar verður síðan seld í bókabúðum og kostar eintakið sex þúsund krónur. Vefútgáfan er hinsvegar öllu ítarlegri og því á þriðja þúsund blaðsíður að lengd. Sökum gríðarlegs álags á vef Alþingis getur verið erfitt að komast inn á vefinn. Smelltu hér til þess að lesa skýrsluna. Rannsóknarskýrsla Alþingis Tengdar fréttir Glærusýning Rannsóknarnefndarinnar Blaðamannafundur um skýrslu Rannsóknarnefndar Alþingis um bankahrunið fór fram í Iðnó fyrr í dag. Þar studdust nefndarmenn við glærur sem hægt er að skoða hér fyrir neðan. 12. apríl 2010 13:08 Enginn gekkst við ábyrgð Enginn þeirra sem Rannsóknarnefnd Alþingis telur að hafi gerst sekir um vanrækslu í starfi gekkst við ábyrgð sinni í andsvörum sínum til nefndarinnar. 12. apríl 2010 12:50 Krónuhrun þegar Kaupþing ryksugaði gjaldeyrismarkaðinn „Þeir ryksuguðu gjaldeyrismarkaðinn og svo þegar þeir eru búnir að því þá hætta þeir að kvóta inn á swap-markaðinn sem gerir það að verkum að í mars 2008 bara hrynur krónan og við stóðum náttúrulega algjörlega ráðþrota í málinu því að þegar þetta gerist fara CDS-in (skuldatryggingarálagið, innsk. blm.) á bankann upp og það eru komnar alls konar áhyggjur af þeim þannig að erlendir aðilar sem eiga krónur þeir bara fara í panik að selja." 12. apríl 2010 13:13 Robert Tchenguiz skuldaði mest - 20 stærstu Robert Tchenguiz er sá einstaklingur sem skuldaði íslensku bönkunum mest samanlagt í lok ársins 2007, eftir því sem fram kemur í skýrslu Rannsóknarnefndar Alþingis. Nefndin birtir lista yfir tíu stærstu skuldaran 12. apríl 2010 13:30 Uppgjörið fer fram á mörgum vígstöðvum Sérstökum saksóknara verður falið að rannsaka alla stjórnarmenn og framkvæmdastjóra bankanna. Enn fremur á hann að rannsaka fall krónunnar, en þar er grunur um markaðsmisnotkun, og margt fleira. 12. apríl 2010 12:08 Ritstjóri Pressunnar skuldaði yfir hálfan milljarð í Kaupþingi Í skýrslu rannsóknarnefndar Alþingi um lán til fjölmiðlamanna kemur fram að Björn Ingi Hrafnsson, ritstjóri Pressunnar, skuldaði á tímabili 563 milljónir kr. í Kaupþingi. Tveir aðrir fjölmiðlamenn skulduðu yfir 100 milljónir en það voru Óli Björn Kárason og Styrmir Gunnarsson. 12. apríl 2010 10:57 Stjórnvöld áttu að bregðast við 2006 - ríkisstjórn Geirs gaf í Í ágripi um meginniðurstöður Í Rannsóknarskýrslu Alþingis kemur fram að skýringar á falli Glitnis, Kaupþings og Landsbanka sé fyrst og fremst að finna í örum vexti þeirra og þar með stærð þeirra þegar þeir féllu í október 2008. Efnahagur og útlán bankanna uxu fram úr því sem innviðir þeirra þoldu. Utanumhald og eftirlit með útlánum fylgdi ekki eftir útlánavextinum. Stóru bankarnir þrír tuttugufölduðust á sjö árum. Þegar bankakerfið var orðið allt of stórt miðað við stærð íslensks hagkerfis þurftu stjórnvöld að bregðast við. 12. apríl 2010 10:43 Stjórnarformaður FME var beinlínis notaður til þess að kynna Icesave Rannsóknarnefnd Alþingi segir í skýrslu sinni að stjórnarformaður Fjármálaeftirlitsins árið 2008, Jón Sigurðsson, hafi verið notaður beinlínis í þeim tilgangi að kynna Icesave-reikninga Landsbankans á opinberum vettvangi. 12. apríl 2010 12:46 FME sektar Íslandssjóði um þrjár milljónir Stjórn Fjármálaeftirlitsins (FME) ákvörðun um að sekta Íslandssjóði hf. um þrjár miljónir kr. vegna brota á lögum um verðbréfasjóði og fjárfestingarsjóði. 12. apríl 2010 08:20 Össur vildi stjórnarslit vegna Glitnismálsins Össur Skarphéðinsson vildi sprengja ríkisstjórnina strax í kjölfar yfirtökunnar á Glitni. Þetta kemur fram í skýrslu rannsóknarnefndar Alþingis. 12. apríl 2010 12:12 Forstjóri FL-Group hótaði Kaupþingi að fara til lögreglu Hannes Smárason, þáverandi forstjóri FL-Group, hótaði Kaupþing að fara til lögreglu eftir að fjármunir hurfu af reikningum félagsins í Kaupþingi í Lúxemborg árið 2005. Í nokkra mánuði vantaði þessar upphæðir og þær skiluðu sér ekki fyrr en eftir hótanir Hannesar. Þetta er meðal þess sem kemur fram í lýsingu Ingu Jónu Þórðardóttur um setu sína í stjórn FL-Group á sínum tíma og greint er frá í Rannsóknarskýrslu Alþingis. 12. apríl 2010 11:11 Samson fékk viðkvæmar upplýsingar um Landsbankann fyrir kaupinn Steingrímur Ari Arason sagði sig úr einkavæðingarnefnd á sínum tíma vegna þessa að viðkvæmum upplýsingum var komið til eignarhaldsfélagsins Samson sem síðar keypti Landsbankann. Samson var eignarhaldsfélag Björgólfsfeðga. Þetta kemur fram í Rannsóknarskýrslu Alþingis. 12. apríl 2010 10:21 Gleðispillar úr innri endurskoðun og fjölgun í skemmtinefndum Berlegt áhugaleysi var innan bankanna á vönduðum vinnubrögðum og virðingaleysi fyrir lögum og reglum ríkti þar. Þetta er meðal niðurstaðna sérfræðinga sem fóru yfir siðferði og starfshætti í tengslum við fall íslensku bankanna. 12. apríl 2010 13:27 Geir vildi að Davíð færi fyrir neyðarstjórn Geir H. Haarde, fyrrverandi forsætisráðherra, vildi að Davíð Oddsson færi fyrir sérstakri neyðarstjórn vegna þeirra aðgerða sem grípa þyrfti til í október 2008. Þessu hafnaði Össur Skarphéðinsson og þá bað Geir Össur um að gera sér þetta ekki. 12. apríl 2010 12:06 Davíð: Spurði eiginkonuna hvort hann ætti að hætta Davíð Oddsson, þáverandi Seðlabankastjóri, fór fram á að Vilhjálmur Árnason prófessor yrði úrskurðaður vanhæfur vegna spurningar um hvort hann hefði átt að víkja sem Seðlabankastjóri. Davíð spurði eiginkonu sína hins vegar hvort það væri ekki best að hann myndi segja upp störfum. 12. apríl 2010 08:22 Landsbankinn sagður hafa brotið lög en FME sat aðgerðalaust hjá Heildarskuldbindingar Björgólfs Thors Björgólfssonar og félaga hans gagnvart Landsbankanum árið 2005 námu 56,2 milljörðum króna, eða 54,5 prósent af eigin fé bankans. Þetta var niðurstaða Fjármálaeftirlitsins sem tók út bankann 30. júní 2005. Svo há skuldbinding varðar við lög. 12. apríl 2010 11:36 Geir var skíthræddur við Davíð „Þú getur ekki gert mér þetta. Ég get ekki farið þarna upp og sagt þetta við Davíð," sagði Geir H. Haarde við Össur Skarphéðinsson eftir að sá síðarnefndi hafði þvertekið fyrir að Davíð Oddsson færi fyrir sérstakri neyðarstjórn vegna þeirra aðgerða sem grípa þyrfti til í október 2008 líkt og Geir lagði til. 12. apríl 2010 12:26 Fjármálaeftirlitið réði ekki við ofvöxt bankanna Rannsóknarnefnd Alþingis segir að að vöxtur bankanna hafi verið svo mikill og áhættusamur að hann hafi ekki samræmst langtímahagsmunum trausts banka. Hins vegar hafi verið sterkir hvatar til vaxtar innan bankanna. 12. apríl 2010 12:06 Rannsóknarnefndin kom skilaboðum til sérstaks Ríkissaksóknara Björn L. Bergsson, sérstakur Ríkissaksóknari fékk í gær sent til ábendingar frá Rannsóknarnefnd Alþingis um brot sem mögulega gætu hafa átt sér stað. 12. apríl 2010 09:52 Fyrrverandi ráðherrar, forstjóri FME og seðlabankastjórar sakaðir um vanrækslu Páll Hreinsson, formaður Rannsóknarnefndar Alþingis, segir að aðgerðir stjórnvalda hafi verið of ómarkvissar þegar harðna tók á dalnum í hagkerfinu árið 2008. Hann segir að ráðherrar hafi einblínt of mikið á ímyndavanda bankanna í stað þess að einbeita sér að því að íslenska bankakerfið hafi verið allt of stórt. Páll sagði að fyrir lægi að á fundum ríkisstjórnar Íslands hafi, allt fram að falli bankanna, lítið verið rætt um stöðu bankanna og lausafjárkreppu. 12. apríl 2010 11:27 Kröfuhafar eignast Landsbankann í Hollandi Skilanefnd og slitastjórn gamla Landsbankans hafa samið um yfirtölu á útibúi gamla bankans í Amsterdam í Hollandi. Yfirtaka tekur gildi á morgun. 12. apríl 2010 10:36 Vantreystu Davíð - Aðgerðir ríkisstjórnar ómarkvissar Tortryggni og samstarfserfiðleikar settu mark sitt á samskipti Davíðs Oddssonar, formanns stjórnar Seðlabanka Íslands, og flestra ráðherra Samfylkingarinnar. Fyrri stjórnmálastörf Davíðs Oddssonar urð til þess að hafa áhrif á það hvernig ráðherrar brugðust við þeim upplýsingum sem Davíð lét þeim í té í embættisfærslu sinni sem formaður bankastjórnar Seðlabanka Íslands. Þetta er meðal þess sem kemur fram í meginniðurstöðum í skýrslu Rannsóknarnefnd Alþingis. 12. apríl 2010 11:48 Eigendur Glitnis skulduðu 170 milljarða í bankanum - Davíð fékk sjokk Samkvæmt skýrslu rannsóknarnefndar um yfirtöku Seðlabankans á Glitni þá skorti Seðlabankann yfirsýn yfir stöðu bankans. Meðal annars segir að að Davíð Oddsson, fyrrverandi seðlabankastjóri, hafi fengið „sjokk þegar komið hefði í ljós að eigendur bankans skulduðu 170 milljarða en hjá Seðlabankanum hefðu menn ekki haft þær upplýsingar, segir í skýrslunni. 12. apríl 2010 10:25 Ótvíræð tengsl milli Ólafs og Al-Thani kaupa í Kaupþingi Rannsóknarnefnd Alþingis kemst að þeirri niðurstöðu að ótvíræð tengsl hafi verið á milli Ólafs Ólafssonar og kaupa Al-Thani á Kaupþingsbréfunum haustið 2008. 12. apríl 2010 11:33 SUS: Vissu ekki um tugmilljónastyrk Styrkir upp á tæpar 40 milljónir frá Landsbankum og Kaupþingi voru lagðir inn á reikning Sambands ungra Sjálfstæðismanna. Tveir fyrrverandi formenn hreyfingarinnar segjast koma af fjöllum. Félagið hafi verið rekið fyrir klink. 12. apríl 2010 12:23 Ritstjóri Pressunnar í tímabundið leyfi Björn Ingi Hrafnsson, ritstjóri Pressunnar, er farinn í tímabundið leyfi en í skýrslu Rannsóknarnefndar Alþingis kemur fram að hann hafi á tímabili skuldað 563 milljónir kr. í Kaupþingi. Tveir aðrir fjölmiðlamenn skulduðu yfir 100 milljónir en það voru Óli Björn Kárason og Styrmir Gunnarsson. 12. apríl 2010 12:54 Lán til Baugs Group jók áhættuna í bankakerfinu Lán bankanna til Baugs Group jók kerfislæga áhættu bankakerfisins, að mati Rannsóknarnefndar Alþingis. Félagið fékk lán hjá öllum stóru bönkunum þremur auk Straums Burðaráss. Sama máli gegndi um lán til Existu, Björgólfs Thors Björgólfssonar, Björgólfs Guðmundssonar, og Ólafss Ólafssonar. 12. apríl 2010 11:24 Hefði átt að yfirheyra opinberlega Óskiljanlegt er að rannsóknarnefnd Alþingis hafi ekki starfað fyrir opnum tjöldum við gerð skýrslu sinnar, sem kemur út í dag. Þetta er mat Árna Páls Árnasonar félagsmálaráðherra. „Þessi óþreyja og spenna sem er í samfélaginu núna hefði alls ekki þurft að vera, ef þetta hefði bara verið gert opinbert jafnóðum,“ segir Árni. 12. apríl 2010 05:15 Óeðlileg fyrirgreiðsla til stærstu eigenda Rannsóknarnefnd Alþingis telur að eigendur allra stóru bankanna þriggja og Straums-Burðaráss hafi fengið óeðlilega greiðan aðgang að lánsfé hjá þessum bönkum að því er virðist í krafti eignarhalds síns. 12. apríl 2010 12:08 Sigurjón Árnason með 35 milljónir í mánaðarlaun 2008 Sigurjón Árnason, bankastjóri Landsbankans, fékk ríflega launahækkun á milli áranna 2007 og 2008. Mánaðarlaun bankastjórans námu tæpum 19,8 milljónum króna árið 2007. Þau voru komin í rúmar 34,8 milljónir ári síðar. Bankastjórinn var þó langt í frá launahæsti starfsmaður bankans. 12. apríl 2010 13:16 Tortryggni Davíðs í garð ráðherra hamlaði upplýsingagjöf Af rás atburða árið fyrir fall bankanna er ljóst að ákveðin tortryggni og samstarfserfiðleikar settu mark sitt á samskipti Davíðs Oddssonar, formanns stjórnar Seðlabanka Íslands, og flestra ráðherra Samfylkingarinnar. 12. apríl 2010 10:40 Björgólfur Thor mokaði fé úr Landsbankanum viku fyrir hrun Björgólfur Thor Björgólfsson fékk 153 milljóna evra lán hjá Landsbankanum 30. september árið 2008, um viku áður en FME tók bankann yfir. Þetta jafngilti þá tæpum 24 milljörðum króna þá. Rannsóknarnefnd Alþingis segir Seðlabankann ekki haft lagt mat á það hvort Landsbankinn ætti við lausafjár- eða eiginfjárvanda að stríða. 12. apríl 2010 10:54 Skýrsla Rannsóknarnefndar birt í dag Rannsóknarnefnd Alþingis um aðdraganda og orsök falls íslensku bankanna árið 2008 afhendir forseta Alþingis skýrslu sína í dag klukkan tíu í efrideildarsalnum í Alþingishúsinu. Þegar forseta Alþingis hefur verið afhent prentað eintak af skýrslu rannsóknarnefndarinnar mun þingforseti opna fyrir aðgang að skýrslunni á vef Alþingis klukkan 20 mínútur yfir tíu. Prentaða útgáfan verður síðan til sölu í bókaverslunum en hún er um 2000 síður að lengd. Vefútgáfan er hinsvegar öllu ítarlegri og því á þriðja þúsund blaðsíður að lengd. 12. apríl 2010 07:14 Fjármálaeftirlitið notaðist við gallað álagspróf Álagsprófið sem Fjármálaeftirlitið notaði í opinberri upplýsingagjöf var ófullkomið að mati Rannsóknarnefndar Alþingis en upplýsingagjöf FME gaf til kynna að bankarnir stæðu traustum fótum og veittu bæði markaðnum og Fjármálaeftirlitinu sjálfu falskt öryggi. Gölluð álagspróf höfðu þannig mikil áhrif á opinbera upplýsingagjöf Fjármálaeftirlitsins. 12. apríl 2010 11:09 FME vissi um risavaxnar skuldbindingar en gerði ekkert STRAX á árinu 2004 komst þáverandi starfsmaður Fjármálaeftirlitsins að þeirri niðurstöðu í samantekt hvorki Kaupþing né Landsbankinn hefðu tengt stórar áhættuskuldbindingar, þ.e lánveitingar, saman á réttan hátt, m.a að því er varðar Baug Group og tengda aðila. Þetta kemur fram í áttunda kafla skýrslu rannsóknarnefndar Alþingis um útlán íslensku bankanna. 12. apríl 2010 11:29 Vill ákæru fyrir afglöp í starfi Guðmundur Gunnarsson, bæjarfulltrúi Sjálfstæðisflokksins á Álftanesi, vill að ríkissaksóknari taki afstöðu til þess hvort ákæra beri Sigurð Magnússon, fyrrverandi bæjarstjóra, fyrir afglöp í starfi. 12. apríl 2010 05:30 FME þjakað af reynsluleysi Afleiðing þess að Fjármálaeftirlitið hafði of litlar tekjur, en Vísir greindi frá því fyrr í dag að hagsmunaðilar unnu markvisst gegn styrkingu FME, var að fjölgun starfsmanna hélt ekki í við mikinn vöxt fjármálakerfisins og aukin verkefni sem því voru samfara. 12. apríl 2010 13:09 Nauðungarsölum fasteigna fækkar milli ára Í lok mars 2010 höfðu 59 fasteignir verið seldar nauðungarsölu hjá sýslumanninum í Reykjavík á árinu. Þetta eru nokkuð færri nauðungarsölur en urðu á sama tímabili í fyrra þegar þær voru 72 talsins. 12. apríl 2010 08:55 Lán veitt í gegnum Lúxemborg til að draga úr gagnsæi Rannsóknarnefnd Alþingis telur að Kaupþing í Lúxemborg hafi að miklu leyti fjármagnað sömu viðskiptavini og móðurfélag bankans á Íslandi. Í skýrslunni segir að sérstaka athygli veki að fimm stærstu áhættuskuldbindingar bankans varði stóra eigendur hans. 12. apríl 2010 12:29 Bankarnir 20 földuðust að stærð á sjö árum Vöxtur og stærð bankanna árin fyrir fall þeirra var allt of ör, sagði Sigríður Benediktsdóttir, hagfræðingur á blaðamannafundi Rannsóknarnefndar Alþingis sem hófst klukkan hálfellefu í morgun. Hún sagði að bankarnir hefðu tuttugufaldast að stærð á stærð á sjö árum. 12. apríl 2010 10:30 Bjarni Ben: Í golfferð með Glitnisþotu Fram kemur í rannsóknarskýrslunni að Bjarni Benediktsson, formaður Sjálfstæðisflokksins, hafi þegið far með einkaþotu Glitnis til Skotlands. Ferðin var farin árið 2007 í þeim tilgangi að spila golf. 12. apríl 2010 11:44 Árni Mathiesen: Þeir lugu allir en Björgólfur Thor var verstur Björgólfur Thor Björgólfsson hélt röngum upplýsingum að stjórnvöldum um stöðu Landsbankans helgina fyrir hrun. Þetta kemur fram í skýrslutöku Rannsóknarnefndar Alþingis yfir Árna M. Mathiesen. 12. apríl 2010 13:25 Lán til stjórnmálamanna: Sjö sjálfstæðismenn á topp 10 Á 10 manna lista yfir alþingismenn sem höfðu yfir 100 milljóna lán frá ársbyrjun 2005 og fram að falli bankannanna eru sjö sjálfstæðismenn. Listinn nær yfir þá þingmenn sem höfðu, ásamt maka og félögum þeirra heildarlánastöðu yfir 100 milljónum króna á tímabílinu. 12. apríl 2010 11:27 Glitnir lánaði Baugi og FL Group 80 prósent af eiginfé Útlán Glitnis til Baugur Group og tengdra aðila, sér í lagi FL Group, voru veruleg. Raunar voru allir stóru bankarnir þrír sem og Straumur-Burðarás með veruleg útlán til þessa hóps. 12. apríl 2010 12:12 Hagsmunaðilar unnu markvisst gegn því að auka rekstrafé FME Stjórnendur Fjármálaeftirlitsins lýsa þeim viðhorfum sínum í skýrslu rannsóknanefndarinnar að hagsmunaðilar hafi á fyrstu sex árum FME unnið markvisst gegn því að rekstrafé stofnunarinnar væri aukið og álögð eftirlitsgjöld á eftirlitsskylda aðila hækkuð. 12. apríl 2010 12:31 Bankarnir voru með 300 milljarða í eigin hlutabréfum Bankarnir voru með fjármagn bundið í eigin hlutabréfum. Hlutafé í félagi sem það fjármagnar sjálft er ekki sú vörn gegn tapi sem því er ætlað að vera. Hér er það nefnt veikt eigið fé. Hjá bönkunum þremur nam veikt eigið fé samtals um 300 milljörðum króna um mitt ár 2008. Á sama tíma var eiginfjárgrunnur bankanna samtals um 1.186 milljarðar króna. Þannig var veikt eigið fé rúmlega 25% af eiginfjárgrunni bankanna. 12. apríl 2010 10:20 Segja að Seðlabankinn hafi ekki kannað Glitni fyrir yfirtöku Rannsóknarnefnd Alþingis gerir athugasemd við það að Seðlabanki Íslands hafi ekki kannað aðstæður nægjanlega vel áður en ríkið keypti 75% hlut í Glitni í lok september 2008. 12. apríl 2010 12:09 Kjallari Seðlabankans fullur af skuldabréfum á brettum Síðasta mánuðinn fyrir hrun bankanna árið 2008 var kjallari Seðlabankans orðinn fullur af brettum með skuldabréfum frá stóru bönkunum þremur og öðrum fjármálastofnunum. 12. apríl 2010 12:41 Baugur og tengdir aðilar fengu hátt í þúsund milljarða Baugur Group stendur upp úr þegar kemur að stórum áhættulánum bankanna á árunum fyrir hrun. Þegar mest lét skuldaði Baugur og tengd félög hátt í þúsund milljarða króna hjá stóru bönkunum þremur miðað við gengi dagsins í dag. 12. apríl 2010 11:43 Fólk fái tóm til að horfa á fundinn Jóhanna Sigurðardóttir forsætisráðherra segir skýrslu rannsóknarnefndar Alþingis marka kaflaskil í erfiðu uppgjöri sem staðið hefur á annað ár. Skýrslan verður afhent Alþingi klukkan 10 fyrir hádegi í dag. 12. apríl 2010 06:00 Rannsaka frekar ef þarf Skýrsla rannsóknarnefndar Alþingis verður afhent Alþingi í dag klukkan 10. Hálftíma síðar heldur nefndin blaðamannafund í Iðnó, fer yfir efni skýrslunnar og svarar spurningum blaðamanna. Engum dylst mikilvægi vinnunnar. 12. apríl 2010 04:00 Stjórnendur bankanna brutu lög Stjórnir og framkvæmdastjórar þeirra fjármálafyrirtækja sem féllu í hruninu fylgdu ekki í öllum tilvikum reglum um starfsemi bankanna og brutu starfsskyldur sínar við stjórnun og eftirlit með refsiverðum hætti. Rannsóknarnefnd Alþingis mælist til þess að saksóknari taki málið til rannsóknar. 12. apríl 2010 12:41 Forsetinn gekk mjög langt - setja þarf siðareglur um forsetaembættið Forsetaembættið var óspart nýtt í þágu einstakra aðila til að koma á tengslum víða um lönd. Í skýrslu Rannsóknarnefndar Alþingis segir að þegar lýðræðislega kjörinn forseti lands talar á opinberum vettvangi sem fulltrúi þjóðar sinnar er jafnan hlustað og því skiptir máli hvað hann segir og við hverja hann talar. „Þar liggur ábyrgð forseta Íslands.“ Ljóst sé að Ólafur Ragnar Grímsson hafi gengið mjög langt í þjónustu við einstök fyrirtæki og einstaklinga sem stýrðu þeim. 12. apríl 2010 12:50 Kaupþing bjargaði Baugi Tvö félög tengd Bónusfjölskyldunni, Baugur Group og Gaumur, voru komin í fjárhagsvanda snemma árs 2008 og lá fyrir að Baugur gæti ekki staðið við skuldbindingar sínar um vorið án aðstoðar. Kaupþing lánaði því öðru félagi fjölskyldunnar, 1998, ehf, 30,6 milljarða króna til að kaupa Haga úr úr Baugi ásamt því að kaupa tvö félög af Baugi og tengdum aðilum. 12. apríl 2010 12:25 FME lauk afar fáum málum með beitingu valdheimilda Fjármálaeftirlitið lauk afar fáum málum með formlegri beitingu valdheimilda samkvæmt niðurstöðu Rannsóknarnefndar Alþingis. Í skýrslunni segir að það hafi vakið sérstaka athygli, miðað við þau alvarlegu brot sem Fjármálaeftirlitið benti sjálft á í skýrslum sínum. 12. apríl 2010 10:50 Endurskoðendur fá á baukinn hjá rannsóknarnefnd Það er álit rannsóknarnefndar Alþingis að skort hafi á að endurskoðendur sinntu nægilega skyldum sínum við endurskoðun reikningsskila fjármálafyrirtækjanna árið 2007 og við hálfársuppgjör 2008, að því er varðar rannsókn þeirra og mat á virði útlána til stærstu viðskiptaaðila fyrirtækjanna, meðferð á hlutabréfaeign starfsmanna og fyrirgreiðslu fjármálafyrirtækja til kaupa á hlutabréfum í sjálfum sér. 12. apríl 2010 12:20 Veðlán bankanna hjá ECB námu 770 milljörðum Veðlán jukust verulega hjá öllum þremur bönkunum eftir að lausafjárþurrðin ágerðist árið 2007. Haustið 2007 voru veðlán bankanna um tveir milljarðar evra, mestmegnis frá Seðlabanka Íslands. Við fall bankanna höfðu þau aukist í yfir níu milljarða evra og var þá tæplega helmingur þeirra frá Seðlabanka Evrópu (ECB) eða um 770 milljarðar kr. 12. apríl 2010 10:27 Landsbankinn bannaði innlausn kaupréttarsamninga Landsbankinn bannaði starfsmönnum sínum að innleysa kaupréttarsamninga í árslok 2007. Grunur leikur á um að þetta hafi verið gert til að koma í veg fyrir lækkun á hlutabréfaverði bankans og að þetta geti flokkast sem markaðsmisnotkun. 12. apríl 2010 13:30 Sextán starfsmenn fengu 8,4 milljarða lán hjá Glitni Sextán starfsmenn Glitnis fengu rúma 8,4 milljarða króna að láni hjá bankanum. Kristinn Þór Geirsson, framkvæmdastjóri fjármála- og rekstrarsviðs bankans, fékk rúma 1,2 milljarða króna en fimm aðrir fengu átta hundruð milljónir. 12. apríl 2010 13:02 Þorgerður Katrín stödd erlendis Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir, varaformaður Sjálfstæðisflokksins, er stödd erlendis þessa stundina, samkvæmt upplýsingum frá skrifstofu Sjálfstæðisflokksins. 12. apríl 2010 12:17 Mest lesið Sjálfstæðisflokkur stekkur fram úr Viðreisn og Samfylking áfram efst Innlent „Stjórnmálamenn eru að gera sig að fíflum í beinni útsendingu“ Innlent Ísstífla hrannast upp í Ölfusá Innlent Mestu flokkaflakkararnir Innlent Kosningavaktin: Íslendingar kjósa sér nýtt þing Innlent Samtökin '78 kæra oddvita Lýðræðisflokksins Innlent Kappræður gerðar upp: „Hann lenti upp á kant við nánast alla í stúdíóinu“ Innlent „Allt það sem mannlegur máttur ræður við er undir góðri stjórn“ Innlent Tæplega helmingi líst vel á Samfylkingu og Viðreisn í ríkisstjórn Innlent „Ég sé eftir því að nokkru leyti“ Innlent Fleiri fréttir Kosningavaktin: Landsmenn kjósa sér nýtt þing Mestu flokkaflakkararnir Sjálfstæðisflokkur stekkur fram úr Viðreisn og Samfylking áfram efst „Allt það sem mannlegur máttur ræður við er undir góðri stjórn“ „Stjórnmálamenn eru að gera sig að fíflum í beinni útsendingu“ Ísstífla hrannast upp í Ölfusá Önnin kláruð með eðlilegum hætti í MR Tæplega helmingi líst vel á Samfylkingu og Viðreisn í ríkisstjórn Kennaraverkföllum frestað og áhrif veðursins á kosningar Dynjandisheiði boðin út „á allra næstu dögum“ Miklar gleðifréttir og gott að fá nemendur og starfsfólk aftur í hús Samtökin '78 kæra oddvita Lýðræðisflokksins Svona verður kosningavaka Stöðvar 2 Næststærsta gosið hingað til Kennaraverkfalli frestað „Við setjum ekki líf og limi fólks í hættu til að flytja kjörgögn“ Tveir teknir með falin fíkniefni á leið til Ísafjarðar Kappræður gerðar upp: „Hann lenti upp á kant við nánast alla í stúdíóinu“ Engin kæra borist vegna upptakanna Svifryksmengun í borginni í dag og næstu daga Bein útsending: Fundur fólksins í Hörpu Óbreytt skólahald í Sunnulækjarskóla eftir helgi Ekkert D-vítamín í kæstum hákarli Fleiri gular viðvaranir á kjördag Slæm spá fjölgar þeim sem greitt hafa atkvæði Áframhaldandi gasmengun í Grindavík Margir greiða atkvæði utan kjörfundar fyrir austan Heilskimun Intuens enn til skoðunar hjá landlæknisembættinu Þyrla Landhelgisgæslunnar kölluð út vegna slyss í íshellaferð Æfing lögreglu og fíkniefnamál ollu misskilningi Sjá meira
Skýrsla Rannsóknarnefndar Alþingis um aðdraganda og orsök falls íslensku bankanna árið 2008 hefur verið gerð aðgengileg. Hana má nálgast hér. Prentuð útgáfa skýrslunnar verður síðan seld í bókabúðum og kostar eintakið sex þúsund krónur. Vefútgáfan er hinsvegar öllu ítarlegri og því á þriðja þúsund blaðsíður að lengd. Sökum gríðarlegs álags á vef Alþingis getur verið erfitt að komast inn á vefinn. Smelltu hér til þess að lesa skýrsluna.
Rannsóknarskýrsla Alþingis Tengdar fréttir Glærusýning Rannsóknarnefndarinnar Blaðamannafundur um skýrslu Rannsóknarnefndar Alþingis um bankahrunið fór fram í Iðnó fyrr í dag. Þar studdust nefndarmenn við glærur sem hægt er að skoða hér fyrir neðan. 12. apríl 2010 13:08 Enginn gekkst við ábyrgð Enginn þeirra sem Rannsóknarnefnd Alþingis telur að hafi gerst sekir um vanrækslu í starfi gekkst við ábyrgð sinni í andsvörum sínum til nefndarinnar. 12. apríl 2010 12:50 Krónuhrun þegar Kaupþing ryksugaði gjaldeyrismarkaðinn „Þeir ryksuguðu gjaldeyrismarkaðinn og svo þegar þeir eru búnir að því þá hætta þeir að kvóta inn á swap-markaðinn sem gerir það að verkum að í mars 2008 bara hrynur krónan og við stóðum náttúrulega algjörlega ráðþrota í málinu því að þegar þetta gerist fara CDS-in (skuldatryggingarálagið, innsk. blm.) á bankann upp og það eru komnar alls konar áhyggjur af þeim þannig að erlendir aðilar sem eiga krónur þeir bara fara í panik að selja." 12. apríl 2010 13:13 Robert Tchenguiz skuldaði mest - 20 stærstu Robert Tchenguiz er sá einstaklingur sem skuldaði íslensku bönkunum mest samanlagt í lok ársins 2007, eftir því sem fram kemur í skýrslu Rannsóknarnefndar Alþingis. Nefndin birtir lista yfir tíu stærstu skuldaran 12. apríl 2010 13:30 Uppgjörið fer fram á mörgum vígstöðvum Sérstökum saksóknara verður falið að rannsaka alla stjórnarmenn og framkvæmdastjóra bankanna. Enn fremur á hann að rannsaka fall krónunnar, en þar er grunur um markaðsmisnotkun, og margt fleira. 12. apríl 2010 12:08 Ritstjóri Pressunnar skuldaði yfir hálfan milljarð í Kaupþingi Í skýrslu rannsóknarnefndar Alþingi um lán til fjölmiðlamanna kemur fram að Björn Ingi Hrafnsson, ritstjóri Pressunnar, skuldaði á tímabili 563 milljónir kr. í Kaupþingi. Tveir aðrir fjölmiðlamenn skulduðu yfir 100 milljónir en það voru Óli Björn Kárason og Styrmir Gunnarsson. 12. apríl 2010 10:57 Stjórnvöld áttu að bregðast við 2006 - ríkisstjórn Geirs gaf í Í ágripi um meginniðurstöður Í Rannsóknarskýrslu Alþingis kemur fram að skýringar á falli Glitnis, Kaupþings og Landsbanka sé fyrst og fremst að finna í örum vexti þeirra og þar með stærð þeirra þegar þeir féllu í október 2008. Efnahagur og útlán bankanna uxu fram úr því sem innviðir þeirra þoldu. Utanumhald og eftirlit með útlánum fylgdi ekki eftir útlánavextinum. Stóru bankarnir þrír tuttugufölduðust á sjö árum. Þegar bankakerfið var orðið allt of stórt miðað við stærð íslensks hagkerfis þurftu stjórnvöld að bregðast við. 12. apríl 2010 10:43 Stjórnarformaður FME var beinlínis notaður til þess að kynna Icesave Rannsóknarnefnd Alþingi segir í skýrslu sinni að stjórnarformaður Fjármálaeftirlitsins árið 2008, Jón Sigurðsson, hafi verið notaður beinlínis í þeim tilgangi að kynna Icesave-reikninga Landsbankans á opinberum vettvangi. 12. apríl 2010 12:46 FME sektar Íslandssjóði um þrjár milljónir Stjórn Fjármálaeftirlitsins (FME) ákvörðun um að sekta Íslandssjóði hf. um þrjár miljónir kr. vegna brota á lögum um verðbréfasjóði og fjárfestingarsjóði. 12. apríl 2010 08:20 Össur vildi stjórnarslit vegna Glitnismálsins Össur Skarphéðinsson vildi sprengja ríkisstjórnina strax í kjölfar yfirtökunnar á Glitni. Þetta kemur fram í skýrslu rannsóknarnefndar Alþingis. 12. apríl 2010 12:12 Forstjóri FL-Group hótaði Kaupþingi að fara til lögreglu Hannes Smárason, þáverandi forstjóri FL-Group, hótaði Kaupþing að fara til lögreglu eftir að fjármunir hurfu af reikningum félagsins í Kaupþingi í Lúxemborg árið 2005. Í nokkra mánuði vantaði þessar upphæðir og þær skiluðu sér ekki fyrr en eftir hótanir Hannesar. Þetta er meðal þess sem kemur fram í lýsingu Ingu Jónu Þórðardóttur um setu sína í stjórn FL-Group á sínum tíma og greint er frá í Rannsóknarskýrslu Alþingis. 12. apríl 2010 11:11 Samson fékk viðkvæmar upplýsingar um Landsbankann fyrir kaupinn Steingrímur Ari Arason sagði sig úr einkavæðingarnefnd á sínum tíma vegna þessa að viðkvæmum upplýsingum var komið til eignarhaldsfélagsins Samson sem síðar keypti Landsbankann. Samson var eignarhaldsfélag Björgólfsfeðga. Þetta kemur fram í Rannsóknarskýrslu Alþingis. 12. apríl 2010 10:21 Gleðispillar úr innri endurskoðun og fjölgun í skemmtinefndum Berlegt áhugaleysi var innan bankanna á vönduðum vinnubrögðum og virðingaleysi fyrir lögum og reglum ríkti þar. Þetta er meðal niðurstaðna sérfræðinga sem fóru yfir siðferði og starfshætti í tengslum við fall íslensku bankanna. 12. apríl 2010 13:27 Geir vildi að Davíð færi fyrir neyðarstjórn Geir H. Haarde, fyrrverandi forsætisráðherra, vildi að Davíð Oddsson færi fyrir sérstakri neyðarstjórn vegna þeirra aðgerða sem grípa þyrfti til í október 2008. Þessu hafnaði Össur Skarphéðinsson og þá bað Geir Össur um að gera sér þetta ekki. 12. apríl 2010 12:06 Davíð: Spurði eiginkonuna hvort hann ætti að hætta Davíð Oddsson, þáverandi Seðlabankastjóri, fór fram á að Vilhjálmur Árnason prófessor yrði úrskurðaður vanhæfur vegna spurningar um hvort hann hefði átt að víkja sem Seðlabankastjóri. Davíð spurði eiginkonu sína hins vegar hvort það væri ekki best að hann myndi segja upp störfum. 12. apríl 2010 08:22 Landsbankinn sagður hafa brotið lög en FME sat aðgerðalaust hjá Heildarskuldbindingar Björgólfs Thors Björgólfssonar og félaga hans gagnvart Landsbankanum árið 2005 námu 56,2 milljörðum króna, eða 54,5 prósent af eigin fé bankans. Þetta var niðurstaða Fjármálaeftirlitsins sem tók út bankann 30. júní 2005. Svo há skuldbinding varðar við lög. 12. apríl 2010 11:36 Geir var skíthræddur við Davíð „Þú getur ekki gert mér þetta. Ég get ekki farið þarna upp og sagt þetta við Davíð," sagði Geir H. Haarde við Össur Skarphéðinsson eftir að sá síðarnefndi hafði þvertekið fyrir að Davíð Oddsson færi fyrir sérstakri neyðarstjórn vegna þeirra aðgerða sem grípa þyrfti til í október 2008 líkt og Geir lagði til. 12. apríl 2010 12:26 Fjármálaeftirlitið réði ekki við ofvöxt bankanna Rannsóknarnefnd Alþingis segir að að vöxtur bankanna hafi verið svo mikill og áhættusamur að hann hafi ekki samræmst langtímahagsmunum trausts banka. Hins vegar hafi verið sterkir hvatar til vaxtar innan bankanna. 12. apríl 2010 12:06 Rannsóknarnefndin kom skilaboðum til sérstaks Ríkissaksóknara Björn L. Bergsson, sérstakur Ríkissaksóknari fékk í gær sent til ábendingar frá Rannsóknarnefnd Alþingis um brot sem mögulega gætu hafa átt sér stað. 12. apríl 2010 09:52 Fyrrverandi ráðherrar, forstjóri FME og seðlabankastjórar sakaðir um vanrækslu Páll Hreinsson, formaður Rannsóknarnefndar Alþingis, segir að aðgerðir stjórnvalda hafi verið of ómarkvissar þegar harðna tók á dalnum í hagkerfinu árið 2008. Hann segir að ráðherrar hafi einblínt of mikið á ímyndavanda bankanna í stað þess að einbeita sér að því að íslenska bankakerfið hafi verið allt of stórt. Páll sagði að fyrir lægi að á fundum ríkisstjórnar Íslands hafi, allt fram að falli bankanna, lítið verið rætt um stöðu bankanna og lausafjárkreppu. 12. apríl 2010 11:27 Kröfuhafar eignast Landsbankann í Hollandi Skilanefnd og slitastjórn gamla Landsbankans hafa samið um yfirtölu á útibúi gamla bankans í Amsterdam í Hollandi. Yfirtaka tekur gildi á morgun. 12. apríl 2010 10:36 Vantreystu Davíð - Aðgerðir ríkisstjórnar ómarkvissar Tortryggni og samstarfserfiðleikar settu mark sitt á samskipti Davíðs Oddssonar, formanns stjórnar Seðlabanka Íslands, og flestra ráðherra Samfylkingarinnar. Fyrri stjórnmálastörf Davíðs Oddssonar urð til þess að hafa áhrif á það hvernig ráðherrar brugðust við þeim upplýsingum sem Davíð lét þeim í té í embættisfærslu sinni sem formaður bankastjórnar Seðlabanka Íslands. Þetta er meðal þess sem kemur fram í meginniðurstöðum í skýrslu Rannsóknarnefnd Alþingis. 12. apríl 2010 11:48 Eigendur Glitnis skulduðu 170 milljarða í bankanum - Davíð fékk sjokk Samkvæmt skýrslu rannsóknarnefndar um yfirtöku Seðlabankans á Glitni þá skorti Seðlabankann yfirsýn yfir stöðu bankans. Meðal annars segir að að Davíð Oddsson, fyrrverandi seðlabankastjóri, hafi fengið „sjokk þegar komið hefði í ljós að eigendur bankans skulduðu 170 milljarða en hjá Seðlabankanum hefðu menn ekki haft þær upplýsingar, segir í skýrslunni. 12. apríl 2010 10:25 Ótvíræð tengsl milli Ólafs og Al-Thani kaupa í Kaupþingi Rannsóknarnefnd Alþingis kemst að þeirri niðurstöðu að ótvíræð tengsl hafi verið á milli Ólafs Ólafssonar og kaupa Al-Thani á Kaupþingsbréfunum haustið 2008. 12. apríl 2010 11:33 SUS: Vissu ekki um tugmilljónastyrk Styrkir upp á tæpar 40 milljónir frá Landsbankum og Kaupþingi voru lagðir inn á reikning Sambands ungra Sjálfstæðismanna. Tveir fyrrverandi formenn hreyfingarinnar segjast koma af fjöllum. Félagið hafi verið rekið fyrir klink. 12. apríl 2010 12:23 Ritstjóri Pressunnar í tímabundið leyfi Björn Ingi Hrafnsson, ritstjóri Pressunnar, er farinn í tímabundið leyfi en í skýrslu Rannsóknarnefndar Alþingis kemur fram að hann hafi á tímabili skuldað 563 milljónir kr. í Kaupþingi. Tveir aðrir fjölmiðlamenn skulduðu yfir 100 milljónir en það voru Óli Björn Kárason og Styrmir Gunnarsson. 12. apríl 2010 12:54 Lán til Baugs Group jók áhættuna í bankakerfinu Lán bankanna til Baugs Group jók kerfislæga áhættu bankakerfisins, að mati Rannsóknarnefndar Alþingis. Félagið fékk lán hjá öllum stóru bönkunum þremur auk Straums Burðaráss. Sama máli gegndi um lán til Existu, Björgólfs Thors Björgólfssonar, Björgólfs Guðmundssonar, og Ólafss Ólafssonar. 12. apríl 2010 11:24 Hefði átt að yfirheyra opinberlega Óskiljanlegt er að rannsóknarnefnd Alþingis hafi ekki starfað fyrir opnum tjöldum við gerð skýrslu sinnar, sem kemur út í dag. Þetta er mat Árna Páls Árnasonar félagsmálaráðherra. „Þessi óþreyja og spenna sem er í samfélaginu núna hefði alls ekki þurft að vera, ef þetta hefði bara verið gert opinbert jafnóðum,“ segir Árni. 12. apríl 2010 05:15 Óeðlileg fyrirgreiðsla til stærstu eigenda Rannsóknarnefnd Alþingis telur að eigendur allra stóru bankanna þriggja og Straums-Burðaráss hafi fengið óeðlilega greiðan aðgang að lánsfé hjá þessum bönkum að því er virðist í krafti eignarhalds síns. 12. apríl 2010 12:08 Sigurjón Árnason með 35 milljónir í mánaðarlaun 2008 Sigurjón Árnason, bankastjóri Landsbankans, fékk ríflega launahækkun á milli áranna 2007 og 2008. Mánaðarlaun bankastjórans námu tæpum 19,8 milljónum króna árið 2007. Þau voru komin í rúmar 34,8 milljónir ári síðar. Bankastjórinn var þó langt í frá launahæsti starfsmaður bankans. 12. apríl 2010 13:16 Tortryggni Davíðs í garð ráðherra hamlaði upplýsingagjöf Af rás atburða árið fyrir fall bankanna er ljóst að ákveðin tortryggni og samstarfserfiðleikar settu mark sitt á samskipti Davíðs Oddssonar, formanns stjórnar Seðlabanka Íslands, og flestra ráðherra Samfylkingarinnar. 12. apríl 2010 10:40 Björgólfur Thor mokaði fé úr Landsbankanum viku fyrir hrun Björgólfur Thor Björgólfsson fékk 153 milljóna evra lán hjá Landsbankanum 30. september árið 2008, um viku áður en FME tók bankann yfir. Þetta jafngilti þá tæpum 24 milljörðum króna þá. Rannsóknarnefnd Alþingis segir Seðlabankann ekki haft lagt mat á það hvort Landsbankinn ætti við lausafjár- eða eiginfjárvanda að stríða. 12. apríl 2010 10:54 Skýrsla Rannsóknarnefndar birt í dag Rannsóknarnefnd Alþingis um aðdraganda og orsök falls íslensku bankanna árið 2008 afhendir forseta Alþingis skýrslu sína í dag klukkan tíu í efrideildarsalnum í Alþingishúsinu. Þegar forseta Alþingis hefur verið afhent prentað eintak af skýrslu rannsóknarnefndarinnar mun þingforseti opna fyrir aðgang að skýrslunni á vef Alþingis klukkan 20 mínútur yfir tíu. Prentaða útgáfan verður síðan til sölu í bókaverslunum en hún er um 2000 síður að lengd. Vefútgáfan er hinsvegar öllu ítarlegri og því á þriðja þúsund blaðsíður að lengd. 12. apríl 2010 07:14 Fjármálaeftirlitið notaðist við gallað álagspróf Álagsprófið sem Fjármálaeftirlitið notaði í opinberri upplýsingagjöf var ófullkomið að mati Rannsóknarnefndar Alþingis en upplýsingagjöf FME gaf til kynna að bankarnir stæðu traustum fótum og veittu bæði markaðnum og Fjármálaeftirlitinu sjálfu falskt öryggi. Gölluð álagspróf höfðu þannig mikil áhrif á opinbera upplýsingagjöf Fjármálaeftirlitsins. 12. apríl 2010 11:09 FME vissi um risavaxnar skuldbindingar en gerði ekkert STRAX á árinu 2004 komst þáverandi starfsmaður Fjármálaeftirlitsins að þeirri niðurstöðu í samantekt hvorki Kaupþing né Landsbankinn hefðu tengt stórar áhættuskuldbindingar, þ.e lánveitingar, saman á réttan hátt, m.a að því er varðar Baug Group og tengda aðila. Þetta kemur fram í áttunda kafla skýrslu rannsóknarnefndar Alþingis um útlán íslensku bankanna. 12. apríl 2010 11:29 Vill ákæru fyrir afglöp í starfi Guðmundur Gunnarsson, bæjarfulltrúi Sjálfstæðisflokksins á Álftanesi, vill að ríkissaksóknari taki afstöðu til þess hvort ákæra beri Sigurð Magnússon, fyrrverandi bæjarstjóra, fyrir afglöp í starfi. 12. apríl 2010 05:30 FME þjakað af reynsluleysi Afleiðing þess að Fjármálaeftirlitið hafði of litlar tekjur, en Vísir greindi frá því fyrr í dag að hagsmunaðilar unnu markvisst gegn styrkingu FME, var að fjölgun starfsmanna hélt ekki í við mikinn vöxt fjármálakerfisins og aukin verkefni sem því voru samfara. 12. apríl 2010 13:09 Nauðungarsölum fasteigna fækkar milli ára Í lok mars 2010 höfðu 59 fasteignir verið seldar nauðungarsölu hjá sýslumanninum í Reykjavík á árinu. Þetta eru nokkuð færri nauðungarsölur en urðu á sama tímabili í fyrra þegar þær voru 72 talsins. 12. apríl 2010 08:55 Lán veitt í gegnum Lúxemborg til að draga úr gagnsæi Rannsóknarnefnd Alþingis telur að Kaupþing í Lúxemborg hafi að miklu leyti fjármagnað sömu viðskiptavini og móðurfélag bankans á Íslandi. Í skýrslunni segir að sérstaka athygli veki að fimm stærstu áhættuskuldbindingar bankans varði stóra eigendur hans. 12. apríl 2010 12:29 Bankarnir 20 földuðust að stærð á sjö árum Vöxtur og stærð bankanna árin fyrir fall þeirra var allt of ör, sagði Sigríður Benediktsdóttir, hagfræðingur á blaðamannafundi Rannsóknarnefndar Alþingis sem hófst klukkan hálfellefu í morgun. Hún sagði að bankarnir hefðu tuttugufaldast að stærð á stærð á sjö árum. 12. apríl 2010 10:30 Bjarni Ben: Í golfferð með Glitnisþotu Fram kemur í rannsóknarskýrslunni að Bjarni Benediktsson, formaður Sjálfstæðisflokksins, hafi þegið far með einkaþotu Glitnis til Skotlands. Ferðin var farin árið 2007 í þeim tilgangi að spila golf. 12. apríl 2010 11:44 Árni Mathiesen: Þeir lugu allir en Björgólfur Thor var verstur Björgólfur Thor Björgólfsson hélt röngum upplýsingum að stjórnvöldum um stöðu Landsbankans helgina fyrir hrun. Þetta kemur fram í skýrslutöku Rannsóknarnefndar Alþingis yfir Árna M. Mathiesen. 12. apríl 2010 13:25 Lán til stjórnmálamanna: Sjö sjálfstæðismenn á topp 10 Á 10 manna lista yfir alþingismenn sem höfðu yfir 100 milljóna lán frá ársbyrjun 2005 og fram að falli bankannanna eru sjö sjálfstæðismenn. Listinn nær yfir þá þingmenn sem höfðu, ásamt maka og félögum þeirra heildarlánastöðu yfir 100 milljónum króna á tímabílinu. 12. apríl 2010 11:27 Glitnir lánaði Baugi og FL Group 80 prósent af eiginfé Útlán Glitnis til Baugur Group og tengdra aðila, sér í lagi FL Group, voru veruleg. Raunar voru allir stóru bankarnir þrír sem og Straumur-Burðarás með veruleg útlán til þessa hóps. 12. apríl 2010 12:12 Hagsmunaðilar unnu markvisst gegn því að auka rekstrafé FME Stjórnendur Fjármálaeftirlitsins lýsa þeim viðhorfum sínum í skýrslu rannsóknanefndarinnar að hagsmunaðilar hafi á fyrstu sex árum FME unnið markvisst gegn því að rekstrafé stofnunarinnar væri aukið og álögð eftirlitsgjöld á eftirlitsskylda aðila hækkuð. 12. apríl 2010 12:31 Bankarnir voru með 300 milljarða í eigin hlutabréfum Bankarnir voru með fjármagn bundið í eigin hlutabréfum. Hlutafé í félagi sem það fjármagnar sjálft er ekki sú vörn gegn tapi sem því er ætlað að vera. Hér er það nefnt veikt eigið fé. Hjá bönkunum þremur nam veikt eigið fé samtals um 300 milljörðum króna um mitt ár 2008. Á sama tíma var eiginfjárgrunnur bankanna samtals um 1.186 milljarðar króna. Þannig var veikt eigið fé rúmlega 25% af eiginfjárgrunni bankanna. 12. apríl 2010 10:20 Segja að Seðlabankinn hafi ekki kannað Glitni fyrir yfirtöku Rannsóknarnefnd Alþingis gerir athugasemd við það að Seðlabanki Íslands hafi ekki kannað aðstæður nægjanlega vel áður en ríkið keypti 75% hlut í Glitni í lok september 2008. 12. apríl 2010 12:09 Kjallari Seðlabankans fullur af skuldabréfum á brettum Síðasta mánuðinn fyrir hrun bankanna árið 2008 var kjallari Seðlabankans orðinn fullur af brettum með skuldabréfum frá stóru bönkunum þremur og öðrum fjármálastofnunum. 12. apríl 2010 12:41 Baugur og tengdir aðilar fengu hátt í þúsund milljarða Baugur Group stendur upp úr þegar kemur að stórum áhættulánum bankanna á árunum fyrir hrun. Þegar mest lét skuldaði Baugur og tengd félög hátt í þúsund milljarða króna hjá stóru bönkunum þremur miðað við gengi dagsins í dag. 12. apríl 2010 11:43 Fólk fái tóm til að horfa á fundinn Jóhanna Sigurðardóttir forsætisráðherra segir skýrslu rannsóknarnefndar Alþingis marka kaflaskil í erfiðu uppgjöri sem staðið hefur á annað ár. Skýrslan verður afhent Alþingi klukkan 10 fyrir hádegi í dag. 12. apríl 2010 06:00 Rannsaka frekar ef þarf Skýrsla rannsóknarnefndar Alþingis verður afhent Alþingi í dag klukkan 10. Hálftíma síðar heldur nefndin blaðamannafund í Iðnó, fer yfir efni skýrslunnar og svarar spurningum blaðamanna. Engum dylst mikilvægi vinnunnar. 12. apríl 2010 04:00 Stjórnendur bankanna brutu lög Stjórnir og framkvæmdastjórar þeirra fjármálafyrirtækja sem féllu í hruninu fylgdu ekki í öllum tilvikum reglum um starfsemi bankanna og brutu starfsskyldur sínar við stjórnun og eftirlit með refsiverðum hætti. Rannsóknarnefnd Alþingis mælist til þess að saksóknari taki málið til rannsóknar. 12. apríl 2010 12:41 Forsetinn gekk mjög langt - setja þarf siðareglur um forsetaembættið Forsetaembættið var óspart nýtt í þágu einstakra aðila til að koma á tengslum víða um lönd. Í skýrslu Rannsóknarnefndar Alþingis segir að þegar lýðræðislega kjörinn forseti lands talar á opinberum vettvangi sem fulltrúi þjóðar sinnar er jafnan hlustað og því skiptir máli hvað hann segir og við hverja hann talar. „Þar liggur ábyrgð forseta Íslands.“ Ljóst sé að Ólafur Ragnar Grímsson hafi gengið mjög langt í þjónustu við einstök fyrirtæki og einstaklinga sem stýrðu þeim. 12. apríl 2010 12:50 Kaupþing bjargaði Baugi Tvö félög tengd Bónusfjölskyldunni, Baugur Group og Gaumur, voru komin í fjárhagsvanda snemma árs 2008 og lá fyrir að Baugur gæti ekki staðið við skuldbindingar sínar um vorið án aðstoðar. Kaupþing lánaði því öðru félagi fjölskyldunnar, 1998, ehf, 30,6 milljarða króna til að kaupa Haga úr úr Baugi ásamt því að kaupa tvö félög af Baugi og tengdum aðilum. 12. apríl 2010 12:25 FME lauk afar fáum málum með beitingu valdheimilda Fjármálaeftirlitið lauk afar fáum málum með formlegri beitingu valdheimilda samkvæmt niðurstöðu Rannsóknarnefndar Alþingis. Í skýrslunni segir að það hafi vakið sérstaka athygli, miðað við þau alvarlegu brot sem Fjármálaeftirlitið benti sjálft á í skýrslum sínum. 12. apríl 2010 10:50 Endurskoðendur fá á baukinn hjá rannsóknarnefnd Það er álit rannsóknarnefndar Alþingis að skort hafi á að endurskoðendur sinntu nægilega skyldum sínum við endurskoðun reikningsskila fjármálafyrirtækjanna árið 2007 og við hálfársuppgjör 2008, að því er varðar rannsókn þeirra og mat á virði útlána til stærstu viðskiptaaðila fyrirtækjanna, meðferð á hlutabréfaeign starfsmanna og fyrirgreiðslu fjármálafyrirtækja til kaupa á hlutabréfum í sjálfum sér. 12. apríl 2010 12:20 Veðlán bankanna hjá ECB námu 770 milljörðum Veðlán jukust verulega hjá öllum þremur bönkunum eftir að lausafjárþurrðin ágerðist árið 2007. Haustið 2007 voru veðlán bankanna um tveir milljarðar evra, mestmegnis frá Seðlabanka Íslands. Við fall bankanna höfðu þau aukist í yfir níu milljarða evra og var þá tæplega helmingur þeirra frá Seðlabanka Evrópu (ECB) eða um 770 milljarðar kr. 12. apríl 2010 10:27 Landsbankinn bannaði innlausn kaupréttarsamninga Landsbankinn bannaði starfsmönnum sínum að innleysa kaupréttarsamninga í árslok 2007. Grunur leikur á um að þetta hafi verið gert til að koma í veg fyrir lækkun á hlutabréfaverði bankans og að þetta geti flokkast sem markaðsmisnotkun. 12. apríl 2010 13:30 Sextán starfsmenn fengu 8,4 milljarða lán hjá Glitni Sextán starfsmenn Glitnis fengu rúma 8,4 milljarða króna að láni hjá bankanum. Kristinn Þór Geirsson, framkvæmdastjóri fjármála- og rekstrarsviðs bankans, fékk rúma 1,2 milljarða króna en fimm aðrir fengu átta hundruð milljónir. 12. apríl 2010 13:02 Þorgerður Katrín stödd erlendis Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir, varaformaður Sjálfstæðisflokksins, er stödd erlendis þessa stundina, samkvæmt upplýsingum frá skrifstofu Sjálfstæðisflokksins. 12. apríl 2010 12:17 Mest lesið Sjálfstæðisflokkur stekkur fram úr Viðreisn og Samfylking áfram efst Innlent „Stjórnmálamenn eru að gera sig að fíflum í beinni útsendingu“ Innlent Ísstífla hrannast upp í Ölfusá Innlent Mestu flokkaflakkararnir Innlent Kosningavaktin: Íslendingar kjósa sér nýtt þing Innlent Samtökin '78 kæra oddvita Lýðræðisflokksins Innlent Kappræður gerðar upp: „Hann lenti upp á kant við nánast alla í stúdíóinu“ Innlent „Allt það sem mannlegur máttur ræður við er undir góðri stjórn“ Innlent Tæplega helmingi líst vel á Samfylkingu og Viðreisn í ríkisstjórn Innlent „Ég sé eftir því að nokkru leyti“ Innlent Fleiri fréttir Kosningavaktin: Landsmenn kjósa sér nýtt þing Mestu flokkaflakkararnir Sjálfstæðisflokkur stekkur fram úr Viðreisn og Samfylking áfram efst „Allt það sem mannlegur máttur ræður við er undir góðri stjórn“ „Stjórnmálamenn eru að gera sig að fíflum í beinni útsendingu“ Ísstífla hrannast upp í Ölfusá Önnin kláruð með eðlilegum hætti í MR Tæplega helmingi líst vel á Samfylkingu og Viðreisn í ríkisstjórn Kennaraverkföllum frestað og áhrif veðursins á kosningar Dynjandisheiði boðin út „á allra næstu dögum“ Miklar gleðifréttir og gott að fá nemendur og starfsfólk aftur í hús Samtökin '78 kæra oddvita Lýðræðisflokksins Svona verður kosningavaka Stöðvar 2 Næststærsta gosið hingað til Kennaraverkfalli frestað „Við setjum ekki líf og limi fólks í hættu til að flytja kjörgögn“ Tveir teknir með falin fíkniefni á leið til Ísafjarðar Kappræður gerðar upp: „Hann lenti upp á kant við nánast alla í stúdíóinu“ Engin kæra borist vegna upptakanna Svifryksmengun í borginni í dag og næstu daga Bein útsending: Fundur fólksins í Hörpu Óbreytt skólahald í Sunnulækjarskóla eftir helgi Ekkert D-vítamín í kæstum hákarli Fleiri gular viðvaranir á kjördag Slæm spá fjölgar þeim sem greitt hafa atkvæði Áframhaldandi gasmengun í Grindavík Margir greiða atkvæði utan kjörfundar fyrir austan Heilskimun Intuens enn til skoðunar hjá landlæknisembættinu Þyrla Landhelgisgæslunnar kölluð út vegna slyss í íshellaferð Æfing lögreglu og fíkniefnamál ollu misskilningi Sjá meira
Glærusýning Rannsóknarnefndarinnar Blaðamannafundur um skýrslu Rannsóknarnefndar Alþingis um bankahrunið fór fram í Iðnó fyrr í dag. Þar studdust nefndarmenn við glærur sem hægt er að skoða hér fyrir neðan. 12. apríl 2010 13:08
Enginn gekkst við ábyrgð Enginn þeirra sem Rannsóknarnefnd Alþingis telur að hafi gerst sekir um vanrækslu í starfi gekkst við ábyrgð sinni í andsvörum sínum til nefndarinnar. 12. apríl 2010 12:50
Krónuhrun þegar Kaupþing ryksugaði gjaldeyrismarkaðinn „Þeir ryksuguðu gjaldeyrismarkaðinn og svo þegar þeir eru búnir að því þá hætta þeir að kvóta inn á swap-markaðinn sem gerir það að verkum að í mars 2008 bara hrynur krónan og við stóðum náttúrulega algjörlega ráðþrota í málinu því að þegar þetta gerist fara CDS-in (skuldatryggingarálagið, innsk. blm.) á bankann upp og það eru komnar alls konar áhyggjur af þeim þannig að erlendir aðilar sem eiga krónur þeir bara fara í panik að selja." 12. apríl 2010 13:13
Robert Tchenguiz skuldaði mest - 20 stærstu Robert Tchenguiz er sá einstaklingur sem skuldaði íslensku bönkunum mest samanlagt í lok ársins 2007, eftir því sem fram kemur í skýrslu Rannsóknarnefndar Alþingis. Nefndin birtir lista yfir tíu stærstu skuldaran 12. apríl 2010 13:30
Uppgjörið fer fram á mörgum vígstöðvum Sérstökum saksóknara verður falið að rannsaka alla stjórnarmenn og framkvæmdastjóra bankanna. Enn fremur á hann að rannsaka fall krónunnar, en þar er grunur um markaðsmisnotkun, og margt fleira. 12. apríl 2010 12:08
Ritstjóri Pressunnar skuldaði yfir hálfan milljarð í Kaupþingi Í skýrslu rannsóknarnefndar Alþingi um lán til fjölmiðlamanna kemur fram að Björn Ingi Hrafnsson, ritstjóri Pressunnar, skuldaði á tímabili 563 milljónir kr. í Kaupþingi. Tveir aðrir fjölmiðlamenn skulduðu yfir 100 milljónir en það voru Óli Björn Kárason og Styrmir Gunnarsson. 12. apríl 2010 10:57
Stjórnvöld áttu að bregðast við 2006 - ríkisstjórn Geirs gaf í Í ágripi um meginniðurstöður Í Rannsóknarskýrslu Alþingis kemur fram að skýringar á falli Glitnis, Kaupþings og Landsbanka sé fyrst og fremst að finna í örum vexti þeirra og þar með stærð þeirra þegar þeir féllu í október 2008. Efnahagur og útlán bankanna uxu fram úr því sem innviðir þeirra þoldu. Utanumhald og eftirlit með útlánum fylgdi ekki eftir útlánavextinum. Stóru bankarnir þrír tuttugufölduðust á sjö árum. Þegar bankakerfið var orðið allt of stórt miðað við stærð íslensks hagkerfis þurftu stjórnvöld að bregðast við. 12. apríl 2010 10:43
Stjórnarformaður FME var beinlínis notaður til þess að kynna Icesave Rannsóknarnefnd Alþingi segir í skýrslu sinni að stjórnarformaður Fjármálaeftirlitsins árið 2008, Jón Sigurðsson, hafi verið notaður beinlínis í þeim tilgangi að kynna Icesave-reikninga Landsbankans á opinberum vettvangi. 12. apríl 2010 12:46
FME sektar Íslandssjóði um þrjár milljónir Stjórn Fjármálaeftirlitsins (FME) ákvörðun um að sekta Íslandssjóði hf. um þrjár miljónir kr. vegna brota á lögum um verðbréfasjóði og fjárfestingarsjóði. 12. apríl 2010 08:20
Össur vildi stjórnarslit vegna Glitnismálsins Össur Skarphéðinsson vildi sprengja ríkisstjórnina strax í kjölfar yfirtökunnar á Glitni. Þetta kemur fram í skýrslu rannsóknarnefndar Alþingis. 12. apríl 2010 12:12
Forstjóri FL-Group hótaði Kaupþingi að fara til lögreglu Hannes Smárason, þáverandi forstjóri FL-Group, hótaði Kaupþing að fara til lögreglu eftir að fjármunir hurfu af reikningum félagsins í Kaupþingi í Lúxemborg árið 2005. Í nokkra mánuði vantaði þessar upphæðir og þær skiluðu sér ekki fyrr en eftir hótanir Hannesar. Þetta er meðal þess sem kemur fram í lýsingu Ingu Jónu Þórðardóttur um setu sína í stjórn FL-Group á sínum tíma og greint er frá í Rannsóknarskýrslu Alþingis. 12. apríl 2010 11:11
Samson fékk viðkvæmar upplýsingar um Landsbankann fyrir kaupinn Steingrímur Ari Arason sagði sig úr einkavæðingarnefnd á sínum tíma vegna þessa að viðkvæmum upplýsingum var komið til eignarhaldsfélagsins Samson sem síðar keypti Landsbankann. Samson var eignarhaldsfélag Björgólfsfeðga. Þetta kemur fram í Rannsóknarskýrslu Alþingis. 12. apríl 2010 10:21
Gleðispillar úr innri endurskoðun og fjölgun í skemmtinefndum Berlegt áhugaleysi var innan bankanna á vönduðum vinnubrögðum og virðingaleysi fyrir lögum og reglum ríkti þar. Þetta er meðal niðurstaðna sérfræðinga sem fóru yfir siðferði og starfshætti í tengslum við fall íslensku bankanna. 12. apríl 2010 13:27
Geir vildi að Davíð færi fyrir neyðarstjórn Geir H. Haarde, fyrrverandi forsætisráðherra, vildi að Davíð Oddsson færi fyrir sérstakri neyðarstjórn vegna þeirra aðgerða sem grípa þyrfti til í október 2008. Þessu hafnaði Össur Skarphéðinsson og þá bað Geir Össur um að gera sér þetta ekki. 12. apríl 2010 12:06
Davíð: Spurði eiginkonuna hvort hann ætti að hætta Davíð Oddsson, þáverandi Seðlabankastjóri, fór fram á að Vilhjálmur Árnason prófessor yrði úrskurðaður vanhæfur vegna spurningar um hvort hann hefði átt að víkja sem Seðlabankastjóri. Davíð spurði eiginkonu sína hins vegar hvort það væri ekki best að hann myndi segja upp störfum. 12. apríl 2010 08:22
Landsbankinn sagður hafa brotið lög en FME sat aðgerðalaust hjá Heildarskuldbindingar Björgólfs Thors Björgólfssonar og félaga hans gagnvart Landsbankanum árið 2005 námu 56,2 milljörðum króna, eða 54,5 prósent af eigin fé bankans. Þetta var niðurstaða Fjármálaeftirlitsins sem tók út bankann 30. júní 2005. Svo há skuldbinding varðar við lög. 12. apríl 2010 11:36
Geir var skíthræddur við Davíð „Þú getur ekki gert mér þetta. Ég get ekki farið þarna upp og sagt þetta við Davíð," sagði Geir H. Haarde við Össur Skarphéðinsson eftir að sá síðarnefndi hafði þvertekið fyrir að Davíð Oddsson færi fyrir sérstakri neyðarstjórn vegna þeirra aðgerða sem grípa þyrfti til í október 2008 líkt og Geir lagði til. 12. apríl 2010 12:26
Fjármálaeftirlitið réði ekki við ofvöxt bankanna Rannsóknarnefnd Alþingis segir að að vöxtur bankanna hafi verið svo mikill og áhættusamur að hann hafi ekki samræmst langtímahagsmunum trausts banka. Hins vegar hafi verið sterkir hvatar til vaxtar innan bankanna. 12. apríl 2010 12:06
Rannsóknarnefndin kom skilaboðum til sérstaks Ríkissaksóknara Björn L. Bergsson, sérstakur Ríkissaksóknari fékk í gær sent til ábendingar frá Rannsóknarnefnd Alþingis um brot sem mögulega gætu hafa átt sér stað. 12. apríl 2010 09:52
Fyrrverandi ráðherrar, forstjóri FME og seðlabankastjórar sakaðir um vanrækslu Páll Hreinsson, formaður Rannsóknarnefndar Alþingis, segir að aðgerðir stjórnvalda hafi verið of ómarkvissar þegar harðna tók á dalnum í hagkerfinu árið 2008. Hann segir að ráðherrar hafi einblínt of mikið á ímyndavanda bankanna í stað þess að einbeita sér að því að íslenska bankakerfið hafi verið allt of stórt. Páll sagði að fyrir lægi að á fundum ríkisstjórnar Íslands hafi, allt fram að falli bankanna, lítið verið rætt um stöðu bankanna og lausafjárkreppu. 12. apríl 2010 11:27
Kröfuhafar eignast Landsbankann í Hollandi Skilanefnd og slitastjórn gamla Landsbankans hafa samið um yfirtölu á útibúi gamla bankans í Amsterdam í Hollandi. Yfirtaka tekur gildi á morgun. 12. apríl 2010 10:36
Vantreystu Davíð - Aðgerðir ríkisstjórnar ómarkvissar Tortryggni og samstarfserfiðleikar settu mark sitt á samskipti Davíðs Oddssonar, formanns stjórnar Seðlabanka Íslands, og flestra ráðherra Samfylkingarinnar. Fyrri stjórnmálastörf Davíðs Oddssonar urð til þess að hafa áhrif á það hvernig ráðherrar brugðust við þeim upplýsingum sem Davíð lét þeim í té í embættisfærslu sinni sem formaður bankastjórnar Seðlabanka Íslands. Þetta er meðal þess sem kemur fram í meginniðurstöðum í skýrslu Rannsóknarnefnd Alþingis. 12. apríl 2010 11:48
Eigendur Glitnis skulduðu 170 milljarða í bankanum - Davíð fékk sjokk Samkvæmt skýrslu rannsóknarnefndar um yfirtöku Seðlabankans á Glitni þá skorti Seðlabankann yfirsýn yfir stöðu bankans. Meðal annars segir að að Davíð Oddsson, fyrrverandi seðlabankastjóri, hafi fengið „sjokk þegar komið hefði í ljós að eigendur bankans skulduðu 170 milljarða en hjá Seðlabankanum hefðu menn ekki haft þær upplýsingar, segir í skýrslunni. 12. apríl 2010 10:25
Ótvíræð tengsl milli Ólafs og Al-Thani kaupa í Kaupþingi Rannsóknarnefnd Alþingis kemst að þeirri niðurstöðu að ótvíræð tengsl hafi verið á milli Ólafs Ólafssonar og kaupa Al-Thani á Kaupþingsbréfunum haustið 2008. 12. apríl 2010 11:33
SUS: Vissu ekki um tugmilljónastyrk Styrkir upp á tæpar 40 milljónir frá Landsbankum og Kaupþingi voru lagðir inn á reikning Sambands ungra Sjálfstæðismanna. Tveir fyrrverandi formenn hreyfingarinnar segjast koma af fjöllum. Félagið hafi verið rekið fyrir klink. 12. apríl 2010 12:23
Ritstjóri Pressunnar í tímabundið leyfi Björn Ingi Hrafnsson, ritstjóri Pressunnar, er farinn í tímabundið leyfi en í skýrslu Rannsóknarnefndar Alþingis kemur fram að hann hafi á tímabili skuldað 563 milljónir kr. í Kaupþingi. Tveir aðrir fjölmiðlamenn skulduðu yfir 100 milljónir en það voru Óli Björn Kárason og Styrmir Gunnarsson. 12. apríl 2010 12:54
Lán til Baugs Group jók áhættuna í bankakerfinu Lán bankanna til Baugs Group jók kerfislæga áhættu bankakerfisins, að mati Rannsóknarnefndar Alþingis. Félagið fékk lán hjá öllum stóru bönkunum þremur auk Straums Burðaráss. Sama máli gegndi um lán til Existu, Björgólfs Thors Björgólfssonar, Björgólfs Guðmundssonar, og Ólafss Ólafssonar. 12. apríl 2010 11:24
Hefði átt að yfirheyra opinberlega Óskiljanlegt er að rannsóknarnefnd Alþingis hafi ekki starfað fyrir opnum tjöldum við gerð skýrslu sinnar, sem kemur út í dag. Þetta er mat Árna Páls Árnasonar félagsmálaráðherra. „Þessi óþreyja og spenna sem er í samfélaginu núna hefði alls ekki þurft að vera, ef þetta hefði bara verið gert opinbert jafnóðum,“ segir Árni. 12. apríl 2010 05:15
Óeðlileg fyrirgreiðsla til stærstu eigenda Rannsóknarnefnd Alþingis telur að eigendur allra stóru bankanna þriggja og Straums-Burðaráss hafi fengið óeðlilega greiðan aðgang að lánsfé hjá þessum bönkum að því er virðist í krafti eignarhalds síns. 12. apríl 2010 12:08
Sigurjón Árnason með 35 milljónir í mánaðarlaun 2008 Sigurjón Árnason, bankastjóri Landsbankans, fékk ríflega launahækkun á milli áranna 2007 og 2008. Mánaðarlaun bankastjórans námu tæpum 19,8 milljónum króna árið 2007. Þau voru komin í rúmar 34,8 milljónir ári síðar. Bankastjórinn var þó langt í frá launahæsti starfsmaður bankans. 12. apríl 2010 13:16
Tortryggni Davíðs í garð ráðherra hamlaði upplýsingagjöf Af rás atburða árið fyrir fall bankanna er ljóst að ákveðin tortryggni og samstarfserfiðleikar settu mark sitt á samskipti Davíðs Oddssonar, formanns stjórnar Seðlabanka Íslands, og flestra ráðherra Samfylkingarinnar. 12. apríl 2010 10:40
Björgólfur Thor mokaði fé úr Landsbankanum viku fyrir hrun Björgólfur Thor Björgólfsson fékk 153 milljóna evra lán hjá Landsbankanum 30. september árið 2008, um viku áður en FME tók bankann yfir. Þetta jafngilti þá tæpum 24 milljörðum króna þá. Rannsóknarnefnd Alþingis segir Seðlabankann ekki haft lagt mat á það hvort Landsbankinn ætti við lausafjár- eða eiginfjárvanda að stríða. 12. apríl 2010 10:54
Skýrsla Rannsóknarnefndar birt í dag Rannsóknarnefnd Alþingis um aðdraganda og orsök falls íslensku bankanna árið 2008 afhendir forseta Alþingis skýrslu sína í dag klukkan tíu í efrideildarsalnum í Alþingishúsinu. Þegar forseta Alþingis hefur verið afhent prentað eintak af skýrslu rannsóknarnefndarinnar mun þingforseti opna fyrir aðgang að skýrslunni á vef Alþingis klukkan 20 mínútur yfir tíu. Prentaða útgáfan verður síðan til sölu í bókaverslunum en hún er um 2000 síður að lengd. Vefútgáfan er hinsvegar öllu ítarlegri og því á þriðja þúsund blaðsíður að lengd. 12. apríl 2010 07:14
Fjármálaeftirlitið notaðist við gallað álagspróf Álagsprófið sem Fjármálaeftirlitið notaði í opinberri upplýsingagjöf var ófullkomið að mati Rannsóknarnefndar Alþingis en upplýsingagjöf FME gaf til kynna að bankarnir stæðu traustum fótum og veittu bæði markaðnum og Fjármálaeftirlitinu sjálfu falskt öryggi. Gölluð álagspróf höfðu þannig mikil áhrif á opinbera upplýsingagjöf Fjármálaeftirlitsins. 12. apríl 2010 11:09
FME vissi um risavaxnar skuldbindingar en gerði ekkert STRAX á árinu 2004 komst þáverandi starfsmaður Fjármálaeftirlitsins að þeirri niðurstöðu í samantekt hvorki Kaupþing né Landsbankinn hefðu tengt stórar áhættuskuldbindingar, þ.e lánveitingar, saman á réttan hátt, m.a að því er varðar Baug Group og tengda aðila. Þetta kemur fram í áttunda kafla skýrslu rannsóknarnefndar Alþingis um útlán íslensku bankanna. 12. apríl 2010 11:29
Vill ákæru fyrir afglöp í starfi Guðmundur Gunnarsson, bæjarfulltrúi Sjálfstæðisflokksins á Álftanesi, vill að ríkissaksóknari taki afstöðu til þess hvort ákæra beri Sigurð Magnússon, fyrrverandi bæjarstjóra, fyrir afglöp í starfi. 12. apríl 2010 05:30
FME þjakað af reynsluleysi Afleiðing þess að Fjármálaeftirlitið hafði of litlar tekjur, en Vísir greindi frá því fyrr í dag að hagsmunaðilar unnu markvisst gegn styrkingu FME, var að fjölgun starfsmanna hélt ekki í við mikinn vöxt fjármálakerfisins og aukin verkefni sem því voru samfara. 12. apríl 2010 13:09
Nauðungarsölum fasteigna fækkar milli ára Í lok mars 2010 höfðu 59 fasteignir verið seldar nauðungarsölu hjá sýslumanninum í Reykjavík á árinu. Þetta eru nokkuð færri nauðungarsölur en urðu á sama tímabili í fyrra þegar þær voru 72 talsins. 12. apríl 2010 08:55
Lán veitt í gegnum Lúxemborg til að draga úr gagnsæi Rannsóknarnefnd Alþingis telur að Kaupþing í Lúxemborg hafi að miklu leyti fjármagnað sömu viðskiptavini og móðurfélag bankans á Íslandi. Í skýrslunni segir að sérstaka athygli veki að fimm stærstu áhættuskuldbindingar bankans varði stóra eigendur hans. 12. apríl 2010 12:29
Bankarnir 20 földuðust að stærð á sjö árum Vöxtur og stærð bankanna árin fyrir fall þeirra var allt of ör, sagði Sigríður Benediktsdóttir, hagfræðingur á blaðamannafundi Rannsóknarnefndar Alþingis sem hófst klukkan hálfellefu í morgun. Hún sagði að bankarnir hefðu tuttugufaldast að stærð á stærð á sjö árum. 12. apríl 2010 10:30
Bjarni Ben: Í golfferð með Glitnisþotu Fram kemur í rannsóknarskýrslunni að Bjarni Benediktsson, formaður Sjálfstæðisflokksins, hafi þegið far með einkaþotu Glitnis til Skotlands. Ferðin var farin árið 2007 í þeim tilgangi að spila golf. 12. apríl 2010 11:44
Árni Mathiesen: Þeir lugu allir en Björgólfur Thor var verstur Björgólfur Thor Björgólfsson hélt röngum upplýsingum að stjórnvöldum um stöðu Landsbankans helgina fyrir hrun. Þetta kemur fram í skýrslutöku Rannsóknarnefndar Alþingis yfir Árna M. Mathiesen. 12. apríl 2010 13:25
Lán til stjórnmálamanna: Sjö sjálfstæðismenn á topp 10 Á 10 manna lista yfir alþingismenn sem höfðu yfir 100 milljóna lán frá ársbyrjun 2005 og fram að falli bankannanna eru sjö sjálfstæðismenn. Listinn nær yfir þá þingmenn sem höfðu, ásamt maka og félögum þeirra heildarlánastöðu yfir 100 milljónum króna á tímabílinu. 12. apríl 2010 11:27
Glitnir lánaði Baugi og FL Group 80 prósent af eiginfé Útlán Glitnis til Baugur Group og tengdra aðila, sér í lagi FL Group, voru veruleg. Raunar voru allir stóru bankarnir þrír sem og Straumur-Burðarás með veruleg útlán til þessa hóps. 12. apríl 2010 12:12
Hagsmunaðilar unnu markvisst gegn því að auka rekstrafé FME Stjórnendur Fjármálaeftirlitsins lýsa þeim viðhorfum sínum í skýrslu rannsóknanefndarinnar að hagsmunaðilar hafi á fyrstu sex árum FME unnið markvisst gegn því að rekstrafé stofnunarinnar væri aukið og álögð eftirlitsgjöld á eftirlitsskylda aðila hækkuð. 12. apríl 2010 12:31
Bankarnir voru með 300 milljarða í eigin hlutabréfum Bankarnir voru með fjármagn bundið í eigin hlutabréfum. Hlutafé í félagi sem það fjármagnar sjálft er ekki sú vörn gegn tapi sem því er ætlað að vera. Hér er það nefnt veikt eigið fé. Hjá bönkunum þremur nam veikt eigið fé samtals um 300 milljörðum króna um mitt ár 2008. Á sama tíma var eiginfjárgrunnur bankanna samtals um 1.186 milljarðar króna. Þannig var veikt eigið fé rúmlega 25% af eiginfjárgrunni bankanna. 12. apríl 2010 10:20
Segja að Seðlabankinn hafi ekki kannað Glitni fyrir yfirtöku Rannsóknarnefnd Alþingis gerir athugasemd við það að Seðlabanki Íslands hafi ekki kannað aðstæður nægjanlega vel áður en ríkið keypti 75% hlut í Glitni í lok september 2008. 12. apríl 2010 12:09
Kjallari Seðlabankans fullur af skuldabréfum á brettum Síðasta mánuðinn fyrir hrun bankanna árið 2008 var kjallari Seðlabankans orðinn fullur af brettum með skuldabréfum frá stóru bönkunum þremur og öðrum fjármálastofnunum. 12. apríl 2010 12:41
Baugur og tengdir aðilar fengu hátt í þúsund milljarða Baugur Group stendur upp úr þegar kemur að stórum áhættulánum bankanna á árunum fyrir hrun. Þegar mest lét skuldaði Baugur og tengd félög hátt í þúsund milljarða króna hjá stóru bönkunum þremur miðað við gengi dagsins í dag. 12. apríl 2010 11:43
Fólk fái tóm til að horfa á fundinn Jóhanna Sigurðardóttir forsætisráðherra segir skýrslu rannsóknarnefndar Alþingis marka kaflaskil í erfiðu uppgjöri sem staðið hefur á annað ár. Skýrslan verður afhent Alþingi klukkan 10 fyrir hádegi í dag. 12. apríl 2010 06:00
Rannsaka frekar ef þarf Skýrsla rannsóknarnefndar Alþingis verður afhent Alþingi í dag klukkan 10. Hálftíma síðar heldur nefndin blaðamannafund í Iðnó, fer yfir efni skýrslunnar og svarar spurningum blaðamanna. Engum dylst mikilvægi vinnunnar. 12. apríl 2010 04:00
Stjórnendur bankanna brutu lög Stjórnir og framkvæmdastjórar þeirra fjármálafyrirtækja sem féllu í hruninu fylgdu ekki í öllum tilvikum reglum um starfsemi bankanna og brutu starfsskyldur sínar við stjórnun og eftirlit með refsiverðum hætti. Rannsóknarnefnd Alþingis mælist til þess að saksóknari taki málið til rannsóknar. 12. apríl 2010 12:41
Forsetinn gekk mjög langt - setja þarf siðareglur um forsetaembættið Forsetaembættið var óspart nýtt í þágu einstakra aðila til að koma á tengslum víða um lönd. Í skýrslu Rannsóknarnefndar Alþingis segir að þegar lýðræðislega kjörinn forseti lands talar á opinberum vettvangi sem fulltrúi þjóðar sinnar er jafnan hlustað og því skiptir máli hvað hann segir og við hverja hann talar. „Þar liggur ábyrgð forseta Íslands.“ Ljóst sé að Ólafur Ragnar Grímsson hafi gengið mjög langt í þjónustu við einstök fyrirtæki og einstaklinga sem stýrðu þeim. 12. apríl 2010 12:50
Kaupþing bjargaði Baugi Tvö félög tengd Bónusfjölskyldunni, Baugur Group og Gaumur, voru komin í fjárhagsvanda snemma árs 2008 og lá fyrir að Baugur gæti ekki staðið við skuldbindingar sínar um vorið án aðstoðar. Kaupþing lánaði því öðru félagi fjölskyldunnar, 1998, ehf, 30,6 milljarða króna til að kaupa Haga úr úr Baugi ásamt því að kaupa tvö félög af Baugi og tengdum aðilum. 12. apríl 2010 12:25
FME lauk afar fáum málum með beitingu valdheimilda Fjármálaeftirlitið lauk afar fáum málum með formlegri beitingu valdheimilda samkvæmt niðurstöðu Rannsóknarnefndar Alþingis. Í skýrslunni segir að það hafi vakið sérstaka athygli, miðað við þau alvarlegu brot sem Fjármálaeftirlitið benti sjálft á í skýrslum sínum. 12. apríl 2010 10:50
Endurskoðendur fá á baukinn hjá rannsóknarnefnd Það er álit rannsóknarnefndar Alþingis að skort hafi á að endurskoðendur sinntu nægilega skyldum sínum við endurskoðun reikningsskila fjármálafyrirtækjanna árið 2007 og við hálfársuppgjör 2008, að því er varðar rannsókn þeirra og mat á virði útlána til stærstu viðskiptaaðila fyrirtækjanna, meðferð á hlutabréfaeign starfsmanna og fyrirgreiðslu fjármálafyrirtækja til kaupa á hlutabréfum í sjálfum sér. 12. apríl 2010 12:20
Veðlán bankanna hjá ECB námu 770 milljörðum Veðlán jukust verulega hjá öllum þremur bönkunum eftir að lausafjárþurrðin ágerðist árið 2007. Haustið 2007 voru veðlán bankanna um tveir milljarðar evra, mestmegnis frá Seðlabanka Íslands. Við fall bankanna höfðu þau aukist í yfir níu milljarða evra og var þá tæplega helmingur þeirra frá Seðlabanka Evrópu (ECB) eða um 770 milljarðar kr. 12. apríl 2010 10:27
Landsbankinn bannaði innlausn kaupréttarsamninga Landsbankinn bannaði starfsmönnum sínum að innleysa kaupréttarsamninga í árslok 2007. Grunur leikur á um að þetta hafi verið gert til að koma í veg fyrir lækkun á hlutabréfaverði bankans og að þetta geti flokkast sem markaðsmisnotkun. 12. apríl 2010 13:30
Sextán starfsmenn fengu 8,4 milljarða lán hjá Glitni Sextán starfsmenn Glitnis fengu rúma 8,4 milljarða króna að láni hjá bankanum. Kristinn Þór Geirsson, framkvæmdastjóri fjármála- og rekstrarsviðs bankans, fékk rúma 1,2 milljarða króna en fimm aðrir fengu átta hundruð milljónir. 12. apríl 2010 13:02
Þorgerður Katrín stödd erlendis Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir, varaformaður Sjálfstæðisflokksins, er stödd erlendis þessa stundina, samkvæmt upplýsingum frá skrifstofu Sjálfstæðisflokksins. 12. apríl 2010 12:17