Emmanuel Adebayor skoraði þrennu á móti Lech Poznan Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 21. október 2010 20:56 Emmanuel Adebayor. Mynd/Nordic Photos/Getty Emmanuel Adebayor opnaði markareikninginn sinn hjá Manchester City með því að skora þrjú mörk í 3-1 sigri á pólska liðinu Lech Poznan í Evrópudeildinni í kvöld. Manchester City er í efsta sæti síns riðils með 7 stig og þriggja stiga forskot á Lech Poznan sem er áfram í 2. sætinu. Emmanuel Adebayor skoraði tvö mörk á fyrstu 25 mínútunum. Það fyrra skoraði hann eftir laglegan snúning á 13. mínútu og það seinna með skalla eftir fyrirgjöf frá David Silva. Emmanuel Adebayor innsiglaði síðan þrennuna á 73. mínútu leiksins eftir frábæra sendingu David Silva en áður hafði Lech Poznan minnkað muninn og verið nálægt því að jafna leikinn. Kolbeinn Sigþórsson og Jóhann Berg Guðmundsson komu inn á sem varamenn í 1-2 tapi AZ Almaar á móti Dynamo Kiev á heimavelli. Kolbeinn kom inn á sem varamaður á 68. mínútu og Jóhann Berg kom inn á níu mínútum síðar. Fimm lið eru með fullt hús þegar riðlakeppnin er hálfnuð en það eru Porto, Stuttgart, Zenit St Pétursborg, Sporting Lissabon og CSKA Moskva.Úrslit leikja í Evrópudeildinni í kvöld:A-riðill Manchester City-Lech Poznan 3-1 1-0 Emmanuel Adebayor (13.), 2-0 Emmanuel Adebayor (25.), 2-1 Joel Tshibamba (50.), 3-1 Emmanuel Adebayor (73.) Salzburg-Juventus 1-1 1-0 Dusan Svento (36.), 1-1 Milos Krasic (47.)B-riðillAtletico Madrid-Rosenborg 3-0 1-0 Diego Godín (17.), 2-0 Sergio Agüero (66.), 3-0 Diego Costa (78.) Aris Thessaloniki-Bayer Leverkusen 0-0 C-riðillSporting Lissabon-Gent 5-1 1-0 Diogo Salomão (7.), 2-0 Liedson (13.), 2-1 Stef Wils (17.), 3-1 Liedson (27.), 4-1 Maniche (37.), 5-1 Hélder Postiga (60.)Lille-Levski Sofia 1-0 1-0 Aurelien Chedjou (49.)D-riðillVillarreal-Paok Thessaloniki 1-0 1-0 Marco Ruben (38.) Dinamo Zagreb-Club Brugge 0-0E-riðillSheriff Tiraspol-Bate Borisov 0-1 0-1 Sergei Sosnovski (9.)Az Alkmaar-Dynamo Kiev 1-2 0-1 Artem Milevski (16.), 1-1 Erik Falkenburg (35.), 1-2 Evgeni Khacheridi (39.) Kolbeinn Sigþórsson kom inn á sem varamaður á 68. mínútu og Jóhann Berg Guðmundsson kom inn á níu mínútum síðar.F-riðillPalermo-Cska Moskva 0-3 0-1 Seydou Doumbia (34.), 0-2 Seydou Doumbia (59.), 0-3 Tomás Necid (82.)Sparta Prag-Lausanne 3-3 0-1 Sébastian Meoli (6.), 1-1 Bone Wilfried (10.), 2-1 Juraj Kucka (20.), 3-1 Bone Wilfried (23.), 3-2 Martin Steuble (75.), 3-3 Silvio (90.)G-riðillZenit St. Pétursborg-Hajduk Split 2-0 1-0 Aleksandr Bukharov (25.), 2-0 Danny (68.) Anderlecht-AEK Aþena 3-0 1-0 Moubarek Boussoufa (31.), 2-0 Romelo Lukaku (71.), 3-0 Romelo Lukaku (75.).H-riðillYoung Boys Bern-Odense BK 4-2 1-0 Henri Ntsama (25.), 2-0 Scott Lee Sutter (34.), 2-1 Peter Utaka (48.), 3-1 David Degen (61.), 4-1 Senad Lulic (74.), 4-2 Chris Sørensen (84.). Rúrik Gíslason spilaði fyrstu 72 mínúrunar en fór útaf í stöðunni 3-1.Stuttgart-Getafe CF 1-0 1-0 Ciprian Marica (29.) I-riðillMetalist Kharkiv-Sampdoria 2-1 0-1 Vladimir Koman (32.), 1-1 Taison (38.), 2-1 Cleiton Xavier (73.).Debreceni-Psv Eindhoven 1-2 1-0 Mirsad Mijadinoski (35.), 1-1 Orlando Engelaar (40.), 1-2 Jonathan Reis (66.)J-riðillBorussia Dortmund-Paris ST Germain 1-1 1-0 Nuri Sahin (50.), 1-1 Clément Chantôme (87.)Karpaty Lviv-Sevilla 0-1 0-1 Frederic Kanoute (34.)K-riðillFC Utrecht-Steaua Búkarest 1-1 1-0 Edouard Duplan (60.), 1-1 Sjálfsmark (75.) Napoli-Liverpool FC 0-0L-riðillCska Sofia-Rapid Vín 0-2 0-1 Jan Vennegoor of Hesselink (28.), 0-2 Steffen Hofmann (32.)Besiktas-Porto 1-3 0-1 Falcao (26.), 0-2 Hulk (59.), 0-3 Hulk (78.), 1-3 Bobo (90.) Evrópudeild UEFA Mest lesið Liverpool fékk slæmar fréttir fyrir risaleikinn Enski boltinn Skýrsla Vals: Herslumunur og hetjudáð Handbolti Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 109-99 | Tveir reknir úr húsi í hörkuleik Körfubolti Fimm mínútna VAR-dómur en fyrsta útistig Southampton Enski boltinn Þær norsku geta nánast fagnað eins og Ísland gerði Fótbolti „Við vorum bara klaufar“ Handbolti „Við viljum að þetta verði ævintýri“ Körfubolti Rassskelltar fyrir leikinn við Ísland Handbolti Elín vinsælasta stelpan á ballinu: „Get talað öll tungumálin sem ég kann“ Handbolti Uppgjörið: Keflavík - Grindavík 96-104 | Mortensen kláraði Keflvíkinga Körfubolti Fleiri fréttir Liverpool fékk slæmar fréttir fyrir risaleikinn Fimm mínútna VAR-dómur en fyrsta útistig Southampton Þær norsku geta nánast fagnað eins og Ísland gerði Ísland nær sigri í slagnum við Kanada Sterkt lið Íslands gegn Kanada í kvöld Jenas missir annað starf Leicester-menn skammaðir fyrir jólapartíið Heimaleikur Íslands fer fram á Spáni Keflvíkingar keyptu leikmann frá Njarðvík Ákall á forsíðu stórblaðsins: Bjargið leikmanninum Segja Íslendinginn tilbúinn í það að verða næsta stjarna Bandaríkjamanna Amorim djúpt snortinn: „Mun ekki gleyma þessu“ Erfitt kvöld hjá Íslendingunum Hummels kom Rómverjum til bjargar Højlund með tvö mörk í fyrsta sigri Amorims „Taktískt flott frammistaða í erfiðum leik“ „Fannst hann fara í gegnum lappirnar á mér“ „Fagmannleg og heilsteypt frammistaða hjá okkur“ Sverrir og félagar lokuðu vörninni og Panathinaikos vann loksins Nkunku áfram sjóðheitur og Chelsea með fullt hús stiga Uppgjörið: Noah - Víkingur 0-0 | Víkingur sótti sterkt stig til Jerevan Ísland áfram neðst Norðurlanda og næsti mótherji í 99. sæti Kostað Manchester United marga milljarða að skipt um stjóra Hundrað milljónir og leiktíð lengri en ár í húfi hjá Víkingum Mbappé fékk tvo í einkunn Hafa unnið alla heimaleiki sína í Evrópu og taka á móti Víkingum í kvöld Sjáðu fáránlegt sjálfsmark Celtic og endurkomur PSV og Benfica Ráða njósnara á Íslandi Sjáðu mörkin þegar Liverpool vann Evrópumeistara Real Madrid Réttarhöldin yfir Manchester City klárast fyrir jól Sjá meira
Emmanuel Adebayor opnaði markareikninginn sinn hjá Manchester City með því að skora þrjú mörk í 3-1 sigri á pólska liðinu Lech Poznan í Evrópudeildinni í kvöld. Manchester City er í efsta sæti síns riðils með 7 stig og þriggja stiga forskot á Lech Poznan sem er áfram í 2. sætinu. Emmanuel Adebayor skoraði tvö mörk á fyrstu 25 mínútunum. Það fyrra skoraði hann eftir laglegan snúning á 13. mínútu og það seinna með skalla eftir fyrirgjöf frá David Silva. Emmanuel Adebayor innsiglaði síðan þrennuna á 73. mínútu leiksins eftir frábæra sendingu David Silva en áður hafði Lech Poznan minnkað muninn og verið nálægt því að jafna leikinn. Kolbeinn Sigþórsson og Jóhann Berg Guðmundsson komu inn á sem varamenn í 1-2 tapi AZ Almaar á móti Dynamo Kiev á heimavelli. Kolbeinn kom inn á sem varamaður á 68. mínútu og Jóhann Berg kom inn á níu mínútum síðar. Fimm lið eru með fullt hús þegar riðlakeppnin er hálfnuð en það eru Porto, Stuttgart, Zenit St Pétursborg, Sporting Lissabon og CSKA Moskva.Úrslit leikja í Evrópudeildinni í kvöld:A-riðill Manchester City-Lech Poznan 3-1 1-0 Emmanuel Adebayor (13.), 2-0 Emmanuel Adebayor (25.), 2-1 Joel Tshibamba (50.), 3-1 Emmanuel Adebayor (73.) Salzburg-Juventus 1-1 1-0 Dusan Svento (36.), 1-1 Milos Krasic (47.)B-riðillAtletico Madrid-Rosenborg 3-0 1-0 Diego Godín (17.), 2-0 Sergio Agüero (66.), 3-0 Diego Costa (78.) Aris Thessaloniki-Bayer Leverkusen 0-0 C-riðillSporting Lissabon-Gent 5-1 1-0 Diogo Salomão (7.), 2-0 Liedson (13.), 2-1 Stef Wils (17.), 3-1 Liedson (27.), 4-1 Maniche (37.), 5-1 Hélder Postiga (60.)Lille-Levski Sofia 1-0 1-0 Aurelien Chedjou (49.)D-riðillVillarreal-Paok Thessaloniki 1-0 1-0 Marco Ruben (38.) Dinamo Zagreb-Club Brugge 0-0E-riðillSheriff Tiraspol-Bate Borisov 0-1 0-1 Sergei Sosnovski (9.)Az Alkmaar-Dynamo Kiev 1-2 0-1 Artem Milevski (16.), 1-1 Erik Falkenburg (35.), 1-2 Evgeni Khacheridi (39.) Kolbeinn Sigþórsson kom inn á sem varamaður á 68. mínútu og Jóhann Berg Guðmundsson kom inn á níu mínútum síðar.F-riðillPalermo-Cska Moskva 0-3 0-1 Seydou Doumbia (34.), 0-2 Seydou Doumbia (59.), 0-3 Tomás Necid (82.)Sparta Prag-Lausanne 3-3 0-1 Sébastian Meoli (6.), 1-1 Bone Wilfried (10.), 2-1 Juraj Kucka (20.), 3-1 Bone Wilfried (23.), 3-2 Martin Steuble (75.), 3-3 Silvio (90.)G-riðillZenit St. Pétursborg-Hajduk Split 2-0 1-0 Aleksandr Bukharov (25.), 2-0 Danny (68.) Anderlecht-AEK Aþena 3-0 1-0 Moubarek Boussoufa (31.), 2-0 Romelo Lukaku (71.), 3-0 Romelo Lukaku (75.).H-riðillYoung Boys Bern-Odense BK 4-2 1-0 Henri Ntsama (25.), 2-0 Scott Lee Sutter (34.), 2-1 Peter Utaka (48.), 3-1 David Degen (61.), 4-1 Senad Lulic (74.), 4-2 Chris Sørensen (84.). Rúrik Gíslason spilaði fyrstu 72 mínúrunar en fór útaf í stöðunni 3-1.Stuttgart-Getafe CF 1-0 1-0 Ciprian Marica (29.) I-riðillMetalist Kharkiv-Sampdoria 2-1 0-1 Vladimir Koman (32.), 1-1 Taison (38.), 2-1 Cleiton Xavier (73.).Debreceni-Psv Eindhoven 1-2 1-0 Mirsad Mijadinoski (35.), 1-1 Orlando Engelaar (40.), 1-2 Jonathan Reis (66.)J-riðillBorussia Dortmund-Paris ST Germain 1-1 1-0 Nuri Sahin (50.), 1-1 Clément Chantôme (87.)Karpaty Lviv-Sevilla 0-1 0-1 Frederic Kanoute (34.)K-riðillFC Utrecht-Steaua Búkarest 1-1 1-0 Edouard Duplan (60.), 1-1 Sjálfsmark (75.) Napoli-Liverpool FC 0-0L-riðillCska Sofia-Rapid Vín 0-2 0-1 Jan Vennegoor of Hesselink (28.), 0-2 Steffen Hofmann (32.)Besiktas-Porto 1-3 0-1 Falcao (26.), 0-2 Hulk (59.), 0-3 Hulk (78.), 1-3 Bobo (90.)
Evrópudeild UEFA Mest lesið Liverpool fékk slæmar fréttir fyrir risaleikinn Enski boltinn Skýrsla Vals: Herslumunur og hetjudáð Handbolti Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 109-99 | Tveir reknir úr húsi í hörkuleik Körfubolti Fimm mínútna VAR-dómur en fyrsta útistig Southampton Enski boltinn Þær norsku geta nánast fagnað eins og Ísland gerði Fótbolti „Við vorum bara klaufar“ Handbolti „Við viljum að þetta verði ævintýri“ Körfubolti Rassskelltar fyrir leikinn við Ísland Handbolti Elín vinsælasta stelpan á ballinu: „Get talað öll tungumálin sem ég kann“ Handbolti Uppgjörið: Keflavík - Grindavík 96-104 | Mortensen kláraði Keflvíkinga Körfubolti Fleiri fréttir Liverpool fékk slæmar fréttir fyrir risaleikinn Fimm mínútna VAR-dómur en fyrsta útistig Southampton Þær norsku geta nánast fagnað eins og Ísland gerði Ísland nær sigri í slagnum við Kanada Sterkt lið Íslands gegn Kanada í kvöld Jenas missir annað starf Leicester-menn skammaðir fyrir jólapartíið Heimaleikur Íslands fer fram á Spáni Keflvíkingar keyptu leikmann frá Njarðvík Ákall á forsíðu stórblaðsins: Bjargið leikmanninum Segja Íslendinginn tilbúinn í það að verða næsta stjarna Bandaríkjamanna Amorim djúpt snortinn: „Mun ekki gleyma þessu“ Erfitt kvöld hjá Íslendingunum Hummels kom Rómverjum til bjargar Højlund með tvö mörk í fyrsta sigri Amorims „Taktískt flott frammistaða í erfiðum leik“ „Fannst hann fara í gegnum lappirnar á mér“ „Fagmannleg og heilsteypt frammistaða hjá okkur“ Sverrir og félagar lokuðu vörninni og Panathinaikos vann loksins Nkunku áfram sjóðheitur og Chelsea með fullt hús stiga Uppgjörið: Noah - Víkingur 0-0 | Víkingur sótti sterkt stig til Jerevan Ísland áfram neðst Norðurlanda og næsti mótherji í 99. sæti Kostað Manchester United marga milljarða að skipt um stjóra Hundrað milljónir og leiktíð lengri en ár í húfi hjá Víkingum Mbappé fékk tvo í einkunn Hafa unnið alla heimaleiki sína í Evrópu og taka á móti Víkingum í kvöld Sjáðu fáránlegt sjálfsmark Celtic og endurkomur PSV og Benfica Ráða njósnara á Íslandi Sjáðu mörkin þegar Liverpool vann Evrópumeistara Real Madrid Réttarhöldin yfir Manchester City klárast fyrir jól Sjá meira