Icelandair frestar flugi - óvissa með Lundúnaflug 24. maí 2011 07:09 Mynd úr safni. Icelandair hefur frestað morgunflugi frá landinu til London, Manchester og Glasgow fram yfir hádegi vegna ösku á háloftunum og Iceland Express mun að líkindum fresta Lundúnafluginu. Góðar horfur eru hinsvegar í innanlandsflugi. Þúsundir flugfarþega í Bretlandi horfa hinsvegar fram á að flugi þeirra verið aflýst vegna öskuskýs frá Grímsvötnum. Flugfélögin eru þó ósammála áliti sérfræðinga. Breska flugfélagið Ryanair mótmælir því í yfirlýsingu á heimasíðu sinni að írsk flugmálayfirvöld hafa lýst yfir flugbanni í lofthelgi landsins vegna öskuskýsins frá Íslandi. Þeir segja flugbannið óþarft og munu funda með írskum flugmálayfirvöldum á næstu tímum vegna bannsins. Flugfélögum er þó í sjálfvald sett hvort þau fljúgi, svo lengi sem þau fá samþykki viðkomandi flugmálastjórna. Þannig segja sérfræðingar að flugfélögin séu nú mun betur í stakk búin til þess að takast á við öskuský heldur en þegar Eyjafjalajökull gaus. Nú þola hreyflar flugvélanna mun meira af ösku en áður. Fjölmörg bresk og skosk flugfélög hafa þegar aflýst flugi. Þá flýtti Barack Obama, forseti Bandaríkjanna, för sinni frá Írlandi í gær til Englands af ótta við að festast en hann er í sinni fyrstu opinberu heimsókn í Bretlandi. Grímsvötn Mest lesið Sjálfstæðisflokkur stekkur fram úr Viðreisn og Samfylking áfram efst Innlent „Stjórnmálamenn eru að gera sig að fíflum í beinni útsendingu“ Innlent Ísstífla hrannast upp í Ölfusá Innlent Kosningavaktin: Íslendingar kjósa sér nýtt þing Innlent Mestu flokkaflakkararnir Innlent Samtökin '78 kæra oddvita Lýðræðisflokksins Innlent Kappræður gerðar upp: „Hann lenti upp á kant við nánast alla í stúdíóinu“ Innlent „Allt það sem mannlegur máttur ræður við er undir góðri stjórn“ Innlent „Ég sé eftir því að nokkru leyti“ Innlent Tæplega helmingi líst vel á Samfylkingu og Viðreisn í ríkisstjórn Innlent Fleiri fréttir Mestu flokkaflakkararnir Sjálfstæðisflokkur stekkur fram úr Viðreisn og Samfylking áfram efst „Allt það sem mannlegur máttur ræður við er undir góðri stjórn“ „Stjórnmálamenn eru að gera sig að fíflum í beinni útsendingu“ Ísstífla hrannast upp í Ölfusá Önnin kláruð með eðlilegum hætti í MR Tæplega helmingi líst vel á Samfylkingu og Viðreisn í ríkisstjórn Kennaraverkföllum frestað og áhrif veðursins á kosningar Dynjandisheiði boðin út „á allra næstu dögum“ Miklar gleðifréttir og gott að fá nemendur og starfsfólk aftur í hús Samtökin '78 kæra oddvita Lýðræðisflokksins Svona verður kosningavaka Stöðvar 2 Næststærsta gosið hingað til Kennaraverkfalli frestað „Við setjum ekki líf og limi fólks í hættu til að flytja kjörgögn“ Tveir teknir með falin fíkniefni á leið til Ísafjarðar Kappræður gerðar upp: „Hann lenti upp á kant við nánast alla í stúdíóinu“ Engin kæra borist vegna upptakanna Svifryksmengun í borginni í dag og næstu daga Bein útsending: Fundur fólksins í Hörpu Óbreytt skólahald í Sunnulækjarskóla eftir helgi Ekkert D-vítamín í kæstum hákarli Fleiri gular viðvaranir á kjördag Slæm spá fjölgar þeim sem greitt hafa atkvæði Áframhaldandi gasmengun í Grindavík Margir greiða atkvæði utan kjörfundar fyrir austan Heilskimun Intuens enn til skoðunar hjá landlæknisembættinu Þyrla Landhelgisgæslunnar kölluð út vegna slyss í íshellaferð Æfing lögreglu og fíkniefnamál ollu misskilningi Þessi mættu best og verst í þinginu Sjá meira
Icelandair hefur frestað morgunflugi frá landinu til London, Manchester og Glasgow fram yfir hádegi vegna ösku á háloftunum og Iceland Express mun að líkindum fresta Lundúnafluginu. Góðar horfur eru hinsvegar í innanlandsflugi. Þúsundir flugfarþega í Bretlandi horfa hinsvegar fram á að flugi þeirra verið aflýst vegna öskuskýs frá Grímsvötnum. Flugfélögin eru þó ósammála áliti sérfræðinga. Breska flugfélagið Ryanair mótmælir því í yfirlýsingu á heimasíðu sinni að írsk flugmálayfirvöld hafa lýst yfir flugbanni í lofthelgi landsins vegna öskuskýsins frá Íslandi. Þeir segja flugbannið óþarft og munu funda með írskum flugmálayfirvöldum á næstu tímum vegna bannsins. Flugfélögum er þó í sjálfvald sett hvort þau fljúgi, svo lengi sem þau fá samþykki viðkomandi flugmálastjórna. Þannig segja sérfræðingar að flugfélögin séu nú mun betur í stakk búin til þess að takast á við öskuský heldur en þegar Eyjafjalajökull gaus. Nú þola hreyflar flugvélanna mun meira af ösku en áður. Fjölmörg bresk og skosk flugfélög hafa þegar aflýst flugi. Þá flýtti Barack Obama, forseti Bandaríkjanna, för sinni frá Írlandi í gær til Englands af ótta við að festast en hann er í sinni fyrstu opinberu heimsókn í Bretlandi.
Grímsvötn Mest lesið Sjálfstæðisflokkur stekkur fram úr Viðreisn og Samfylking áfram efst Innlent „Stjórnmálamenn eru að gera sig að fíflum í beinni útsendingu“ Innlent Ísstífla hrannast upp í Ölfusá Innlent Kosningavaktin: Íslendingar kjósa sér nýtt þing Innlent Mestu flokkaflakkararnir Innlent Samtökin '78 kæra oddvita Lýðræðisflokksins Innlent Kappræður gerðar upp: „Hann lenti upp á kant við nánast alla í stúdíóinu“ Innlent „Allt það sem mannlegur máttur ræður við er undir góðri stjórn“ Innlent „Ég sé eftir því að nokkru leyti“ Innlent Tæplega helmingi líst vel á Samfylkingu og Viðreisn í ríkisstjórn Innlent Fleiri fréttir Mestu flokkaflakkararnir Sjálfstæðisflokkur stekkur fram úr Viðreisn og Samfylking áfram efst „Allt það sem mannlegur máttur ræður við er undir góðri stjórn“ „Stjórnmálamenn eru að gera sig að fíflum í beinni útsendingu“ Ísstífla hrannast upp í Ölfusá Önnin kláruð með eðlilegum hætti í MR Tæplega helmingi líst vel á Samfylkingu og Viðreisn í ríkisstjórn Kennaraverkföllum frestað og áhrif veðursins á kosningar Dynjandisheiði boðin út „á allra næstu dögum“ Miklar gleðifréttir og gott að fá nemendur og starfsfólk aftur í hús Samtökin '78 kæra oddvita Lýðræðisflokksins Svona verður kosningavaka Stöðvar 2 Næststærsta gosið hingað til Kennaraverkfalli frestað „Við setjum ekki líf og limi fólks í hættu til að flytja kjörgögn“ Tveir teknir með falin fíkniefni á leið til Ísafjarðar Kappræður gerðar upp: „Hann lenti upp á kant við nánast alla í stúdíóinu“ Engin kæra borist vegna upptakanna Svifryksmengun í borginni í dag og næstu daga Bein útsending: Fundur fólksins í Hörpu Óbreytt skólahald í Sunnulækjarskóla eftir helgi Ekkert D-vítamín í kæstum hákarli Fleiri gular viðvaranir á kjördag Slæm spá fjölgar þeim sem greitt hafa atkvæði Áframhaldandi gasmengun í Grindavík Margir greiða atkvæði utan kjörfundar fyrir austan Heilskimun Intuens enn til skoðunar hjá landlæknisembættinu Þyrla Landhelgisgæslunnar kölluð út vegna slyss í íshellaferð Æfing lögreglu og fíkniefnamál ollu misskilningi Þessi mættu best og verst í þinginu Sjá meira