Bjarni Ben: Hingað og ekki lengra - ríkisstjórnin verður að víkja 8. júní 2011 20:11 Bjarni Benediktsson, formaður Sjálfstæðisflokksins Bjarni Benediktsson sagði í eldhúsdagsumræðum á Alþingi nú fyrir stundu að Sjálfstæðismenn hafni því að skattleggja þjóðina út úr kreppunni. Hann sagði að án breytinga munu lífskjörin halda áfram að versna í landinu. „Ég segi hingað og ekki lengra. Þessi ríkisstjórn verður að víkja," sagði Bjarni. Hann kom inn á þingfestingu Geirs H. Haarde fyrir landsdómi í gær og sagði að hún hafi ekki aukið veg og virðingu Alþingis. Þeir sem stóðu á bakvið ákærunni verði þeim til ævarandi skammar. Þá sagði hann að margir sjái enga framtíð utan Evrópusambandsins en staðreyndin væri hins vegar sú að stærðin, einfaldleikinn og sveigjanleikinn væri helstu styrkur Íslendinga. „Og mestar framfarir hafa orðið hér á landi þegar lögð hefur verið áhersla á að nýta tækifæri og hámarka veiðar við Íslandsstrendur," sagði Bjarni nefndi að nú þyrfti að ryðja úr vegi hindrunum fyrir nýjárfestingum í orkumálum og skapa ný störf. En atvinnulífið væri í kyrrstöðu og hart væri sótt að helsta atvinnuveginum, sjávarútveginum. Hann sagði að tveggja prósenta hagvöxtur gæfi til kynna að hjarta atvinnulífsins myndi slá, en afar hægt. Þá sagði Bjarni að yfirvofandi lög um sjávarútveginn muni kosta þjóðarbúið milljarða króna. Landsdómur Mest lesið Sjálfstæðisflokkur stekkur fram úr Viðreisn og Samfylking áfram efst Innlent „Stjórnmálamenn eru að gera sig að fíflum í beinni útsendingu“ Innlent Ísstífla hrannast upp í Ölfusá Innlent Kosningavaktin: Íslendingar kjósa sér nýtt þing Innlent Samtökin '78 kæra oddvita Lýðræðisflokksins Innlent Kappræður gerðar upp: „Hann lenti upp á kant við nánast alla í stúdíóinu“ Innlent Mestu flokkaflakkararnir Innlent „Allt það sem mannlegur máttur ræður við er undir góðri stjórn“ Innlent „Ég sé eftir því að nokkru leyti“ Innlent Tæplega helmingi líst vel á Samfylkingu og Viðreisn í ríkisstjórn Innlent Fleiri fréttir Mestu flokkaflakkararnir Sjálfstæðisflokkur stekkur fram úr Viðreisn og Samfylking áfram efst „Allt það sem mannlegur máttur ræður við er undir góðri stjórn“ „Stjórnmálamenn eru að gera sig að fíflum í beinni útsendingu“ Ísstífla hrannast upp í Ölfusá Önnin kláruð með eðlilegum hætti í MR Tæplega helmingi líst vel á Samfylkingu og Viðreisn í ríkisstjórn Kennaraverkföllum frestað og áhrif veðursins á kosningar Dynjandisheiði boðin út „á allra næstu dögum“ Miklar gleðifréttir og gott að fá nemendur og starfsfólk aftur í hús Samtökin '78 kæra oddvita Lýðræðisflokksins Svona verður kosningavaka Stöðvar 2 Næststærsta gosið hingað til Kennaraverkfalli frestað „Við setjum ekki líf og limi fólks í hættu til að flytja kjörgögn“ Tveir teknir með falin fíkniefni á leið til Ísafjarðar Kappræður gerðar upp: „Hann lenti upp á kant við nánast alla í stúdíóinu“ Engin kæra borist vegna upptakanna Svifryksmengun í borginni í dag og næstu daga Bein útsending: Fundur fólksins í Hörpu Óbreytt skólahald í Sunnulækjarskóla eftir helgi Ekkert D-vítamín í kæstum hákarli Fleiri gular viðvaranir á kjördag Slæm spá fjölgar þeim sem greitt hafa atkvæði Áframhaldandi gasmengun í Grindavík Margir greiða atkvæði utan kjörfundar fyrir austan Heilskimun Intuens enn til skoðunar hjá landlæknisembættinu Þyrla Landhelgisgæslunnar kölluð út vegna slyss í íshellaferð Æfing lögreglu og fíkniefnamál ollu misskilningi Þessi mættu best og verst í þinginu Sjá meira
Bjarni Benediktsson sagði í eldhúsdagsumræðum á Alþingi nú fyrir stundu að Sjálfstæðismenn hafni því að skattleggja þjóðina út úr kreppunni. Hann sagði að án breytinga munu lífskjörin halda áfram að versna í landinu. „Ég segi hingað og ekki lengra. Þessi ríkisstjórn verður að víkja," sagði Bjarni. Hann kom inn á þingfestingu Geirs H. Haarde fyrir landsdómi í gær og sagði að hún hafi ekki aukið veg og virðingu Alþingis. Þeir sem stóðu á bakvið ákærunni verði þeim til ævarandi skammar. Þá sagði hann að margir sjái enga framtíð utan Evrópusambandsins en staðreyndin væri hins vegar sú að stærðin, einfaldleikinn og sveigjanleikinn væri helstu styrkur Íslendinga. „Og mestar framfarir hafa orðið hér á landi þegar lögð hefur verið áhersla á að nýta tækifæri og hámarka veiðar við Íslandsstrendur," sagði Bjarni nefndi að nú þyrfti að ryðja úr vegi hindrunum fyrir nýjárfestingum í orkumálum og skapa ný störf. En atvinnulífið væri í kyrrstöðu og hart væri sótt að helsta atvinnuveginum, sjávarútveginum. Hann sagði að tveggja prósenta hagvöxtur gæfi til kynna að hjarta atvinnulífsins myndi slá, en afar hægt. Þá sagði Bjarni að yfirvofandi lög um sjávarútveginn muni kosta þjóðarbúið milljarða króna.
Landsdómur Mest lesið Sjálfstæðisflokkur stekkur fram úr Viðreisn og Samfylking áfram efst Innlent „Stjórnmálamenn eru að gera sig að fíflum í beinni útsendingu“ Innlent Ísstífla hrannast upp í Ölfusá Innlent Kosningavaktin: Íslendingar kjósa sér nýtt þing Innlent Samtökin '78 kæra oddvita Lýðræðisflokksins Innlent Kappræður gerðar upp: „Hann lenti upp á kant við nánast alla í stúdíóinu“ Innlent Mestu flokkaflakkararnir Innlent „Allt það sem mannlegur máttur ræður við er undir góðri stjórn“ Innlent „Ég sé eftir því að nokkru leyti“ Innlent Tæplega helmingi líst vel á Samfylkingu og Viðreisn í ríkisstjórn Innlent Fleiri fréttir Mestu flokkaflakkararnir Sjálfstæðisflokkur stekkur fram úr Viðreisn og Samfylking áfram efst „Allt það sem mannlegur máttur ræður við er undir góðri stjórn“ „Stjórnmálamenn eru að gera sig að fíflum í beinni útsendingu“ Ísstífla hrannast upp í Ölfusá Önnin kláruð með eðlilegum hætti í MR Tæplega helmingi líst vel á Samfylkingu og Viðreisn í ríkisstjórn Kennaraverkföllum frestað og áhrif veðursins á kosningar Dynjandisheiði boðin út „á allra næstu dögum“ Miklar gleðifréttir og gott að fá nemendur og starfsfólk aftur í hús Samtökin '78 kæra oddvita Lýðræðisflokksins Svona verður kosningavaka Stöðvar 2 Næststærsta gosið hingað til Kennaraverkfalli frestað „Við setjum ekki líf og limi fólks í hættu til að flytja kjörgögn“ Tveir teknir með falin fíkniefni á leið til Ísafjarðar Kappræður gerðar upp: „Hann lenti upp á kant við nánast alla í stúdíóinu“ Engin kæra borist vegna upptakanna Svifryksmengun í borginni í dag og næstu daga Bein útsending: Fundur fólksins í Hörpu Óbreytt skólahald í Sunnulækjarskóla eftir helgi Ekkert D-vítamín í kæstum hákarli Fleiri gular viðvaranir á kjördag Slæm spá fjölgar þeim sem greitt hafa atkvæði Áframhaldandi gasmengun í Grindavík Margir greiða atkvæði utan kjörfundar fyrir austan Heilskimun Intuens enn til skoðunar hjá landlæknisembættinu Þyrla Landhelgisgæslunnar kölluð út vegna slyss í íshellaferð Æfing lögreglu og fíkniefnamál ollu misskilningi Þessi mættu best og verst í þinginu Sjá meira