Bjóða fram sverð sín og skildi 29. ágúst 2011 13:00 á ekki von á góðu Kit Harington, ein af stjörnum Game of Thrones, á ekki von á góðu ef hann lendir í klónum á jarlinum Hafsteini Péturssyni og félögum hans í Rimmugýgi. „Ef kallið kemur þá erum við tilbúnir,“ segir Hafsteinn Pétursson, jarl og forsvarsmaður skylmingafélagsins Rimmugýgjar í Hafnarfirði. Eins og Fréttablaðið hefur greint frá er tökulið þáttanna Game of Thrones væntanlegt hingað til lands seinna á þessu ári en það hyggst dvelja hér í tvær vikur. Þættirnir hafa slegið í gegn í Bandaríkjunum, verið hlaðnir lofi og það er engu til sparað að gera þá sem glæsilegasta úr garði. Þannig munu tökur á annarri þáttaröðinni fara fram í þremur löndum samtímis: Norður-Írlandi, Króatíu og Íslandi en slíkt er víst einsdæmi í sjónvarpsframleiðslu. Sé tekið mið af bókunum sem þættirnir byggja á má telja líklegt að tökurnar hér á landi verði mannaflsfrekar. Sérstaklega þyrfti að manna hlutverk villimanna sem búa handan við svokallaðan ísvegg. Hafsteinn segir þá vera kjörna í hlutverkið. „Ef þá vantar vígfima menn með sverð þá erum við til,“ segir Hafsteinn sem horfði á fyrsta þáttinn á sunnudaginn var. Og leist bara vel á. Rimmugýgur æfir tvisvar í viku í bílakjallara undir verslunarmiðstöðinni Firði í Hafnarfirði en skylmingafélagið var áður með aðstöðu í íþróttahúsi Lækjarskóla. „En við misstum það til lúðrasveitarinnar. Það hefði líka verið of lítið fyrir okkur í dag,“ en fimmtíu manns eru að staðaldri á æfingum Rimmugýgjar.- fgg Game of Thrones Lífið Mest lesið Ilmaðu eins og frambjóðendur: Snorri Másson með sama ilm og Svandís Svavars Lífið Ilmaðu eins og frambjóðendur Lífið Auðir og ógildir með kosningakaffi Lífið „Án okkar verður ekki til miðjustjórn“ Lífið „Ég hef ekki verið svona hot síðan ég var unghommi“ Lífið Kappleikar 2024: Bara tveir héldu með Donald Trump Lífið Myndir: Svona var baksviðs á kappræðum leiðtoganna Lífið Kosningavökur flokkanna: Pílustaðir, hótel og kirkjur Lífið Jón og Hafdís ástfangin í 22 ár Lífið Minnist föður síns: „Til hamingju með daginn hvar sem þú ert“ Lífið Fleiri fréttir „Án okkar verður ekki til miðjustjórn“ Auðir og ógildir með kosningakaffi Ilmaðu eins og frambjóðendur: Snorri Másson með sama ilm og Svandís Svavars Kosningavökur flokkanna: Pílustaðir, hótel og kirkjur Minnist föður síns: „Til hamingju með daginn hvar sem þú ert“ Myndir: Svona var baksviðs á kappræðum leiðtoganna Jón og Hafdís ástfangin í 22 ár „Ekki gera mér þetta“ „Ég hef ekki verið svona hot síðan ég var unghommi“ Gellur tóku yfir Gamla bíó Hélt að hann væri George Clooney Kappleikar 2024: Bara tveir héldu með Donald Trump Einstakur garður í Mosfellsbænum Leggja undir sig spinningshjólin og upphífingarstangirnar á tónleikunum Sterkustu hjón landsins selja íbúðina Húðrútína Birtu Abiba Óhrædd við að fara sínar eigin leiðir Söngelskir nemendur í Menntaskólanum að Laugarvatni Inga Sæland vill komast í fjármálaráðuneytið Kappleikar: Skörp orðaskipti og skeytasendingar Svar Bents við hatursorðræðu gegn útlendingum Arnaldur tilnefndur til Íslensku bókmenntaverðlaunanna Hefndi sín með því að missa meydóminn Spurt var um fyrirbæri sem Tommi á Búllunni framkvæmdi fyrst hér á landi Kappleikar: „Ég er í alvörunni að reyna mitt besta“ Pantaði viskí og kókaín skömmu fyrir andlátið Vissu hvorki verðið á strætómiða né bjór Umbreyttist í Guðna Ágústsson og Ólaf Ragnar „Mig langar að prófa nýja villtari hluti en konan ekki“ Draumaherbergi hjá fimmtugri og fabjúlöss Sjá meira
„Ef kallið kemur þá erum við tilbúnir,“ segir Hafsteinn Pétursson, jarl og forsvarsmaður skylmingafélagsins Rimmugýgjar í Hafnarfirði. Eins og Fréttablaðið hefur greint frá er tökulið þáttanna Game of Thrones væntanlegt hingað til lands seinna á þessu ári en það hyggst dvelja hér í tvær vikur. Þættirnir hafa slegið í gegn í Bandaríkjunum, verið hlaðnir lofi og það er engu til sparað að gera þá sem glæsilegasta úr garði. Þannig munu tökur á annarri þáttaröðinni fara fram í þremur löndum samtímis: Norður-Írlandi, Króatíu og Íslandi en slíkt er víst einsdæmi í sjónvarpsframleiðslu. Sé tekið mið af bókunum sem þættirnir byggja á má telja líklegt að tökurnar hér á landi verði mannaflsfrekar. Sérstaklega þyrfti að manna hlutverk villimanna sem búa handan við svokallaðan ísvegg. Hafsteinn segir þá vera kjörna í hlutverkið. „Ef þá vantar vígfima menn með sverð þá erum við til,“ segir Hafsteinn sem horfði á fyrsta þáttinn á sunnudaginn var. Og leist bara vel á. Rimmugýgur æfir tvisvar í viku í bílakjallara undir verslunarmiðstöðinni Firði í Hafnarfirði en skylmingafélagið var áður með aðstöðu í íþróttahúsi Lækjarskóla. „En við misstum það til lúðrasveitarinnar. Það hefði líka verið of lítið fyrir okkur í dag,“ en fimmtíu manns eru að staðaldri á æfingum Rimmugýgjar.- fgg
Game of Thrones Lífið Mest lesið Ilmaðu eins og frambjóðendur: Snorri Másson með sama ilm og Svandís Svavars Lífið Ilmaðu eins og frambjóðendur Lífið Auðir og ógildir með kosningakaffi Lífið „Án okkar verður ekki til miðjustjórn“ Lífið „Ég hef ekki verið svona hot síðan ég var unghommi“ Lífið Kappleikar 2024: Bara tveir héldu með Donald Trump Lífið Myndir: Svona var baksviðs á kappræðum leiðtoganna Lífið Kosningavökur flokkanna: Pílustaðir, hótel og kirkjur Lífið Jón og Hafdís ástfangin í 22 ár Lífið Minnist föður síns: „Til hamingju með daginn hvar sem þú ert“ Lífið Fleiri fréttir „Án okkar verður ekki til miðjustjórn“ Auðir og ógildir með kosningakaffi Ilmaðu eins og frambjóðendur: Snorri Másson með sama ilm og Svandís Svavars Kosningavökur flokkanna: Pílustaðir, hótel og kirkjur Minnist föður síns: „Til hamingju með daginn hvar sem þú ert“ Myndir: Svona var baksviðs á kappræðum leiðtoganna Jón og Hafdís ástfangin í 22 ár „Ekki gera mér þetta“ „Ég hef ekki verið svona hot síðan ég var unghommi“ Gellur tóku yfir Gamla bíó Hélt að hann væri George Clooney Kappleikar 2024: Bara tveir héldu með Donald Trump Einstakur garður í Mosfellsbænum Leggja undir sig spinningshjólin og upphífingarstangirnar á tónleikunum Sterkustu hjón landsins selja íbúðina Húðrútína Birtu Abiba Óhrædd við að fara sínar eigin leiðir Söngelskir nemendur í Menntaskólanum að Laugarvatni Inga Sæland vill komast í fjármálaráðuneytið Kappleikar: Skörp orðaskipti og skeytasendingar Svar Bents við hatursorðræðu gegn útlendingum Arnaldur tilnefndur til Íslensku bókmenntaverðlaunanna Hefndi sín með því að missa meydóminn Spurt var um fyrirbæri sem Tommi á Búllunni framkvæmdi fyrst hér á landi Kappleikar: „Ég er í alvörunni að reyna mitt besta“ Pantaði viskí og kókaín skömmu fyrir andlátið Vissu hvorki verðið á strætómiða né bjór Umbreyttist í Guðna Ágústsson og Ólaf Ragnar „Mig langar að prófa nýja villtari hluti en konan ekki“ Draumaherbergi hjá fimmtugri og fabjúlöss Sjá meira