Kappræðurnar hófust á átökum á milli Þóru og Ólafs 24. júní 2012 19:13 Kappræður forsetaframbjóðenda í Hörpu á Stöð 2 og Vísi fór af stað með átökum á milli Ólafs Ragnars Grímssonar og Þóru Arnórsdóttur. Þannig var Andrea Ólafsdóttir spurð að því hvernig hún upplifði kosningabaráttuna. Hún sagðist hafa orðið vör við aukna hörku. Þessu var Hannes Bjarnason sammála en Þóra kannaðist ekki við þessa auknu hörku. Ólafur Ragnar sagðist svo ekki neita því að sumar stuðningssveitir hefðu farið mikinn í neikvæðri umræðu. „Menn geta lesið það í Fréttablaðinu og ýmis ummæli á netinu," sagði Ólafur Ragnar. Spurður nánar út í þetta sagði hann að hver sá sem fylgist með gæti séð að hann yrði fyrir hörðum árásum, „sem koma fyrst og fremst úr sveit eins frambjóðanda," bætti hann við. Þóra var svo spurð hvort hún tæki ummælin til sín. „Ég tek þetta ekki til mín. Það var Ólafur sjálfur sem byrjaði á því að tala um skrautdúkku og ráðast á manninn minn," sagði Þóra og vitnaði þar til viðtals í Sprengisandinum á Bylgjunni þar sem rætt var við Ólaf Ragnar í maí. Þá gagnrýndi hann fréttaflutning Svavars Halldórssonar, eiginmanns Þóru, og sagði fréttaflutning hans hafa verið óvandaðann um Ólaf sjálfann. Hannes Bjarnason greip svo orðið og sagðist líta svo á að þarna væru gamlar flokkspólitískar línur að takast á og það væri augljóslega þörf á breytingum. Ari Trausti Guðmundsson sagði svo að átökin á milli Ólafs Ragnars og Þóru væri lýsandi fyrir átakasamfélagið Ísland. Forsetakosningar 2012 Mest lesið Sjálfstæðisflokkur stekkur fram úr Viðreisn og Samfylking áfram efst Innlent „Stjórnmálamenn eru að gera sig að fíflum í beinni útsendingu“ Innlent Ísstífla hrannast upp í Ölfusá Innlent Kosningavaktin: Íslendingar kjósa sér nýtt þing Innlent Samtökin '78 kæra oddvita Lýðræðisflokksins Innlent Kappræður gerðar upp: „Hann lenti upp á kant við nánast alla í stúdíóinu“ Innlent „Allt það sem mannlegur máttur ræður við er undir góðri stjórn“ Innlent Mestu flokkaflakkararnir Innlent „Ég sé eftir því að nokkru leyti“ Innlent „Ég mun deyja á þessari hæð“ Innlent Fleiri fréttir Mestu flokkaflakkararnir Sjálfstæðisflokkur stekkur fram úr Viðreisn og Samfylking áfram efst „Allt það sem mannlegur máttur ræður við er undir góðri stjórn“ „Stjórnmálamenn eru að gera sig að fíflum í beinni útsendingu“ Ísstífla hrannast upp í Ölfusá Önnin kláruð með eðlilegum hætti í MR Tæplega helmingi líst vel á Samfylkingu og Viðreisn í ríkisstjórn Kennaraverkföllum frestað og áhrif veðursins á kosningar Dynjandisheiði boðin út „á allra næstu dögum“ Miklar gleðifréttir og gott að fá nemendur og starfsfólk aftur í hús Samtökin '78 kæra oddvita Lýðræðisflokksins Svona verður kosningavaka Stöðvar 2 Næststærsta gosið hingað til Kennaraverkfalli frestað „Við setjum ekki líf og limi fólks í hættu til að flytja kjörgögn“ Tveir teknir með falin fíkniefni á leið til Ísafjarðar Kappræður gerðar upp: „Hann lenti upp á kant við nánast alla í stúdíóinu“ Engin kæra borist vegna upptakanna Svifryksmengun í borginni í dag og næstu daga Bein útsending: Fundur fólksins í Hörpu Óbreytt skólahald í Sunnulækjarskóla eftir helgi Ekkert D-vítamín í kæstum hákarli Fleiri gular viðvaranir á kjördag Slæm spá fjölgar þeim sem greitt hafa atkvæði Áframhaldandi gasmengun í Grindavík Margir greiða atkvæði utan kjörfundar fyrir austan Heilskimun Intuens enn til skoðunar hjá landlæknisembættinu Þyrla Landhelgisgæslunnar kölluð út vegna slyss í íshellaferð Æfing lögreglu og fíkniefnamál ollu misskilningi Þessi mættu best og verst í þinginu Sjá meira
Kappræður forsetaframbjóðenda í Hörpu á Stöð 2 og Vísi fór af stað með átökum á milli Ólafs Ragnars Grímssonar og Þóru Arnórsdóttur. Þannig var Andrea Ólafsdóttir spurð að því hvernig hún upplifði kosningabaráttuna. Hún sagðist hafa orðið vör við aukna hörku. Þessu var Hannes Bjarnason sammála en Þóra kannaðist ekki við þessa auknu hörku. Ólafur Ragnar sagðist svo ekki neita því að sumar stuðningssveitir hefðu farið mikinn í neikvæðri umræðu. „Menn geta lesið það í Fréttablaðinu og ýmis ummæli á netinu," sagði Ólafur Ragnar. Spurður nánar út í þetta sagði hann að hver sá sem fylgist með gæti séð að hann yrði fyrir hörðum árásum, „sem koma fyrst og fremst úr sveit eins frambjóðanda," bætti hann við. Þóra var svo spurð hvort hún tæki ummælin til sín. „Ég tek þetta ekki til mín. Það var Ólafur sjálfur sem byrjaði á því að tala um skrautdúkku og ráðast á manninn minn," sagði Þóra og vitnaði þar til viðtals í Sprengisandinum á Bylgjunni þar sem rætt var við Ólaf Ragnar í maí. Þá gagnrýndi hann fréttaflutning Svavars Halldórssonar, eiginmanns Þóru, og sagði fréttaflutning hans hafa verið óvandaðann um Ólaf sjálfann. Hannes Bjarnason greip svo orðið og sagðist líta svo á að þarna væru gamlar flokkspólitískar línur að takast á og það væri augljóslega þörf á breytingum. Ari Trausti Guðmundsson sagði svo að átökin á milli Ólafs Ragnars og Þóru væri lýsandi fyrir átakasamfélagið Ísland.
Forsetakosningar 2012 Mest lesið Sjálfstæðisflokkur stekkur fram úr Viðreisn og Samfylking áfram efst Innlent „Stjórnmálamenn eru að gera sig að fíflum í beinni útsendingu“ Innlent Ísstífla hrannast upp í Ölfusá Innlent Kosningavaktin: Íslendingar kjósa sér nýtt þing Innlent Samtökin '78 kæra oddvita Lýðræðisflokksins Innlent Kappræður gerðar upp: „Hann lenti upp á kant við nánast alla í stúdíóinu“ Innlent „Allt það sem mannlegur máttur ræður við er undir góðri stjórn“ Innlent Mestu flokkaflakkararnir Innlent „Ég sé eftir því að nokkru leyti“ Innlent „Ég mun deyja á þessari hæð“ Innlent Fleiri fréttir Mestu flokkaflakkararnir Sjálfstæðisflokkur stekkur fram úr Viðreisn og Samfylking áfram efst „Allt það sem mannlegur máttur ræður við er undir góðri stjórn“ „Stjórnmálamenn eru að gera sig að fíflum í beinni útsendingu“ Ísstífla hrannast upp í Ölfusá Önnin kláruð með eðlilegum hætti í MR Tæplega helmingi líst vel á Samfylkingu og Viðreisn í ríkisstjórn Kennaraverkföllum frestað og áhrif veðursins á kosningar Dynjandisheiði boðin út „á allra næstu dögum“ Miklar gleðifréttir og gott að fá nemendur og starfsfólk aftur í hús Samtökin '78 kæra oddvita Lýðræðisflokksins Svona verður kosningavaka Stöðvar 2 Næststærsta gosið hingað til Kennaraverkfalli frestað „Við setjum ekki líf og limi fólks í hættu til að flytja kjörgögn“ Tveir teknir með falin fíkniefni á leið til Ísafjarðar Kappræður gerðar upp: „Hann lenti upp á kant við nánast alla í stúdíóinu“ Engin kæra borist vegna upptakanna Svifryksmengun í borginni í dag og næstu daga Bein útsending: Fundur fólksins í Hörpu Óbreytt skólahald í Sunnulækjarskóla eftir helgi Ekkert D-vítamín í kæstum hákarli Fleiri gular viðvaranir á kjördag Slæm spá fjölgar þeim sem greitt hafa atkvæði Áframhaldandi gasmengun í Grindavík Margir greiða atkvæði utan kjörfundar fyrir austan Heilskimun Intuens enn til skoðunar hjá landlæknisembættinu Þyrla Landhelgisgæslunnar kölluð út vegna slyss í íshellaferð Æfing lögreglu og fíkniefnamál ollu misskilningi Þessi mættu best og verst í þinginu Sjá meira