Matur

Lét drauminn rætast með Radísu

Meðfylgjandi myndir voru teknar á dögunum þegar verslunin Radísa opnaði í miðbæ Hafnarfjarðar.

"Með opnun Radísu er ég að láta langþráðan draum rætast," segir Rakel Húnfjörð eigandi Radísu .

Allar vörur Radísu eru umhverfisvænar, endurvinnanlegar eða handgerðar og stór hluti þeirra er með Fair Trade sanngirnisvottun. Eins og sjá má var gleðin við völd í opnuninni.

Radísa á Facebook.







×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.