Huginn Muninn: Vönduð snið og falleg smáatriði 17. mars 2013 13:45 MYNDIR/Kría Freysdóttir Skyrtufyrirtækið Huginn Muninn tók þátt í Reykjavík Fashion Festival í fyrsta skipti í ár. Hönnun þeirra er virkilega góð viðbót við hátíðina og sýningin kom skemmtilega á óvart. Hönnun Guðrúnar Guðjónsdóttur, klæðskerameistara, fyrir Huginn Muninn einkennist af nákvæmu handbragði og vandvirkni. Á RFF fengum við að sjá fallegan klæðnað fyrir bæði kynin, en hingað til höfum við bara séð herraskyrtur frá Huginn Muninn. Á sýningunni voru flestar fyrirsæturnar í skyrtum og buxum í stíl, þar sem vönduð snið, falleg smáatriði og fylgihlutir úr leðri voru áberandi.Hér má skoða fleiri myndir.MYNDIR/Kría Freysdóttir RFF Skroll-Lífið Mest lesið Bryndís og Haukur nýbökuð hjón Lífið Bestu augnablikin á kosninganótt: Þórhallur að veipa, enskuslettur Sólveigar og Inga að syngja Lífið Kristín Þóra og Teitur á grænu ljósi Lífið Sigmundur taki stríðnina alla leið Lífið Haukur og Bryndís færa sig um set og selja fallega íbúð í Vesturbænum Lífið Kosningamaskína hafi nálgast soninn í gegnum Smitten Lífið Er bókstaflega skíthrædd Lífið „Álagið er þessi fjarvera“ Lífið Dillaði sér við lag úr áramótaskaupi 2013 Lífið Uppáhalds jólalögin: Munkadjamm og jólaleg sambandsslit Tónlist Fleiri fréttir Steldu stílnum af Áslaugu Örnu Heitustu tískuskvísur landsins fögnuðu Ógleymanlegt að vinna fyrir Rihönnu Flott klæddir feðgar Fagurfræði: Hvernig förðum við mismunandi húðtýpur? Hönnunarverðlaunin 2024: Verðlaunuð fyrir Smiðju Stappað á sjóðheitri tískusýningu hönnuða framtíðarinnar Galvaskar Gucci gellur á galakvöldi Líf og fjör hjá Íslendingum á virtri hátíð í Berlín Fagurfræði: Það sem flestir hræðast þegar kemur að förðun Sjá meira
Skyrtufyrirtækið Huginn Muninn tók þátt í Reykjavík Fashion Festival í fyrsta skipti í ár. Hönnun þeirra er virkilega góð viðbót við hátíðina og sýningin kom skemmtilega á óvart. Hönnun Guðrúnar Guðjónsdóttur, klæðskerameistara, fyrir Huginn Muninn einkennist af nákvæmu handbragði og vandvirkni. Á RFF fengum við að sjá fallegan klæðnað fyrir bæði kynin, en hingað til höfum við bara séð herraskyrtur frá Huginn Muninn. Á sýningunni voru flestar fyrirsæturnar í skyrtum og buxum í stíl, þar sem vönduð snið, falleg smáatriði og fylgihlutir úr leðri voru áberandi.Hér má skoða fleiri myndir.MYNDIR/Kría Freysdóttir
RFF Skroll-Lífið Mest lesið Bryndís og Haukur nýbökuð hjón Lífið Bestu augnablikin á kosninganótt: Þórhallur að veipa, enskuslettur Sólveigar og Inga að syngja Lífið Kristín Þóra og Teitur á grænu ljósi Lífið Sigmundur taki stríðnina alla leið Lífið Haukur og Bryndís færa sig um set og selja fallega íbúð í Vesturbænum Lífið Kosningamaskína hafi nálgast soninn í gegnum Smitten Lífið Er bókstaflega skíthrædd Lífið „Álagið er þessi fjarvera“ Lífið Dillaði sér við lag úr áramótaskaupi 2013 Lífið Uppáhalds jólalögin: Munkadjamm og jólaleg sambandsslit Tónlist Fleiri fréttir Steldu stílnum af Áslaugu Örnu Heitustu tískuskvísur landsins fögnuðu Ógleymanlegt að vinna fyrir Rihönnu Flott klæddir feðgar Fagurfræði: Hvernig förðum við mismunandi húðtýpur? Hönnunarverðlaunin 2024: Verðlaunuð fyrir Smiðju Stappað á sjóðheitri tískusýningu hönnuða framtíðarinnar Galvaskar Gucci gellur á galakvöldi Líf og fjör hjá Íslendingum á virtri hátíð í Berlín Fagurfræði: Það sem flestir hræðast þegar kemur að förðun Sjá meira
Bestu augnablikin á kosninganótt: Þórhallur að veipa, enskuslettur Sólveigar og Inga að syngja Lífið
Bestu augnablikin á kosninganótt: Þórhallur að veipa, enskuslettur Sólveigar og Inga að syngja Lífið