Margt um manninn á Munda Þórhildur Þorkelsdóttir skrifar 15. mars 2013 20:00 Það var margt um manninn þegar íslenski fatahönnuðurinn Mundi sýndi vor - og sumarlínu sína, Under the Ground, á HönnunarMars í gær. Umferð var stoppuð á Laugaveginum á meðan sýningin fór fram, en hún var haldin undir berum himni fyrir framan verslunina ATMO. Línan þykir ákaflega vel heppnuð og eru margir sammála um að hún sé sú besta frá Mundi til þessa. Ljósmyndarinn Aníta Eldjárn tók þessar myndir fyrir heimasíðuna Reykjavík Nighs í gærkvöldi.Meira á reykjavíknights.com HönnunarMars Mest lesið Bryndís og Haukur nýbökuð hjón Lífið Bestu augnablikin á kosninganótt: Þórhallur að veipa, enskuslettur Sólveigar og Inga að syngja Lífið Kristín Þóra og Teitur á grænu ljósi Lífið Haukur og Bryndís færa sig um set og selja fallega íbúð í Vesturbænum Lífið Sigmundur taki stríðnina alla leið Lífið „Álagið er þessi fjarvera“ Lífið Er bókstaflega skíthrædd Lífið Dillaði sér við lag úr áramótaskaupi 2013 Lífið Kosningamaskína hafi nálgast soninn í gegnum Smitten Lífið Fréttatían: Kosningar, verðbólga og körfubolti Lífið Fleiri fréttir Steldu stílnum af Áslaugu Örnu Heitustu tískuskvísur landsins fögnuðu Ógleymanlegt að vinna fyrir Rihönnu Flott klæddir feðgar Fagurfræði: Hvernig förðum við mismunandi húðtýpur? Hönnunarverðlaunin 2024: Verðlaunuð fyrir Smiðju Stappað á sjóðheitri tískusýningu hönnuða framtíðarinnar Galvaskar Gucci gellur á galakvöldi Líf og fjör hjá Íslendingum á virtri hátíð í Berlín Fagurfræði: Það sem flestir hræðast þegar kemur að förðun Sjá meira
Það var margt um manninn þegar íslenski fatahönnuðurinn Mundi sýndi vor - og sumarlínu sína, Under the Ground, á HönnunarMars í gær. Umferð var stoppuð á Laugaveginum á meðan sýningin fór fram, en hún var haldin undir berum himni fyrir framan verslunina ATMO. Línan þykir ákaflega vel heppnuð og eru margir sammála um að hún sé sú besta frá Mundi til þessa. Ljósmyndarinn Aníta Eldjárn tók þessar myndir fyrir heimasíðuna Reykjavík Nighs í gærkvöldi.Meira á reykjavíknights.com
HönnunarMars Mest lesið Bryndís og Haukur nýbökuð hjón Lífið Bestu augnablikin á kosninganótt: Þórhallur að veipa, enskuslettur Sólveigar og Inga að syngja Lífið Kristín Þóra og Teitur á grænu ljósi Lífið Haukur og Bryndís færa sig um set og selja fallega íbúð í Vesturbænum Lífið Sigmundur taki stríðnina alla leið Lífið „Álagið er þessi fjarvera“ Lífið Er bókstaflega skíthrædd Lífið Dillaði sér við lag úr áramótaskaupi 2013 Lífið Kosningamaskína hafi nálgast soninn í gegnum Smitten Lífið Fréttatían: Kosningar, verðbólga og körfubolti Lífið Fleiri fréttir Steldu stílnum af Áslaugu Örnu Heitustu tískuskvísur landsins fögnuðu Ógleymanlegt að vinna fyrir Rihönnu Flott klæddir feðgar Fagurfræði: Hvernig förðum við mismunandi húðtýpur? Hönnunarverðlaunin 2024: Verðlaunuð fyrir Smiðju Stappað á sjóðheitri tískusýningu hönnuða framtíðarinnar Galvaskar Gucci gellur á galakvöldi Líf og fjör hjá Íslendingum á virtri hátíð í Berlín Fagurfræði: Það sem flestir hræðast þegar kemur að förðun Sjá meira
Bestu augnablikin á kosninganótt: Þórhallur að veipa, enskuslettur Sólveigar og Inga að syngja Lífið
Bestu augnablikin á kosninganótt: Þórhallur að veipa, enskuslettur Sólveigar og Inga að syngja Lífið