Helgarmaturinn - Hollt hrökkbrauð 19. apríl 2013 08:00 Sigurlaug Margrét með hrökkbrauðið góða. Sigurlaug Margrét býr reglulega til þetta dásemdar hrökkbrauð sem hún borðar með hollum hummusi, hnetusmjöri, epli eða öðru góðgæti. Uppskriftin er einföld í framkvæmd og heldur fljótleg. Hollustu-Hrökkbrauð: 1 dl hörfræ 1 dl sólblómafræ 1 dl sesamfræ 1 dl graskersfræ 1 dl gróft haframjöl 3,5 dl spelt 2 tsk maldon salt 1,25 dl olía (eða kokosolía sem hituð hefur verið yfir vatnsbaði) 2 dl vatn (2 msk kúmen fyrir þá sem vilja, meira ef mar er svag fyrir kúmeni)Allt sett saman í skál, hrært vel (best að nota trésleif) Þessi uppskrift er fyrir 2-3 ofnplötur. Skipta deiginu í huganum í svona tvennt eða þrennt og séta einn hluta svona sirka sleifarslettu á smjörpappír og annan smjörpappír yfir og fletja svo út þangað til þunnt lag er komið og taka efri smjörpappírinn af. Skera niður með pizzuskera (komin góð not fyrir pizzuskerann þegar pizzuát er aflagt) Setja svo í miðjuna á ofninum. 200 gráður í 15-20 mín... (15 mín ef mjög þunnt 20 ef þykkt) Ég venjulega tvöfalda hana og dugar mér í 5-7 daga eða svo. Heiðurinn á uppskfitinni á Sif Garðarsdóttir heilsumarkþjálfi Mjög gott að smyrja með hnetusmjöri og setja epli ofan á, en þó í hófi. Möggu-Hummus 1 dós kjúklingabaunir (sía vatnið frá) 2 hvítlauksrif smá ferskt basillauf (hálf lúkufylli) olifíuolía smásletta af salti.Allt sett í matvinnusluvél og matvinnsluvélað alveg þangað til þetta er orðið flott mauk, ef það sýnist eitthvað vera þurrt þá má bæta við olíu eða smávatni. Reyndar má byrja að matvinnsluvéla hvítlaukinn fyrst í smátt og svo bæta hinu við. Verði ykkur að góðu og mjög gott ofan á hollusthrökkbrauðið. Brauð Dögurður Hummus Morgunmatur Uppskriftir Mest lesið Ilmaðu eins og frambjóðendur: Snorri Másson með sama ilm og Svandís Svavars Lífið Auðir og ógildir með kosningakaffi Lífið „Án okkar verður ekki til miðjustjórn“ Lífið Ilmaðu eins og frambjóðendur Lífið „Ég hef ekki verið svona hot síðan ég var unghommi“ Lífið Minnist föður síns: „Til hamingju með daginn hvar sem þú ert“ Lífið Myndir: Svona var baksviðs á kappræðum leiðtoganna Lífið Kosningavökur flokkanna: Pílustaðir, hótel og kirkjur Lífið Kappleikar 2024: Bara tveir héldu með Donald Trump Lífið „Ekki gera mér þetta“ Lífið Fleiri fréttir Þetta borðuðu Jói Fel og frú í sex mánuði Sjá meira
Sigurlaug Margrét býr reglulega til þetta dásemdar hrökkbrauð sem hún borðar með hollum hummusi, hnetusmjöri, epli eða öðru góðgæti. Uppskriftin er einföld í framkvæmd og heldur fljótleg. Hollustu-Hrökkbrauð: 1 dl hörfræ 1 dl sólblómafræ 1 dl sesamfræ 1 dl graskersfræ 1 dl gróft haframjöl 3,5 dl spelt 2 tsk maldon salt 1,25 dl olía (eða kokosolía sem hituð hefur verið yfir vatnsbaði) 2 dl vatn (2 msk kúmen fyrir þá sem vilja, meira ef mar er svag fyrir kúmeni)Allt sett saman í skál, hrært vel (best að nota trésleif) Þessi uppskrift er fyrir 2-3 ofnplötur. Skipta deiginu í huganum í svona tvennt eða þrennt og séta einn hluta svona sirka sleifarslettu á smjörpappír og annan smjörpappír yfir og fletja svo út þangað til þunnt lag er komið og taka efri smjörpappírinn af. Skera niður með pizzuskera (komin góð not fyrir pizzuskerann þegar pizzuát er aflagt) Setja svo í miðjuna á ofninum. 200 gráður í 15-20 mín... (15 mín ef mjög þunnt 20 ef þykkt) Ég venjulega tvöfalda hana og dugar mér í 5-7 daga eða svo. Heiðurinn á uppskfitinni á Sif Garðarsdóttir heilsumarkþjálfi Mjög gott að smyrja með hnetusmjöri og setja epli ofan á, en þó í hófi. Möggu-Hummus 1 dós kjúklingabaunir (sía vatnið frá) 2 hvítlauksrif smá ferskt basillauf (hálf lúkufylli) olifíuolía smásletta af salti.Allt sett í matvinnusluvél og matvinnsluvélað alveg þangað til þetta er orðið flott mauk, ef það sýnist eitthvað vera þurrt þá má bæta við olíu eða smávatni. Reyndar má byrja að matvinnsluvéla hvítlaukinn fyrst í smátt og svo bæta hinu við. Verði ykkur að góðu og mjög gott ofan á hollusthrökkbrauðið.
Brauð Dögurður Hummus Morgunmatur Uppskriftir Mest lesið Ilmaðu eins og frambjóðendur: Snorri Másson með sama ilm og Svandís Svavars Lífið Auðir og ógildir með kosningakaffi Lífið „Án okkar verður ekki til miðjustjórn“ Lífið Ilmaðu eins og frambjóðendur Lífið „Ég hef ekki verið svona hot síðan ég var unghommi“ Lífið Minnist föður síns: „Til hamingju með daginn hvar sem þú ert“ Lífið Myndir: Svona var baksviðs á kappræðum leiðtoganna Lífið Kosningavökur flokkanna: Pílustaðir, hótel og kirkjur Lífið Kappleikar 2024: Bara tveir héldu með Donald Trump Lífið „Ekki gera mér þetta“ Lífið Fleiri fréttir Þetta borðuðu Jói Fel og frú í sex mánuði Sjá meira