Chevrolet Cruze dísil fer 1.450 km á tanknum Finnur Thorlacius skrifar 16. maí 2013 08:45 Árgerð 2014 af Chevrolet Cruze lofar góðu fyrir þá sem leyðist að fara oft á eldsneytisstöðvar og tæma veskið reglulega við að fylla á bílinn. Í prófunum á bílnum fór hann heila 1.450 kílómetra á hverjum tanki. Cruze bíllinn er ekki Hybrid bíll eins og þessar góðu tölur gefa til kynna og Chevrolet segir að hann eyði minnsta eldsneyti allra bíla sem ekki búa að Hybrid tækni. Bíllinn er á lágviðnámsdekkjum, með 6 gíra sjálfskiptingu og hann veitir ökumanni upplýsingar um loftþrýsting í dekkjum svo spara megi nú sem mest af eldsneyti. Í ökuferðinum voru reyndar ekki brotin nein hraðatakmörk, en þegar bíllinn var prófaður með örlítið frísklegri akstri náði hann samt 1.300 kílómetrum á hverjum tanki. Mest lesið Sjálfstæðisflokkur stekkur fram úr Viðreisn og Samfylking áfram efst Innlent „Stjórnmálamenn eru að gera sig að fíflum í beinni útsendingu“ Innlent Ísstífla hrannast upp í Ölfusá Innlent Mestu flokkaflakkararnir Innlent Kosningavaktin: Íslendingar kjósa sér nýtt þing Innlent Samtökin '78 kæra oddvita Lýðræðisflokksins Innlent Kappræður gerðar upp: „Hann lenti upp á kant við nánast alla í stúdíóinu“ Innlent „Allt það sem mannlegur máttur ræður við er undir góðri stjórn“ Innlent Tæplega helmingi líst vel á Samfylkingu og Viðreisn í ríkisstjórn Innlent „Ég sé eftir því að nokkru leyti“ Innlent
Árgerð 2014 af Chevrolet Cruze lofar góðu fyrir þá sem leyðist að fara oft á eldsneytisstöðvar og tæma veskið reglulega við að fylla á bílinn. Í prófunum á bílnum fór hann heila 1.450 kílómetra á hverjum tanki. Cruze bíllinn er ekki Hybrid bíll eins og þessar góðu tölur gefa til kynna og Chevrolet segir að hann eyði minnsta eldsneyti allra bíla sem ekki búa að Hybrid tækni. Bíllinn er á lágviðnámsdekkjum, með 6 gíra sjálfskiptingu og hann veitir ökumanni upplýsingar um loftþrýsting í dekkjum svo spara megi nú sem mest af eldsneyti. Í ökuferðinum voru reyndar ekki brotin nein hraðatakmörk, en þegar bíllinn var prófaður með örlítið frísklegri akstri náði hann samt 1.300 kílómetrum á hverjum tanki.
Mest lesið Sjálfstæðisflokkur stekkur fram úr Viðreisn og Samfylking áfram efst Innlent „Stjórnmálamenn eru að gera sig að fíflum í beinni útsendingu“ Innlent Ísstífla hrannast upp í Ölfusá Innlent Mestu flokkaflakkararnir Innlent Kosningavaktin: Íslendingar kjósa sér nýtt þing Innlent Samtökin '78 kæra oddvita Lýðræðisflokksins Innlent Kappræður gerðar upp: „Hann lenti upp á kant við nánast alla í stúdíóinu“ Innlent „Allt það sem mannlegur máttur ræður við er undir góðri stjórn“ Innlent Tæplega helmingi líst vel á Samfylkingu og Viðreisn í ríkisstjórn Innlent „Ég sé eftir því að nokkru leyti“ Innlent