Helgarmaturinn - Föstudagskjúklingur 31. maí 2013 10:45 Kolbrún Ýr Árnadóttir Kolbrún Ýr Árnadóttir, deilir hér unaðslegum kjúklingarétti sem hentar vel á föstudagskvöldi þegar þú vilt elda eitthvað ljúffengt en ekki eyða öllu kvöldinu í eldhúsinu.4 kjúklingabringur1 krukka mangó chutney (Sharwood’s)1 msk. karrý1 msk. tandoori masala krydd½ l matreiðslurjómiAðferð: Skerið kjúklingabringurnar í bita, steikið á pönnu (ekki fullelda) og kryddið með tandoori masala kryddinu. Mangó chutney, matreiðslurjóminn og karrýið í pott og mallað saman við vægan hita. Kjúklingurinn settur í eldfast mót, sósunni úr pottinum hellt yfir og sett inn í ofn og kjúklingurinn fær að klára eldunina þar. í ca 20-30 mín. við 180 °C (fer eftir hversu lengi þú steikir kjúklinginn á pönnunni).Hrísgrjón4 bananar skornir í bita og kókos stráð yfir (börnin elska þetta meðlæti)Naan-brauðSósa2 dollur sýrður rjómi1 gráðostur2 hvítlauksrifSkerið gráðostinn í bita og hrærið út í sýrða rjómann, kremjið hvítlaukinn og hrærið út í. Kjúklingur Uppskriftir Mest lesið Ilmaðu eins og frambjóðendur: Snorri Másson með sama ilm og Svandís Svavars Lífið Ilmaðu eins og frambjóðendur Lífið Auðir og ógildir með kosningakaffi Lífið „Án okkar verður ekki til miðjustjórn“ Lífið „Ég hef ekki verið svona hot síðan ég var unghommi“ Lífið Kappleikar 2024: Bara tveir héldu með Donald Trump Lífið Myndir: Svona var baksviðs á kappræðum leiðtoganna Lífið Kosningavökur flokkanna: Pílustaðir, hótel og kirkjur Lífið Jón og Hafdís ástfangin í 22 ár Lífið Minnist föður síns: „Til hamingju með daginn hvar sem þú ert“ Lífið Fleiri fréttir Þetta borðuðu Jói Fel og frú í sex mánuði Sjá meira
Kolbrún Ýr Árnadóttir, deilir hér unaðslegum kjúklingarétti sem hentar vel á föstudagskvöldi þegar þú vilt elda eitthvað ljúffengt en ekki eyða öllu kvöldinu í eldhúsinu.4 kjúklingabringur1 krukka mangó chutney (Sharwood’s)1 msk. karrý1 msk. tandoori masala krydd½ l matreiðslurjómiAðferð: Skerið kjúklingabringurnar í bita, steikið á pönnu (ekki fullelda) og kryddið með tandoori masala kryddinu. Mangó chutney, matreiðslurjóminn og karrýið í pott og mallað saman við vægan hita. Kjúklingurinn settur í eldfast mót, sósunni úr pottinum hellt yfir og sett inn í ofn og kjúklingurinn fær að klára eldunina þar. í ca 20-30 mín. við 180 °C (fer eftir hversu lengi þú steikir kjúklinginn á pönnunni).Hrísgrjón4 bananar skornir í bita og kókos stráð yfir (börnin elska þetta meðlæti)Naan-brauðSósa2 dollur sýrður rjómi1 gráðostur2 hvítlauksrifSkerið gráðostinn í bita og hrærið út í sýrða rjómann, kremjið hvítlaukinn og hrærið út í.
Kjúklingur Uppskriftir Mest lesið Ilmaðu eins og frambjóðendur: Snorri Másson með sama ilm og Svandís Svavars Lífið Ilmaðu eins og frambjóðendur Lífið Auðir og ógildir með kosningakaffi Lífið „Án okkar verður ekki til miðjustjórn“ Lífið „Ég hef ekki verið svona hot síðan ég var unghommi“ Lífið Kappleikar 2024: Bara tveir héldu með Donald Trump Lífið Myndir: Svona var baksviðs á kappræðum leiðtoganna Lífið Kosningavökur flokkanna: Pílustaðir, hótel og kirkjur Lífið Jón og Hafdís ástfangin í 22 ár Lífið Minnist föður síns: „Til hamingju með daginn hvar sem þú ert“ Lífið Fleiri fréttir Þetta borðuðu Jói Fel og frú í sex mánuði Sjá meira