Alfa Romeo bara afturhjóladrifnir 22. júlí 2013 10:44 Alfa Romeo mun feta sportbílastíginn Nú hljóta sportbílaáhangendur að kætast, en innan fárra ára verða engir bílar Alfa Romeo framhjóladrifnir. Sannir sportbílar eru afturhjóladrifnir og því mun Alfa Romeo alfarið halla sér að slíkum bílum. Það þýðir að bílar eins og MiTo og Guillietta annaðhvort hverfa af sviðinu eða verða gerðir með drifi að aftan. Sergio Marchionne, forstjóri Fiat, sem á á Alfa Romeo merkið hefur ekki farið hljótt með þau áform sín að gera Alfa Romeo merkið að sönnu sportbílamerki þar sem aðaláhersla verður lögð á akstursgetu og sportlega eiginleika bílanna. Með því færir forstjórinn Alfa Romeo nær öðru merki sem eru í eigu Fiat, þ.e. Maserati. Mest lesið Sjálfstæðisflokkur stekkur fram úr Viðreisn og Samfylking áfram efst Innlent „Stjórnmálamenn eru að gera sig að fíflum í beinni útsendingu“ Innlent Mestu flokkaflakkararnir Innlent Ísstífla hrannast upp í Ölfusá Innlent Samtökin '78 kæra oddvita Lýðræðisflokksins Innlent Kappræður gerðar upp: „Hann lenti upp á kant við nánast alla í stúdíóinu“ Innlent „Allt það sem mannlegur máttur ræður við er undir góðri stjórn“ Innlent Kosningavaktin: Landsmenn kjósa sér nýtt þing Innlent Tæplega helmingi líst vel á Samfylkingu og Viðreisn í ríkisstjórn Innlent Dynjandisheiði boðin út „á allra næstu dögum“ Innlent
Nú hljóta sportbílaáhangendur að kætast, en innan fárra ára verða engir bílar Alfa Romeo framhjóladrifnir. Sannir sportbílar eru afturhjóladrifnir og því mun Alfa Romeo alfarið halla sér að slíkum bílum. Það þýðir að bílar eins og MiTo og Guillietta annaðhvort hverfa af sviðinu eða verða gerðir með drifi að aftan. Sergio Marchionne, forstjóri Fiat, sem á á Alfa Romeo merkið hefur ekki farið hljótt með þau áform sín að gera Alfa Romeo merkið að sönnu sportbílamerki þar sem aðaláhersla verður lögð á akstursgetu og sportlega eiginleika bílanna. Með því færir forstjórinn Alfa Romeo nær öðru merki sem eru í eigu Fiat, þ.e. Maserati.
Mest lesið Sjálfstæðisflokkur stekkur fram úr Viðreisn og Samfylking áfram efst Innlent „Stjórnmálamenn eru að gera sig að fíflum í beinni útsendingu“ Innlent Mestu flokkaflakkararnir Innlent Ísstífla hrannast upp í Ölfusá Innlent Samtökin '78 kæra oddvita Lýðræðisflokksins Innlent Kappræður gerðar upp: „Hann lenti upp á kant við nánast alla í stúdíóinu“ Innlent „Allt það sem mannlegur máttur ræður við er undir góðri stjórn“ Innlent Kosningavaktin: Landsmenn kjósa sér nýtt þing Innlent Tæplega helmingi líst vel á Samfylkingu og Viðreisn í ríkisstjórn Innlent Dynjandisheiði boðin út „á allra næstu dögum“ Innlent