Fjör á afmælissýningu Porsche 911 Finnur Thorlacius skrifar 10. september 2013 16:30 Átta misgamlir Porsche 911 raðað upp eftir aldri. Margir nutu þess að skoða þróunar- og hönnunarsögu hins fræga Porsche 911 bíls sem virða mátti fyrir sér á afmælissýningu sem haldin var honum til heiðurs hjá Bílabúð Benna um helgina. Þar gaf að líta Porsche 911 bíla frá hinum ýmsa tíma. „Þetta var ánægjulegur dagur í alla staði og gestir okkar, sem skiptu hundruðum, nutu þess að skoða allar útgáfurnar af Porsche 911 sem raðað hafði verið upp á staðnum og endurspegluðu hálfrar aldar hönnunarsögu þessa frægasta sportbíls í heimi. Margt annað gladdi líka augu þeirra sem komu, m.a. fjölskyldu- og sportjeppann Porsche Cayenne og Cayman, sem var valinn sportbíll heimsins á þessu ári,“ sagði Thomas Már Gregers, sölustjóri Porsche hjá Bílabúð Benna um fjöruga afmælissýninguna.Einn af eldri Porsche 911 bílunum Mest lesið Vaktin: Myndun nýrrar ríkisstjórnar Innlent Hafnað í fyrsta sinn í tuttugu ár Innlent Dagur strikaður niður um sæti Innlent Ástand á Reykjanesbrautinni Innlent Upp á líf og dauða fyrir bæði Bjarna og Kristrúnu Innlent „Þessi aðgerð lukkaðist vel“ Innlent Steina sakfelld fyrir manndráp af gáleysi Innlent Vilja vara aðra við örlögum dóttur sinnar í Laos Erlent Biden náðar son sinn Erlent „En þá snappar Bjarni sem ég tel vin minn“ Innlent
Margir nutu þess að skoða þróunar- og hönnunarsögu hins fræga Porsche 911 bíls sem virða mátti fyrir sér á afmælissýningu sem haldin var honum til heiðurs hjá Bílabúð Benna um helgina. Þar gaf að líta Porsche 911 bíla frá hinum ýmsa tíma. „Þetta var ánægjulegur dagur í alla staði og gestir okkar, sem skiptu hundruðum, nutu þess að skoða allar útgáfurnar af Porsche 911 sem raðað hafði verið upp á staðnum og endurspegluðu hálfrar aldar hönnunarsögu þessa frægasta sportbíls í heimi. Margt annað gladdi líka augu þeirra sem komu, m.a. fjölskyldu- og sportjeppann Porsche Cayenne og Cayman, sem var valinn sportbíll heimsins á þessu ári,“ sagði Thomas Már Gregers, sölustjóri Porsche hjá Bílabúð Benna um fjöruga afmælissýninguna.Einn af eldri Porsche 911 bílunum
Mest lesið Vaktin: Myndun nýrrar ríkisstjórnar Innlent Hafnað í fyrsta sinn í tuttugu ár Innlent Dagur strikaður niður um sæti Innlent Ástand á Reykjanesbrautinni Innlent Upp á líf og dauða fyrir bæði Bjarna og Kristrúnu Innlent „Þessi aðgerð lukkaðist vel“ Innlent Steina sakfelld fyrir manndráp af gáleysi Innlent Vilja vara aðra við örlögum dóttur sinnar í Laos Erlent Biden náðar son sinn Erlent „En þá snappar Bjarni sem ég tel vin minn“ Innlent