Sannleikurinn: Gunnar Bragi: "Var bara að spila mig hard to get“ Andri Þór Sturluson skrifar 4. desember 2013 10:18 Gunnar Bragi vildi aldrei í samband heldur vildi bara peningana. Skrifstofa stækkunarmála framkvæmdastjórnar Evrópusambandsins hefur ákveðið að hætta við að gefa okkur peninga í formi IPA styrkja þar sem ríkisstjórnin er ítrekað búin að segjast ekki vilja samband og meira að segja slitið aðildarviðræðum. Þó Gunnar Bragi, utanríkisráðherra, segir þetta aðeins vera "hlé". Gunnar Bragi las kaflann um alþjóðastjórnmál í The Bro Code og hélt að ESB yrði "all over him“ ef hann myndi koma fram við það eins og skíthæll. „Það versta er að núna langar mig pínu í ESB,“ segir Gunnar í smáskilaboði sem hann sendi á fjölmiðla í gær.Sannleikurinn rekur öfluga og óvæga fréttastofu þar sem engum er hlíft og sannleikurinn skiptir ekki höfuðmáli. Sannleikurinn er háður öllum stjórnmálaflokkum og hagsmunaaðilum um fréttaefni sitt. Fréttastofa Sannleikans hefur Facebook-síðu sem fær bullandi styrki alltaf. Harmageddon Mest lesið Metallica ætlar að selja riff á Ebay Harmageddon Þið sem hélduð að geitungar væru andstyggilegir Harmageddon Októberfest SHÍ: Blanda af Airwaves og Þjóðhátíð Harmageddon Nýtt myndband með Leoncie og Shades of Reykjavík Harmageddon Trúleysi gerir tónlist góða Harmageddon David Beckham samþykkir að koma fram í nýju tónlistarmyndbandi Harmageddon Sannleikurinn: Fimm enn í gæsluvarðhaldi grunaðir um að spila jólalög Harmageddon Sannleikurinn: Maria ekki dóttir Sigmundar Davíðs Harmageddon Margrét Tryggvadóttir gerir upp störf sín á Alþingi Harmageddon Ísland í röngu tímabelti Harmageddon
Skrifstofa stækkunarmála framkvæmdastjórnar Evrópusambandsins hefur ákveðið að hætta við að gefa okkur peninga í formi IPA styrkja þar sem ríkisstjórnin er ítrekað búin að segjast ekki vilja samband og meira að segja slitið aðildarviðræðum. Þó Gunnar Bragi, utanríkisráðherra, segir þetta aðeins vera "hlé". Gunnar Bragi las kaflann um alþjóðastjórnmál í The Bro Code og hélt að ESB yrði "all over him“ ef hann myndi koma fram við það eins og skíthæll. „Það versta er að núna langar mig pínu í ESB,“ segir Gunnar í smáskilaboði sem hann sendi á fjölmiðla í gær.Sannleikurinn rekur öfluga og óvæga fréttastofu þar sem engum er hlíft og sannleikurinn skiptir ekki höfuðmáli. Sannleikurinn er háður öllum stjórnmálaflokkum og hagsmunaaðilum um fréttaefni sitt. Fréttastofa Sannleikans hefur Facebook-síðu sem fær bullandi styrki alltaf.
Harmageddon Mest lesið Metallica ætlar að selja riff á Ebay Harmageddon Þið sem hélduð að geitungar væru andstyggilegir Harmageddon Októberfest SHÍ: Blanda af Airwaves og Þjóðhátíð Harmageddon Nýtt myndband með Leoncie og Shades of Reykjavík Harmageddon Trúleysi gerir tónlist góða Harmageddon David Beckham samþykkir að koma fram í nýju tónlistarmyndbandi Harmageddon Sannleikurinn: Fimm enn í gæsluvarðhaldi grunaðir um að spila jólalög Harmageddon Sannleikurinn: Maria ekki dóttir Sigmundar Davíðs Harmageddon Margrét Tryggvadóttir gerir upp störf sín á Alþingi Harmageddon Ísland í röngu tímabelti Harmageddon