Ástarsaga, íslensk stuttmynd, gerir það gott Hanna Ólafsdóttir skrifar 24. júní 2013 09:00 Stuttmynd Ásu Hjörleifsdóttur hefur verið valin á tuttugu kvikmyndahátíðir víðs vegar um heim. Mynd/Ugla Hauksdóttir Ása Hjörleifsdóttir útskrifaðist úr kvikmyndagerðardeild Columbia-háskóla í New York á síðasta ári. Lokaverkefni hennar úr skólanum, stuttmyndin Ástarsaga, hefur hvarvetna hlotið góðar viðtökur en myndin var tekin upp bæði í New York og Íslandi. „Þetta er fyrsta myndin sem ég hef tekið upp á Íslandi en áður hafði ég gert nokkrar í New York í tengslum við skólann. Viðtökurnar hafa verið vonum framar en hún hefur farið á um tuttugu kvikmyndahátíðir síðan hún var frumsýnd á RFF síðasta sumar og komst í lokaúrslit í „The Student Academy Awards“, sem eru Óskarsverðlaun í flokki útskriftarmynda úr skólum.“ Líkt og titill myndarinnar gefur til kynna fjallar hún um ástina. Sagan hefst í New York þegar kærasti aðalpersónunnar Solange, hinn íslenski Baldur, hverfur skyndilega af heimili þeirra. Hann fer til Reykjavíkur og Solange ákveður að elta hann þangað. Ása, sem býr í New York um þessar mundir, hefur unnið sem sjálfstætt starfandi handritshöfundur síðan hún útskrifaðist úr skólanum. „Ég hef bæði verið að vinna fyrir erlend og íslensk fyrirtæki en er núna að vinna að minni fyrstu bíómynd í fullri lengd. Ég býst við að flytja til Íslands í haust til að vinna í myndinni sem verður vonandi tekin upp þar sumarið 2014.“ RFF Mest lesið Ilmaðu eins og frambjóðendur: Snorri Másson með sama ilm og Svandís Svavars Lífið Auðir og ógildir með kosningakaffi Lífið „Án okkar verður ekki til miðjustjórn“ Lífið Ilmaðu eins og frambjóðendur Lífið „Ég hef ekki verið svona hot síðan ég var unghommi“ Lífið Minnist föður síns: „Til hamingju með daginn hvar sem þú ert“ Lífið Myndir: Svona var baksviðs á kappræðum leiðtoganna Lífið Kosningavökur flokkanna: Pílustaðir, hótel og kirkjur Lífið Kappleikar 2024: Bara tveir héldu með Donald Trump Lífið „Ekki gera mér þetta“ Lífið Fleiri fréttir „Án okkar verður ekki til miðjustjórn“ Auðir og ógildir með kosningakaffi Ilmaðu eins og frambjóðendur: Snorri Másson með sama ilm og Svandís Svavars Kosningavökur flokkanna: Pílustaðir, hótel og kirkjur Minnist föður síns: „Til hamingju með daginn hvar sem þú ert“ Myndir: Svona var baksviðs á kappræðum leiðtoganna Jón og Hafdís ástfangin í 22 ár „Ekki gera mér þetta“ „Ég hef ekki verið svona hot síðan ég var unghommi“ Gellur tóku yfir Gamla bíó Hélt að hann væri George Clooney Kappleikar 2024: Bara tveir héldu með Donald Trump Einstakur garður í Mosfellsbænum Leggja undir sig spinningshjólin og upphífingarstangirnar á tónleikunum Sterkustu hjón landsins selja íbúðina Húðrútína Birtu Abiba Óhrædd við að fara sínar eigin leiðir Söngelskir nemendur í Menntaskólanum að Laugarvatni Inga Sæland vill komast í fjármálaráðuneytið Kappleikar: Skörp orðaskipti og skeytasendingar Svar Bents við hatursorðræðu gegn útlendingum Arnaldur tilnefndur til Íslensku bókmenntaverðlaunanna Hefndi sín með því að missa meydóminn Spurt var um fyrirbæri sem Tommi á Búllunni framkvæmdi fyrst hér á landi Kappleikar: „Ég er í alvörunni að reyna mitt besta“ Pantaði viskí og kókaín skömmu fyrir andlátið Vissu hvorki verðið á strætómiða né bjór Umbreyttist í Guðna Ágústsson og Ólaf Ragnar „Mig langar að prófa nýja villtari hluti en konan ekki“ Draumaherbergi hjá fimmtugri og fabjúlöss Sjá meira
Ása Hjörleifsdóttir útskrifaðist úr kvikmyndagerðardeild Columbia-háskóla í New York á síðasta ári. Lokaverkefni hennar úr skólanum, stuttmyndin Ástarsaga, hefur hvarvetna hlotið góðar viðtökur en myndin var tekin upp bæði í New York og Íslandi. „Þetta er fyrsta myndin sem ég hef tekið upp á Íslandi en áður hafði ég gert nokkrar í New York í tengslum við skólann. Viðtökurnar hafa verið vonum framar en hún hefur farið á um tuttugu kvikmyndahátíðir síðan hún var frumsýnd á RFF síðasta sumar og komst í lokaúrslit í „The Student Academy Awards“, sem eru Óskarsverðlaun í flokki útskriftarmynda úr skólum.“ Líkt og titill myndarinnar gefur til kynna fjallar hún um ástina. Sagan hefst í New York þegar kærasti aðalpersónunnar Solange, hinn íslenski Baldur, hverfur skyndilega af heimili þeirra. Hann fer til Reykjavíkur og Solange ákveður að elta hann þangað. Ása, sem býr í New York um þessar mundir, hefur unnið sem sjálfstætt starfandi handritshöfundur síðan hún útskrifaðist úr skólanum. „Ég hef bæði verið að vinna fyrir erlend og íslensk fyrirtæki en er núna að vinna að minni fyrstu bíómynd í fullri lengd. Ég býst við að flytja til Íslands í haust til að vinna í myndinni sem verður vonandi tekin upp þar sumarið 2014.“
RFF Mest lesið Ilmaðu eins og frambjóðendur: Snorri Másson með sama ilm og Svandís Svavars Lífið Auðir og ógildir með kosningakaffi Lífið „Án okkar verður ekki til miðjustjórn“ Lífið Ilmaðu eins og frambjóðendur Lífið „Ég hef ekki verið svona hot síðan ég var unghommi“ Lífið Minnist föður síns: „Til hamingju með daginn hvar sem þú ert“ Lífið Myndir: Svona var baksviðs á kappræðum leiðtoganna Lífið Kosningavökur flokkanna: Pílustaðir, hótel og kirkjur Lífið Kappleikar 2024: Bara tveir héldu með Donald Trump Lífið „Ekki gera mér þetta“ Lífið Fleiri fréttir „Án okkar verður ekki til miðjustjórn“ Auðir og ógildir með kosningakaffi Ilmaðu eins og frambjóðendur: Snorri Másson með sama ilm og Svandís Svavars Kosningavökur flokkanna: Pílustaðir, hótel og kirkjur Minnist föður síns: „Til hamingju með daginn hvar sem þú ert“ Myndir: Svona var baksviðs á kappræðum leiðtoganna Jón og Hafdís ástfangin í 22 ár „Ekki gera mér þetta“ „Ég hef ekki verið svona hot síðan ég var unghommi“ Gellur tóku yfir Gamla bíó Hélt að hann væri George Clooney Kappleikar 2024: Bara tveir héldu með Donald Trump Einstakur garður í Mosfellsbænum Leggja undir sig spinningshjólin og upphífingarstangirnar á tónleikunum Sterkustu hjón landsins selja íbúðina Húðrútína Birtu Abiba Óhrædd við að fara sínar eigin leiðir Söngelskir nemendur í Menntaskólanum að Laugarvatni Inga Sæland vill komast í fjármálaráðuneytið Kappleikar: Skörp orðaskipti og skeytasendingar Svar Bents við hatursorðræðu gegn útlendingum Arnaldur tilnefndur til Íslensku bókmenntaverðlaunanna Hefndi sín með því að missa meydóminn Spurt var um fyrirbæri sem Tommi á Búllunni framkvæmdi fyrst hér á landi Kappleikar: „Ég er í alvörunni að reyna mitt besta“ Pantaði viskí og kókaín skömmu fyrir andlátið Vissu hvorki verðið á strætómiða né bjór Umbreyttist í Guðna Ágústsson og Ólaf Ragnar „Mig langar að prófa nýja villtari hluti en konan ekki“ Draumaherbergi hjá fimmtugri og fabjúlöss Sjá meira