Í fjárleitum með fjalldrottningu 9. október 2013 19:00 Kristján Már Unnarsson heldur áfram að kynna áskrifendum Stöðvar 2 áhugaverða staði, fólk og starfsemi á landsbyggðinni í þætti sínum Um land allt. Þátturinn hóf göngu sína síðasta vetur og er óhætt að segja að hann hafi slegið í gegn. Þeir voru með vinsælustu þáttum stöðvarinnar síðasta vetur og mældust stundum með meira áhorf en fréttatími Stöðvar 2, að sögn Kristjáns. Í þættinum í spilaranum hér fyrir ofan er hægt að fylgjast með því þegar Kristján Már fór með fjallmönnum Gnúpverja í lengstu fjárleitir á Íslandi, sem tíunda árið í röð var stjórnað af fjalldrottningu, Lilju Loftsdóttur.Kristján Már Unnarsson.Í næsta þætti verða Kristján Már og Baldur Hrafnkell Jónsson kvikmyndatökumaður á Norðausturlandi. „Við förum um byggðir Öxarfjarðar og Skjálfandaflóa og kynnum okkur rannsóknir sem gerðar hafa verið á undanförnum áratugum á gasi sem þar hefur fundist. Við spyrjum hvaða líkur séu á að finna olíu- og gaslindir úti fyrir ströndum Norðurlands og fjöllum um nýjustu rannsóknir á þessu sviði.“ Kristján Már segist sjá mikinn mun á landsbyggðinni undanfarna áratugi. „Þegar ég var ungur bjó um þriðjungur landsmanna á Reykjavíkursvæðinu. Í dag hefur þetta snúist við, sem er uggvænleg þróun að mínu mati. Ég finn líka sterka þrá hjá fólki um land allt að sjá heimabyggð sína vaxa og dafna.“ Þar skipti miklu máli að huga að samgöngum og öðrum innviðum eins og háhraðaneti, að sögn Kristjáns. Góðar samgöngur í dreifbýlinu eru nefnilega líka fyrir þéttbýlisbúa. „Þær skipta auðvitað meira máli yfir veturinn enda ekki síður heillandi að skoða Ísland að vetrarlagi.” Um land allt Mest lesið Sjálfstæðisflokkur stekkur fram úr Viðreisn og Samfylking áfram efst Innlent „Stjórnmálamenn eru að gera sig að fíflum í beinni útsendingu“ Innlent Ísstífla hrannast upp í Ölfusá Innlent Kosningavaktin: Íslendingar kjósa sér nýtt þing Innlent Mestu flokkaflakkararnir Innlent Samtökin '78 kæra oddvita Lýðræðisflokksins Innlent Kappræður gerðar upp: „Hann lenti upp á kant við nánast alla í stúdíóinu“ Innlent „Allt það sem mannlegur máttur ræður við er undir góðri stjórn“ Innlent „Ég sé eftir því að nokkru leyti“ Innlent Tæplega helmingi líst vel á Samfylkingu og Viðreisn í ríkisstjórn Innlent Fleiri fréttir Mestu flokkaflakkararnir Sjálfstæðisflokkur stekkur fram úr Viðreisn og Samfylking áfram efst „Allt það sem mannlegur máttur ræður við er undir góðri stjórn“ „Stjórnmálamenn eru að gera sig að fíflum í beinni útsendingu“ Ísstífla hrannast upp í Ölfusá Önnin kláruð með eðlilegum hætti í MR Tæplega helmingi líst vel á Samfylkingu og Viðreisn í ríkisstjórn Kennaraverkföllum frestað og áhrif veðursins á kosningar Dynjandisheiði boðin út „á allra næstu dögum“ Miklar gleðifréttir og gott að fá nemendur og starfsfólk aftur í hús Samtökin '78 kæra oddvita Lýðræðisflokksins Svona verður kosningavaka Stöðvar 2 Næststærsta gosið hingað til Kennaraverkfalli frestað „Við setjum ekki líf og limi fólks í hættu til að flytja kjörgögn“ Tveir teknir með falin fíkniefni á leið til Ísafjarðar Kappræður gerðar upp: „Hann lenti upp á kant við nánast alla í stúdíóinu“ Engin kæra borist vegna upptakanna Svifryksmengun í borginni í dag og næstu daga Bein útsending: Fundur fólksins í Hörpu Óbreytt skólahald í Sunnulækjarskóla eftir helgi Ekkert D-vítamín í kæstum hákarli Fleiri gular viðvaranir á kjördag Slæm spá fjölgar þeim sem greitt hafa atkvæði Áframhaldandi gasmengun í Grindavík Margir greiða atkvæði utan kjörfundar fyrir austan Heilskimun Intuens enn til skoðunar hjá landlæknisembættinu Þyrla Landhelgisgæslunnar kölluð út vegna slyss í íshellaferð Æfing lögreglu og fíkniefnamál ollu misskilningi Þessi mættu best og verst í þinginu Sjá meira
Kristján Már Unnarsson heldur áfram að kynna áskrifendum Stöðvar 2 áhugaverða staði, fólk og starfsemi á landsbyggðinni í þætti sínum Um land allt. Þátturinn hóf göngu sína síðasta vetur og er óhætt að segja að hann hafi slegið í gegn. Þeir voru með vinsælustu þáttum stöðvarinnar síðasta vetur og mældust stundum með meira áhorf en fréttatími Stöðvar 2, að sögn Kristjáns. Í þættinum í spilaranum hér fyrir ofan er hægt að fylgjast með því þegar Kristján Már fór með fjallmönnum Gnúpverja í lengstu fjárleitir á Íslandi, sem tíunda árið í röð var stjórnað af fjalldrottningu, Lilju Loftsdóttur.Kristján Már Unnarsson.Í næsta þætti verða Kristján Már og Baldur Hrafnkell Jónsson kvikmyndatökumaður á Norðausturlandi. „Við förum um byggðir Öxarfjarðar og Skjálfandaflóa og kynnum okkur rannsóknir sem gerðar hafa verið á undanförnum áratugum á gasi sem þar hefur fundist. Við spyrjum hvaða líkur séu á að finna olíu- og gaslindir úti fyrir ströndum Norðurlands og fjöllum um nýjustu rannsóknir á þessu sviði.“ Kristján Már segist sjá mikinn mun á landsbyggðinni undanfarna áratugi. „Þegar ég var ungur bjó um þriðjungur landsmanna á Reykjavíkursvæðinu. Í dag hefur þetta snúist við, sem er uggvænleg þróun að mínu mati. Ég finn líka sterka þrá hjá fólki um land allt að sjá heimabyggð sína vaxa og dafna.“ Þar skipti miklu máli að huga að samgöngum og öðrum innviðum eins og háhraðaneti, að sögn Kristjáns. Góðar samgöngur í dreifbýlinu eru nefnilega líka fyrir þéttbýlisbúa. „Þær skipta auðvitað meira máli yfir veturinn enda ekki síður heillandi að skoða Ísland að vetrarlagi.”
Um land allt Mest lesið Sjálfstæðisflokkur stekkur fram úr Viðreisn og Samfylking áfram efst Innlent „Stjórnmálamenn eru að gera sig að fíflum í beinni útsendingu“ Innlent Ísstífla hrannast upp í Ölfusá Innlent Kosningavaktin: Íslendingar kjósa sér nýtt þing Innlent Mestu flokkaflakkararnir Innlent Samtökin '78 kæra oddvita Lýðræðisflokksins Innlent Kappræður gerðar upp: „Hann lenti upp á kant við nánast alla í stúdíóinu“ Innlent „Allt það sem mannlegur máttur ræður við er undir góðri stjórn“ Innlent „Ég sé eftir því að nokkru leyti“ Innlent Tæplega helmingi líst vel á Samfylkingu og Viðreisn í ríkisstjórn Innlent Fleiri fréttir Mestu flokkaflakkararnir Sjálfstæðisflokkur stekkur fram úr Viðreisn og Samfylking áfram efst „Allt það sem mannlegur máttur ræður við er undir góðri stjórn“ „Stjórnmálamenn eru að gera sig að fíflum í beinni útsendingu“ Ísstífla hrannast upp í Ölfusá Önnin kláruð með eðlilegum hætti í MR Tæplega helmingi líst vel á Samfylkingu og Viðreisn í ríkisstjórn Kennaraverkföllum frestað og áhrif veðursins á kosningar Dynjandisheiði boðin út „á allra næstu dögum“ Miklar gleðifréttir og gott að fá nemendur og starfsfólk aftur í hús Samtökin '78 kæra oddvita Lýðræðisflokksins Svona verður kosningavaka Stöðvar 2 Næststærsta gosið hingað til Kennaraverkfalli frestað „Við setjum ekki líf og limi fólks í hættu til að flytja kjörgögn“ Tveir teknir með falin fíkniefni á leið til Ísafjarðar Kappræður gerðar upp: „Hann lenti upp á kant við nánast alla í stúdíóinu“ Engin kæra borist vegna upptakanna Svifryksmengun í borginni í dag og næstu daga Bein útsending: Fundur fólksins í Hörpu Óbreytt skólahald í Sunnulækjarskóla eftir helgi Ekkert D-vítamín í kæstum hákarli Fleiri gular viðvaranir á kjördag Slæm spá fjölgar þeim sem greitt hafa atkvæði Áframhaldandi gasmengun í Grindavík Margir greiða atkvæði utan kjörfundar fyrir austan Heilskimun Intuens enn til skoðunar hjá landlæknisembættinu Þyrla Landhelgisgæslunnar kölluð út vegna slyss í íshellaferð Æfing lögreglu og fíkniefnamál ollu misskilningi Þessi mættu best og verst í þinginu Sjá meira