Gömlu jólasveinarnir á DVD Bjarki Ármannsson skrifar 20. desember 2013 12:00 Giljagaur bregður á leik ásamt bræðrum sínum á nýja disknum. Lög, kvæði og þjóðlegan fróðleik er að finna á nýútkomna DVD-disknum Íslensku jólasveinarnir okkar. Það er framleiðslufyrirtækið Sítrus sem gefur diskinn út og er ætlunin með honum að fræða börn um gömlu jólasiðina. „Þetta er svona kynning á íslensku jólasveinunum,“ segir Stefán Sigurjónsson hjá Sítrus. Allir þrettán jólasveinarnir eru kynntir með leik, söng og þekktum vísum Jóhannesar úr Kötlum, en þær eru lesnar af Ólafi Darra Ólafssyni leikara. Einnig fylgir með alls konar fróðleikur tengdur hverjum jólasveini. „Til dæmis má nefna að Hurðaskellir hét einnig Faldafeykir,“ segir Stefán. „Þá er ekki átt við faldinn á pilsum, heldur faldið á höfuðbúnaði skautbúningsins.“ Að sögn Stefáns verður haldið í það eftir jól að taka upp enska talsetningu á efninu og kynna alþjóðamarkaðinn fyrir íslensku jólunum. „Við höfum reyndar lögin rammíslensk og leyfum útlendingunum bara að svitna,“ segir hann, en jólasveinarnir syngja meðal annars lög á borð við Jólasveinar ganga um gólf og Á jóladaginn fyrsta. Stefán segir gott að gleyma ekki þjóðlegum siðum þó börn í dag þekki frekar hinn alþjóðlega „Coca-Cola-jólasvein“. „Þetta er bara til að minna á gömlu, góðu, íslensku jólin.“ Jólafréttir Mest lesið Ilmaðu eins og frambjóðendur: Snorri Másson með sama ilm og Svandís Svavars Lífið „Án okkar verður ekki til miðjustjórn“ Lífið Auðir og ógildir með kosningakaffi Lífið Ilmaðu eins og frambjóðendur Lífið „Ég hef ekki verið svona hot síðan ég var unghommi“ Lífið Minnist föður síns: „Til hamingju með daginn hvar sem þú ert“ Lífið Kosningavökur flokkanna: Pílustaðir, hótel og kirkjur Lífið Myndir: Svona var baksviðs á kappræðum leiðtoganna Lífið Kappleikar 2024: Bara tveir héldu með Donald Trump Lífið Fréttatían: Kosningar, verðbólga og körfubolti Lífið Fleiri fréttir Í skýjunum með sigurinn og stefnir á útgáfu í vor Fréttatían: Kosningar, verðbólga og körfubolti „Án okkar verður ekki til miðjustjórn“ Auðir og ógildir með kosningakaffi Ilmaðu eins og frambjóðendur: Snorri Másson með sama ilm og Svandís Svavars Kosningavökur flokkanna: Pílustaðir, hótel og kirkjur Minnist föður síns: „Til hamingju með daginn hvar sem þú ert“ Myndir: Svona var baksviðs á kappræðum leiðtoganna Jón og Hafdís ástfangin í 22 ár „Ekki gera mér þetta“ „Ég hef ekki verið svona hot síðan ég var unghommi“ Gellur tóku yfir Gamla bíó Hélt að hann væri George Clooney Kappleikar 2024: Bara tveir héldu með Donald Trump Einstakur garður í Mosfellsbænum Leggja undir sig spinningshjólin og upphífingarstangirnar á tónleikunum Sterkustu hjón landsins selja íbúðina Húðrútína Birtu Abiba Óhrædd við að fara sínar eigin leiðir Söngelskir nemendur í Menntaskólanum að Laugarvatni Inga Sæland vill komast í fjármálaráðuneytið Kappleikar: Skörp orðaskipti og skeytasendingar Svar Bents við hatursorðræðu gegn útlendingum Arnaldur tilnefndur til Íslensku bókmenntaverðlaunanna Hefndi sín með því að missa meydóminn Spurt var um fyrirbæri sem Tommi á Búllunni framkvæmdi fyrst hér á landi Kappleikar: „Ég er í alvörunni að reyna mitt besta“ Pantaði viskí og kókaín skömmu fyrir andlátið Vissu hvorki verðið á strætómiða né bjór Umbreyttist í Guðna Ágústsson og Ólaf Ragnar Sjá meira
Lög, kvæði og þjóðlegan fróðleik er að finna á nýútkomna DVD-disknum Íslensku jólasveinarnir okkar. Það er framleiðslufyrirtækið Sítrus sem gefur diskinn út og er ætlunin með honum að fræða börn um gömlu jólasiðina. „Þetta er svona kynning á íslensku jólasveinunum,“ segir Stefán Sigurjónsson hjá Sítrus. Allir þrettán jólasveinarnir eru kynntir með leik, söng og þekktum vísum Jóhannesar úr Kötlum, en þær eru lesnar af Ólafi Darra Ólafssyni leikara. Einnig fylgir með alls konar fróðleikur tengdur hverjum jólasveini. „Til dæmis má nefna að Hurðaskellir hét einnig Faldafeykir,“ segir Stefán. „Þá er ekki átt við faldinn á pilsum, heldur faldið á höfuðbúnaði skautbúningsins.“ Að sögn Stefáns verður haldið í það eftir jól að taka upp enska talsetningu á efninu og kynna alþjóðamarkaðinn fyrir íslensku jólunum. „Við höfum reyndar lögin rammíslensk og leyfum útlendingunum bara að svitna,“ segir hann, en jólasveinarnir syngja meðal annars lög á borð við Jólasveinar ganga um gólf og Á jóladaginn fyrsta. Stefán segir gott að gleyma ekki þjóðlegum siðum þó börn í dag þekki frekar hinn alþjóðlega „Coca-Cola-jólasvein“. „Þetta er bara til að minna á gömlu, góðu, íslensku jólin.“
Jólafréttir Mest lesið Ilmaðu eins og frambjóðendur: Snorri Másson með sama ilm og Svandís Svavars Lífið „Án okkar verður ekki til miðjustjórn“ Lífið Auðir og ógildir með kosningakaffi Lífið Ilmaðu eins og frambjóðendur Lífið „Ég hef ekki verið svona hot síðan ég var unghommi“ Lífið Minnist föður síns: „Til hamingju með daginn hvar sem þú ert“ Lífið Kosningavökur flokkanna: Pílustaðir, hótel og kirkjur Lífið Myndir: Svona var baksviðs á kappræðum leiðtoganna Lífið Kappleikar 2024: Bara tveir héldu með Donald Trump Lífið Fréttatían: Kosningar, verðbólga og körfubolti Lífið Fleiri fréttir Í skýjunum með sigurinn og stefnir á útgáfu í vor Fréttatían: Kosningar, verðbólga og körfubolti „Án okkar verður ekki til miðjustjórn“ Auðir og ógildir með kosningakaffi Ilmaðu eins og frambjóðendur: Snorri Másson með sama ilm og Svandís Svavars Kosningavökur flokkanna: Pílustaðir, hótel og kirkjur Minnist föður síns: „Til hamingju með daginn hvar sem þú ert“ Myndir: Svona var baksviðs á kappræðum leiðtoganna Jón og Hafdís ástfangin í 22 ár „Ekki gera mér þetta“ „Ég hef ekki verið svona hot síðan ég var unghommi“ Gellur tóku yfir Gamla bíó Hélt að hann væri George Clooney Kappleikar 2024: Bara tveir héldu með Donald Trump Einstakur garður í Mosfellsbænum Leggja undir sig spinningshjólin og upphífingarstangirnar á tónleikunum Sterkustu hjón landsins selja íbúðina Húðrútína Birtu Abiba Óhrædd við að fara sínar eigin leiðir Söngelskir nemendur í Menntaskólanum að Laugarvatni Inga Sæland vill komast í fjármálaráðuneytið Kappleikar: Skörp orðaskipti og skeytasendingar Svar Bents við hatursorðræðu gegn útlendingum Arnaldur tilnefndur til Íslensku bókmenntaverðlaunanna Hefndi sín með því að missa meydóminn Spurt var um fyrirbæri sem Tommi á Búllunni framkvæmdi fyrst hér á landi Kappleikar: „Ég er í alvörunni að reyna mitt besta“ Pantaði viskí og kókaín skömmu fyrir andlátið Vissu hvorki verðið á strætómiða né bjór Umbreyttist í Guðna Ágústsson og Ólaf Ragnar Sjá meira