Íslendingar unnu kynningarmyndband fyrir Mercedes Benz S-Class Finnur Thorlacius skrifar 10. febrúar 2014 09:48 Íslendingar voru í aðalhlutverki við gerð kynningarmyndbands um flaggskip Mercedes Benz, hins glæsilega S-Class bíls. Myndbandinu var leikstýrt af Samúel Bjarka Péturssyni og Gunnari Páli Ólafssyni hjá Truenorth og tónlistin sem hljómar undir er frá Bigga Hilmars og „Bix“ Sigurðssyni. Verður það að teljast nokkur heiður fyrir samlanda okkar að fá svo stórt verkefni í hendurnar, þar sem um er að ræða stærsta og dýrast fólksbíl sem Mercedes Benz framleiðir. Nýjasta kynslóð S-Class bílsins var kynntur seint á síðast ári, en í þessari viku hjá Öskju hér á landi. Kynningarmyndbandið er ríflega 5 mínútna langt og stórglæsilegt, eins og bíllinn. Mest lesið Vaktin: Myndun nýrrar ríkisstjórnar Innlent Ráðuneytum fækkað og ljóst hvar stóru verkefnin liggja Innlent Virðist útiloka samstarf með Samfylkingu Innlent Ungir menn grunaðir um langa brotahrinu Innlent Verði að virða það sem þjóðin vilji Innlent Halla veitti Kristrúnu umboð til stjórnarmyndunar Innlent Lítill arfur á barnsaldri dró dilk á eftir sér Innlent Jón Ingi dæmdur í sex ára fangelsi í Sólheimajökulsmálinu Innlent Fréttin öll Innlent Telja sig hvorki geta hafnað né samþykkt ósk um endurtalningu Innlent
Íslendingar voru í aðalhlutverki við gerð kynningarmyndbands um flaggskip Mercedes Benz, hins glæsilega S-Class bíls. Myndbandinu var leikstýrt af Samúel Bjarka Péturssyni og Gunnari Páli Ólafssyni hjá Truenorth og tónlistin sem hljómar undir er frá Bigga Hilmars og „Bix“ Sigurðssyni. Verður það að teljast nokkur heiður fyrir samlanda okkar að fá svo stórt verkefni í hendurnar, þar sem um er að ræða stærsta og dýrast fólksbíl sem Mercedes Benz framleiðir. Nýjasta kynslóð S-Class bílsins var kynntur seint á síðast ári, en í þessari viku hjá Öskju hér á landi. Kynningarmyndbandið er ríflega 5 mínútna langt og stórglæsilegt, eins og bíllinn.
Mest lesið Vaktin: Myndun nýrrar ríkisstjórnar Innlent Ráðuneytum fækkað og ljóst hvar stóru verkefnin liggja Innlent Virðist útiloka samstarf með Samfylkingu Innlent Ungir menn grunaðir um langa brotahrinu Innlent Verði að virða það sem þjóðin vilji Innlent Halla veitti Kristrúnu umboð til stjórnarmyndunar Innlent Lítill arfur á barnsaldri dró dilk á eftir sér Innlent Jón Ingi dæmdur í sex ára fangelsi í Sólheimajökulsmálinu Innlent Fréttin öll Innlent Telja sig hvorki geta hafnað né samþykkt ósk um endurtalningu Innlent