Myndi ekki selja fyrir ellefu milljarða Samúel Karl Ólason skrifar 22. apríl 2014 10:02 Þorsteinn Friðriksson. Mynd/Aðsend Þorsteinn Friðriksson, framkvæmdastjóri Plain Vanilla, var í viðtali í þættinum Tech knowledge á Fox Business sjónvarpsstöðinni. Í viðtalinu var Þorsteinn spurður út í leik Plain Vanilla, QuizUp, og samstarf fyrirtækisins við aðila eins og HBO vegna spurninga um Game of Thrones. Þorsteinn sagði leikinn vera að þróast í að verða samfélagsmiðill. Því ekki væri eingöngu hægt að keppa við fólk víðs vegar að úr heiminum, heldur einnig tala við þau. Aðspurður um tekjur Plain Vanilla, sagði Þorsteinn að engar auglýsingar væru í leiknum. Þess í stað eru þeir í samstarfi við önnur fyrirtæki og vörumerki um styrkta spurningaflokka. „Sem dæmi unnum við með Google maps að því að gera mjög töff spurningaflokk úr efni þeirra þar sem fólk þarf að giska hvar þær myndir þeirra eru teknar. Í grundvallaratriðum erum við að búa til auglýsingar sem notendur hafa gaman af,“ sagði Þorsteinn. Þáttastjórnandinn spurði Þorstein hvort hann myndi selja fyrirtækið fyrir 100 milljónir dala, eða um 11,2 milljarða króna. Hann sagði hann myndi ekki selja og því átti þáttastjórnandinn erfitt með að trúa. „Með hundrað milljónir dala á Íslandi gætir þú keypt allan staðinn,“ sagði hann. Þorsteinn sagðist myndi hugsa málið fyrir milljarð dala.Watch the latest video at video.foxbusiness.com Game of Thrones Mest lesið Áhrif kosninga á starfsfólk og vinnustaði í næstu viku Atvinnulíf „Stelpupabbarnir eru ósjálfrátt betur á verði“ Atvinnulíf Ungum Áströlum bannað að nota samfélagsmiðla Viðskipti erlent Herkastalinn hans Quangs Lé er til sölu Viðskipti innlent Driffjöður Vertonet: „Við erum að setja kjöt á beinin núna“ Atvinnulíf Tryggja tólf milljarða króna fjármögnun Viðskipti innlent Hafa samið við Fossvélar um framkvæmdir vegna Hvammsvirkjunar Viðskipti innlent Lögreglan rannsaki ljúgvitni í Lyfjablómsmálinu Viðskipti innlent „Við megum ekki gleyma að lifa og njóta sko“ Viðskipti innlent Steyptu fyrsta gullmolann Viðskipti innlent Fleiri fréttir Tryggja tólf milljarða króna fjármögnun Hafa samið við Fossvélar um framkvæmdir vegna Hvammsvirkjunar Herkastalinn hans Quangs Lé er til sölu „Við megum ekki gleyma að lifa og njóta sko“ Sekta Festi um 750 milljónir vegna N1-samrunans Verðbólga hjaðnaði minna en búist var við og útlitið er svartara Vill að Seðlabankinn boði til aukafundar og flýti stýrivaxtalækkun Lögreglan rannsaki ljúgvitni í Lyfjablómsmálinu Landsvirkjun kaupir vindmyllur fyrir tuttugu milljarða Tóku fyrstu skóflustunguna að einu stærsta vinnsluhúsi landsins Steyptu fyrsta gullmolann Verðbólgan komin undir fimm prósent Gengið frá kaupum Haga á færeyska verslanarisanum Þrjú fá kauprétt fyrir alls 277 milljónir Helena til Íslandssjóða Two Birds verður Aurbjörg Hafa sótt milljarð í nýtt hlutafé Ósætti með vinnubrögð Blackbox sem virðist á barmi gjaldþrots Hrókeringar í framkvæmdastjórn Eimskips Fyrrverandi ferðamálastjóri opnar ráðgjafarstofu með syninum Ráðinn forstöðumaður Arion Premíu Birta Ósk og Jenna Kristín til Akademias Afkoma Orkuveitunnar 44 prósentum betri en í fyrra Kosningapróf Viðskiptaráðs: Mikil andstaða við sölu á Landsvirkjun Búið að draga tennurnar úr jagúarnum First Water í hýbýli Ísfélagsins á Þorlákshöfn Knattspyrnukappi á Skaganum ráðinn fjármálastjóri Nýir eigendur Pylsuvagnsins á Selfossi Borguðu vaskinn sama dag og tilkynnt var um gjaldþrotið Hækka ekki verðtryggðu vextina Sjá meira
Þorsteinn Friðriksson, framkvæmdastjóri Plain Vanilla, var í viðtali í þættinum Tech knowledge á Fox Business sjónvarpsstöðinni. Í viðtalinu var Þorsteinn spurður út í leik Plain Vanilla, QuizUp, og samstarf fyrirtækisins við aðila eins og HBO vegna spurninga um Game of Thrones. Þorsteinn sagði leikinn vera að þróast í að verða samfélagsmiðill. Því ekki væri eingöngu hægt að keppa við fólk víðs vegar að úr heiminum, heldur einnig tala við þau. Aðspurður um tekjur Plain Vanilla, sagði Þorsteinn að engar auglýsingar væru í leiknum. Þess í stað eru þeir í samstarfi við önnur fyrirtæki og vörumerki um styrkta spurningaflokka. „Sem dæmi unnum við með Google maps að því að gera mjög töff spurningaflokk úr efni þeirra þar sem fólk þarf að giska hvar þær myndir þeirra eru teknar. Í grundvallaratriðum erum við að búa til auglýsingar sem notendur hafa gaman af,“ sagði Þorsteinn. Þáttastjórnandinn spurði Þorstein hvort hann myndi selja fyrirtækið fyrir 100 milljónir dala, eða um 11,2 milljarða króna. Hann sagði hann myndi ekki selja og því átti þáttastjórnandinn erfitt með að trúa. „Með hundrað milljónir dala á Íslandi gætir þú keypt allan staðinn,“ sagði hann. Þorsteinn sagðist myndi hugsa málið fyrir milljarð dala.Watch the latest video at video.foxbusiness.com
Game of Thrones Mest lesið Áhrif kosninga á starfsfólk og vinnustaði í næstu viku Atvinnulíf „Stelpupabbarnir eru ósjálfrátt betur á verði“ Atvinnulíf Ungum Áströlum bannað að nota samfélagsmiðla Viðskipti erlent Herkastalinn hans Quangs Lé er til sölu Viðskipti innlent Driffjöður Vertonet: „Við erum að setja kjöt á beinin núna“ Atvinnulíf Tryggja tólf milljarða króna fjármögnun Viðskipti innlent Hafa samið við Fossvélar um framkvæmdir vegna Hvammsvirkjunar Viðskipti innlent Lögreglan rannsaki ljúgvitni í Lyfjablómsmálinu Viðskipti innlent „Við megum ekki gleyma að lifa og njóta sko“ Viðskipti innlent Steyptu fyrsta gullmolann Viðskipti innlent Fleiri fréttir Tryggja tólf milljarða króna fjármögnun Hafa samið við Fossvélar um framkvæmdir vegna Hvammsvirkjunar Herkastalinn hans Quangs Lé er til sölu „Við megum ekki gleyma að lifa og njóta sko“ Sekta Festi um 750 milljónir vegna N1-samrunans Verðbólga hjaðnaði minna en búist var við og útlitið er svartara Vill að Seðlabankinn boði til aukafundar og flýti stýrivaxtalækkun Lögreglan rannsaki ljúgvitni í Lyfjablómsmálinu Landsvirkjun kaupir vindmyllur fyrir tuttugu milljarða Tóku fyrstu skóflustunguna að einu stærsta vinnsluhúsi landsins Steyptu fyrsta gullmolann Verðbólgan komin undir fimm prósent Gengið frá kaupum Haga á færeyska verslanarisanum Þrjú fá kauprétt fyrir alls 277 milljónir Helena til Íslandssjóða Two Birds verður Aurbjörg Hafa sótt milljarð í nýtt hlutafé Ósætti með vinnubrögð Blackbox sem virðist á barmi gjaldþrots Hrókeringar í framkvæmdastjórn Eimskips Fyrrverandi ferðamálastjóri opnar ráðgjafarstofu með syninum Ráðinn forstöðumaður Arion Premíu Birta Ósk og Jenna Kristín til Akademias Afkoma Orkuveitunnar 44 prósentum betri en í fyrra Kosningapróf Viðskiptaráðs: Mikil andstaða við sölu á Landsvirkjun Búið að draga tennurnar úr jagúarnum First Water í hýbýli Ísfélagsins á Þorlákshöfn Knattspyrnukappi á Skaganum ráðinn fjármálastjóri Nýir eigendur Pylsuvagnsins á Selfossi Borguðu vaskinn sama dag og tilkynnt var um gjaldþrotið Hækka ekki verðtryggðu vextina Sjá meira