Kvikmyndahátíð útivistarfólks Rikka skrifar 13. maí 2014 11:30 Banff stuttmyndahátíð útivistarfólks Mynd/Banff BANFF útivistarkvikmyndahátíðin verður haldin í Háskólabíói daganna 13. og 14. maí af Íslenska alpaklúbbnum. Banff er árviss viðburður og er í raun hátíð útivistarfólks þar sem myndir sem eru sýndar koma inn á ýmiskonar útivistarsport svo sem klifur, fjallamennsku, paragliding, hjólreiðar, kayakróður, ævintýramennsku og ýmislegt annað sem útivistarfólk hefur gaman af. Í lok seinna kvöldsins verður sýnd íslensk mynd frá árinu 1984 um klifurleiðangur á Þumal í Skaftafellsfjöllum. Ari Trausti er þar fremstur í flokki, en með honum í leiðangrinum voru Hreinn Magnússon, Árni Árnason, Pétur Ásbjörnsson, Sigurður Á. Sigurðsson, Birkir Einarsson, Höskuldur Gylfason, Sigurður Grímsson og Karl Sigtryggsson. Myndin hefur einu sinni verið sýnd í Sjónvarpinu (1985) en hvergi annars staðar. Flott mynd sem hefur sögulegt gildi fyrir fjallamennsku á Íslandi. Frekari upplýsingar og dagskrána er hægt að finna á isalp.is/banff Heilsa Mest lesið Ilmaðu eins og frambjóðendur: Snorri Másson með sama ilm og Svandís Svavars Lífið „Án okkar verður ekki til miðjustjórn“ Lífið Auðir og ógildir með kosningakaffi Lífið Ilmaðu eins og frambjóðendur Lífið „Ég hef ekki verið svona hot síðan ég var unghommi“ Lífið Minnist föður síns: „Til hamingju með daginn hvar sem þú ert“ Lífið Kosningavökur flokkanna: Pílustaðir, hótel og kirkjur Lífið Myndir: Svona var baksviðs á kappræðum leiðtoganna Lífið Kappleikar 2024: Bara tveir héldu með Donald Trump Lífið Fréttatían: Kosningar, verðbólga og körfubolti Lífið Fleiri fréttir Eins og að setja bensín á díselbíl „Eins og nýfráskilin kona á fjórða búbbluglasi“ Sjá meira
BANFF útivistarkvikmyndahátíðin verður haldin í Háskólabíói daganna 13. og 14. maí af Íslenska alpaklúbbnum. Banff er árviss viðburður og er í raun hátíð útivistarfólks þar sem myndir sem eru sýndar koma inn á ýmiskonar útivistarsport svo sem klifur, fjallamennsku, paragliding, hjólreiðar, kayakróður, ævintýramennsku og ýmislegt annað sem útivistarfólk hefur gaman af. Í lok seinna kvöldsins verður sýnd íslensk mynd frá árinu 1984 um klifurleiðangur á Þumal í Skaftafellsfjöllum. Ari Trausti er þar fremstur í flokki, en með honum í leiðangrinum voru Hreinn Magnússon, Árni Árnason, Pétur Ásbjörnsson, Sigurður Á. Sigurðsson, Birkir Einarsson, Höskuldur Gylfason, Sigurður Grímsson og Karl Sigtryggsson. Myndin hefur einu sinni verið sýnd í Sjónvarpinu (1985) en hvergi annars staðar. Flott mynd sem hefur sögulegt gildi fyrir fjallamennsku á Íslandi. Frekari upplýsingar og dagskrána er hægt að finna á isalp.is/banff
Heilsa Mest lesið Ilmaðu eins og frambjóðendur: Snorri Másson með sama ilm og Svandís Svavars Lífið „Án okkar verður ekki til miðjustjórn“ Lífið Auðir og ógildir með kosningakaffi Lífið Ilmaðu eins og frambjóðendur Lífið „Ég hef ekki verið svona hot síðan ég var unghommi“ Lífið Minnist föður síns: „Til hamingju með daginn hvar sem þú ert“ Lífið Kosningavökur flokkanna: Pílustaðir, hótel og kirkjur Lífið Myndir: Svona var baksviðs á kappræðum leiðtoganna Lífið Kappleikar 2024: Bara tveir héldu með Donald Trump Lífið Fréttatían: Kosningar, verðbólga og körfubolti Lífið Fleiri fréttir Eins og að setja bensín á díselbíl „Eins og nýfráskilin kona á fjórða búbbluglasi“ Sjá meira