Oddvitaáskorunin - Við ætlum að finna heitt vatn 26. maí 2014 14:00 Gleðin er í fyrirrúmi hjá Friðþjófi og félögum í Snæfellsbæ. Vísir stendur fyrir Oddvitaáskoruninni 2014 þar sem skorað er á oddvita allra flokka í kjördæmum um land allt að taka þátt. Friðþjófur Orri Jóhannsson leiðir Nýja listann í Snæfellsbæ í sveitarstjórnarkosningunum í vor.Komið þið sæl. Friðþjófur Orri Jóhannsson heiti ég og er oddviti Nýja listans í Snæfellsbæ.Ég er kallaður Fitti og er skipstjóri á Særif SH. Áhugamálin mín eru tónlist, veiði og ferðalög. Ég er í sambúð og á eina stelpu, hana Ingu Dís mína. Ég er menntaður skipstjórnarmaður (2. stig) úr Tækniskólanum. Mér líður best í sumar sól með gargandi kríunum í Rifi með stelpunum mínum. YFIRHEYRSLAN Hver er fallegasti staðurinn á Íslandi?Arnarstapi. Hundar eða kettir?Er með ofnæmi, kannski fiskur. Hver er stærsta stundin í lífinu?Þagar Gullið mitt kom í heiminn. Hver er uppáhaldsmaturinn þinn?Pizza og kfc. Hvernig bíl ekur þú?Dodge magneum. Besta minningin?Usss...Þær eru svo margar, t.d. þegar gullið mitt fædist. Hefur þú verið tekinn af lögreglunni?Já oft. Aðallega fyrir þokuljós. Hverju sérðu mest eftir?Að hafa ekki farið í háskólanám. Draumaferðalagið? Mig langar til LA. Hefur þú migið í saltan sjó? Ég geri það á hverjum degi. Er sjómaður. Hvað er það skrýtnasta sem þú hefur gert? Það er að vera oddviti Nýja listans, en samt gaman. Hefur þú viðurkennt mistök?Já oft. Hverju ertu stoltastur af?Dóttir minni. Fram að sveitarstjórnarkosningunum 31. maí munum við birta kynningu á oddvitum víðsvegar um landið. Allir oddvitar geta tekið þátt í Oddvitaáskorun Vísis. Nánari upplýsingar er hægt að nálgast á netfanginu [email protected]. Kosningar 2014 fréttir Kosningar 2014 Vesturland Oddvitaáskorunin Mest lesið Sjálfstæðisflokkur stekkur fram úr Viðreisn og Samfylking áfram efst Innlent „Stjórnmálamenn eru að gera sig að fíflum í beinni útsendingu“ Innlent Ísstífla hrannast upp í Ölfusá Innlent Kosningavaktin: Íslendingar kjósa sér nýtt þing Innlent Kappræður gerðar upp: „Hann lenti upp á kant við nánast alla í stúdíóinu“ Innlent Samtökin '78 kæra oddvita Lýðræðisflokksins Innlent „Allt það sem mannlegur máttur ræður við er undir góðri stjórn“ Innlent „Ég sé eftir því að nokkru leyti“ Innlent „Ég mun deyja á þessari hæð“ Innlent Pútín hótar afdrifaríkum árásum á Kænugarð Erlent Fleiri fréttir Sjálfstæðisflokkur stekkur fram úr Viðreisn og Samfylking áfram efst „Allt það sem mannlegur máttur ræður við er undir góðri stjórn“ „Stjórnmálamenn eru að gera sig að fíflum í beinni útsendingu“ Ísstífla hrannast upp í Ölfusá Önnin kláruð með eðlilegum hætti í MR Tæplega helmingi líst vel á Samfylkingu og Viðreisn í ríkisstjórn Kennaraverkföllum frestað og áhrif veðursins á kosningar Dynjandisheiði boðin út „á allra næstu dögum“ Miklar gleðifréttir og gott að fá nemendur og starfsfólk aftur í hús Samtökin '78 kæra oddvita Lýðræðisflokksins Svona verður kosningavaka Stöðvar 2 Næststærsta gosið hingað til Kennaraverkfalli frestað „Við setjum ekki líf og limi fólks í hættu til að flytja kjörgögn“ Tveir teknir með falin fíkniefni á leið til Ísafjarðar Kappræður gerðar upp: „Hann lenti upp á kant við nánast alla í stúdíóinu“ Engin kæra borist vegna upptakanna Svifryksmengun í borginni í dag og næstu daga Bein útsending: Fundur fólksins í Hörpu Óbreytt skólahald í Sunnulækjarskóla eftir helgi Ekkert D-vítamín í kæstum hákarli Fleiri gular viðvaranir á kjördag Slæm spá fjölgar þeim sem greitt hafa atkvæði Áframhaldandi gasmengun í Grindavík Margir greiða atkvæði utan kjörfundar fyrir austan Heilskimun Intuens enn til skoðunar hjá landlæknisembættinu Þyrla Landhelgisgæslunnar kölluð út vegna slyss í íshellaferð Æfing lögreglu og fíkniefnamál ollu misskilningi Þessi mættu best og verst í þinginu Sakborningur í Elko-málinu líka grunaður um heimilisofbeldi Sjá meira
Vísir stendur fyrir Oddvitaáskoruninni 2014 þar sem skorað er á oddvita allra flokka í kjördæmum um land allt að taka þátt. Friðþjófur Orri Jóhannsson leiðir Nýja listann í Snæfellsbæ í sveitarstjórnarkosningunum í vor.Komið þið sæl. Friðþjófur Orri Jóhannsson heiti ég og er oddviti Nýja listans í Snæfellsbæ.Ég er kallaður Fitti og er skipstjóri á Særif SH. Áhugamálin mín eru tónlist, veiði og ferðalög. Ég er í sambúð og á eina stelpu, hana Ingu Dís mína. Ég er menntaður skipstjórnarmaður (2. stig) úr Tækniskólanum. Mér líður best í sumar sól með gargandi kríunum í Rifi með stelpunum mínum. YFIRHEYRSLAN Hver er fallegasti staðurinn á Íslandi?Arnarstapi. Hundar eða kettir?Er með ofnæmi, kannski fiskur. Hver er stærsta stundin í lífinu?Þagar Gullið mitt kom í heiminn. Hver er uppáhaldsmaturinn þinn?Pizza og kfc. Hvernig bíl ekur þú?Dodge magneum. Besta minningin?Usss...Þær eru svo margar, t.d. þegar gullið mitt fædist. Hefur þú verið tekinn af lögreglunni?Já oft. Aðallega fyrir þokuljós. Hverju sérðu mest eftir?Að hafa ekki farið í háskólanám. Draumaferðalagið? Mig langar til LA. Hefur þú migið í saltan sjó? Ég geri það á hverjum degi. Er sjómaður. Hvað er það skrýtnasta sem þú hefur gert? Það er að vera oddviti Nýja listans, en samt gaman. Hefur þú viðurkennt mistök?Já oft. Hverju ertu stoltastur af?Dóttir minni. Fram að sveitarstjórnarkosningunum 31. maí munum við birta kynningu á oddvitum víðsvegar um landið. Allir oddvitar geta tekið þátt í Oddvitaáskorun Vísis. Nánari upplýsingar er hægt að nálgast á netfanginu [email protected].
Kosningar 2014 fréttir Kosningar 2014 Vesturland Oddvitaáskorunin Mest lesið Sjálfstæðisflokkur stekkur fram úr Viðreisn og Samfylking áfram efst Innlent „Stjórnmálamenn eru að gera sig að fíflum í beinni útsendingu“ Innlent Ísstífla hrannast upp í Ölfusá Innlent Kosningavaktin: Íslendingar kjósa sér nýtt þing Innlent Kappræður gerðar upp: „Hann lenti upp á kant við nánast alla í stúdíóinu“ Innlent Samtökin '78 kæra oddvita Lýðræðisflokksins Innlent „Allt það sem mannlegur máttur ræður við er undir góðri stjórn“ Innlent „Ég sé eftir því að nokkru leyti“ Innlent „Ég mun deyja á þessari hæð“ Innlent Pútín hótar afdrifaríkum árásum á Kænugarð Erlent Fleiri fréttir Sjálfstæðisflokkur stekkur fram úr Viðreisn og Samfylking áfram efst „Allt það sem mannlegur máttur ræður við er undir góðri stjórn“ „Stjórnmálamenn eru að gera sig að fíflum í beinni útsendingu“ Ísstífla hrannast upp í Ölfusá Önnin kláruð með eðlilegum hætti í MR Tæplega helmingi líst vel á Samfylkingu og Viðreisn í ríkisstjórn Kennaraverkföllum frestað og áhrif veðursins á kosningar Dynjandisheiði boðin út „á allra næstu dögum“ Miklar gleðifréttir og gott að fá nemendur og starfsfólk aftur í hús Samtökin '78 kæra oddvita Lýðræðisflokksins Svona verður kosningavaka Stöðvar 2 Næststærsta gosið hingað til Kennaraverkfalli frestað „Við setjum ekki líf og limi fólks í hættu til að flytja kjörgögn“ Tveir teknir með falin fíkniefni á leið til Ísafjarðar Kappræður gerðar upp: „Hann lenti upp á kant við nánast alla í stúdíóinu“ Engin kæra borist vegna upptakanna Svifryksmengun í borginni í dag og næstu daga Bein útsending: Fundur fólksins í Hörpu Óbreytt skólahald í Sunnulækjarskóla eftir helgi Ekkert D-vítamín í kæstum hákarli Fleiri gular viðvaranir á kjördag Slæm spá fjölgar þeim sem greitt hafa atkvæði Áframhaldandi gasmengun í Grindavík Margir greiða atkvæði utan kjörfundar fyrir austan Heilskimun Intuens enn til skoðunar hjá landlæknisembættinu Þyrla Landhelgisgæslunnar kölluð út vegna slyss í íshellaferð Æfing lögreglu og fíkniefnamál ollu misskilningi Þessi mættu best og verst í þinginu Sakborningur í Elko-málinu líka grunaður um heimilisofbeldi Sjá meira