Hlutabréfaverð í Time Warner hrynur Stefán Ó. Jónsson skrifar 7. ágúst 2014 16:01 VÍSIR/AFP Í kjölfar ákvörðunar fjölmiðlafyrirtækins 21st Century Fox að draga 80 milljarða dala, um níu þúsund milljarða króna, yfirtökutilboð í Time Warner til baka hefur hlutabréfaverð í því siðarnefnda fallið um 13 prósent frá því að markaðir opnuðu í morgun. Þrátt fyrir að hagnaður Time Warner hafi verið framúr væntingum á síðasta ársfjórðungi kom það ekki í veg fyrir hið mikla verðhrun í morgun. Tekjur Time Warner af sjónvarpstöðinni HBO jukust um 17 prósent á milli ára og má vöxtinn að miklu leyti rekja til vinsælda sjónvarpsþáttanna Game of Thrones en talið er að rúmlega 19 milljón Bandaríkjamenn horfi á þáttinn í hverri viku. Samkvæmt nýútgefnu ársfjórðungsuppgjöri jukust tekjur 21st Century Fox um 16,8 prósent á milli ára. Vinsældir kvikmyndarinnar X-Men: Days of future past og fjölgun áskrifenda leika þar stærsta rullu. Áður en tilkynnt var um afturköllun tilboðs 21st Century Fox höfðu verð hlutabréfa í Time Warner hækkað um ríflega 20 prósent á einni viku. Game of Thrones Tengdar fréttir Fox hætt við yfirtöku á Warner Á þeirri einni viku síðan tilboðið var gert höfðu hlutabréf í Warner hækkað um tuttugu prósent. 6. ágúst 2014 15:31 Mest lesið 75 sagt upp í þremur hópuppsögnum Viðskipti innlent Tveimur verslunum Krambúðarinnar lokað Viðskipti innlent Gunnars loksins selt Viðskipti innlent Kristjana nýr framkvæmdastjóri hjá Sýn Viðskipti innlent „Hápunktur morgunsins er síðan rómantíski kaffibíltúrinn“ Atvinnulíf Tryggja tólf milljarða króna fjármögnun Viðskipti innlent Uppsagnir hjá þjónustumiðstöð Íslenskrar erfðagreiningar Viðskipti innlent „Stelpupabbarnir eru ósjálfrátt betur á verði“ Atvinnulíf Herkastalinn hans Quangs Lé er til sölu Viðskipti innlent Áhrif kosninga á starfsfólk og vinnustaði í næstu viku Atvinnulíf Fleiri fréttir Ungum Áströlum bannað að nota samfélagsmiðla Vona að Musk takmarki tolla Trumps Vilja þvinga Google til að selja Chrome Sósustormur í Bretlandi rakinn til verkfalls hjá Bakkavör Ætla að binda enda á skattaívilnun fyrir rafmagnsbíla Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Fá ekki að skrá svívirðingar um Rússa sem vörumerki Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sjá meira
Í kjölfar ákvörðunar fjölmiðlafyrirtækins 21st Century Fox að draga 80 milljarða dala, um níu þúsund milljarða króna, yfirtökutilboð í Time Warner til baka hefur hlutabréfaverð í því siðarnefnda fallið um 13 prósent frá því að markaðir opnuðu í morgun. Þrátt fyrir að hagnaður Time Warner hafi verið framúr væntingum á síðasta ársfjórðungi kom það ekki í veg fyrir hið mikla verðhrun í morgun. Tekjur Time Warner af sjónvarpstöðinni HBO jukust um 17 prósent á milli ára og má vöxtinn að miklu leyti rekja til vinsælda sjónvarpsþáttanna Game of Thrones en talið er að rúmlega 19 milljón Bandaríkjamenn horfi á þáttinn í hverri viku. Samkvæmt nýútgefnu ársfjórðungsuppgjöri jukust tekjur 21st Century Fox um 16,8 prósent á milli ára. Vinsældir kvikmyndarinnar X-Men: Days of future past og fjölgun áskrifenda leika þar stærsta rullu. Áður en tilkynnt var um afturköllun tilboðs 21st Century Fox höfðu verð hlutabréfa í Time Warner hækkað um ríflega 20 prósent á einni viku.
Game of Thrones Tengdar fréttir Fox hætt við yfirtöku á Warner Á þeirri einni viku síðan tilboðið var gert höfðu hlutabréf í Warner hækkað um tuttugu prósent. 6. ágúst 2014 15:31 Mest lesið 75 sagt upp í þremur hópuppsögnum Viðskipti innlent Tveimur verslunum Krambúðarinnar lokað Viðskipti innlent Gunnars loksins selt Viðskipti innlent Kristjana nýr framkvæmdastjóri hjá Sýn Viðskipti innlent „Hápunktur morgunsins er síðan rómantíski kaffibíltúrinn“ Atvinnulíf Tryggja tólf milljarða króna fjármögnun Viðskipti innlent Uppsagnir hjá þjónustumiðstöð Íslenskrar erfðagreiningar Viðskipti innlent „Stelpupabbarnir eru ósjálfrátt betur á verði“ Atvinnulíf Herkastalinn hans Quangs Lé er til sölu Viðskipti innlent Áhrif kosninga á starfsfólk og vinnustaði í næstu viku Atvinnulíf Fleiri fréttir Ungum Áströlum bannað að nota samfélagsmiðla Vona að Musk takmarki tolla Trumps Vilja þvinga Google til að selja Chrome Sósustormur í Bretlandi rakinn til verkfalls hjá Bakkavör Ætla að binda enda á skattaívilnun fyrir rafmagnsbíla Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Fá ekki að skrá svívirðingar um Rússa sem vörumerki Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sjá meira
Fox hætt við yfirtöku á Warner Á þeirri einni viku síðan tilboðið var gert höfðu hlutabréf í Warner hækkað um tuttugu prósent. 6. ágúst 2014 15:31