Sony hættir við að sýna The Interview Atli Ísleifsson skrifar 17. desember 2014 23:19 Seth Rogen og James France eru í aðalhlutverkum myndarinnar. Vísir/AFP Kvikmyndafyrirtækið Sony hefur hætt við sýningu myndarinnar The Interview en til stóð að hún yrði frumsýnd á jóladag. Ákvörðunin er tekin eftir að stærstu kvikmyndahúsakeðjur Bandaríkjanna tilkynntu að hún yrði ekki tekin til sýninga. Hópur hakkara sem kalla sig Guardians of Peace höfðu áður birt tölvupósta framkvæmdastjóra kvikmyndadeildar Sony auk annarra gagna þar sem öllum þeim sem hugðust sjá myndina er hótað. Fyrr í dag var tilkynnt að frumsýningu myndarinnarinnar í New York hefði verið frestað. Ríkisstjórn Norður-Kóreu, sem grunuð er um að standa að baki GOP, hefur mótmælt myndinni frá því að í ljós kom að hún fjallar um tvo sjónvarpsmenn sem fá það verkefni að ráða Kim Jong-un, einræðisherra Norður-Kóreu af dögum.Í frétt BBC kemur fram að forsvarsmenn Sony séu mjög hryggir vegna tilraunanna til að stöðva dreifingu myndarinnar. „Í ljósi ákvörðunar meirihluta kvikmyndahúsa að ekki taka myndina The Interview til sýninga þá höfum við ákveðið að hætta við frumsýningu myndarinnar þann 25. desember.“ Þá segir að Sony virði og skilji ákvörðun samstarfsaðila sinna og deili að sjálfsögðu áhuga þeirra á að tryggja öryggi starfsmanna og kvikmyndahúsagesta. „Við styðjum kvikmyndagerðarmenn okkar og tjáningarfrelsi þeirra og eru gríðarlega vonsviknir vegna þessarar niðurstöðu.“ Sony-hakkið Tengdar fréttir Hóta þeim sem munu horfa á The Interview Frumsýningu myndarinnar í New York hefur verið frestað vegna hótana hakkara. 17. desember 2014 10:45 Birtu laun Rogen og Franco fyrir The Interview Hakkarar sem taldir eru vera tengdir Norður-Kóreu birtu í dag laun leikaranna fyrir myndina The Interview. 4. desember 2014 13:55 Sony skipar fjölmiðlum að fjalla ekki um lekann Hótar málsóknum haldi fjölmiðlar áfram að segja frá neyðarlegum upplýsingum sem stolið var úr tölvukerfum Sony. 15. desember 2014 15:00 Rannsaka hvort Norður-Kórea sé á bakvið tölvuárásina Meðal gagna sem lekið hafa á netið úr innbrotinu eru óútgefnar kvikmyndir frá Sony. 4. desember 2014 22:55 Óbirtum kvikmyndum stolið frá Sony og settar á netið Norður Kórea neitar ekki að hafa staðið að baki netárás á kerfi Sony. 3. desember 2014 14:01 Mest lesið „Hápunktur morgunsins er síðan rómantíski kaffibíltúrinn“ Atvinnulíf Áhrif kosninga á starfsfólk og vinnustaði í næstu viku Atvinnulíf Driffjöður Vertonet: „Við erum að setja kjöt á beinin núna“ Atvinnulíf „Stelpupabbarnir eru ósjálfrátt betur á verði“ Atvinnulíf Ungum Áströlum bannað að nota samfélagsmiðla Viðskipti erlent Uppsagnir hjá þjónustumiðstöð Íslenskrar erfðagreiningar Viðskipti innlent Hafa samið við Fossvélar um framkvæmdir vegna Hvammsvirkjunar Viðskipti innlent Lögreglan rannsaki ljúgvitni í Lyfjablómsmálinu Viðskipti innlent „Við megum ekki gleyma að lifa og njóta sko“ Viðskipti innlent Herkastalinn hans Quangs Lé er til sölu Viðskipti innlent Fleiri fréttir Ungum Áströlum bannað að nota samfélagsmiðla Vona að Musk takmarki tolla Trumps Vilja þvinga Google til að selja Chrome Sósustormur í Bretlandi rakinn til verkfalls hjá Bakkavör Ætla að binda enda á skattaívilnun fyrir rafmagnsbíla Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Fá ekki að skrá svívirðingar um Rússa sem vörumerki Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sjá meira
Kvikmyndafyrirtækið Sony hefur hætt við sýningu myndarinnar The Interview en til stóð að hún yrði frumsýnd á jóladag. Ákvörðunin er tekin eftir að stærstu kvikmyndahúsakeðjur Bandaríkjanna tilkynntu að hún yrði ekki tekin til sýninga. Hópur hakkara sem kalla sig Guardians of Peace höfðu áður birt tölvupósta framkvæmdastjóra kvikmyndadeildar Sony auk annarra gagna þar sem öllum þeim sem hugðust sjá myndina er hótað. Fyrr í dag var tilkynnt að frumsýningu myndarinnarinnar í New York hefði verið frestað. Ríkisstjórn Norður-Kóreu, sem grunuð er um að standa að baki GOP, hefur mótmælt myndinni frá því að í ljós kom að hún fjallar um tvo sjónvarpsmenn sem fá það verkefni að ráða Kim Jong-un, einræðisherra Norður-Kóreu af dögum.Í frétt BBC kemur fram að forsvarsmenn Sony séu mjög hryggir vegna tilraunanna til að stöðva dreifingu myndarinnar. „Í ljósi ákvörðunar meirihluta kvikmyndahúsa að ekki taka myndina The Interview til sýninga þá höfum við ákveðið að hætta við frumsýningu myndarinnar þann 25. desember.“ Þá segir að Sony virði og skilji ákvörðun samstarfsaðila sinna og deili að sjálfsögðu áhuga þeirra á að tryggja öryggi starfsmanna og kvikmyndahúsagesta. „Við styðjum kvikmyndagerðarmenn okkar og tjáningarfrelsi þeirra og eru gríðarlega vonsviknir vegna þessarar niðurstöðu.“
Sony-hakkið Tengdar fréttir Hóta þeim sem munu horfa á The Interview Frumsýningu myndarinnar í New York hefur verið frestað vegna hótana hakkara. 17. desember 2014 10:45 Birtu laun Rogen og Franco fyrir The Interview Hakkarar sem taldir eru vera tengdir Norður-Kóreu birtu í dag laun leikaranna fyrir myndina The Interview. 4. desember 2014 13:55 Sony skipar fjölmiðlum að fjalla ekki um lekann Hótar málsóknum haldi fjölmiðlar áfram að segja frá neyðarlegum upplýsingum sem stolið var úr tölvukerfum Sony. 15. desember 2014 15:00 Rannsaka hvort Norður-Kórea sé á bakvið tölvuárásina Meðal gagna sem lekið hafa á netið úr innbrotinu eru óútgefnar kvikmyndir frá Sony. 4. desember 2014 22:55 Óbirtum kvikmyndum stolið frá Sony og settar á netið Norður Kórea neitar ekki að hafa staðið að baki netárás á kerfi Sony. 3. desember 2014 14:01 Mest lesið „Hápunktur morgunsins er síðan rómantíski kaffibíltúrinn“ Atvinnulíf Áhrif kosninga á starfsfólk og vinnustaði í næstu viku Atvinnulíf Driffjöður Vertonet: „Við erum að setja kjöt á beinin núna“ Atvinnulíf „Stelpupabbarnir eru ósjálfrátt betur á verði“ Atvinnulíf Ungum Áströlum bannað að nota samfélagsmiðla Viðskipti erlent Uppsagnir hjá þjónustumiðstöð Íslenskrar erfðagreiningar Viðskipti innlent Hafa samið við Fossvélar um framkvæmdir vegna Hvammsvirkjunar Viðskipti innlent Lögreglan rannsaki ljúgvitni í Lyfjablómsmálinu Viðskipti innlent „Við megum ekki gleyma að lifa og njóta sko“ Viðskipti innlent Herkastalinn hans Quangs Lé er til sölu Viðskipti innlent Fleiri fréttir Ungum Áströlum bannað að nota samfélagsmiðla Vona að Musk takmarki tolla Trumps Vilja þvinga Google til að selja Chrome Sósustormur í Bretlandi rakinn til verkfalls hjá Bakkavör Ætla að binda enda á skattaívilnun fyrir rafmagnsbíla Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Fá ekki að skrá svívirðingar um Rússa sem vörumerki Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sjá meira
Hóta þeim sem munu horfa á The Interview Frumsýningu myndarinnar í New York hefur verið frestað vegna hótana hakkara. 17. desember 2014 10:45
Birtu laun Rogen og Franco fyrir The Interview Hakkarar sem taldir eru vera tengdir Norður-Kóreu birtu í dag laun leikaranna fyrir myndina The Interview. 4. desember 2014 13:55
Sony skipar fjölmiðlum að fjalla ekki um lekann Hótar málsóknum haldi fjölmiðlar áfram að segja frá neyðarlegum upplýsingum sem stolið var úr tölvukerfum Sony. 15. desember 2014 15:00
Rannsaka hvort Norður-Kórea sé á bakvið tölvuárásina Meðal gagna sem lekið hafa á netið úr innbrotinu eru óútgefnar kvikmyndir frá Sony. 4. desember 2014 22:55
Óbirtum kvikmyndum stolið frá Sony og settar á netið Norður Kórea neitar ekki að hafa staðið að baki netárás á kerfi Sony. 3. desember 2014 14:01