Þessi trend verða að deyja árið 2015 Lilja Katrín Gunnarsdóttir skrifar 16. desember 2014 16:30 Blaðamenn tískutímaritsins ELLE hafa tekið saman fimm trend í tískunni á árinu sem er að líða sem þeir vilja alls ekki sjá slá frekar í gegn á nýju ári.1. Of áberandi eyrnalokkar Blaðamenn eru sammála um að þetta trend hafi verið flott fyrir fimm árum þegar aðeins fáir, útvaldir nýttu sér það. Nú sé það hins vegar orðið ofnotað og ekkert sérstaklega smart.2. Venjulegir og mjög dýrir strigaskór Blaðamenn skilja ekki af hverju þessir venjulegu strigaskór, sem gætu allt eins verið frá Adidas eða Vans, þurfa að kosta heil lifandis ósköp.3. „Normcore“ frá toppi til táar „Normcore“-tískan gerði allt vitlaust á árinu en hún snýst um að vera í tísku með því að vera alls ekki í tísku. Blaðamenn ELLE eru búnir að fá nóg af þessu.4. Víðar, kálfasíðar buxur Þessar buxur eru gríðarlega vinsælar og út um allt og nú er kominn tími til að segja stopp.5. Nýja lúkk Kardashian-systranna Magabolir, þröng pils, þröngir kjólar - og nánast alltaf í húðlit. Nú þurfa Kardashian-systur að fara að breyta til. Fréttir ársins 2014 Mest lesið Virði töskusafns Laufeyjar Línar yfir fimm milljónum Lífið Bryndís og Haukur nýbökuð hjón Lífið Bestu augnablikin á kosninganótt: Þórhallur að veipa, enskuslettur Sólveigar og Inga að syngja Lífið Kristín Þóra og Teitur á grænu ljósi Lífið Sigmundur taki stríðnina alla leið Lífið Er bókstaflega skíthrædd Lífið Haukur og Bryndís færa sig um set og selja fallega íbúð í Vesturbænum Lífið Fréttatían: Kosningar, verðbólga og körfubolti Lífið „Álagið er þessi fjarvera“ Lífið Kosningamaskína hafi nálgast soninn í gegnum Smitten Lífið Fleiri fréttir Steldu stílnum af Áslaugu Örnu Heitustu tískuskvísur landsins fögnuðu Ógleymanlegt að vinna fyrir Rihönnu Flott klæddir feðgar Fagurfræði: Hvernig förðum við mismunandi húðtýpur? Hönnunarverðlaunin 2024: Verðlaunuð fyrir Smiðju Stappað á sjóðheitri tískusýningu hönnuða framtíðarinnar Galvaskar Gucci gellur á galakvöldi Líf og fjör hjá Íslendingum á virtri hátíð í Berlín Fagurfræði: Það sem flestir hræðast þegar kemur að förðun Sjá meira
Blaðamenn tískutímaritsins ELLE hafa tekið saman fimm trend í tískunni á árinu sem er að líða sem þeir vilja alls ekki sjá slá frekar í gegn á nýju ári.1. Of áberandi eyrnalokkar Blaðamenn eru sammála um að þetta trend hafi verið flott fyrir fimm árum þegar aðeins fáir, útvaldir nýttu sér það. Nú sé það hins vegar orðið ofnotað og ekkert sérstaklega smart.2. Venjulegir og mjög dýrir strigaskór Blaðamenn skilja ekki af hverju þessir venjulegu strigaskór, sem gætu allt eins verið frá Adidas eða Vans, þurfa að kosta heil lifandis ósköp.3. „Normcore“ frá toppi til táar „Normcore“-tískan gerði allt vitlaust á árinu en hún snýst um að vera í tísku með því að vera alls ekki í tísku. Blaðamenn ELLE eru búnir að fá nóg af þessu.4. Víðar, kálfasíðar buxur Þessar buxur eru gríðarlega vinsælar og út um allt og nú er kominn tími til að segja stopp.5. Nýja lúkk Kardashian-systranna Magabolir, þröng pils, þröngir kjólar - og nánast alltaf í húðlit. Nú þurfa Kardashian-systur að fara að breyta til.
Fréttir ársins 2014 Mest lesið Virði töskusafns Laufeyjar Línar yfir fimm milljónum Lífið Bryndís og Haukur nýbökuð hjón Lífið Bestu augnablikin á kosninganótt: Þórhallur að veipa, enskuslettur Sólveigar og Inga að syngja Lífið Kristín Þóra og Teitur á grænu ljósi Lífið Sigmundur taki stríðnina alla leið Lífið Er bókstaflega skíthrædd Lífið Haukur og Bryndís færa sig um set og selja fallega íbúð í Vesturbænum Lífið Fréttatían: Kosningar, verðbólga og körfubolti Lífið „Álagið er þessi fjarvera“ Lífið Kosningamaskína hafi nálgast soninn í gegnum Smitten Lífið Fleiri fréttir Steldu stílnum af Áslaugu Örnu Heitustu tískuskvísur landsins fögnuðu Ógleymanlegt að vinna fyrir Rihönnu Flott klæddir feðgar Fagurfræði: Hvernig förðum við mismunandi húðtýpur? Hönnunarverðlaunin 2024: Verðlaunuð fyrir Smiðju Stappað á sjóðheitri tískusýningu hönnuða framtíðarinnar Galvaskar Gucci gellur á galakvöldi Líf og fjör hjá Íslendingum á virtri hátíð í Berlín Fagurfræði: Það sem flestir hræðast þegar kemur að förðun Sjá meira
Bestu augnablikin á kosninganótt: Þórhallur að veipa, enskuslettur Sólveigar og Inga að syngja Lífið
Bestu augnablikin á kosninganótt: Þórhallur að veipa, enskuslettur Sólveigar og Inga að syngja Lífið