Kanilkökur með smjörkremi Lilja Katrín Gunnarsdóttir skrifar 16. desember 2014 16:00 Kanilkökur með smjörkremi Kökurnar: 225 g mjúkt smjör 4 egg 2 bollar púðursykur 2 tsk rjómi 3 tsk matarsódi 2 tsk kanill 2 tsk vanilludropar 1/2 tsk salt 5 1/4 bolli hveiti Kremið: 225 g mjúkt smjör 1 tsk vanilludropar 1 tsk kanill 2 bollar flórsykur 3 msk rjómi Blandið smjöri, eggjum, púðursykri og rjóma vel saman. Bætið matarsóda, kanil, vanilludropum og salti saman við og hrærið vel. Bætið hveitinu við og blandið vel saman. Kælið deigið í ísskápi í eina klukkustund. Hitið ofninn í 175°C. Fletjið deigið út og skerið út það form sem þið viljið. Úr þessari uppskrift eiga að nást 48 hringir, sem sagt 24 samlokukökur. Bakið kökurnar í átta mínútur. Hrærið smjör og vanilludropa vel saman. Bætið kanil við og flórsykri. Bætið síðan rjómanum saman við og hrærið vel. Bætið meiri flórsykri í blönduna ef kremið er ekki nógu stíft. Setjið krem á kökur og svo aðra köku ofan á.Fengið hér. Jólamatur Smákökur Uppskriftir Mest lesið Ilmaðu eins og frambjóðendur: Snorri Másson með sama ilm og Svandís Svavars Lífið „Án okkar verður ekki til miðjustjórn“ Lífið Auðir og ógildir með kosningakaffi Lífið Ilmaðu eins og frambjóðendur Lífið „Ég hef ekki verið svona hot síðan ég var unghommi“ Lífið Kosningavökur flokkanna: Pílustaðir, hótel og kirkjur Lífið Myndir: Svona var baksviðs á kappræðum leiðtoganna Lífið Kappleikar 2024: Bara tveir héldu með Donald Trump Lífið Minnist föður síns: „Til hamingju með daginn hvar sem þú ert“ Lífið „Ekki gera mér þetta“ Lífið Fleiri fréttir Þetta borðuðu Jói Fel og frú í sex mánuði Sjá meira
Kanilkökur með smjörkremi Kökurnar: 225 g mjúkt smjör 4 egg 2 bollar púðursykur 2 tsk rjómi 3 tsk matarsódi 2 tsk kanill 2 tsk vanilludropar 1/2 tsk salt 5 1/4 bolli hveiti Kremið: 225 g mjúkt smjör 1 tsk vanilludropar 1 tsk kanill 2 bollar flórsykur 3 msk rjómi Blandið smjöri, eggjum, púðursykri og rjóma vel saman. Bætið matarsóda, kanil, vanilludropum og salti saman við og hrærið vel. Bætið hveitinu við og blandið vel saman. Kælið deigið í ísskápi í eina klukkustund. Hitið ofninn í 175°C. Fletjið deigið út og skerið út það form sem þið viljið. Úr þessari uppskrift eiga að nást 48 hringir, sem sagt 24 samlokukökur. Bakið kökurnar í átta mínútur. Hrærið smjör og vanilludropa vel saman. Bætið kanil við og flórsykri. Bætið síðan rjómanum saman við og hrærið vel. Bætið meiri flórsykri í blönduna ef kremið er ekki nógu stíft. Setjið krem á kökur og svo aðra köku ofan á.Fengið hér.
Jólamatur Smákökur Uppskriftir Mest lesið Ilmaðu eins og frambjóðendur: Snorri Másson með sama ilm og Svandís Svavars Lífið „Án okkar verður ekki til miðjustjórn“ Lífið Auðir og ógildir með kosningakaffi Lífið Ilmaðu eins og frambjóðendur Lífið „Ég hef ekki verið svona hot síðan ég var unghommi“ Lífið Kosningavökur flokkanna: Pílustaðir, hótel og kirkjur Lífið Myndir: Svona var baksviðs á kappræðum leiðtoganna Lífið Kappleikar 2024: Bara tveir héldu með Donald Trump Lífið Minnist föður síns: „Til hamingju með daginn hvar sem þú ert“ Lífið „Ekki gera mér þetta“ Lífið Fleiri fréttir Þetta borðuðu Jói Fel og frú í sex mánuði Sjá meira