Ný lína frá Færinu Ragnheiður Tryggvadóttir skrifar 14. apríl 2014 11:00 Formin í borðunum eru dregin af íslensku stuðlabergi. Þá átti vel við hönnunarferlið að hafa steyptan topp en á minna borðinu er steypa en steypt ál á stærra borðinu. Plöturnar eru steyptar í Hellu og hver plata er ólík annarri,“ útskýrir Þórunn Hannesdóttir, vöruhönnuður hjá Færinu, en hún kynnti ný innskotsborð í Epal á HönnunarMars. Borðin kallast Berg og henta bæði sem inni- og útihúsgögn en grindin er úr stáli. „Borðin eru sterkbyggð og eru hönnuð til þess að endast,“ segir Þórunn. „Það er vel hægt að nota þau úti í garði og úti á svölum sem stól og borð. Litina á borðunum má í íslenskri náttúru. Þessir litir spila vel við hrátt og hart álið og sementið sem notað er í borðplöturnar.“ Borðinn eru fyrsti hluti af nýrri heimilislínu frá Færinu, sem von er á í haust. Fleiri vörur í línunni verða kynntar á sýningunni 100% Design í London í september en Þórunn fékk boð um að taka þátt í sýningunni. „Það er frábært að fá slíkt boð. Viðtökurnar á HönnunarMars voru líka góðar, bæði hjá Íslendingum og hjá erlendum gestum,“ segir Þórunn en þónokkuð hefur verið fjallað um Berg í erlendum fjölmiðlum. „Við fengum umfjöllun í þýsku tímariti og verið er að vinna að umfjöllun í bresku tímariti,“ segir Þórunn. Ætlunin er að Berg komi á markaðinn snemma í sumar og fleiri vörur fylgi svo í kjölfarið. Fylgjast má með Færinu á www.faerid.com. Færið er einnig á Facebook. HönnunarMars Mest lesið Ilmaðu eins og frambjóðendur: Snorri Másson með sama ilm og Svandís Svavars Lífið Ilmaðu eins og frambjóðendur Lífið „Án okkar verður ekki til miðjustjórn“ Lífið Auðir og ógildir með kosningakaffi Lífið „Ég hef ekki verið svona hot síðan ég var unghommi“ Lífið Kappleikar 2024: Bara tveir héldu með Donald Trump Lífið Myndir: Svona var baksviðs á kappræðum leiðtoganna Lífið Minnist föður síns: „Til hamingju með daginn hvar sem þú ert“ Lífið Jón og Hafdís ástfangin í 22 ár Lífið Kosningavökur flokkanna: Pílustaðir, hótel og kirkjur Lífið Fleiri fréttir „Án okkar verður ekki til miðjustjórn“ Auðir og ógildir með kosningakaffi Ilmaðu eins og frambjóðendur: Snorri Másson með sama ilm og Svandís Svavars Kosningavökur flokkanna: Pílustaðir, hótel og kirkjur Minnist föður síns: „Til hamingju með daginn hvar sem þú ert“ Myndir: Svona var baksviðs á kappræðum leiðtoganna Jón og Hafdís ástfangin í 22 ár „Ekki gera mér þetta“ „Ég hef ekki verið svona hot síðan ég var unghommi“ Gellur tóku yfir Gamla bíó Hélt að hann væri George Clooney Kappleikar 2024: Bara tveir héldu með Donald Trump Einstakur garður í Mosfellsbænum Leggja undir sig spinningshjólin og upphífingarstangirnar á tónleikunum Sterkustu hjón landsins selja íbúðina Húðrútína Birtu Abiba Óhrædd við að fara sínar eigin leiðir Söngelskir nemendur í Menntaskólanum að Laugarvatni Inga Sæland vill komast í fjármálaráðuneytið Kappleikar: Skörp orðaskipti og skeytasendingar Svar Bents við hatursorðræðu gegn útlendingum Arnaldur tilnefndur til Íslensku bókmenntaverðlaunanna Hefndi sín með því að missa meydóminn Spurt var um fyrirbæri sem Tommi á Búllunni framkvæmdi fyrst hér á landi Kappleikar: „Ég er í alvörunni að reyna mitt besta“ Pantaði viskí og kókaín skömmu fyrir andlátið Vissu hvorki verðið á strætómiða né bjór Umbreyttist í Guðna Ágústsson og Ólaf Ragnar „Mig langar að prófa nýja villtari hluti en konan ekki“ Draumaherbergi hjá fimmtugri og fabjúlöss Sjá meira
Formin í borðunum eru dregin af íslensku stuðlabergi. Þá átti vel við hönnunarferlið að hafa steyptan topp en á minna borðinu er steypa en steypt ál á stærra borðinu. Plöturnar eru steyptar í Hellu og hver plata er ólík annarri,“ útskýrir Þórunn Hannesdóttir, vöruhönnuður hjá Færinu, en hún kynnti ný innskotsborð í Epal á HönnunarMars. Borðin kallast Berg og henta bæði sem inni- og útihúsgögn en grindin er úr stáli. „Borðin eru sterkbyggð og eru hönnuð til þess að endast,“ segir Þórunn. „Það er vel hægt að nota þau úti í garði og úti á svölum sem stól og borð. Litina á borðunum má í íslenskri náttúru. Þessir litir spila vel við hrátt og hart álið og sementið sem notað er í borðplöturnar.“ Borðinn eru fyrsti hluti af nýrri heimilislínu frá Færinu, sem von er á í haust. Fleiri vörur í línunni verða kynntar á sýningunni 100% Design í London í september en Þórunn fékk boð um að taka þátt í sýningunni. „Það er frábært að fá slíkt boð. Viðtökurnar á HönnunarMars voru líka góðar, bæði hjá Íslendingum og hjá erlendum gestum,“ segir Þórunn en þónokkuð hefur verið fjallað um Berg í erlendum fjölmiðlum. „Við fengum umfjöllun í þýsku tímariti og verið er að vinna að umfjöllun í bresku tímariti,“ segir Þórunn. Ætlunin er að Berg komi á markaðinn snemma í sumar og fleiri vörur fylgi svo í kjölfarið. Fylgjast má með Færinu á www.faerid.com. Færið er einnig á Facebook.
HönnunarMars Mest lesið Ilmaðu eins og frambjóðendur: Snorri Másson með sama ilm og Svandís Svavars Lífið Ilmaðu eins og frambjóðendur Lífið „Án okkar verður ekki til miðjustjórn“ Lífið Auðir og ógildir með kosningakaffi Lífið „Ég hef ekki verið svona hot síðan ég var unghommi“ Lífið Kappleikar 2024: Bara tveir héldu með Donald Trump Lífið Myndir: Svona var baksviðs á kappræðum leiðtoganna Lífið Minnist föður síns: „Til hamingju með daginn hvar sem þú ert“ Lífið Jón og Hafdís ástfangin í 22 ár Lífið Kosningavökur flokkanna: Pílustaðir, hótel og kirkjur Lífið Fleiri fréttir „Án okkar verður ekki til miðjustjórn“ Auðir og ógildir með kosningakaffi Ilmaðu eins og frambjóðendur: Snorri Másson með sama ilm og Svandís Svavars Kosningavökur flokkanna: Pílustaðir, hótel og kirkjur Minnist föður síns: „Til hamingju með daginn hvar sem þú ert“ Myndir: Svona var baksviðs á kappræðum leiðtoganna Jón og Hafdís ástfangin í 22 ár „Ekki gera mér þetta“ „Ég hef ekki verið svona hot síðan ég var unghommi“ Gellur tóku yfir Gamla bíó Hélt að hann væri George Clooney Kappleikar 2024: Bara tveir héldu með Donald Trump Einstakur garður í Mosfellsbænum Leggja undir sig spinningshjólin og upphífingarstangirnar á tónleikunum Sterkustu hjón landsins selja íbúðina Húðrútína Birtu Abiba Óhrædd við að fara sínar eigin leiðir Söngelskir nemendur í Menntaskólanum að Laugarvatni Inga Sæland vill komast í fjármálaráðuneytið Kappleikar: Skörp orðaskipti og skeytasendingar Svar Bents við hatursorðræðu gegn útlendingum Arnaldur tilnefndur til Íslensku bókmenntaverðlaunanna Hefndi sín með því að missa meydóminn Spurt var um fyrirbæri sem Tommi á Búllunni framkvæmdi fyrst hér á landi Kappleikar: „Ég er í alvörunni að reyna mitt besta“ Pantaði viskí og kókaín skömmu fyrir andlátið Vissu hvorki verðið á strætómiða né bjór Umbreyttist í Guðna Ágústsson og Ólaf Ragnar „Mig langar að prófa nýja villtari hluti en konan ekki“ Draumaherbergi hjá fimmtugri og fabjúlöss Sjá meira