Mojito-bollakökur - UPPSKRIFT Lilja Katrín Gunnarsdóttir skrifar 14. júní 2014 14:30 Mojito-kökurnar klikka ekki. Hvernig væri að prófa að breyta vinsælum kokteil í bollakökur í sumar? Þessar kökur eru afar ljúffengar og hægt að hafa þær áfengar eða óáfengar.Mojito-múffur * Um það bil 12 stykkiKökurnar1 1/2 bolli hveiti1/2 msk lyftiduft1/4 tsk salt115 g mjúkt smjör1 bolli sykur2 egg2 súraldin, börkur rifinn af og safi kreistur úr1/4 tsk vanilludropar1/2 bolli mjólk - eða 1/4 bolli mjólk og 1/4 bolli ljóst romm1 msk fersk minta, söxuðMintusíróp1/2 bolli vatn - eða 1/4 bolli vatn og 1/4 bolli ljóst romm1/2 bolli sykur1/4 bolli mintulaufKrem115 g mjúkt smjör1 súraldin, börkur rifinn af og safi kreistur úr7 söxuð mintulauf2-3 bollar flórsykur1 msk rjómi Hitið ofninn í 160°C. Blandið hveiti, lyftidufti og salti saman í skál. Blandið smjöri og sykri saman í annarri skál. Bætið eggjunum við, einu í einu. Bætið safa og berki af súraldinunum, mintu og vanilludropum saman við. Bætið þurrefnablöndunni og mjólk (og jafnvel rommi) saman við smjörblönduna. Hellið blöndunni í múffuform og bakið í 20-24 mínútur. Búið til mintusírópið á meðan þær kólna. Blandið öllum hráefnum í sírópinu saman í potti yfir vægum hita þangað til sykurinn er búinn að leysast upp. Penslið kökurnar með sírópinu. Búið svo til kremið. Setjið mintu og börk í litla skál. Hellið súraldinsafanum yfir blönduna. Hrærið smjörið létt í annarri skál og bætið svo mintublöndunni saman við. Blandið rjómanum saman við og síðan flórsykri þangað til kremið er orðið eins þykkt og þið viljið. Setjið kremið á kökurnar og njótið. * Fengið hér. Bollakökur Eftirréttir Kökur og tertur Smákökur Uppskriftir Tengdar fréttir Mexikósk lkl-tacobaka Uppskrift í lágkolvetna útgáfu. Unnur Karen Guðmundsdóttir bloggar á síðunni Hér er matur um mat… 22. mars 2014 10:00 Gott í grunninn: Búðu til þitt eigið majónes Uppskrift frá Í boði náttúrunnar. 25. maí 2014 15:15 Cinnabon-ostakaka - UPPSKRIFT Systurnar Tobba og Stína blogga um mat á síðunni Eldhússystur. 7. mars 2014 09:30 Sjávarréttapasta og berjabomba í Höfðingjum heim að sækja Uppskriftir úr fyrsta þætti Höfðingja heim að sækja í stjórn Evu Laufeyjar Kjaran Hermannsdóttur. 30. apríl 2014 17:00 Rabarbara- og bananamúffur - UPPSKRIFT Um að gera að nýta rabarbarann sem vex í garðinum. 12. júní 2014 18:30 Búðu til þitt eigið hnetusmjör - UPPSKRIFT Aðeins þrjú hráefni. 11. júní 2014 17:00 Uppskrift - svona steikir þú fisk Kári Þorsteinsson yfirkokkur á Kol Restaurant við Skólavörðustíg gefur lesendum Lífsins ljúffenga fiskuppskrift sem auðvelt er að matbúa heima. 16. maí 2014 11:45 Ljúffengur lax - UPPSKRIFT Berglind Guðmundsdóttir deilir uppskrift að helgarmat. 1. mars 2014 17:00 Ómótstæðileg ostamús - UPPSKRIFT Thelma Þorbergsdóttir deilir uppskrift að eftirrétti. 17. maí 2014 11:00 Oreo-bollakökur - UPPSKRIFT Eva Laufey býður upp á uppskrift að Oreo-eftirrétt. 1. mars 2014 14:30 Pollapönkskaka og -snúðar - UPPSKRIFT Áfram Ísland! 9. maí 2014 16:30 Einfaldur kjúklingaréttur - UPPSKRIFT Helena Gunnarsdóttir bloggar um mat á síðunni Eldhúsperlur. 1. mars 2014 15:30 Stökk berjabaka - UPPSKRIFT Sætur eftirréttur sem gleður bragðlaukana. 13. mars 2014 14:00 Hin fullkomna vatnsdeigsbolla - Uppskrift Unnur Karen deilir uppskrift af vatnsdeigsbollum ásamt leiðbeiningum. 2. mars 2014 10:00 Kjúklingur í satay-sósu - UPPSKRIFT Dröfn Vilhjálmsdóttir bloggar á síðunni Eldhússögur. 13. mars 2014 11:30 Stuðsnarl í Eurovision-partíið - UPPSKRIFTIR Tilvalið að útbúa þessa rétti fyrir kvöldið. 10. maí 2014 10:00 Framandi kjötbollur - UPPSKRIFT Hjónin Ásta og Pétur deila uppskrift að marokkóskum rétti. 7. mars 2014 12:00 Salat úr ofurfæði Þetta dásamlega góða salat af Heilsutorgi er hlaðið af ofurfæði og það fyllir magann og hleður líkamann af næringu. 24. maí 2014 10:30 Hver á bestu böku Íslands? Uppskrift að Key Lime-böku Bandaríska sendiráðið og Ásbrú blása til keppni í dag og finna bestu bökuna á landinu. Uppskrift fylgir fréttinni. 29. maí 2014 10:30 Spínatfylltur kjúklingur - UPPSKRIFT Thelma Þorbergsdóttir heldur úti blogginu Freistingar Thelmu. 3. maí 2014 14:30 Mest lesið Ilmaðu eins og frambjóðendur: Snorri Másson með sama ilm og Svandís Svavars Lífið Auðir og ógildir með kosningakaffi Lífið „Án okkar verður ekki til miðjustjórn“ Lífið Ilmaðu eins og frambjóðendur Lífið Kosningavökur flokkanna: Pílustaðir, hótel og kirkjur Lífið „Ég hef ekki verið svona hot síðan ég var unghommi“ Lífið Myndir: Svona var baksviðs á kappræðum leiðtoganna Lífið Minnist föður síns: „Til hamingju með daginn hvar sem þú ert“ Lífið Kappleikar 2024: Bara tveir héldu með Donald Trump Lífið „Ekki gera mér þetta“ Lífið Fleiri fréttir Þetta borðuðu Jói Fel og frú í sex mánuði Sjá meira
Hvernig væri að prófa að breyta vinsælum kokteil í bollakökur í sumar? Þessar kökur eru afar ljúffengar og hægt að hafa þær áfengar eða óáfengar.Mojito-múffur * Um það bil 12 stykkiKökurnar1 1/2 bolli hveiti1/2 msk lyftiduft1/4 tsk salt115 g mjúkt smjör1 bolli sykur2 egg2 súraldin, börkur rifinn af og safi kreistur úr1/4 tsk vanilludropar1/2 bolli mjólk - eða 1/4 bolli mjólk og 1/4 bolli ljóst romm1 msk fersk minta, söxuðMintusíróp1/2 bolli vatn - eða 1/4 bolli vatn og 1/4 bolli ljóst romm1/2 bolli sykur1/4 bolli mintulaufKrem115 g mjúkt smjör1 súraldin, börkur rifinn af og safi kreistur úr7 söxuð mintulauf2-3 bollar flórsykur1 msk rjómi Hitið ofninn í 160°C. Blandið hveiti, lyftidufti og salti saman í skál. Blandið smjöri og sykri saman í annarri skál. Bætið eggjunum við, einu í einu. Bætið safa og berki af súraldinunum, mintu og vanilludropum saman við. Bætið þurrefnablöndunni og mjólk (og jafnvel rommi) saman við smjörblönduna. Hellið blöndunni í múffuform og bakið í 20-24 mínútur. Búið til mintusírópið á meðan þær kólna. Blandið öllum hráefnum í sírópinu saman í potti yfir vægum hita þangað til sykurinn er búinn að leysast upp. Penslið kökurnar með sírópinu. Búið svo til kremið. Setjið mintu og börk í litla skál. Hellið súraldinsafanum yfir blönduna. Hrærið smjörið létt í annarri skál og bætið svo mintublöndunni saman við. Blandið rjómanum saman við og síðan flórsykri þangað til kremið er orðið eins þykkt og þið viljið. Setjið kremið á kökurnar og njótið. * Fengið hér.
Bollakökur Eftirréttir Kökur og tertur Smákökur Uppskriftir Tengdar fréttir Mexikósk lkl-tacobaka Uppskrift í lágkolvetna útgáfu. Unnur Karen Guðmundsdóttir bloggar á síðunni Hér er matur um mat… 22. mars 2014 10:00 Gott í grunninn: Búðu til þitt eigið majónes Uppskrift frá Í boði náttúrunnar. 25. maí 2014 15:15 Cinnabon-ostakaka - UPPSKRIFT Systurnar Tobba og Stína blogga um mat á síðunni Eldhússystur. 7. mars 2014 09:30 Sjávarréttapasta og berjabomba í Höfðingjum heim að sækja Uppskriftir úr fyrsta þætti Höfðingja heim að sækja í stjórn Evu Laufeyjar Kjaran Hermannsdóttur. 30. apríl 2014 17:00 Rabarbara- og bananamúffur - UPPSKRIFT Um að gera að nýta rabarbarann sem vex í garðinum. 12. júní 2014 18:30 Búðu til þitt eigið hnetusmjör - UPPSKRIFT Aðeins þrjú hráefni. 11. júní 2014 17:00 Uppskrift - svona steikir þú fisk Kári Þorsteinsson yfirkokkur á Kol Restaurant við Skólavörðustíg gefur lesendum Lífsins ljúffenga fiskuppskrift sem auðvelt er að matbúa heima. 16. maí 2014 11:45 Ljúffengur lax - UPPSKRIFT Berglind Guðmundsdóttir deilir uppskrift að helgarmat. 1. mars 2014 17:00 Ómótstæðileg ostamús - UPPSKRIFT Thelma Þorbergsdóttir deilir uppskrift að eftirrétti. 17. maí 2014 11:00 Oreo-bollakökur - UPPSKRIFT Eva Laufey býður upp á uppskrift að Oreo-eftirrétt. 1. mars 2014 14:30 Pollapönkskaka og -snúðar - UPPSKRIFT Áfram Ísland! 9. maí 2014 16:30 Einfaldur kjúklingaréttur - UPPSKRIFT Helena Gunnarsdóttir bloggar um mat á síðunni Eldhúsperlur. 1. mars 2014 15:30 Stökk berjabaka - UPPSKRIFT Sætur eftirréttur sem gleður bragðlaukana. 13. mars 2014 14:00 Hin fullkomna vatnsdeigsbolla - Uppskrift Unnur Karen deilir uppskrift af vatnsdeigsbollum ásamt leiðbeiningum. 2. mars 2014 10:00 Kjúklingur í satay-sósu - UPPSKRIFT Dröfn Vilhjálmsdóttir bloggar á síðunni Eldhússögur. 13. mars 2014 11:30 Stuðsnarl í Eurovision-partíið - UPPSKRIFTIR Tilvalið að útbúa þessa rétti fyrir kvöldið. 10. maí 2014 10:00 Framandi kjötbollur - UPPSKRIFT Hjónin Ásta og Pétur deila uppskrift að marokkóskum rétti. 7. mars 2014 12:00 Salat úr ofurfæði Þetta dásamlega góða salat af Heilsutorgi er hlaðið af ofurfæði og það fyllir magann og hleður líkamann af næringu. 24. maí 2014 10:30 Hver á bestu böku Íslands? Uppskrift að Key Lime-böku Bandaríska sendiráðið og Ásbrú blása til keppni í dag og finna bestu bökuna á landinu. Uppskrift fylgir fréttinni. 29. maí 2014 10:30 Spínatfylltur kjúklingur - UPPSKRIFT Thelma Þorbergsdóttir heldur úti blogginu Freistingar Thelmu. 3. maí 2014 14:30 Mest lesið Ilmaðu eins og frambjóðendur: Snorri Másson með sama ilm og Svandís Svavars Lífið Auðir og ógildir með kosningakaffi Lífið „Án okkar verður ekki til miðjustjórn“ Lífið Ilmaðu eins og frambjóðendur Lífið Kosningavökur flokkanna: Pílustaðir, hótel og kirkjur Lífið „Ég hef ekki verið svona hot síðan ég var unghommi“ Lífið Myndir: Svona var baksviðs á kappræðum leiðtoganna Lífið Minnist föður síns: „Til hamingju með daginn hvar sem þú ert“ Lífið Kappleikar 2024: Bara tveir héldu með Donald Trump Lífið „Ekki gera mér þetta“ Lífið Fleiri fréttir Þetta borðuðu Jói Fel og frú í sex mánuði Sjá meira
Mexikósk lkl-tacobaka Uppskrift í lágkolvetna útgáfu. Unnur Karen Guðmundsdóttir bloggar á síðunni Hér er matur um mat… 22. mars 2014 10:00
Cinnabon-ostakaka - UPPSKRIFT Systurnar Tobba og Stína blogga um mat á síðunni Eldhússystur. 7. mars 2014 09:30
Sjávarréttapasta og berjabomba í Höfðingjum heim að sækja Uppskriftir úr fyrsta þætti Höfðingja heim að sækja í stjórn Evu Laufeyjar Kjaran Hermannsdóttur. 30. apríl 2014 17:00
Rabarbara- og bananamúffur - UPPSKRIFT Um að gera að nýta rabarbarann sem vex í garðinum. 12. júní 2014 18:30
Uppskrift - svona steikir þú fisk Kári Þorsteinsson yfirkokkur á Kol Restaurant við Skólavörðustíg gefur lesendum Lífsins ljúffenga fiskuppskrift sem auðvelt er að matbúa heima. 16. maí 2014 11:45
Ómótstæðileg ostamús - UPPSKRIFT Thelma Þorbergsdóttir deilir uppskrift að eftirrétti. 17. maí 2014 11:00
Einfaldur kjúklingaréttur - UPPSKRIFT Helena Gunnarsdóttir bloggar um mat á síðunni Eldhúsperlur. 1. mars 2014 15:30
Hin fullkomna vatnsdeigsbolla - Uppskrift Unnur Karen deilir uppskrift af vatnsdeigsbollum ásamt leiðbeiningum. 2. mars 2014 10:00
Kjúklingur í satay-sósu - UPPSKRIFT Dröfn Vilhjálmsdóttir bloggar á síðunni Eldhússögur. 13. mars 2014 11:30
Stuðsnarl í Eurovision-partíið - UPPSKRIFTIR Tilvalið að útbúa þessa rétti fyrir kvöldið. 10. maí 2014 10:00
Framandi kjötbollur - UPPSKRIFT Hjónin Ásta og Pétur deila uppskrift að marokkóskum rétti. 7. mars 2014 12:00
Salat úr ofurfæði Þetta dásamlega góða salat af Heilsutorgi er hlaðið af ofurfæði og það fyllir magann og hleður líkamann af næringu. 24. maí 2014 10:30
Hver á bestu böku Íslands? Uppskrift að Key Lime-böku Bandaríska sendiráðið og Ásbrú blása til keppni í dag og finna bestu bökuna á landinu. Uppskrift fylgir fréttinni. 29. maí 2014 10:30
Spínatfylltur kjúklingur - UPPSKRIFT Thelma Þorbergsdóttir heldur úti blogginu Freistingar Thelmu. 3. maí 2014 14:30