Frakkar lofa kristnum Írökum hæli Bjarki Ármannsson skrifar 29. júlí 2014 08:00 Íraskar fjölskyldur flýja heimili sín í Norður-Írak. Nordicphotos/AFP Ríkisstjórn Frakklands segist tilbúin til að veita hæli þeim kristnu Írökum sem hafa þurft að flýja heimaland sitt vegna framgöngu herskárra íslamista. Sveitir IS, sem áður kallaðist ISIS, ráða yfir stórum hluta Norður-Íraks og hafa skipað kristnum íbúum á svæðinu að gangast við íslamstrú, borga sérstakan skatt eða láta lífið.BBC greinir frá því að Laurent Fabius, utanríkisráðherra Frakklands, og Bernand Cazeneuve innanríkisráðherra hafi tilkynnt um þessa ákvörðun stjórnvalda í gær. Síðastliðinn laugardag stóð stjórnarandstöðuflokkurinn Front National fyrir útifundi í París til stuðnings kristnum Írökum. Louis Sako, háttsettur klerkur kristnu kirkjunnar í Írak, segir að fyrir innrás IS hafi samfélag kristinna manna í Mósúl talið um 35 þúsund manns. Sameinuðu þjóðirnar telja hins vegar að í Mósúl, sem IS vill gera að höfuðborg íslamsríkis síns, séu nú aðeins um tuttugu fjölskyldur eftir sem tilheyra hinum kristna minnihluta. Mið-Austurlönd Tengdar fréttir Stjórnarherinn í Írak endurheimtir Tíkrit Stjórnarherinn í Írak gerði í dag áhlaup á hersveitir uppreisnarmanna öfgasamtakanna ISIS í borginni Tíkrit í norðurhluta landsins, og er borgin nú á valdi stjórnarhersins. Talið er að um 60 liðsmenn ISIS hafi fallið í árásinni. 28. júní 2014 22:54 Þrýst á al Maliki forsætisráðherra Andlegur leiðtogi sjía-múslima í Írak gagnrýnir forsætisráðherra landsins og vill að mynduð verði betri stjórn sem tekur hagsmuni annarra en sjía með í reikninginn. 21. júní 2014 00:01 Ólíklegt að ISIS takist að ná Bagdad SIS segjast hafa tekið 1.700 íraska hermenn af lífi. 17. júní 2014 00:01 Fyrstu bandarísku hermennirnir komnir til Íraks Helmingur þeirra 300 hermanna sem bandarísk yfirvöld hafa lofað að senda til landsins hafa hafist handa. 24. júní 2014 23:34 Tóku fjölda hermanna af lífi Öfgahópurinn sem stjórnar stórum landsvæðum í Írak og Sýrlandi birtu í dag myndir af fjöldamorði þeirra á hermönnum í Írak. 15. júní 2014 16:42 Ríkasta hermdarverkasveit í heimi Óvinsældir stjórnvalda í Írak meðal súnníta í landinu og þrautþjálfaðir hermenn, sem reknir voru úr þjóðarhernum við fall Saddams Hussein, er meðal þess sem getur skýrt skjótan uppgang hinna herskáu ISIS-manna, að mati átakafræðings. 16. júní 2014 20:00 Íranar reiðubúnir að verja helga staði í Írak Uppreisnarmenn sækja að mörgum heilögum stöðum sjía norður af Bagdad. 18. júní 2014 13:38 Þjófar limlestir og konur eiga að halda sig innanhúss ISIS setur þegnum sínum í Írak strangar reglur. 13. júní 2014 19:09 ISIS-liðar sækja æ lengra inn í Sýrland Framganga ISIS, sem sækir nú æ lengra inn í Sýrland, hefur riðlað öllum valdahlutföllum í heimshlutanum. 16. júlí 2014 11:23 Mest lesið Sjálfstæðisflokkur stekkur fram úr Viðreisn og Samfylking áfram efst Innlent „Stjórnmálamenn eru að gera sig að fíflum í beinni útsendingu“ Innlent Ísstífla hrannast upp í Ölfusá Innlent Kosningavaktin: Íslendingar kjósa sér nýtt þing Innlent Kappræður gerðar upp: „Hann lenti upp á kant við nánast alla í stúdíóinu“ Innlent Samtökin '78 kæra oddvita Lýðræðisflokksins Innlent „Allt það sem mannlegur máttur ræður við er undir góðri stjórn“ Innlent „Ég sé eftir því að nokkru leyti“ Innlent Mestu flokkaflakkararnir Innlent „Ég mun deyja á þessari hæð“ Innlent Fleiri fréttir Assad-liðar gefa hratt eftir í Aleppo Síðasta heimsókn forseta fyrir opnun Notre Dame Tjadar og Senegalar segja Frökkum að koma sér Reyna að flytja óstöðugt andefni með vörubílum Njósnarar Rússa ræddu morð eða rán á blaðamanni Yfirvöld í Laos banna sölu Tiger vodka og viskís Vilja aðkomu Kínverja að rannsókn á skemmdum sæstrengjum Pútín hótar afdrifaríkum árásum á Kænugarð Grænlendingar fagna nýjum alþjóðaflugvelli Segja að endurtaka verði kosningarnar umdeildu í Georgíu Sækja óvænt og hratt að Aleppo Segir skemmdarverk Rússa í Evrópu geta leitt til átaka Haldlögðu metmagn af kókaíni í sameiginlegri aðgerð 62 ríkja Rússar gera umfangsmiklar árásir á orkuinnviði Úkraínu Íranir hóta því að koma sér upp kjarnorkuvopnum Telja sig hafa fundið vísbendingu í máli D.B. Cooper Forsetaefni í Georgíu spilaði áður fyrir Manchester City Hinir 50 hafi allir verið „herra meðal-Jón“ Fangaskipti milli Bandaríkjanna og Kína Vopnahléið heldur en íbúar Gasa telja sig svikna Sendir Trump tóninn og hótar eigin tollum Lögreglumaður fundinn sekur um að bana 95 ára konu með rafbyssu Danska leiðin vekur lukku meðal bakhjarla Úkraínu Vopnahlé tók gildi í nótt og fólk farið að snúa aftur heim Vopnahlé milli Ísraels og Líbanon í höfn Þjóðhátíð í Nuuk vegna opnunar flugvallarins SpaceX skýtur kjarnorkuknúnum dróna út í geim Sprengdu tuttugu hús á tveimur mínútum Vildi pening í skiptum fyrir falleg orð í eyru Trumps Metárás á innviði með 188 drónum og fjórum skotflaugum Sjá meira
Ríkisstjórn Frakklands segist tilbúin til að veita hæli þeim kristnu Írökum sem hafa þurft að flýja heimaland sitt vegna framgöngu herskárra íslamista. Sveitir IS, sem áður kallaðist ISIS, ráða yfir stórum hluta Norður-Íraks og hafa skipað kristnum íbúum á svæðinu að gangast við íslamstrú, borga sérstakan skatt eða láta lífið.BBC greinir frá því að Laurent Fabius, utanríkisráðherra Frakklands, og Bernand Cazeneuve innanríkisráðherra hafi tilkynnt um þessa ákvörðun stjórnvalda í gær. Síðastliðinn laugardag stóð stjórnarandstöðuflokkurinn Front National fyrir útifundi í París til stuðnings kristnum Írökum. Louis Sako, háttsettur klerkur kristnu kirkjunnar í Írak, segir að fyrir innrás IS hafi samfélag kristinna manna í Mósúl talið um 35 þúsund manns. Sameinuðu þjóðirnar telja hins vegar að í Mósúl, sem IS vill gera að höfuðborg íslamsríkis síns, séu nú aðeins um tuttugu fjölskyldur eftir sem tilheyra hinum kristna minnihluta.
Mið-Austurlönd Tengdar fréttir Stjórnarherinn í Írak endurheimtir Tíkrit Stjórnarherinn í Írak gerði í dag áhlaup á hersveitir uppreisnarmanna öfgasamtakanna ISIS í borginni Tíkrit í norðurhluta landsins, og er borgin nú á valdi stjórnarhersins. Talið er að um 60 liðsmenn ISIS hafi fallið í árásinni. 28. júní 2014 22:54 Þrýst á al Maliki forsætisráðherra Andlegur leiðtogi sjía-múslima í Írak gagnrýnir forsætisráðherra landsins og vill að mynduð verði betri stjórn sem tekur hagsmuni annarra en sjía með í reikninginn. 21. júní 2014 00:01 Ólíklegt að ISIS takist að ná Bagdad SIS segjast hafa tekið 1.700 íraska hermenn af lífi. 17. júní 2014 00:01 Fyrstu bandarísku hermennirnir komnir til Íraks Helmingur þeirra 300 hermanna sem bandarísk yfirvöld hafa lofað að senda til landsins hafa hafist handa. 24. júní 2014 23:34 Tóku fjölda hermanna af lífi Öfgahópurinn sem stjórnar stórum landsvæðum í Írak og Sýrlandi birtu í dag myndir af fjöldamorði þeirra á hermönnum í Írak. 15. júní 2014 16:42 Ríkasta hermdarverkasveit í heimi Óvinsældir stjórnvalda í Írak meðal súnníta í landinu og þrautþjálfaðir hermenn, sem reknir voru úr þjóðarhernum við fall Saddams Hussein, er meðal þess sem getur skýrt skjótan uppgang hinna herskáu ISIS-manna, að mati átakafræðings. 16. júní 2014 20:00 Íranar reiðubúnir að verja helga staði í Írak Uppreisnarmenn sækja að mörgum heilögum stöðum sjía norður af Bagdad. 18. júní 2014 13:38 Þjófar limlestir og konur eiga að halda sig innanhúss ISIS setur þegnum sínum í Írak strangar reglur. 13. júní 2014 19:09 ISIS-liðar sækja æ lengra inn í Sýrland Framganga ISIS, sem sækir nú æ lengra inn í Sýrland, hefur riðlað öllum valdahlutföllum í heimshlutanum. 16. júlí 2014 11:23 Mest lesið Sjálfstæðisflokkur stekkur fram úr Viðreisn og Samfylking áfram efst Innlent „Stjórnmálamenn eru að gera sig að fíflum í beinni útsendingu“ Innlent Ísstífla hrannast upp í Ölfusá Innlent Kosningavaktin: Íslendingar kjósa sér nýtt þing Innlent Kappræður gerðar upp: „Hann lenti upp á kant við nánast alla í stúdíóinu“ Innlent Samtökin '78 kæra oddvita Lýðræðisflokksins Innlent „Allt það sem mannlegur máttur ræður við er undir góðri stjórn“ Innlent „Ég sé eftir því að nokkru leyti“ Innlent Mestu flokkaflakkararnir Innlent „Ég mun deyja á þessari hæð“ Innlent Fleiri fréttir Assad-liðar gefa hratt eftir í Aleppo Síðasta heimsókn forseta fyrir opnun Notre Dame Tjadar og Senegalar segja Frökkum að koma sér Reyna að flytja óstöðugt andefni með vörubílum Njósnarar Rússa ræddu morð eða rán á blaðamanni Yfirvöld í Laos banna sölu Tiger vodka og viskís Vilja aðkomu Kínverja að rannsókn á skemmdum sæstrengjum Pútín hótar afdrifaríkum árásum á Kænugarð Grænlendingar fagna nýjum alþjóðaflugvelli Segja að endurtaka verði kosningarnar umdeildu í Georgíu Sækja óvænt og hratt að Aleppo Segir skemmdarverk Rússa í Evrópu geta leitt til átaka Haldlögðu metmagn af kókaíni í sameiginlegri aðgerð 62 ríkja Rússar gera umfangsmiklar árásir á orkuinnviði Úkraínu Íranir hóta því að koma sér upp kjarnorkuvopnum Telja sig hafa fundið vísbendingu í máli D.B. Cooper Forsetaefni í Georgíu spilaði áður fyrir Manchester City Hinir 50 hafi allir verið „herra meðal-Jón“ Fangaskipti milli Bandaríkjanna og Kína Vopnahléið heldur en íbúar Gasa telja sig svikna Sendir Trump tóninn og hótar eigin tollum Lögreglumaður fundinn sekur um að bana 95 ára konu með rafbyssu Danska leiðin vekur lukku meðal bakhjarla Úkraínu Vopnahlé tók gildi í nótt og fólk farið að snúa aftur heim Vopnahlé milli Ísraels og Líbanon í höfn Þjóðhátíð í Nuuk vegna opnunar flugvallarins SpaceX skýtur kjarnorkuknúnum dróna út í geim Sprengdu tuttugu hús á tveimur mínútum Vildi pening í skiptum fyrir falleg orð í eyru Trumps Metárás á innviði með 188 drónum og fjórum skotflaugum Sjá meira
Stjórnarherinn í Írak endurheimtir Tíkrit Stjórnarherinn í Írak gerði í dag áhlaup á hersveitir uppreisnarmanna öfgasamtakanna ISIS í borginni Tíkrit í norðurhluta landsins, og er borgin nú á valdi stjórnarhersins. Talið er að um 60 liðsmenn ISIS hafi fallið í árásinni. 28. júní 2014 22:54
Þrýst á al Maliki forsætisráðherra Andlegur leiðtogi sjía-múslima í Írak gagnrýnir forsætisráðherra landsins og vill að mynduð verði betri stjórn sem tekur hagsmuni annarra en sjía með í reikninginn. 21. júní 2014 00:01
Ólíklegt að ISIS takist að ná Bagdad SIS segjast hafa tekið 1.700 íraska hermenn af lífi. 17. júní 2014 00:01
Fyrstu bandarísku hermennirnir komnir til Íraks Helmingur þeirra 300 hermanna sem bandarísk yfirvöld hafa lofað að senda til landsins hafa hafist handa. 24. júní 2014 23:34
Tóku fjölda hermanna af lífi Öfgahópurinn sem stjórnar stórum landsvæðum í Írak og Sýrlandi birtu í dag myndir af fjöldamorði þeirra á hermönnum í Írak. 15. júní 2014 16:42
Ríkasta hermdarverkasveit í heimi Óvinsældir stjórnvalda í Írak meðal súnníta í landinu og þrautþjálfaðir hermenn, sem reknir voru úr þjóðarhernum við fall Saddams Hussein, er meðal þess sem getur skýrt skjótan uppgang hinna herskáu ISIS-manna, að mati átakafræðings. 16. júní 2014 20:00
Íranar reiðubúnir að verja helga staði í Írak Uppreisnarmenn sækja að mörgum heilögum stöðum sjía norður af Bagdad. 18. júní 2014 13:38
Þjófar limlestir og konur eiga að halda sig innanhúss ISIS setur þegnum sínum í Írak strangar reglur. 13. júní 2014 19:09
ISIS-liðar sækja æ lengra inn í Sýrland Framganga ISIS, sem sækir nú æ lengra inn í Sýrland, hefur riðlað öllum valdahlutföllum í heimshlutanum. 16. júlí 2014 11:23