Selur smjörhnífa í formi kvenmannsleggja Gyða Lóa Ólafsdóttir skrifar 2. desember 2014 13:00 Mæðgurnar ráku á árum áður blómabúð og eru því vanar vinnutörn um jól. Vísir/Ernir Hafdís Harðardóttir er með smjörhnífa í formi kvenmannsleggja til sölu í Jólabúð Hafdísar. Hún er í jólaþorpi Hafnarfjarðar sem var opnað um síðustu helgi. Hnífana kallar Hafdís smjörleggi og eru þeir eingöngu seldir í pörum. „Ég sel ekki einfætlinga, þeir eru bara tveir saman,“ segir hún. Smjörleggirnir hafa vakið mikla lukku að sögn Hafdísar. „Ég fékk nokkur „komment“ á þá frá eldri konum um að þetta væru sko engir horleggir. Fólki fannst þetta óskaplega fyndið og þeir vöktu mikla athygli.“ Ásamt smjörleggjunum er Hafdís með málaðar krúsir, kransa og þæfðar jólaseríur til sölu. Hún sér ekki ein um framleiðsluna því henni til halds og trausts er áttræð móðir hennar, Bára Daníelsdóttir. „Hún er ein af þessum sleggjum, hörkudugleg og alltaf að,“ segir Hafdís um móður sína, en þær ráku á árum áður blómabúð á Hótel Sögu og eru því vanar vinnutörn um jól. „Jólin eru bara svona þegar maður er vanur þessum blómabúðagír, þetta bara tilheyrir,“ segir Hafdís, en móðir hennar sér alfarið um framleiðslu á jólakrönsunum. Jólafréttir Mest lesið Ilmaðu eins og frambjóðendur: Snorri Másson með sama ilm og Svandís Svavars Lífið Auðir og ógildir með kosningakaffi Lífið „Án okkar verður ekki til miðjustjórn“ Lífið Ilmaðu eins og frambjóðendur Lífið „Ég hef ekki verið svona hot síðan ég var unghommi“ Lífið Minnist föður síns: „Til hamingju með daginn hvar sem þú ert“ Lífið Myndir: Svona var baksviðs á kappræðum leiðtoganna Lífið Kosningavökur flokkanna: Pílustaðir, hótel og kirkjur Lífið Kappleikar 2024: Bara tveir héldu með Donald Trump Lífið „Ekki gera mér þetta“ Lífið Fleiri fréttir „Án okkar verður ekki til miðjustjórn“ Auðir og ógildir með kosningakaffi Ilmaðu eins og frambjóðendur: Snorri Másson með sama ilm og Svandís Svavars Kosningavökur flokkanna: Pílustaðir, hótel og kirkjur Minnist föður síns: „Til hamingju með daginn hvar sem þú ert“ Myndir: Svona var baksviðs á kappræðum leiðtoganna Jón og Hafdís ástfangin í 22 ár „Ekki gera mér þetta“ „Ég hef ekki verið svona hot síðan ég var unghommi“ Gellur tóku yfir Gamla bíó Hélt að hann væri George Clooney Kappleikar 2024: Bara tveir héldu með Donald Trump Einstakur garður í Mosfellsbænum Leggja undir sig spinningshjólin og upphífingarstangirnar á tónleikunum Sterkustu hjón landsins selja íbúðina Húðrútína Birtu Abiba Óhrædd við að fara sínar eigin leiðir Söngelskir nemendur í Menntaskólanum að Laugarvatni Inga Sæland vill komast í fjármálaráðuneytið Kappleikar: Skörp orðaskipti og skeytasendingar Svar Bents við hatursorðræðu gegn útlendingum Arnaldur tilnefndur til Íslensku bókmenntaverðlaunanna Hefndi sín með því að missa meydóminn Spurt var um fyrirbæri sem Tommi á Búllunni framkvæmdi fyrst hér á landi Kappleikar: „Ég er í alvörunni að reyna mitt besta“ Pantaði viskí og kókaín skömmu fyrir andlátið Vissu hvorki verðið á strætómiða né bjór Umbreyttist í Guðna Ágústsson og Ólaf Ragnar „Mig langar að prófa nýja villtari hluti en konan ekki“ Draumaherbergi hjá fimmtugri og fabjúlöss Sjá meira
Hafdís Harðardóttir er með smjörhnífa í formi kvenmannsleggja til sölu í Jólabúð Hafdísar. Hún er í jólaþorpi Hafnarfjarðar sem var opnað um síðustu helgi. Hnífana kallar Hafdís smjörleggi og eru þeir eingöngu seldir í pörum. „Ég sel ekki einfætlinga, þeir eru bara tveir saman,“ segir hún. Smjörleggirnir hafa vakið mikla lukku að sögn Hafdísar. „Ég fékk nokkur „komment“ á þá frá eldri konum um að þetta væru sko engir horleggir. Fólki fannst þetta óskaplega fyndið og þeir vöktu mikla athygli.“ Ásamt smjörleggjunum er Hafdís með málaðar krúsir, kransa og þæfðar jólaseríur til sölu. Hún sér ekki ein um framleiðsluna því henni til halds og trausts er áttræð móðir hennar, Bára Daníelsdóttir. „Hún er ein af þessum sleggjum, hörkudugleg og alltaf að,“ segir Hafdís um móður sína, en þær ráku á árum áður blómabúð á Hótel Sögu og eru því vanar vinnutörn um jól. „Jólin eru bara svona þegar maður er vanur þessum blómabúðagír, þetta bara tilheyrir,“ segir Hafdís, en móðir hennar sér alfarið um framleiðslu á jólakrönsunum.
Jólafréttir Mest lesið Ilmaðu eins og frambjóðendur: Snorri Másson með sama ilm og Svandís Svavars Lífið Auðir og ógildir með kosningakaffi Lífið „Án okkar verður ekki til miðjustjórn“ Lífið Ilmaðu eins og frambjóðendur Lífið „Ég hef ekki verið svona hot síðan ég var unghommi“ Lífið Minnist föður síns: „Til hamingju með daginn hvar sem þú ert“ Lífið Myndir: Svona var baksviðs á kappræðum leiðtoganna Lífið Kosningavökur flokkanna: Pílustaðir, hótel og kirkjur Lífið Kappleikar 2024: Bara tveir héldu með Donald Trump Lífið „Ekki gera mér þetta“ Lífið Fleiri fréttir „Án okkar verður ekki til miðjustjórn“ Auðir og ógildir með kosningakaffi Ilmaðu eins og frambjóðendur: Snorri Másson með sama ilm og Svandís Svavars Kosningavökur flokkanna: Pílustaðir, hótel og kirkjur Minnist föður síns: „Til hamingju með daginn hvar sem þú ert“ Myndir: Svona var baksviðs á kappræðum leiðtoganna Jón og Hafdís ástfangin í 22 ár „Ekki gera mér þetta“ „Ég hef ekki verið svona hot síðan ég var unghommi“ Gellur tóku yfir Gamla bíó Hélt að hann væri George Clooney Kappleikar 2024: Bara tveir héldu með Donald Trump Einstakur garður í Mosfellsbænum Leggja undir sig spinningshjólin og upphífingarstangirnar á tónleikunum Sterkustu hjón landsins selja íbúðina Húðrútína Birtu Abiba Óhrædd við að fara sínar eigin leiðir Söngelskir nemendur í Menntaskólanum að Laugarvatni Inga Sæland vill komast í fjármálaráðuneytið Kappleikar: Skörp orðaskipti og skeytasendingar Svar Bents við hatursorðræðu gegn útlendingum Arnaldur tilnefndur til Íslensku bókmenntaverðlaunanna Hefndi sín með því að missa meydóminn Spurt var um fyrirbæri sem Tommi á Búllunni framkvæmdi fyrst hér á landi Kappleikar: „Ég er í alvörunni að reyna mitt besta“ Pantaði viskí og kókaín skömmu fyrir andlátið Vissu hvorki verðið á strætómiða né bjór Umbreyttist í Guðna Ágústsson og Ólaf Ragnar „Mig langar að prófa nýja villtari hluti en konan ekki“ Draumaherbergi hjá fimmtugri og fabjúlöss Sjá meira