Tíðinda að vænta vegna skoðunar á samskiptum Sigríðar Bjarkar og Gísla Freys Birgir Olgeirsson skrifar 30. janúar 2015 15:34 Gísli Freyr Valdórsson og Sigríður Björk Guðjónsdóttir. Persónuvernd er á lokastigum skoðunar á samskiptum Gísla Freys Valdórssonar, fyrrverandi aðstoðarmanni innaríkisráðherra, og Sigríðar Bjarkar Guðjónsdóttir, þáverandi lögreglustjóra á Suðurnesjum. Að sögn Þórðar Sveinssonar, forstöðumanns lögfræðisviðs Persónuverndar, er von á niðurstöðu frá Persónuvernd vegna málsins innan tíðar. Persónuvernd hafði óskað eftir skýringum á sendingu Sigríðar Bjarkar á greinargerð um málefni hælisleitanda sem send var til Gísla Freys. Sigríður segist hafa sent upplýsingarnar til Gísla með tölvupósti að morgni 20. nóvember árið 2013 en sama dag birtust upplýsingar í fjölmiðlum um málefni hælisleitandans Tony Omos sem Gísli Freyr var síðar dæmdur fyrir að leka úr innanríkisráðuneytinu. Sigríður Björk hafði tjáð fjölmiðlum fyrr í vikunni að hún myndi afhenda Persónuvernd þennan tölvupóst ásamt öðrum gögnum er varða skoðun málsins í dag en þegar Vísir hafði samband við Persónuvernd fengust engar upplýsingar um það hvort afhendingin hefði átt sér stað. „Við höfum ákveðið að tjá okkur ekki um málið við fjölmiðla að sinni heldur leyfa öllu að koma fram um samskipti við alla þá sem að málinu koma í niðurstöðunni þar sem það verður allt saman rakið,“ segir Þórður Sveinsson. Hvorki náðist í Gísla Frey Valdórsson né Sigríði Björk Guðjónsdóttur við vinnslu þessarar fréttar. Lekamálið Tengdar fréttir Lögreglustjóri svarar Persónuvernd: Segist ekki hafa efast um umboð Gísla Freys Sigríður Björk Guðjónsdóttir kveðst ekki hafa haft tilefni að ætla að annarlegar ástæður lægju að baki upplýsingabeiðni Gísla Freys. 22. desember 2014 18:24 Óska skýringa vegna sendingar upplýsinga um Omos Persónuvernd hefur sent lögreglunni á Suðurnesjum bréf þar sem óskað er eftir skýringum varðandi sendingu Sigríðar Bjarkar Guðjónsdóttur til Gísla Freys. 21. nóvember 2014 14:05 Sigríður Björk segist ætla að afhenda póstinn eigi síðar en á föstudag Persónuvernd rannsakar samskipti Sigríðar Bjarkar Guðjónsdóttur og Gísla Freys Valdórssonar 27. janúar 2015 15:37 Allt veltur á innihaldi greinargerðar Sigríðar Innihald greinargerðar sem lögreglustjórinn á Suðurnesjum sendi aðstoðarmanni innanríkisráðherra í fyrra ræður hvort lögreglustjórinn hafi mátt senda skjalið segir lektor við Háskóla Íslands. 26. nóvember 2014 07:00 Lögreglustjóri afhenti aðstoðarmanni gögn sem hann mátti ekki biðja um Í svari innanríkisráðuneytisins til fréttastofu kemur fram að Gísli Freyr Valdórsson mátti ekki óska eftir upplýsingum sem lögreglustjórinn á Suðurnesjum veitti honum. 21. nóvember 2014 18:30 Mest lesið Sjálfstæðisflokkur stekkur fram úr Viðreisn og Samfylking áfram efst Innlent „Stjórnmálamenn eru að gera sig að fíflum í beinni útsendingu“ Innlent Ísstífla hrannast upp í Ölfusá Innlent Kosningavaktin: Íslendingar kjósa sér nýtt þing Innlent Kappræður gerðar upp: „Hann lenti upp á kant við nánast alla í stúdíóinu“ Innlent Samtökin '78 kæra oddvita Lýðræðisflokksins Innlent „Allt það sem mannlegur máttur ræður við er undir góðri stjórn“ Innlent „Ég sé eftir því að nokkru leyti“ Innlent „Ég mun deyja á þessari hæð“ Innlent Pútín hótar afdrifaríkum árásum á Kænugarð Erlent Fleiri fréttir Sjálfstæðisflokkur stekkur fram úr Viðreisn og Samfylking áfram efst „Allt það sem mannlegur máttur ræður við er undir góðri stjórn“ „Stjórnmálamenn eru að gera sig að fíflum í beinni útsendingu“ Ísstífla hrannast upp í Ölfusá Önnin kláruð með eðlilegum hætti í MR Tæplega helmingi líst vel á Samfylkingu og Viðreisn í ríkisstjórn Kennaraverkföllum frestað og áhrif veðursins á kosningar Dynjandisheiði boðin út „á allra næstu dögum“ Miklar gleðifréttir og gott að fá nemendur og starfsfólk aftur í hús Samtökin '78 kæra oddvita Lýðræðisflokksins Svona verður kosningavaka Stöðvar 2 Næststærsta gosið hingað til Kennaraverkfalli frestað „Við setjum ekki líf og limi fólks í hættu til að flytja kjörgögn“ Tveir teknir með falin fíkniefni á leið til Ísafjarðar Kappræður gerðar upp: „Hann lenti upp á kant við nánast alla í stúdíóinu“ Engin kæra borist vegna upptakanna Svifryksmengun í borginni í dag og næstu daga Bein útsending: Fundur fólksins í Hörpu Óbreytt skólahald í Sunnulækjarskóla eftir helgi Ekkert D-vítamín í kæstum hákarli Fleiri gular viðvaranir á kjördag Slæm spá fjölgar þeim sem greitt hafa atkvæði Áframhaldandi gasmengun í Grindavík Margir greiða atkvæði utan kjörfundar fyrir austan Heilskimun Intuens enn til skoðunar hjá landlæknisembættinu Þyrla Landhelgisgæslunnar kölluð út vegna slyss í íshellaferð Æfing lögreglu og fíkniefnamál ollu misskilningi Þessi mættu best og verst í þinginu Sakborningur í Elko-málinu líka grunaður um heimilisofbeldi Sjá meira
Persónuvernd er á lokastigum skoðunar á samskiptum Gísla Freys Valdórssonar, fyrrverandi aðstoðarmanni innaríkisráðherra, og Sigríðar Bjarkar Guðjónsdóttir, þáverandi lögreglustjóra á Suðurnesjum. Að sögn Þórðar Sveinssonar, forstöðumanns lögfræðisviðs Persónuverndar, er von á niðurstöðu frá Persónuvernd vegna málsins innan tíðar. Persónuvernd hafði óskað eftir skýringum á sendingu Sigríðar Bjarkar á greinargerð um málefni hælisleitanda sem send var til Gísla Freys. Sigríður segist hafa sent upplýsingarnar til Gísla með tölvupósti að morgni 20. nóvember árið 2013 en sama dag birtust upplýsingar í fjölmiðlum um málefni hælisleitandans Tony Omos sem Gísli Freyr var síðar dæmdur fyrir að leka úr innanríkisráðuneytinu. Sigríður Björk hafði tjáð fjölmiðlum fyrr í vikunni að hún myndi afhenda Persónuvernd þennan tölvupóst ásamt öðrum gögnum er varða skoðun málsins í dag en þegar Vísir hafði samband við Persónuvernd fengust engar upplýsingar um það hvort afhendingin hefði átt sér stað. „Við höfum ákveðið að tjá okkur ekki um málið við fjölmiðla að sinni heldur leyfa öllu að koma fram um samskipti við alla þá sem að málinu koma í niðurstöðunni þar sem það verður allt saman rakið,“ segir Þórður Sveinsson. Hvorki náðist í Gísla Frey Valdórsson né Sigríði Björk Guðjónsdóttur við vinnslu þessarar fréttar.
Lekamálið Tengdar fréttir Lögreglustjóri svarar Persónuvernd: Segist ekki hafa efast um umboð Gísla Freys Sigríður Björk Guðjónsdóttir kveðst ekki hafa haft tilefni að ætla að annarlegar ástæður lægju að baki upplýsingabeiðni Gísla Freys. 22. desember 2014 18:24 Óska skýringa vegna sendingar upplýsinga um Omos Persónuvernd hefur sent lögreglunni á Suðurnesjum bréf þar sem óskað er eftir skýringum varðandi sendingu Sigríðar Bjarkar Guðjónsdóttur til Gísla Freys. 21. nóvember 2014 14:05 Sigríður Björk segist ætla að afhenda póstinn eigi síðar en á föstudag Persónuvernd rannsakar samskipti Sigríðar Bjarkar Guðjónsdóttur og Gísla Freys Valdórssonar 27. janúar 2015 15:37 Allt veltur á innihaldi greinargerðar Sigríðar Innihald greinargerðar sem lögreglustjórinn á Suðurnesjum sendi aðstoðarmanni innanríkisráðherra í fyrra ræður hvort lögreglustjórinn hafi mátt senda skjalið segir lektor við Háskóla Íslands. 26. nóvember 2014 07:00 Lögreglustjóri afhenti aðstoðarmanni gögn sem hann mátti ekki biðja um Í svari innanríkisráðuneytisins til fréttastofu kemur fram að Gísli Freyr Valdórsson mátti ekki óska eftir upplýsingum sem lögreglustjórinn á Suðurnesjum veitti honum. 21. nóvember 2014 18:30 Mest lesið Sjálfstæðisflokkur stekkur fram úr Viðreisn og Samfylking áfram efst Innlent „Stjórnmálamenn eru að gera sig að fíflum í beinni útsendingu“ Innlent Ísstífla hrannast upp í Ölfusá Innlent Kosningavaktin: Íslendingar kjósa sér nýtt þing Innlent Kappræður gerðar upp: „Hann lenti upp á kant við nánast alla í stúdíóinu“ Innlent Samtökin '78 kæra oddvita Lýðræðisflokksins Innlent „Allt það sem mannlegur máttur ræður við er undir góðri stjórn“ Innlent „Ég sé eftir því að nokkru leyti“ Innlent „Ég mun deyja á þessari hæð“ Innlent Pútín hótar afdrifaríkum árásum á Kænugarð Erlent Fleiri fréttir Sjálfstæðisflokkur stekkur fram úr Viðreisn og Samfylking áfram efst „Allt það sem mannlegur máttur ræður við er undir góðri stjórn“ „Stjórnmálamenn eru að gera sig að fíflum í beinni útsendingu“ Ísstífla hrannast upp í Ölfusá Önnin kláruð með eðlilegum hætti í MR Tæplega helmingi líst vel á Samfylkingu og Viðreisn í ríkisstjórn Kennaraverkföllum frestað og áhrif veðursins á kosningar Dynjandisheiði boðin út „á allra næstu dögum“ Miklar gleðifréttir og gott að fá nemendur og starfsfólk aftur í hús Samtökin '78 kæra oddvita Lýðræðisflokksins Svona verður kosningavaka Stöðvar 2 Næststærsta gosið hingað til Kennaraverkfalli frestað „Við setjum ekki líf og limi fólks í hættu til að flytja kjörgögn“ Tveir teknir með falin fíkniefni á leið til Ísafjarðar Kappræður gerðar upp: „Hann lenti upp á kant við nánast alla í stúdíóinu“ Engin kæra borist vegna upptakanna Svifryksmengun í borginni í dag og næstu daga Bein útsending: Fundur fólksins í Hörpu Óbreytt skólahald í Sunnulækjarskóla eftir helgi Ekkert D-vítamín í kæstum hákarli Fleiri gular viðvaranir á kjördag Slæm spá fjölgar þeim sem greitt hafa atkvæði Áframhaldandi gasmengun í Grindavík Margir greiða atkvæði utan kjörfundar fyrir austan Heilskimun Intuens enn til skoðunar hjá landlæknisembættinu Þyrla Landhelgisgæslunnar kölluð út vegna slyss í íshellaferð Æfing lögreglu og fíkniefnamál ollu misskilningi Þessi mættu best og verst í þinginu Sakborningur í Elko-málinu líka grunaður um heimilisofbeldi Sjá meira
Lögreglustjóri svarar Persónuvernd: Segist ekki hafa efast um umboð Gísla Freys Sigríður Björk Guðjónsdóttir kveðst ekki hafa haft tilefni að ætla að annarlegar ástæður lægju að baki upplýsingabeiðni Gísla Freys. 22. desember 2014 18:24
Óska skýringa vegna sendingar upplýsinga um Omos Persónuvernd hefur sent lögreglunni á Suðurnesjum bréf þar sem óskað er eftir skýringum varðandi sendingu Sigríðar Bjarkar Guðjónsdóttur til Gísla Freys. 21. nóvember 2014 14:05
Sigríður Björk segist ætla að afhenda póstinn eigi síðar en á föstudag Persónuvernd rannsakar samskipti Sigríðar Bjarkar Guðjónsdóttur og Gísla Freys Valdórssonar 27. janúar 2015 15:37
Allt veltur á innihaldi greinargerðar Sigríðar Innihald greinargerðar sem lögreglustjórinn á Suðurnesjum sendi aðstoðarmanni innanríkisráðherra í fyrra ræður hvort lögreglustjórinn hafi mátt senda skjalið segir lektor við Háskóla Íslands. 26. nóvember 2014 07:00
Lögreglustjóri afhenti aðstoðarmanni gögn sem hann mátti ekki biðja um Í svari innanríkisráðuneytisins til fréttastofu kemur fram að Gísli Freyr Valdórsson mátti ekki óska eftir upplýsingum sem lögreglustjórinn á Suðurnesjum veitti honum. 21. nóvember 2014 18:30