Kraus: Segi ekkert um dómgæsluna fyrir framan myndavélarnar Eiríkur Stefán Ásgeirsson í Doha skrifar 30. janúar 2015 15:17 Jens Schöngarth skoraði sex mörk fyrir Þjóðverja í dag. Vísir/Eva Björk Þýskaland mátti þola sitt annað tap í röð er liðið laut í lægra hald fyrir Króatíu, 28-23, á HM í handbolta. Fyrir vikið þurfa Þjóðverjar að vinna tapliðið úr viðureign Danmerkur og Slóveníu á morgun til að fá öruggt sæti í undankeppni Ólympíuleikanna 2016. „Við litum á þennan leik sem úrslitaleik en það dugði því miður ekki til. Við fáum annað tækifæri á morgun og þann leik verðum við einfaldlega að vinna,“ sagði Michael Müller eftir leikinn. „Við vildum ólmir vinna þennan leik en við mættum sterku króatísku liði og verðum bara að kyngja þessu tapi. Við byrjuðum vel, leiddum með þremur mörkum en þá byrjuðum við að kasta boltanum frá okkur og þeir refsuðu okkur grimmt,“ bætti Mimi Kraus við. „Við verðum að finna einhverja leið til að ná áttum á ný fyrir leikinn á morgun því hann ætlum við að vinna, sama hvað.“ Kraus var spurður um dómgæsluna en svar hans var einfalt. „Ég segi ekkert um hana fyrir framan allar þessar myndavélar.“ Hinn ungi Paul Drux var niðurlútur í viðtölunum eins og samherjar hans. „Þetta var synd en Króatarnir nýttu sér okkar veikleika vel og refsuðu okkur með hraðaupphlaupum,“ sagði Drux og bætti við að menn væru orðnir þreyttir. „Það hefur verið mikið spilað og leikurinn gegn Katar tók mikinn kraft úr okkur. En við verðum að jafna okkur fljótt fyrir leikinn á morgun.“ HM 2015 í Katar Mest lesið Liverpool fékk slæmar fréttir fyrir risaleikinn Enski boltinn Skýrsla Vals: Herslumunur og hetjudáð Handbolti Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 109-99 | Tveir reknir úr húsi í hörkuleik Körfubolti Fimm mínútna VAR-dómur en fyrsta útistig Southampton Enski boltinn Þær norsku geta nánast fagnað eins og Ísland gerði Fótbolti Elín vinsælasta stelpan á ballinu: „Get talað öll tungumálin sem ég kann“ Handbolti „Við vorum bara klaufar“ Handbolti Rassskelltar fyrir leikinn við Ísland Handbolti „Við viljum að þetta verði ævintýri“ Körfubolti Uppgjörið: Keflavík - Grindavík 96-104 | Mortensen kláraði Keflvíkinga Körfubolti Fleiri fréttir Skýrsla Vals: Herslumunur og hetjudáð „Við vorum bara klaufar“ Ótrúlegur átta marka einleikur tryggði HK stig Rassskelltar fyrir leikinn við Ísland Uppgjörið: Fram - FH 29-30 | Dramatík í Úlfarsárdal Arnar og Elvar á toppnum Elín vinsælasta stelpan á ballinu: „Get talað öll tungumálin sem ég kann“ „Í seinni hálfleik voru aðeins of margir tapaðir boltar“ „Maður er hálf meyr“ „Kannski svolítið galið þegar maður bakkar aðeins aftur í tímann“ Færeysku stelpurnar svöruðu frábærlega fyrir sig Uppgjörið: Holland - Ísland 27-25 | Hetjuleg frammistaða gegn einu besta liði heims „Þær eru bara hetjur“ „Maður finnur aðeins fyrir fiðrildunum“ Monsi með eitt besta mark vikunnar í Evrópudeildinni Leikdagur í Innsbruck: Hvernig gekk að læra? Hnefahögg liðsfélaga gæti tekið frá honum HM „Stolt af sjálfri mér“ Þórir fær ekki keppnisleyfi fyrir tvo af leikmönnum sínum á EM „Þetta er mjög ljúft“ Orri og félagar óstöðvandi á heimavelli Hófu titilvörnina með öruggum sigri Baldur og Hrannar með samtals 25 mörk í sigri ÍR Fimmta tap Gróttu í röð Sjö íslensk mörk í sjötta sigri Veszprém í röð Heimaliðin byrja vel á EM Ekki eins „starstruck“ og í fyrra Eyddi morgninum hjá tannlækni eftir slys Þórir ekki sáttur við nýtt hlutverk Noru Mørk Ásgeir Örn ósáttur: „Held að skýrsla eftirlitsmannsins sé ekki rétt“ Sjá meira
Þýskaland mátti þola sitt annað tap í röð er liðið laut í lægra hald fyrir Króatíu, 28-23, á HM í handbolta. Fyrir vikið þurfa Þjóðverjar að vinna tapliðið úr viðureign Danmerkur og Slóveníu á morgun til að fá öruggt sæti í undankeppni Ólympíuleikanna 2016. „Við litum á þennan leik sem úrslitaleik en það dugði því miður ekki til. Við fáum annað tækifæri á morgun og þann leik verðum við einfaldlega að vinna,“ sagði Michael Müller eftir leikinn. „Við vildum ólmir vinna þennan leik en við mættum sterku króatísku liði og verðum bara að kyngja þessu tapi. Við byrjuðum vel, leiddum með þremur mörkum en þá byrjuðum við að kasta boltanum frá okkur og þeir refsuðu okkur grimmt,“ bætti Mimi Kraus við. „Við verðum að finna einhverja leið til að ná áttum á ný fyrir leikinn á morgun því hann ætlum við að vinna, sama hvað.“ Kraus var spurður um dómgæsluna en svar hans var einfalt. „Ég segi ekkert um hana fyrir framan allar þessar myndavélar.“ Hinn ungi Paul Drux var niðurlútur í viðtölunum eins og samherjar hans. „Þetta var synd en Króatarnir nýttu sér okkar veikleika vel og refsuðu okkur með hraðaupphlaupum,“ sagði Drux og bætti við að menn væru orðnir þreyttir. „Það hefur verið mikið spilað og leikurinn gegn Katar tók mikinn kraft úr okkur. En við verðum að jafna okkur fljótt fyrir leikinn á morgun.“
HM 2015 í Katar Mest lesið Liverpool fékk slæmar fréttir fyrir risaleikinn Enski boltinn Skýrsla Vals: Herslumunur og hetjudáð Handbolti Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 109-99 | Tveir reknir úr húsi í hörkuleik Körfubolti Fimm mínútna VAR-dómur en fyrsta útistig Southampton Enski boltinn Þær norsku geta nánast fagnað eins og Ísland gerði Fótbolti Elín vinsælasta stelpan á ballinu: „Get talað öll tungumálin sem ég kann“ Handbolti „Við vorum bara klaufar“ Handbolti Rassskelltar fyrir leikinn við Ísland Handbolti „Við viljum að þetta verði ævintýri“ Körfubolti Uppgjörið: Keflavík - Grindavík 96-104 | Mortensen kláraði Keflvíkinga Körfubolti Fleiri fréttir Skýrsla Vals: Herslumunur og hetjudáð „Við vorum bara klaufar“ Ótrúlegur átta marka einleikur tryggði HK stig Rassskelltar fyrir leikinn við Ísland Uppgjörið: Fram - FH 29-30 | Dramatík í Úlfarsárdal Arnar og Elvar á toppnum Elín vinsælasta stelpan á ballinu: „Get talað öll tungumálin sem ég kann“ „Í seinni hálfleik voru aðeins of margir tapaðir boltar“ „Maður er hálf meyr“ „Kannski svolítið galið þegar maður bakkar aðeins aftur í tímann“ Færeysku stelpurnar svöruðu frábærlega fyrir sig Uppgjörið: Holland - Ísland 27-25 | Hetjuleg frammistaða gegn einu besta liði heims „Þær eru bara hetjur“ „Maður finnur aðeins fyrir fiðrildunum“ Monsi með eitt besta mark vikunnar í Evrópudeildinni Leikdagur í Innsbruck: Hvernig gekk að læra? Hnefahögg liðsfélaga gæti tekið frá honum HM „Stolt af sjálfri mér“ Þórir fær ekki keppnisleyfi fyrir tvo af leikmönnum sínum á EM „Þetta er mjög ljúft“ Orri og félagar óstöðvandi á heimavelli Hófu titilvörnina með öruggum sigri Baldur og Hrannar með samtals 25 mörk í sigri ÍR Fimmta tap Gróttu í röð Sjö íslensk mörk í sjötta sigri Veszprém í röð Heimaliðin byrja vel á EM Ekki eins „starstruck“ og í fyrra Eyddi morgninum hjá tannlækni eftir slys Þórir ekki sáttur við nýtt hlutverk Noru Mørk Ásgeir Örn ósáttur: „Held að skýrsla eftirlitsmannsins sé ekki rétt“ Sjá meira