Fáðu þér 10 dropa sigga dögg skrifar 25. febrúar 2015 11:00 Kaffi bætir og kætir Vísir/Getty Það getur verið gott að byrja daginn sinn á einni góðri uppáhellingu af ilmandi fersku kaffi. Í gegnum tíðina hefur kaffi verið talið óhollt eða eitthvað sem tengdist slæmum ávana og eitthvað sem fólk þarf að passa sig á. Nýlegar rannsóknir benda á að þetta sé hinsvegar hollur og góður drykkur. Passaðu þig bara á kaffidrykkjum eins og frappocino því slíkir drykkir eru hlaðnir sykri og rjóma. Hvort sem kaffið kemur úr uppáhellingu, espresso vél, pressukönnu eða mokkakönnu þá getur það haft ýmis jákvæð áhrif á heilsu og hug.Hér eru nokkrar heilsufarslegar staðreyndir um kaffi: - Þú getur drukkið allt að sex kaffibolla á dag án þess að það auki líkur á alvarlegum sjúkdóm, samkvæmt niðurstöður rannsókna hjá Harvard háskólanum í Bandaríkjunum - Kaffi drykkja getur mögulega verndað gegn sykursýki af tegund 2 - Kaffi er fullt af andoxunarefni - Ef þú ert að passa upp á kólesteról þá er betra fyrir þig að drekka uppáhellt kaffi sem fer í gegnum pappírsfilter - Hófleg kaffidrykkja getur leitt af sér vellíðan og er það talið vera vegna andoxunarefnanna - Kaffi getur dregið úr líkum á húðkrabbameini fyrir konur - Kaffi getur mögulega dregið úr líkum eða seinkað Alzheimer- Kaffi getur einnig dregið úr líkum á allskyns öðrum sjúkdómum - Kaffi skerpir heilann og vekur hann sérstaklega ef þú ert svefnvana Þó ber að taka fram að fólk sem á í erfiðleikum með að stjórna blóðsykri, blóðþrýstingi eða eru ófrískar ættu að takmarka kaffineyslu sína og þá er oft miðað við ekki meira en einn meðalstóran bolla af kaffi á dag. Sama gildir um þá sem eru mjög kvíðnir. Þegar rætt er um heilsufarslegan ávinning kaffis þá er tekið fram að kaffið sé ekki hlaðið sykri eða með mjólk, því er verið að miða við svart kaffi. Heilsa Tengdar fréttir Helltu upp á eðalkaffibolla Það er ekki flókið að bjóða uppá góðan kaffibolla heima hjá sér 25. janúar 2015 14:00 Mest lesið Virði töskusafns Laufeyjar Línar yfir fimm milljónum Lífið Bryndís og Haukur nýbökuð hjón Lífið Bestu augnablikin á kosninganótt: Þórhallur að veipa, enskuslettur Sólveigar og Inga að syngja Lífið Kristín Þóra og Teitur á grænu ljósi Lífið Gjöfin fyrir grillarann og pizzagerðina fæst hjá Grillkofanum Lífið samstarf Er bókstaflega skíthrædd Lífið Sigmundur taki stríðnina alla leið Lífið Fréttatían: Kosningar, verðbólga og körfubolti Lífið Haukur og Bryndís færa sig um set og selja fallega íbúð í Vesturbænum Lífið Uppáhalds jólalögin: Munkadjamm og jólaleg sambandsslit Tónlist Fleiri fréttir Eins og að setja bensín á díselbíl Sjá meira
Það getur verið gott að byrja daginn sinn á einni góðri uppáhellingu af ilmandi fersku kaffi. Í gegnum tíðina hefur kaffi verið talið óhollt eða eitthvað sem tengdist slæmum ávana og eitthvað sem fólk þarf að passa sig á. Nýlegar rannsóknir benda á að þetta sé hinsvegar hollur og góður drykkur. Passaðu þig bara á kaffidrykkjum eins og frappocino því slíkir drykkir eru hlaðnir sykri og rjóma. Hvort sem kaffið kemur úr uppáhellingu, espresso vél, pressukönnu eða mokkakönnu þá getur það haft ýmis jákvæð áhrif á heilsu og hug.Hér eru nokkrar heilsufarslegar staðreyndir um kaffi: - Þú getur drukkið allt að sex kaffibolla á dag án þess að það auki líkur á alvarlegum sjúkdóm, samkvæmt niðurstöður rannsókna hjá Harvard háskólanum í Bandaríkjunum - Kaffi drykkja getur mögulega verndað gegn sykursýki af tegund 2 - Kaffi er fullt af andoxunarefni - Ef þú ert að passa upp á kólesteról þá er betra fyrir þig að drekka uppáhellt kaffi sem fer í gegnum pappírsfilter - Hófleg kaffidrykkja getur leitt af sér vellíðan og er það talið vera vegna andoxunarefnanna - Kaffi getur dregið úr líkum á húðkrabbameini fyrir konur - Kaffi getur mögulega dregið úr líkum eða seinkað Alzheimer- Kaffi getur einnig dregið úr líkum á allskyns öðrum sjúkdómum - Kaffi skerpir heilann og vekur hann sérstaklega ef þú ert svefnvana Þó ber að taka fram að fólk sem á í erfiðleikum með að stjórna blóðsykri, blóðþrýstingi eða eru ófrískar ættu að takmarka kaffineyslu sína og þá er oft miðað við ekki meira en einn meðalstóran bolla af kaffi á dag. Sama gildir um þá sem eru mjög kvíðnir. Þegar rætt er um heilsufarslegan ávinning kaffis þá er tekið fram að kaffið sé ekki hlaðið sykri eða með mjólk, því er verið að miða við svart kaffi.
Heilsa Tengdar fréttir Helltu upp á eðalkaffibolla Það er ekki flókið að bjóða uppá góðan kaffibolla heima hjá sér 25. janúar 2015 14:00 Mest lesið Virði töskusafns Laufeyjar Línar yfir fimm milljónum Lífið Bryndís og Haukur nýbökuð hjón Lífið Bestu augnablikin á kosninganótt: Þórhallur að veipa, enskuslettur Sólveigar og Inga að syngja Lífið Kristín Þóra og Teitur á grænu ljósi Lífið Gjöfin fyrir grillarann og pizzagerðina fæst hjá Grillkofanum Lífið samstarf Er bókstaflega skíthrædd Lífið Sigmundur taki stríðnina alla leið Lífið Fréttatían: Kosningar, verðbólga og körfubolti Lífið Haukur og Bryndís færa sig um set og selja fallega íbúð í Vesturbænum Lífið Uppáhalds jólalögin: Munkadjamm og jólaleg sambandsslit Tónlist Fleiri fréttir Eins og að setja bensín á díselbíl Sjá meira
Helltu upp á eðalkaffibolla Það er ekki flókið að bjóða uppá góðan kaffibolla heima hjá sér 25. janúar 2015 14:00
Bestu augnablikin á kosninganótt: Þórhallur að veipa, enskuslettur Sólveigar og Inga að syngja Lífið
Bestu augnablikin á kosninganótt: Þórhallur að veipa, enskuslettur Sólveigar og Inga að syngja Lífið