Bubbi segir meintum nettröllum til syndanna Jakob Bjarnar skrifar 31. mars 2015 11:08 Bubbi segir umræðuna um dansparið Hönnu og Nikita einkennast af öfund nettrölla. Vísir hefur fjallað nokkuð um hastarleg viðbrögð sem dansparið Hanna Rún Bazev Óladóttir og Nikita Bazev telja sig hafa mátt sæta, í kjölfar þátttöku í þættinum Ísland got talent. Hanna og Nikita voru meðal þriggja efstu í undanúrslitaþætti á sunnudag en duttu þá út, aðeins tvö atriði komast áfram í úrslit. Hanna hefur tjáð sig um viðbrögð við þátttöku þeirra, sem hún telur einkennast af öfund og rógi nettrölla. Og þá segir hún af baktali sem hún hefur mátt sæta, til dæmis þeim að hún hefur verið vænd um að sofa hjá dansdómurum til að vinna að framgangi sínum innan dansheimsins. Bubbi Morthens er einn af dómurum í þáttunum og hann hefur stillt sér upp með afgerandi hætti með þeim Hönnu og Nikita. Hann hefur tjáð sig með afgerandi hætti í þá veru á Facebooksíðu sinni, nú í morgun með þeim orðum að; þá sé þetta komið á hreint: „Hanna og Nikita voru sjálfum sér dansinum til sóma voru og eru algjörlega frábær fulltrúar Dansins, ömurlegt hvernig nettröll og öfund æðir fram á völlinn hvernig væri að gleðjast með fólki gott fólk,“ skrifar Bubbi í morgun. Þá lét hann málið einnig til sín taka í gær þegar hann sagði, og tengdi við frétt Vísis, að það komi „verulega á á óvart þessi öfund sem kemur fram hjá fólki,“ þau hafi sama rétt og aðrir til að taka þátt. Svo rammt kveður að þessari meintu neikvæðu umræðu, sem grundvallast meðal annars á því að Hanna og Nikita hafi fyrir löngu sannað sig sem frábærir dansarar og þau eigi þannig ekki erindi í hæfileikakeppni, að framleiðendur þáttarins hafa talið sig knúna til að senda frá sér tilkynningu um málið. Ísland Got Talent Tengdar fréttir Dansmömmurnar sökuðu Hönnu Rún um að sofa hjá dómurunum Hanna Rún Bazev Óladóttir fékk slæma útreið í kjölfar Ísland Got Talent á sunnudag. Hún er ekki alls kostar óvön skítkastinu og hefur barist við Gróu á Leiti síðan hún var barn. Hanna horfir út fyrir landsteinana í átt að tækifærum. 31. mars 2015 08:13 Hanna Rún verður fyrir barðinu á ævareiðum nettröllum Hanna Rún Bazev Óladóttir og Nikita Bazev hættu við þátttöku á Evrópumeistaramóti til að taka þátt í Ísland Got Talent í gær en fengu lítið annað en skömm í hattinn frá áhorfendum. 30. mars 2015 14:43 Framleiðendur Ísland got Talent harma umræðuna: „Keppnin á heimsvísu stendur öllum opin“ Framleiðendur Ísland Got Talent vilja árétta að keppnin standi öllum opin; fagmönnum sem og áhugamönnum. 30. mars 2015 17:59 Dramatíkin allsráðandi þegar Bríet Ísis hafði betur gegn Hönnu og Nikita Jón Jónsson sagðist aldrei hafa upplifað erfiðara augnablik á ævi sinni. Hann var ekki að grínast. 29. mars 2015 21:12 Hanna Rún og Nikita komast sennilega ekki á Evrópumótið: „Þetta er alveg ömurlegt“ Mikil töf er á flugum SAS sem setur þátttöku hjónanna í hættu. 27. mars 2015 15:56 Mest lesið Ilmaðu eins og frambjóðendur: Snorri Másson með sama ilm og Svandís Svavars Lífið „Án okkar verður ekki til miðjustjórn“ Lífið Ilmaðu eins og frambjóðendur Lífið Auðir og ógildir með kosningakaffi Lífið „Ég hef ekki verið svona hot síðan ég var unghommi“ Lífið Kosningavökur flokkanna: Pílustaðir, hótel og kirkjur Lífið Kappleikar 2024: Bara tveir héldu með Donald Trump Lífið Minnist föður síns: „Til hamingju með daginn hvar sem þú ert“ Lífið Myndir: Svona var baksviðs á kappræðum leiðtoganna Lífið Jón og Hafdís ástfangin í 22 ár Lífið Fleiri fréttir „Án okkar verður ekki til miðjustjórn“ Auðir og ógildir með kosningakaffi Ilmaðu eins og frambjóðendur: Snorri Másson með sama ilm og Svandís Svavars Kosningavökur flokkanna: Pílustaðir, hótel og kirkjur Minnist föður síns: „Til hamingju með daginn hvar sem þú ert“ Myndir: Svona var baksviðs á kappræðum leiðtoganna Jón og Hafdís ástfangin í 22 ár „Ekki gera mér þetta“ „Ég hef ekki verið svona hot síðan ég var unghommi“ Gellur tóku yfir Gamla bíó Hélt að hann væri George Clooney Kappleikar 2024: Bara tveir héldu með Donald Trump Einstakur garður í Mosfellsbænum Leggja undir sig spinningshjólin og upphífingarstangirnar á tónleikunum Sterkustu hjón landsins selja íbúðina Húðrútína Birtu Abiba Óhrædd við að fara sínar eigin leiðir Söngelskir nemendur í Menntaskólanum að Laugarvatni Inga Sæland vill komast í fjármálaráðuneytið Kappleikar: Skörp orðaskipti og skeytasendingar Svar Bents við hatursorðræðu gegn útlendingum Arnaldur tilnefndur til Íslensku bókmenntaverðlaunanna Hefndi sín með því að missa meydóminn Spurt var um fyrirbæri sem Tommi á Búllunni framkvæmdi fyrst hér á landi Kappleikar: „Ég er í alvörunni að reyna mitt besta“ Pantaði viskí og kókaín skömmu fyrir andlátið Vissu hvorki verðið á strætómiða né bjór Umbreyttist í Guðna Ágústsson og Ólaf Ragnar „Mig langar að prófa nýja villtari hluti en konan ekki“ Draumaherbergi hjá fimmtugri og fabjúlöss Sjá meira
Vísir hefur fjallað nokkuð um hastarleg viðbrögð sem dansparið Hanna Rún Bazev Óladóttir og Nikita Bazev telja sig hafa mátt sæta, í kjölfar þátttöku í þættinum Ísland got talent. Hanna og Nikita voru meðal þriggja efstu í undanúrslitaþætti á sunnudag en duttu þá út, aðeins tvö atriði komast áfram í úrslit. Hanna hefur tjáð sig um viðbrögð við þátttöku þeirra, sem hún telur einkennast af öfund og rógi nettrölla. Og þá segir hún af baktali sem hún hefur mátt sæta, til dæmis þeim að hún hefur verið vænd um að sofa hjá dansdómurum til að vinna að framgangi sínum innan dansheimsins. Bubbi Morthens er einn af dómurum í þáttunum og hann hefur stillt sér upp með afgerandi hætti með þeim Hönnu og Nikita. Hann hefur tjáð sig með afgerandi hætti í þá veru á Facebooksíðu sinni, nú í morgun með þeim orðum að; þá sé þetta komið á hreint: „Hanna og Nikita voru sjálfum sér dansinum til sóma voru og eru algjörlega frábær fulltrúar Dansins, ömurlegt hvernig nettröll og öfund æðir fram á völlinn hvernig væri að gleðjast með fólki gott fólk,“ skrifar Bubbi í morgun. Þá lét hann málið einnig til sín taka í gær þegar hann sagði, og tengdi við frétt Vísis, að það komi „verulega á á óvart þessi öfund sem kemur fram hjá fólki,“ þau hafi sama rétt og aðrir til að taka þátt. Svo rammt kveður að þessari meintu neikvæðu umræðu, sem grundvallast meðal annars á því að Hanna og Nikita hafi fyrir löngu sannað sig sem frábærir dansarar og þau eigi þannig ekki erindi í hæfileikakeppni, að framleiðendur þáttarins hafa talið sig knúna til að senda frá sér tilkynningu um málið.
Ísland Got Talent Tengdar fréttir Dansmömmurnar sökuðu Hönnu Rún um að sofa hjá dómurunum Hanna Rún Bazev Óladóttir fékk slæma útreið í kjölfar Ísland Got Talent á sunnudag. Hún er ekki alls kostar óvön skítkastinu og hefur barist við Gróu á Leiti síðan hún var barn. Hanna horfir út fyrir landsteinana í átt að tækifærum. 31. mars 2015 08:13 Hanna Rún verður fyrir barðinu á ævareiðum nettröllum Hanna Rún Bazev Óladóttir og Nikita Bazev hættu við þátttöku á Evrópumeistaramóti til að taka þátt í Ísland Got Talent í gær en fengu lítið annað en skömm í hattinn frá áhorfendum. 30. mars 2015 14:43 Framleiðendur Ísland got Talent harma umræðuna: „Keppnin á heimsvísu stendur öllum opin“ Framleiðendur Ísland Got Talent vilja árétta að keppnin standi öllum opin; fagmönnum sem og áhugamönnum. 30. mars 2015 17:59 Dramatíkin allsráðandi þegar Bríet Ísis hafði betur gegn Hönnu og Nikita Jón Jónsson sagðist aldrei hafa upplifað erfiðara augnablik á ævi sinni. Hann var ekki að grínast. 29. mars 2015 21:12 Hanna Rún og Nikita komast sennilega ekki á Evrópumótið: „Þetta er alveg ömurlegt“ Mikil töf er á flugum SAS sem setur þátttöku hjónanna í hættu. 27. mars 2015 15:56 Mest lesið Ilmaðu eins og frambjóðendur: Snorri Másson með sama ilm og Svandís Svavars Lífið „Án okkar verður ekki til miðjustjórn“ Lífið Ilmaðu eins og frambjóðendur Lífið Auðir og ógildir með kosningakaffi Lífið „Ég hef ekki verið svona hot síðan ég var unghommi“ Lífið Kosningavökur flokkanna: Pílustaðir, hótel og kirkjur Lífið Kappleikar 2024: Bara tveir héldu með Donald Trump Lífið Minnist föður síns: „Til hamingju með daginn hvar sem þú ert“ Lífið Myndir: Svona var baksviðs á kappræðum leiðtoganna Lífið Jón og Hafdís ástfangin í 22 ár Lífið Fleiri fréttir „Án okkar verður ekki til miðjustjórn“ Auðir og ógildir með kosningakaffi Ilmaðu eins og frambjóðendur: Snorri Másson með sama ilm og Svandís Svavars Kosningavökur flokkanna: Pílustaðir, hótel og kirkjur Minnist föður síns: „Til hamingju með daginn hvar sem þú ert“ Myndir: Svona var baksviðs á kappræðum leiðtoganna Jón og Hafdís ástfangin í 22 ár „Ekki gera mér þetta“ „Ég hef ekki verið svona hot síðan ég var unghommi“ Gellur tóku yfir Gamla bíó Hélt að hann væri George Clooney Kappleikar 2024: Bara tveir héldu með Donald Trump Einstakur garður í Mosfellsbænum Leggja undir sig spinningshjólin og upphífingarstangirnar á tónleikunum Sterkustu hjón landsins selja íbúðina Húðrútína Birtu Abiba Óhrædd við að fara sínar eigin leiðir Söngelskir nemendur í Menntaskólanum að Laugarvatni Inga Sæland vill komast í fjármálaráðuneytið Kappleikar: Skörp orðaskipti og skeytasendingar Svar Bents við hatursorðræðu gegn útlendingum Arnaldur tilnefndur til Íslensku bókmenntaverðlaunanna Hefndi sín með því að missa meydóminn Spurt var um fyrirbæri sem Tommi á Búllunni framkvæmdi fyrst hér á landi Kappleikar: „Ég er í alvörunni að reyna mitt besta“ Pantaði viskí og kókaín skömmu fyrir andlátið Vissu hvorki verðið á strætómiða né bjór Umbreyttist í Guðna Ágústsson og Ólaf Ragnar „Mig langar að prófa nýja villtari hluti en konan ekki“ Draumaherbergi hjá fimmtugri og fabjúlöss Sjá meira
Dansmömmurnar sökuðu Hönnu Rún um að sofa hjá dómurunum Hanna Rún Bazev Óladóttir fékk slæma útreið í kjölfar Ísland Got Talent á sunnudag. Hún er ekki alls kostar óvön skítkastinu og hefur barist við Gróu á Leiti síðan hún var barn. Hanna horfir út fyrir landsteinana í átt að tækifærum. 31. mars 2015 08:13
Hanna Rún verður fyrir barðinu á ævareiðum nettröllum Hanna Rún Bazev Óladóttir og Nikita Bazev hættu við þátttöku á Evrópumeistaramóti til að taka þátt í Ísland Got Talent í gær en fengu lítið annað en skömm í hattinn frá áhorfendum. 30. mars 2015 14:43
Framleiðendur Ísland got Talent harma umræðuna: „Keppnin á heimsvísu stendur öllum opin“ Framleiðendur Ísland Got Talent vilja árétta að keppnin standi öllum opin; fagmönnum sem og áhugamönnum. 30. mars 2015 17:59
Dramatíkin allsráðandi þegar Bríet Ísis hafði betur gegn Hönnu og Nikita Jón Jónsson sagðist aldrei hafa upplifað erfiðara augnablik á ævi sinni. Hann var ekki að grínast. 29. mars 2015 21:12
Hanna Rún og Nikita komast sennilega ekki á Evrópumótið: „Þetta er alveg ömurlegt“ Mikil töf er á flugum SAS sem setur þátttöku hjónanna í hættu. 27. mars 2015 15:56