Mæðgurnar taldar hafa verið burðardýr Aðalsteinn Kjartansson skrifar 10. apríl 2015 16:17 Konurnar tvær sem handteknar voru á Keflavíkurflugvelli eru í kringum tvítugt og fertugt. Vísir/Anton Talið er að hollensku mæðgurnar sem handteknar voru á Keflavíkurflugvelli á föstudaginn langa með 20 kílógrömm af fíkniefnum séu burðardýr. Einn íslenskur karlmaður var einnig handtekinn í aðgerðum lögreglunnar. Samkvæmt upplýsingum fréttastofu hefur frumgreining á efnunum farið fram og í ljós komið að um minnst þrjú mismunandi efni að ræða; kókaín, afmetamín og MDMA, jafnan kallað Mollý. Ekki liggur fyrir hver styrkleiki efnanna er, en slíkt skiptir höfuðmáli þegar kemur að dómum í fíkniefnamálum. Konurnar eru í kringum tvítugt annars vegar og fertugt hins vegar. Ekki liggja fyrir upplýsingar um aldur Íslendingsins sem handtekinn var. Heimildir fréttastofu herma einnig að karlmaðurinn hafi verið handtekinn á hóteli í miðborg Reykjavíkur en það hefur ekki verið staðfest. Lögregla vill ekki veita upplýsingar um málið umfram það sem kom fram í tilkynningu frá embættinu í morgun. Þar kom fram að málið hefði verið unnið af tollstjóra, lögreglustjórans á Suðurnesjum, lögreglustjórans á höfuðborgarsvæðinu og tengslaskrifstofu Íslands hjá Europol. Allir þrír sem handteknir hafa verið vegna málsins hafa verið úrskurðaðir í gæsluvarðhald til 15. apríl næstkomandi. Málið er enn til rannsóknar og segir lögreglan það vera á viðkvæmu stigi. Leki og spilling í lögreglu Tengdar fréttir Hollenskar mæðgur og Íslendingur í haldi vegna 20 kg af fíkniefnum Samkvæmt heimildum Vísis var Íslendingurinn handtekinn á hóteli í miðbæ Reykjavíkur. Fólkið var úrskurðað í gæsluvarðhald til 15. apríl. 10. apríl 2015 13:41 Mest lesið Sjálfstæðisflokkur stekkur fram úr Viðreisn og Samfylking áfram efst Innlent „Stjórnmálamenn eru að gera sig að fíflum í beinni útsendingu“ Innlent Ísstífla hrannast upp í Ölfusá Innlent Kosningavaktin: Íslendingar kjósa sér nýtt þing Innlent Samtökin '78 kæra oddvita Lýðræðisflokksins Innlent Kappræður gerðar upp: „Hann lenti upp á kant við nánast alla í stúdíóinu“ Innlent Mestu flokkaflakkararnir Innlent „Allt það sem mannlegur máttur ræður við er undir góðri stjórn“ Innlent „Ég sé eftir því að nokkru leyti“ Innlent Tæplega helmingi líst vel á Samfylkingu og Viðreisn í ríkisstjórn Innlent Fleiri fréttir Mestu flokkaflakkararnir Sjálfstæðisflokkur stekkur fram úr Viðreisn og Samfylking áfram efst „Allt það sem mannlegur máttur ræður við er undir góðri stjórn“ „Stjórnmálamenn eru að gera sig að fíflum í beinni útsendingu“ Ísstífla hrannast upp í Ölfusá Önnin kláruð með eðlilegum hætti í MR Tæplega helmingi líst vel á Samfylkingu og Viðreisn í ríkisstjórn Kennaraverkföllum frestað og áhrif veðursins á kosningar Dynjandisheiði boðin út „á allra næstu dögum“ Miklar gleðifréttir og gott að fá nemendur og starfsfólk aftur í hús Samtökin '78 kæra oddvita Lýðræðisflokksins Svona verður kosningavaka Stöðvar 2 Næststærsta gosið hingað til Kennaraverkfalli frestað „Við setjum ekki líf og limi fólks í hættu til að flytja kjörgögn“ Tveir teknir með falin fíkniefni á leið til Ísafjarðar Kappræður gerðar upp: „Hann lenti upp á kant við nánast alla í stúdíóinu“ Engin kæra borist vegna upptakanna Svifryksmengun í borginni í dag og næstu daga Bein útsending: Fundur fólksins í Hörpu Óbreytt skólahald í Sunnulækjarskóla eftir helgi Ekkert D-vítamín í kæstum hákarli Fleiri gular viðvaranir á kjördag Slæm spá fjölgar þeim sem greitt hafa atkvæði Áframhaldandi gasmengun í Grindavík Margir greiða atkvæði utan kjörfundar fyrir austan Heilskimun Intuens enn til skoðunar hjá landlæknisembættinu Þyrla Landhelgisgæslunnar kölluð út vegna slyss í íshellaferð Æfing lögreglu og fíkniefnamál ollu misskilningi Þessi mættu best og verst í þinginu Sjá meira
Talið er að hollensku mæðgurnar sem handteknar voru á Keflavíkurflugvelli á föstudaginn langa með 20 kílógrömm af fíkniefnum séu burðardýr. Einn íslenskur karlmaður var einnig handtekinn í aðgerðum lögreglunnar. Samkvæmt upplýsingum fréttastofu hefur frumgreining á efnunum farið fram og í ljós komið að um minnst þrjú mismunandi efni að ræða; kókaín, afmetamín og MDMA, jafnan kallað Mollý. Ekki liggur fyrir hver styrkleiki efnanna er, en slíkt skiptir höfuðmáli þegar kemur að dómum í fíkniefnamálum. Konurnar eru í kringum tvítugt annars vegar og fertugt hins vegar. Ekki liggja fyrir upplýsingar um aldur Íslendingsins sem handtekinn var. Heimildir fréttastofu herma einnig að karlmaðurinn hafi verið handtekinn á hóteli í miðborg Reykjavíkur en það hefur ekki verið staðfest. Lögregla vill ekki veita upplýsingar um málið umfram það sem kom fram í tilkynningu frá embættinu í morgun. Þar kom fram að málið hefði verið unnið af tollstjóra, lögreglustjórans á Suðurnesjum, lögreglustjórans á höfuðborgarsvæðinu og tengslaskrifstofu Íslands hjá Europol. Allir þrír sem handteknir hafa verið vegna málsins hafa verið úrskurðaðir í gæsluvarðhald til 15. apríl næstkomandi. Málið er enn til rannsóknar og segir lögreglan það vera á viðkvæmu stigi.
Leki og spilling í lögreglu Tengdar fréttir Hollenskar mæðgur og Íslendingur í haldi vegna 20 kg af fíkniefnum Samkvæmt heimildum Vísis var Íslendingurinn handtekinn á hóteli í miðbæ Reykjavíkur. Fólkið var úrskurðað í gæsluvarðhald til 15. apríl. 10. apríl 2015 13:41 Mest lesið Sjálfstæðisflokkur stekkur fram úr Viðreisn og Samfylking áfram efst Innlent „Stjórnmálamenn eru að gera sig að fíflum í beinni útsendingu“ Innlent Ísstífla hrannast upp í Ölfusá Innlent Kosningavaktin: Íslendingar kjósa sér nýtt þing Innlent Samtökin '78 kæra oddvita Lýðræðisflokksins Innlent Kappræður gerðar upp: „Hann lenti upp á kant við nánast alla í stúdíóinu“ Innlent Mestu flokkaflakkararnir Innlent „Allt það sem mannlegur máttur ræður við er undir góðri stjórn“ Innlent „Ég sé eftir því að nokkru leyti“ Innlent Tæplega helmingi líst vel á Samfylkingu og Viðreisn í ríkisstjórn Innlent Fleiri fréttir Mestu flokkaflakkararnir Sjálfstæðisflokkur stekkur fram úr Viðreisn og Samfylking áfram efst „Allt það sem mannlegur máttur ræður við er undir góðri stjórn“ „Stjórnmálamenn eru að gera sig að fíflum í beinni útsendingu“ Ísstífla hrannast upp í Ölfusá Önnin kláruð með eðlilegum hætti í MR Tæplega helmingi líst vel á Samfylkingu og Viðreisn í ríkisstjórn Kennaraverkföllum frestað og áhrif veðursins á kosningar Dynjandisheiði boðin út „á allra næstu dögum“ Miklar gleðifréttir og gott að fá nemendur og starfsfólk aftur í hús Samtökin '78 kæra oddvita Lýðræðisflokksins Svona verður kosningavaka Stöðvar 2 Næststærsta gosið hingað til Kennaraverkfalli frestað „Við setjum ekki líf og limi fólks í hættu til að flytja kjörgögn“ Tveir teknir með falin fíkniefni á leið til Ísafjarðar Kappræður gerðar upp: „Hann lenti upp á kant við nánast alla í stúdíóinu“ Engin kæra borist vegna upptakanna Svifryksmengun í borginni í dag og næstu daga Bein útsending: Fundur fólksins í Hörpu Óbreytt skólahald í Sunnulækjarskóla eftir helgi Ekkert D-vítamín í kæstum hákarli Fleiri gular viðvaranir á kjördag Slæm spá fjölgar þeim sem greitt hafa atkvæði Áframhaldandi gasmengun í Grindavík Margir greiða atkvæði utan kjörfundar fyrir austan Heilskimun Intuens enn til skoðunar hjá landlæknisembættinu Þyrla Landhelgisgæslunnar kölluð út vegna slyss í íshellaferð Æfing lögreglu og fíkniefnamál ollu misskilningi Þessi mættu best og verst í þinginu Sjá meira
Hollenskar mæðgur og Íslendingur í haldi vegna 20 kg af fíkniefnum Samkvæmt heimildum Vísis var Íslendingurinn handtekinn á hóteli í miðbæ Reykjavíkur. Fólkið var úrskurðað í gæsluvarðhald til 15. apríl. 10. apríl 2015 13:41