Þjálfari Serbíu: Ekkert við Ísland kemur okkur á óvart Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 28. apríl 2015 11:45 Peric lék sem markvörður með mörgum af sterkustu liðum heims á nærri tveggja áratuga ferli. Vísir/AFP Ísland mætir Serbíu í Laugardalshöllinni annað kvöld í afar mikilvægum leik í undankeppni EM 2016. Ísland má ekki við því að tapa á heimavelli, sérstaklega eftir að strákarnir lutu í lægra haldi fyrir Svartfjallalandi ytra í byrjun nóvember. Serbía vann báða sína leiki í haust og er því með fullt hús stiga. Tvö efstu liðin fara áfram úr riðlinum en Ísland og Svartfjallaland eru bæði með tvö stig sem stendur. Serbar færu langt með að tryggja sér sæti sitt á EM í Póllandi með því að vinna báða leikina gegn Íslandi og það veit landsliðsþjálfarinn Dejan Peric sem tók nýverið við liðinu. „Við erum að undirbúa okkur fyrir þennan leik eins og um úrslitaleik væri að ræða. Við vitum að Ísland mun gera allt sem í þeirra valdi stendur til að vinna leikinn í Reykjavík.“ „Það er lítið sem ætti að koma á óvart. Við vitum hvað þeir geta og hvaða útspil við eigum að koma með á móti. Við viljum vinna báða leiki og taka örlögin í okkar eigin hendur.“ Serbía vann silfur á EM á heimavelli árið 2012 en Peric tók við eftir að liðinu mistókst að komast á HM í Katar. Þar á bæ er mönnum mikið í mun að missa ekki af öðru stórmóti. „Ég er að reyna að leggja grunn fyrir framtíðina og búa til kerfi sem getur nýst okkur um ókomin ár,“ sagði Peric sem er sjálfur fyrrverandi landsliðsmaður. „Allir leikmenn hafa sín hlutverk og vita til hvers er ætlast af þeim.“ EM 2016 karla í handbolta Handbolti Tengdar fréttir Alexander verður í stífri sjúkraþjálfun fram að leik Alexander Petersson gat ekki æft með íslenska landsliðinu er það hóf undirbúning fyrir leikinn gegn Serbum á miðvikudag. 27. apríl 2015 13:45 Alexander: Ég get ekkert æft Útlitið ekki gott með bestu skyttu íslenska landsliðsins fyrir stórleikinn gegn Serbíu á miðvikudagskvöldið. 28. apríl 2015 06:30 Björgvin Páll: Serbar hafa stórar skyttur sem við höfum ekki Íslenska landsliðið í handbolta á fyrir höndum gríðarlega mikilvæga leiki gegn Serbíu í undankeppni EM 2016 í Póllandi. 26. apríl 2015 20:25 Mest lesið Liverpool fékk slæmar fréttir fyrir risaleikinn Enski boltinn Skýrsla Vals: Herslumunur og hetjudáð Handbolti Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 109-99 | Tveir reknir úr húsi í hörkuleik Körfubolti Fimm mínútna VAR-dómur en fyrsta útistig Southampton Enski boltinn Þær norsku geta nánast fagnað eins og Ísland gerði Fótbolti „Við vorum bara klaufar“ Handbolti „Við viljum að þetta verði ævintýri“ Körfubolti Elín vinsælasta stelpan á ballinu: „Get talað öll tungumálin sem ég kann“ Handbolti Rassskelltar fyrir leikinn við Ísland Handbolti Uppgjörið: Keflavík - Grindavík 96-104 | Mortensen kláraði Keflvíkinga Körfubolti Fleiri fréttir Skýrsla Vals: Herslumunur og hetjudáð „Við vorum bara klaufar“ Ótrúlegur átta marka einleikur tryggði HK stig Rassskelltar fyrir leikinn við Ísland Uppgjörið: Fram - FH 29-30 | Dramatík í Úlfarsárdal Arnar og Elvar á toppnum Elín vinsælasta stelpan á ballinu: „Get talað öll tungumálin sem ég kann“ „Í seinni hálfleik voru aðeins of margir tapaðir boltar“ „Maður er hálf meyr“ „Kannski svolítið galið þegar maður bakkar aðeins aftur í tímann“ Færeysku stelpurnar svöruðu frábærlega fyrir sig Uppgjörið: Holland - Ísland 27-25 | Hetjuleg frammistaða gegn einu besta liði heims „Þær eru bara hetjur“ „Maður finnur aðeins fyrir fiðrildunum“ Monsi með eitt besta mark vikunnar í Evrópudeildinni Leikdagur í Innsbruck: Hvernig gekk að læra? Hnefahögg liðsfélaga gæti tekið frá honum HM „Stolt af sjálfri mér“ Þórir fær ekki keppnisleyfi fyrir tvo af leikmönnum sínum á EM „Þetta er mjög ljúft“ Orri og félagar óstöðvandi á heimavelli Hófu titilvörnina með öruggum sigri Baldur og Hrannar með samtals 25 mörk í sigri ÍR Fimmta tap Gróttu í röð Sjö íslensk mörk í sjötta sigri Veszprém í röð Heimaliðin byrja vel á EM Ekki eins „starstruck“ og í fyrra Eyddi morgninum hjá tannlækni eftir slys Þórir ekki sáttur við nýtt hlutverk Noru Mørk Ásgeir Örn ósáttur: „Held að skýrsla eftirlitsmannsins sé ekki rétt“ Sjá meira
Ísland mætir Serbíu í Laugardalshöllinni annað kvöld í afar mikilvægum leik í undankeppni EM 2016. Ísland má ekki við því að tapa á heimavelli, sérstaklega eftir að strákarnir lutu í lægra haldi fyrir Svartfjallalandi ytra í byrjun nóvember. Serbía vann báða sína leiki í haust og er því með fullt hús stiga. Tvö efstu liðin fara áfram úr riðlinum en Ísland og Svartfjallaland eru bæði með tvö stig sem stendur. Serbar færu langt með að tryggja sér sæti sitt á EM í Póllandi með því að vinna báða leikina gegn Íslandi og það veit landsliðsþjálfarinn Dejan Peric sem tók nýverið við liðinu. „Við erum að undirbúa okkur fyrir þennan leik eins og um úrslitaleik væri að ræða. Við vitum að Ísland mun gera allt sem í þeirra valdi stendur til að vinna leikinn í Reykjavík.“ „Það er lítið sem ætti að koma á óvart. Við vitum hvað þeir geta og hvaða útspil við eigum að koma með á móti. Við viljum vinna báða leiki og taka örlögin í okkar eigin hendur.“ Serbía vann silfur á EM á heimavelli árið 2012 en Peric tók við eftir að liðinu mistókst að komast á HM í Katar. Þar á bæ er mönnum mikið í mun að missa ekki af öðru stórmóti. „Ég er að reyna að leggja grunn fyrir framtíðina og búa til kerfi sem getur nýst okkur um ókomin ár,“ sagði Peric sem er sjálfur fyrrverandi landsliðsmaður. „Allir leikmenn hafa sín hlutverk og vita til hvers er ætlast af þeim.“
EM 2016 karla í handbolta Handbolti Tengdar fréttir Alexander verður í stífri sjúkraþjálfun fram að leik Alexander Petersson gat ekki æft með íslenska landsliðinu er það hóf undirbúning fyrir leikinn gegn Serbum á miðvikudag. 27. apríl 2015 13:45 Alexander: Ég get ekkert æft Útlitið ekki gott með bestu skyttu íslenska landsliðsins fyrir stórleikinn gegn Serbíu á miðvikudagskvöldið. 28. apríl 2015 06:30 Björgvin Páll: Serbar hafa stórar skyttur sem við höfum ekki Íslenska landsliðið í handbolta á fyrir höndum gríðarlega mikilvæga leiki gegn Serbíu í undankeppni EM 2016 í Póllandi. 26. apríl 2015 20:25 Mest lesið Liverpool fékk slæmar fréttir fyrir risaleikinn Enski boltinn Skýrsla Vals: Herslumunur og hetjudáð Handbolti Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 109-99 | Tveir reknir úr húsi í hörkuleik Körfubolti Fimm mínútna VAR-dómur en fyrsta útistig Southampton Enski boltinn Þær norsku geta nánast fagnað eins og Ísland gerði Fótbolti „Við vorum bara klaufar“ Handbolti „Við viljum að þetta verði ævintýri“ Körfubolti Elín vinsælasta stelpan á ballinu: „Get talað öll tungumálin sem ég kann“ Handbolti Rassskelltar fyrir leikinn við Ísland Handbolti Uppgjörið: Keflavík - Grindavík 96-104 | Mortensen kláraði Keflvíkinga Körfubolti Fleiri fréttir Skýrsla Vals: Herslumunur og hetjudáð „Við vorum bara klaufar“ Ótrúlegur átta marka einleikur tryggði HK stig Rassskelltar fyrir leikinn við Ísland Uppgjörið: Fram - FH 29-30 | Dramatík í Úlfarsárdal Arnar og Elvar á toppnum Elín vinsælasta stelpan á ballinu: „Get talað öll tungumálin sem ég kann“ „Í seinni hálfleik voru aðeins of margir tapaðir boltar“ „Maður er hálf meyr“ „Kannski svolítið galið þegar maður bakkar aðeins aftur í tímann“ Færeysku stelpurnar svöruðu frábærlega fyrir sig Uppgjörið: Holland - Ísland 27-25 | Hetjuleg frammistaða gegn einu besta liði heims „Þær eru bara hetjur“ „Maður finnur aðeins fyrir fiðrildunum“ Monsi með eitt besta mark vikunnar í Evrópudeildinni Leikdagur í Innsbruck: Hvernig gekk að læra? Hnefahögg liðsfélaga gæti tekið frá honum HM „Stolt af sjálfri mér“ Þórir fær ekki keppnisleyfi fyrir tvo af leikmönnum sínum á EM „Þetta er mjög ljúft“ Orri og félagar óstöðvandi á heimavelli Hófu titilvörnina með öruggum sigri Baldur og Hrannar með samtals 25 mörk í sigri ÍR Fimmta tap Gróttu í röð Sjö íslensk mörk í sjötta sigri Veszprém í röð Heimaliðin byrja vel á EM Ekki eins „starstruck“ og í fyrra Eyddi morgninum hjá tannlækni eftir slys Þórir ekki sáttur við nýtt hlutverk Noru Mørk Ásgeir Örn ósáttur: „Held að skýrsla eftirlitsmannsins sé ekki rétt“ Sjá meira
Alexander verður í stífri sjúkraþjálfun fram að leik Alexander Petersson gat ekki æft með íslenska landsliðinu er það hóf undirbúning fyrir leikinn gegn Serbum á miðvikudag. 27. apríl 2015 13:45
Alexander: Ég get ekkert æft Útlitið ekki gott með bestu skyttu íslenska landsliðsins fyrir stórleikinn gegn Serbíu á miðvikudagskvöldið. 28. apríl 2015 06:30
Björgvin Páll: Serbar hafa stórar skyttur sem við höfum ekki Íslenska landsliðið í handbolta á fyrir höndum gríðarlega mikilvæga leiki gegn Serbíu í undankeppni EM 2016 í Póllandi. 26. apríl 2015 20:25