Umfjöllun Glamour um Alda Women vekur athygli um allan heim 9. maí 2015 09:30 Umfjöllun í nýjasta tölublaði íslenska Glamour um Alda Women vekur mikla athygli erlendra miðla. Það er óhætt að segja að umfjöllun í nýjasta tölublaði íslenska Glamour um Ingu Eiríksdóttur og Alda Women hafi vakið athygli. Stórir miðlar á borð við Huffington Post, Us Magazine og Pop Sugar hafa fjallað um umfjöllun og myndbirtingu Glamour af Alda Women hópnum þar sem því er hampað að vakin sé athygli á fegurð og fjölbreytileika. Viðtalið við Ingu er tekið af Ólöfu Skaftadóttur, aðstoðarritstjóra Glamour og nær yfir átta síður í blaðinu en myndirnar tók Silja Magg. Þar er fjallað ítarlega um Alda Women-hópinn, hópur fyrirsætna af öllum stærðum og gerðum sem eiga það sameiginlegt að hafa náð langt á ferli sínum. Þær hvetja konur til að vera ánægðar með líkama sinn og hugsa um hann – þar sem aðaláhersla er lögð á hreysti en ekki fatastærðir. Hópurinn hefur hrist rækilega upp í tískuheiminum og til að mynda bönnuðu nýlega Frakkar með lögum notkun á of grönnum fyrirsætum svo eitthvað sé nefnt. Ashley GrahamMynd/Silja MaggUS Magazine fjallar sérstaklega um fyrirsætuna Ashley Graham en hún er einna þekktust vestanhafs í Alda Women-hópnum en hún hefur meðal annars setið fyrir hjá Sport Illustrated, í febrúar á þessu ári, og þótti það marka tímamót hjá tímaritinu fræga. Glamour/Silja Magg Myndirnar hennar Silju hafa sérstaklega vakið athygli en þar er meðal annars að finna mynd þar sem fyrirsæturnar sýna bera bossana, dansandi á húsþaki í New York. Neðar í fréttinni má finna myndband sem var tekið baksviðs í tökunum á dögunum. Hér má lesa sýnishorn úr viðtalinu við Ingu sem má finna í heild sinn ásamt öllum myndunum í nýjasta Glamour, sem komið er í allar helstu verslanir. Áfram @aldawomen Allt um þessar stórglæsilegu fyrirmyndir og íslensku fyrirsætuna Ingu Eiríks sem leiðir hópinn í nýjasta @glamouriceland ! Dansaðu inn í helgina með okkur @ingaerla @siljamagg @olofskaftadottir A video posted by Glamour Iceland (@glamouriceland) on May 8, 2015 at 9:28am PDT Tengdar fréttir Inga leiðir byltingu í tískuheiminum Alda women hrista upp í tískuheiminum 8. maí 2015 15:30 60 kílómetrar af Glamour komið í verslanir 365 hefur samið við Odda um prentun á tímaritinu Glamour, sem kemur út mánaðarlega. 8. maí 2015 13:02 Mest lesið Ilmaðu eins og frambjóðendur: Snorri Másson með sama ilm og Svandís Svavars Lífið „Án okkar verður ekki til miðjustjórn“ Lífið Auðir og ógildir með kosningakaffi Lífið Ilmaðu eins og frambjóðendur Lífið „Ég hef ekki verið svona hot síðan ég var unghommi“ Lífið Kosningavökur flokkanna: Pílustaðir, hótel og kirkjur Lífið Myndir: Svona var baksviðs á kappræðum leiðtoganna Lífið Kappleikar 2024: Bara tveir héldu með Donald Trump Lífið Minnist föður síns: „Til hamingju með daginn hvar sem þú ert“ Lífið „Ekki gera mér þetta“ Lífið Fleiri fréttir „Án okkar verður ekki til miðjustjórn“ Auðir og ógildir með kosningakaffi Ilmaðu eins og frambjóðendur: Snorri Másson með sama ilm og Svandís Svavars Kosningavökur flokkanna: Pílustaðir, hótel og kirkjur Minnist föður síns: „Til hamingju með daginn hvar sem þú ert“ Myndir: Svona var baksviðs á kappræðum leiðtoganna Jón og Hafdís ástfangin í 22 ár „Ekki gera mér þetta“ „Ég hef ekki verið svona hot síðan ég var unghommi“ Gellur tóku yfir Gamla bíó Hélt að hann væri George Clooney Kappleikar 2024: Bara tveir héldu með Donald Trump Einstakur garður í Mosfellsbænum Leggja undir sig spinningshjólin og upphífingarstangirnar á tónleikunum Sterkustu hjón landsins selja íbúðina Húðrútína Birtu Abiba Óhrædd við að fara sínar eigin leiðir Söngelskir nemendur í Menntaskólanum að Laugarvatni Inga Sæland vill komast í fjármálaráðuneytið Kappleikar: Skörp orðaskipti og skeytasendingar Svar Bents við hatursorðræðu gegn útlendingum Arnaldur tilnefndur til Íslensku bókmenntaverðlaunanna Hefndi sín með því að missa meydóminn Spurt var um fyrirbæri sem Tommi á Búllunni framkvæmdi fyrst hér á landi Kappleikar: „Ég er í alvörunni að reyna mitt besta“ Pantaði viskí og kókaín skömmu fyrir andlátið Vissu hvorki verðið á strætómiða né bjór Umbreyttist í Guðna Ágústsson og Ólaf Ragnar „Mig langar að prófa nýja villtari hluti en konan ekki“ Draumaherbergi hjá fimmtugri og fabjúlöss Sjá meira
Það er óhætt að segja að umfjöllun í nýjasta tölublaði íslenska Glamour um Ingu Eiríksdóttur og Alda Women hafi vakið athygli. Stórir miðlar á borð við Huffington Post, Us Magazine og Pop Sugar hafa fjallað um umfjöllun og myndbirtingu Glamour af Alda Women hópnum þar sem því er hampað að vakin sé athygli á fegurð og fjölbreytileika. Viðtalið við Ingu er tekið af Ólöfu Skaftadóttur, aðstoðarritstjóra Glamour og nær yfir átta síður í blaðinu en myndirnar tók Silja Magg. Þar er fjallað ítarlega um Alda Women-hópinn, hópur fyrirsætna af öllum stærðum og gerðum sem eiga það sameiginlegt að hafa náð langt á ferli sínum. Þær hvetja konur til að vera ánægðar með líkama sinn og hugsa um hann – þar sem aðaláhersla er lögð á hreysti en ekki fatastærðir. Hópurinn hefur hrist rækilega upp í tískuheiminum og til að mynda bönnuðu nýlega Frakkar með lögum notkun á of grönnum fyrirsætum svo eitthvað sé nefnt. Ashley GrahamMynd/Silja MaggUS Magazine fjallar sérstaklega um fyrirsætuna Ashley Graham en hún er einna þekktust vestanhafs í Alda Women-hópnum en hún hefur meðal annars setið fyrir hjá Sport Illustrated, í febrúar á þessu ári, og þótti það marka tímamót hjá tímaritinu fræga. Glamour/Silja Magg Myndirnar hennar Silju hafa sérstaklega vakið athygli en þar er meðal annars að finna mynd þar sem fyrirsæturnar sýna bera bossana, dansandi á húsþaki í New York. Neðar í fréttinni má finna myndband sem var tekið baksviðs í tökunum á dögunum. Hér má lesa sýnishorn úr viðtalinu við Ingu sem má finna í heild sinn ásamt öllum myndunum í nýjasta Glamour, sem komið er í allar helstu verslanir. Áfram @aldawomen Allt um þessar stórglæsilegu fyrirmyndir og íslensku fyrirsætuna Ingu Eiríks sem leiðir hópinn í nýjasta @glamouriceland ! Dansaðu inn í helgina með okkur @ingaerla @siljamagg @olofskaftadottir A video posted by Glamour Iceland (@glamouriceland) on May 8, 2015 at 9:28am PDT
Tengdar fréttir Inga leiðir byltingu í tískuheiminum Alda women hrista upp í tískuheiminum 8. maí 2015 15:30 60 kílómetrar af Glamour komið í verslanir 365 hefur samið við Odda um prentun á tímaritinu Glamour, sem kemur út mánaðarlega. 8. maí 2015 13:02 Mest lesið Ilmaðu eins og frambjóðendur: Snorri Másson með sama ilm og Svandís Svavars Lífið „Án okkar verður ekki til miðjustjórn“ Lífið Auðir og ógildir með kosningakaffi Lífið Ilmaðu eins og frambjóðendur Lífið „Ég hef ekki verið svona hot síðan ég var unghommi“ Lífið Kosningavökur flokkanna: Pílustaðir, hótel og kirkjur Lífið Myndir: Svona var baksviðs á kappræðum leiðtoganna Lífið Kappleikar 2024: Bara tveir héldu með Donald Trump Lífið Minnist föður síns: „Til hamingju með daginn hvar sem þú ert“ Lífið „Ekki gera mér þetta“ Lífið Fleiri fréttir „Án okkar verður ekki til miðjustjórn“ Auðir og ógildir með kosningakaffi Ilmaðu eins og frambjóðendur: Snorri Másson með sama ilm og Svandís Svavars Kosningavökur flokkanna: Pílustaðir, hótel og kirkjur Minnist föður síns: „Til hamingju með daginn hvar sem þú ert“ Myndir: Svona var baksviðs á kappræðum leiðtoganna Jón og Hafdís ástfangin í 22 ár „Ekki gera mér þetta“ „Ég hef ekki verið svona hot síðan ég var unghommi“ Gellur tóku yfir Gamla bíó Hélt að hann væri George Clooney Kappleikar 2024: Bara tveir héldu með Donald Trump Einstakur garður í Mosfellsbænum Leggja undir sig spinningshjólin og upphífingarstangirnar á tónleikunum Sterkustu hjón landsins selja íbúðina Húðrútína Birtu Abiba Óhrædd við að fara sínar eigin leiðir Söngelskir nemendur í Menntaskólanum að Laugarvatni Inga Sæland vill komast í fjármálaráðuneytið Kappleikar: Skörp orðaskipti og skeytasendingar Svar Bents við hatursorðræðu gegn útlendingum Arnaldur tilnefndur til Íslensku bókmenntaverðlaunanna Hefndi sín með því að missa meydóminn Spurt var um fyrirbæri sem Tommi á Búllunni framkvæmdi fyrst hér á landi Kappleikar: „Ég er í alvörunni að reyna mitt besta“ Pantaði viskí og kókaín skömmu fyrir andlátið Vissu hvorki verðið á strætómiða né bjór Umbreyttist í Guðna Ágústsson og Ólaf Ragnar „Mig langar að prófa nýja villtari hluti en konan ekki“ Draumaherbergi hjá fimmtugri og fabjúlöss Sjá meira
60 kílómetrar af Glamour komið í verslanir 365 hefur samið við Odda um prentun á tímaritinu Glamour, sem kemur út mánaðarlega. 8. maí 2015 13:02