Allir verðlaunahafar kvöldsins: Dúkkuheimilið sigursælast á Grímunni Bjarki Ármannsson skrifar 16. júní 2015 21:30 Unnur Ösp Stefánsdóttir var valin besta leikkonan í aðalhlutverki fyrir frammistöðu sína í Dúkkuhúsinu. Vísir/Andri Marinó Gríman – íslensku sviðslistaverðlaunin voru veitt í 13. skiptið við hátíðlega athöfn frá Stóra sviði Borgarleikhússins í kvöld en sýnt var beint frá hátíðinni á RÚV. Edda Heiðrún Bachman hlaut Heiðursverðlaun Sviðslistasambands Íslands fyrir ævistarf sitt í þágu sviðslista á Íslandi. Hið sívinsæla leikrit Henrik Ibsens Dúkkuheimili var valin sýning ársins en Konan við 1000° leikrit ársins. Kynnar á sýningunni í kvöld voru bræðurnir Kjartan og Árni Pétur Guðjónssynir. Hér fyrir neðan má sjá alla verðlaunahafa kvöldsins.Athugasemd blaðamanns: Þau leiðinlegu mistök áttu sér stað í kvöld að listi yfir verðlaunahafa, sem afhentur er fréttamiðlum fyrir hátíðina, var birtur á Vísi áður en afhendingunni var alveg lokið. Vísir harmar yfirsjón sína og biður hlutaðeigandi afsökunar.Sýning ársins 2015Dúkkuheimili eftir Henrik Ibsen í sviðsetningu BorgarleikhússinsLeikrit ársins 2015 Konan við 1000° eftir Hallgrím Helgason. Leikgerð - Hallgrímur Helgason, Símon Birgisson og Una Þorleifsdóttir. Í sviðsetningu Þjóðleikhússins.Leikstjóri ársins 2015 Harpa Arnardóttir fyrir Dúkkuheimili í sviðsetningu Borgarleikhússins.Leikari ársins 2015 í aðalhlutverki Þór Tulinius fyrir Endatafl í sviðsetningu leikhópsins Svipir og Tjarnarbíós.Leikkona ársins 2015 í aðalhlutverki Unnur Ösp Stefánsdóttir fyrir Dúkkuheimili í sviðsetningu Borgarleikhússins.Leikari ársins 2015 í aukahlutverki Ólafur Egill Egilsson fyrir Sjálfstætt fólk í sviðsetningu Þjóðleikhússins.Hallgrímur Helgason og Símon Birgisson taka við verðlaununum fyrir besta leikrit fyrir Konan við 1000° gráður.Vísir/Andri MarinóLeikkona ársins 2015 í aukahlutverki Halldóra Geirharðsdóttir fyrir Billy Elliott í sviðsetningu Borgarleikhússins.Leikmynd ársins 2015 Ilmur Stefánsdóttir fyrir Dúkkuheimili í sviðsetningu Borgarleikhússins.Búningar ársins 2015 Filippía I. Elísdóttir fyrir Dúkkuheimili í sviðsetningu Borgarleikhússins.Lýsing ársins 2015 Björn Bergsteinn Guðmundsson fyrir Dúkkuheimili í sviðsetningu Borgarleikhússins.Tónlist ársins 2015 Ben Frost fyrir Black Marrow í sviðsetningu Íslenska dansflokksins.Hljóðmynd ársins 2015 Eggert Pálsson og Kristján Einarsson fyrir Ofsa í sviðsetningu Aldrei óstelandi og Þjóðleikhússins.Söngvari ársins 2015 Kristinn Sigmundsson fyrir Don Carlo í sviðsetningu Íslensku óperunnar.Kynnarnir slá á létta strengi.Vísir/Andri MarinóDansari ársins 2015 Þyri Huld Árnadóttir fyrir Sin í sviðsetningu Íslenska dansflokksins.Danshöfundur ársins 2015 Damien Jalet fyrir Les Médusées í sviðsetningu Íslenska dansflokksins.Útvarpsverk ársins 2015 Blinda konan og þjónninn eftir Sigurð Pálsson. Leikstjórn – Kristín Jóhannesdóttir í sviðsetningu Útvarpsleikhússins - RÚV.Sproti ársins 2015 Tíu fingur fyrir Lífið – stórskemmtilegt drullumall eftir Helgu Arnalds, Charlotte Böving, Sólveigu Guðmundsdóttur og Svein Ólaf Gunnarsson. Í sviðsetningu leikhússins Tíu fingur.Barnasýning ársins 2015 Lífið – stórskemmtilegt drullumall eftir Helgu Arnalds, Charlotte Böving, Sólveigu Guðmundsdóttur og Svein Ólaf Gunnarsson. Í sviðsetningu leikhússins Tíu fingur.Heiðursverðlaun Leiklistarsambands Íslands 2015 Edda Heiðrún Backman Gríman Leikhús Menning Tengdar fréttir Þakkarræða Halldóru sló í gegn: "Við verðum að ákveða hvernig samfélag við viljum búa til“ Halldóra Geirharðsdóttir hlaut mikið lof fyrir ræðu sína á Grímuhátíðinni í kvöld. 16. júní 2015 21:24 Mest lesið Ilmaðu eins og frambjóðendur: Snorri Másson með sama ilm og Svandís Svavars Lífið Kappleikar 2024: Bara tveir héldu með Donald Trump Lífið Einstakur garður í Mosfellsbænum Lífið Gellur tóku yfir Gamla bíó Lífið „Ég hef ekki verið svona hot síðan ég var unghommi“ Lífið Kappleikar: Skörp orðaskipti og skeytasendingar Lífið „Ekki gera mér þetta“ Lífið Með stórstjörnum í væntanlegri kvikmynd Marvel Bíó og sjónvarp Steldu stílnum af Áslaugu Örnu Tíska og hönnun Myndir: Svona var baksviðs á kappræðum leiðtoganna Lífið Fleiri fréttir Í beinni: Dagur íslenskrar tónlistar Reykjavík samdi til þriggja ára við Borgarleikhúsið Bróðir Díönu Prinsessu naut sín í Reykjavík Leikstjóri Forrest Gump mættur til Reykjavíkur 52 ár á milli þeirra og þrjár bækur Ballettdansarinn Vladimir Shklyarov látinn Einar og Sigga á Grund gerð að heiðurslistamönnum Skaðlegt geðheilsunni að reyna að geðjast öðrum Leikfélag Hafnarfjarðar lagt niður Víkingur Heiðar tilnefndur til Grammy-verðlauna Frambjóðendur, sjónvarpsstjörnur og gamlir félagar fögnuðu með Geir Setja upp árekstur og hefja saman rekstur „Þetta eru mjög vondir samningar við Storytel“ Varpa ljósi á mikilvægi og gæði íslenskrar hönnunar „Við þurfum öll að halda í barnið innra með okkur“ Menningarritstjóri ráðinn framkvæmdastjóri Fullt út úr dyrum þegar Eiríkur Bergmann kynnti ferðafélagann Tínu Hvað gerist þegar Laddi hittir Eirík Fjalar, Skrám og Elsu Lund? „Alltaf að fylgja hjartanu í stað þess að velja einföldu leiðina“ Usli og glæsileiki á Kjarvalsstöðum Valgeir sár og Bubbi og Bó hneykslaðir Stappfullt á eina stærstu menningarhátíð ársins Sjóðheitt menningarrými á Baldursgötu Asifa Majid hlýtur Vigdísarverðlaunin 2024 Bjarni Ben fagnaði 140 ára afmæli Listasafns Íslands Han Kang hlýtur bókmenntaverðlaun Nóbels Bein útsending: Hver hlýtur bókmenntaverðlaun Nóbels? „Þetta er móðgun gegn Íslandi“ Henti listaverkinu í ruslið Kúltúrkettir landsins létu sig ekki vanta í Portið Sjá meira
Gríman – íslensku sviðslistaverðlaunin voru veitt í 13. skiptið við hátíðlega athöfn frá Stóra sviði Borgarleikhússins í kvöld en sýnt var beint frá hátíðinni á RÚV. Edda Heiðrún Bachman hlaut Heiðursverðlaun Sviðslistasambands Íslands fyrir ævistarf sitt í þágu sviðslista á Íslandi. Hið sívinsæla leikrit Henrik Ibsens Dúkkuheimili var valin sýning ársins en Konan við 1000° leikrit ársins. Kynnar á sýningunni í kvöld voru bræðurnir Kjartan og Árni Pétur Guðjónssynir. Hér fyrir neðan má sjá alla verðlaunahafa kvöldsins.Athugasemd blaðamanns: Þau leiðinlegu mistök áttu sér stað í kvöld að listi yfir verðlaunahafa, sem afhentur er fréttamiðlum fyrir hátíðina, var birtur á Vísi áður en afhendingunni var alveg lokið. Vísir harmar yfirsjón sína og biður hlutaðeigandi afsökunar.Sýning ársins 2015Dúkkuheimili eftir Henrik Ibsen í sviðsetningu BorgarleikhússinsLeikrit ársins 2015 Konan við 1000° eftir Hallgrím Helgason. Leikgerð - Hallgrímur Helgason, Símon Birgisson og Una Þorleifsdóttir. Í sviðsetningu Þjóðleikhússins.Leikstjóri ársins 2015 Harpa Arnardóttir fyrir Dúkkuheimili í sviðsetningu Borgarleikhússins.Leikari ársins 2015 í aðalhlutverki Þór Tulinius fyrir Endatafl í sviðsetningu leikhópsins Svipir og Tjarnarbíós.Leikkona ársins 2015 í aðalhlutverki Unnur Ösp Stefánsdóttir fyrir Dúkkuheimili í sviðsetningu Borgarleikhússins.Leikari ársins 2015 í aukahlutverki Ólafur Egill Egilsson fyrir Sjálfstætt fólk í sviðsetningu Þjóðleikhússins.Hallgrímur Helgason og Símon Birgisson taka við verðlaununum fyrir besta leikrit fyrir Konan við 1000° gráður.Vísir/Andri MarinóLeikkona ársins 2015 í aukahlutverki Halldóra Geirharðsdóttir fyrir Billy Elliott í sviðsetningu Borgarleikhússins.Leikmynd ársins 2015 Ilmur Stefánsdóttir fyrir Dúkkuheimili í sviðsetningu Borgarleikhússins.Búningar ársins 2015 Filippía I. Elísdóttir fyrir Dúkkuheimili í sviðsetningu Borgarleikhússins.Lýsing ársins 2015 Björn Bergsteinn Guðmundsson fyrir Dúkkuheimili í sviðsetningu Borgarleikhússins.Tónlist ársins 2015 Ben Frost fyrir Black Marrow í sviðsetningu Íslenska dansflokksins.Hljóðmynd ársins 2015 Eggert Pálsson og Kristján Einarsson fyrir Ofsa í sviðsetningu Aldrei óstelandi og Þjóðleikhússins.Söngvari ársins 2015 Kristinn Sigmundsson fyrir Don Carlo í sviðsetningu Íslensku óperunnar.Kynnarnir slá á létta strengi.Vísir/Andri MarinóDansari ársins 2015 Þyri Huld Árnadóttir fyrir Sin í sviðsetningu Íslenska dansflokksins.Danshöfundur ársins 2015 Damien Jalet fyrir Les Médusées í sviðsetningu Íslenska dansflokksins.Útvarpsverk ársins 2015 Blinda konan og þjónninn eftir Sigurð Pálsson. Leikstjórn – Kristín Jóhannesdóttir í sviðsetningu Útvarpsleikhússins - RÚV.Sproti ársins 2015 Tíu fingur fyrir Lífið – stórskemmtilegt drullumall eftir Helgu Arnalds, Charlotte Böving, Sólveigu Guðmundsdóttur og Svein Ólaf Gunnarsson. Í sviðsetningu leikhússins Tíu fingur.Barnasýning ársins 2015 Lífið – stórskemmtilegt drullumall eftir Helgu Arnalds, Charlotte Böving, Sólveigu Guðmundsdóttur og Svein Ólaf Gunnarsson. Í sviðsetningu leikhússins Tíu fingur.Heiðursverðlaun Leiklistarsambands Íslands 2015 Edda Heiðrún Backman
Gríman Leikhús Menning Tengdar fréttir Þakkarræða Halldóru sló í gegn: "Við verðum að ákveða hvernig samfélag við viljum búa til“ Halldóra Geirharðsdóttir hlaut mikið lof fyrir ræðu sína á Grímuhátíðinni í kvöld. 16. júní 2015 21:24 Mest lesið Ilmaðu eins og frambjóðendur: Snorri Másson með sama ilm og Svandís Svavars Lífið Kappleikar 2024: Bara tveir héldu með Donald Trump Lífið Einstakur garður í Mosfellsbænum Lífið Gellur tóku yfir Gamla bíó Lífið „Ég hef ekki verið svona hot síðan ég var unghommi“ Lífið Kappleikar: Skörp orðaskipti og skeytasendingar Lífið „Ekki gera mér þetta“ Lífið Með stórstjörnum í væntanlegri kvikmynd Marvel Bíó og sjónvarp Steldu stílnum af Áslaugu Örnu Tíska og hönnun Myndir: Svona var baksviðs á kappræðum leiðtoganna Lífið Fleiri fréttir Í beinni: Dagur íslenskrar tónlistar Reykjavík samdi til þriggja ára við Borgarleikhúsið Bróðir Díönu Prinsessu naut sín í Reykjavík Leikstjóri Forrest Gump mættur til Reykjavíkur 52 ár á milli þeirra og þrjár bækur Ballettdansarinn Vladimir Shklyarov látinn Einar og Sigga á Grund gerð að heiðurslistamönnum Skaðlegt geðheilsunni að reyna að geðjast öðrum Leikfélag Hafnarfjarðar lagt niður Víkingur Heiðar tilnefndur til Grammy-verðlauna Frambjóðendur, sjónvarpsstjörnur og gamlir félagar fögnuðu með Geir Setja upp árekstur og hefja saman rekstur „Þetta eru mjög vondir samningar við Storytel“ Varpa ljósi á mikilvægi og gæði íslenskrar hönnunar „Við þurfum öll að halda í barnið innra með okkur“ Menningarritstjóri ráðinn framkvæmdastjóri Fullt út úr dyrum þegar Eiríkur Bergmann kynnti ferðafélagann Tínu Hvað gerist þegar Laddi hittir Eirík Fjalar, Skrám og Elsu Lund? „Alltaf að fylgja hjartanu í stað þess að velja einföldu leiðina“ Usli og glæsileiki á Kjarvalsstöðum Valgeir sár og Bubbi og Bó hneykslaðir Stappfullt á eina stærstu menningarhátíð ársins Sjóðheitt menningarrými á Baldursgötu Asifa Majid hlýtur Vigdísarverðlaunin 2024 Bjarni Ben fagnaði 140 ára afmæli Listasafns Íslands Han Kang hlýtur bókmenntaverðlaun Nóbels Bein útsending: Hver hlýtur bókmenntaverðlaun Nóbels? „Þetta er móðgun gegn Íslandi“ Henti listaverkinu í ruslið Kúltúrkettir landsins létu sig ekki vanta í Portið Sjá meira
Þakkarræða Halldóru sló í gegn: "Við verðum að ákveða hvernig samfélag við viljum búa til“ Halldóra Geirharðsdóttir hlaut mikið lof fyrir ræðu sína á Grímuhátíðinni í kvöld. 16. júní 2015 21:24