Björgvin Karl í öðru sæti í karlaflokki á heimsleikunum Bjarki Ármannsson skrifar 24. júlí 2015 23:46 Björgvin Karl Guðmundsson er í öðru sæti í karlaflokki á heimsleikunum í CrossFit eftir sigur í fyrstu þraut dagsins. Mynd/Snorri Björnsson Björgvin Karl Guðmundsson er í öðru sæti í karlaflokki á heimsleikunum í CrossFit eftir sigur í fyrstu þraut dagsins og þrettánda sætið í annarri þrautinni. Björgvin sigraði í þraut sem kallast einfaldlega Murph. Hún samanstendur af 1,6 kílómetra hlaupi, hundrað upphýfingum, tvö hundruð armbeygjum, þrjú hundruð hnébeygjum og öðru jafnlöngu hlaupi. Björgin kláraði þrautina á 38 mínútum og 36 sekúndum en sigur í Murph-þrautinni færir honum þrjú þúsund Bandaríkjadali, eða rúmlega fjögur hundruð þúsund krónur. Þá lenti Björgvin í þrettánda sæti í einstaklingskeppni í snörunarstiga í kjölfarið, en færðist samt úr þriðja sæti í það annað þar sem sigurvegarar í þeirri grein voru fyrir mjög neðarlega. Annar keppnisdagur heimsleikanna stendur nú yfir og verður keppt til klukkan þrjú í nótt að íslenskum tíma. Hægt er að fylgjast með heimsleikunum í beinni útsendingu hér að neðan. Klukkan hálftólf hófst einstaklingskeppni kvenna í snörunarstiganum. Þegar þetta er skrifað stendur Ragnheiður Sara Sigmundsdóttir best íslenskra kvenna, en hún er í fjórða sæti. Eina íslenska liðið, CrossFit Reykjavík, hefur lokið keppni í dag og er í 33. sæti.Bein útsending frá einstaklingskeppni í snörunarstiganumBein útsending frá einstaklingskeppni. WOD sem eftir á að kynna. CrossFit Mest lesið Liverpool fékk slæmar fréttir fyrir risaleikinn Enski boltinn Skýrsla Vals: Herslumunur og hetjudáð Handbolti Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 109-99 | Tveir reknir úr húsi í hörkuleik Körfubolti Fimm mínútna VAR-dómur en fyrsta útistig Southampton Enski boltinn Þær norsku geta nánast fagnað eins og Ísland gerði Fótbolti Rassskelltar fyrir leikinn við Ísland Handbolti Elín vinsælasta stelpan á ballinu: „Get talað öll tungumálin sem ég kann“ Handbolti „Við vorum bara klaufar“ Handbolti Ótrúlegur átta marka einleikur tryggði HK stig Handbolti „Við viljum að þetta verði ævintýri“ Körfubolti Fleiri fréttir Liverpool fékk slæmar fréttir fyrir risaleikinn Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 109-99 | Tveir reknir úr húsi í hörkuleik Fimm mínútna VAR-dómur en fyrsta útistig Southampton Skýrsla Vals: Herslumunur og hetjudáð „Við vorum bara klaufar“ Þær norsku geta nánast fagnað eins og Ísland gerði „Við viljum að þetta verði ævintýri“ Uppgjörið: Keflavík - Grindavík 96-104 | Mortensen kláraði Keflvíkinga Ótrúlegur átta marka einleikur tryggði HK stig „Þetta var stórt og allir sigrar í þessari deild eru mikilvægir“ Rassskelltar fyrir leikinn við Ísland Uppgjörið: Fram - FH 29-30 | Dramatík í Úlfarsárdal Arnar og Elvar á toppnum Uppgjörið: Höttur - KR 85-88 | Lipur sókn skilaði KR sigri á Hetti Ísland nær sigri í slagnum við Kanada Elín vinsælasta stelpan á ballinu: „Get talað öll tungumálin sem ég kann“ „Í seinni hálfleik voru aðeins of margir tapaðir boltar“ „Maður er hálf meyr“ „Kannski svolítið galið þegar maður bakkar aðeins aftur í tímann“ Færeysku stelpurnar svöruðu frábærlega fyrir sig Uppgjörið: ÍR - Valur 84-83 | Dramatískur sigur nýliðanna Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 74-93 | Haukar enn í leit að fyrsta sigrinum Uppgjörið: Holland - Ísland 27-25 | Hetjuleg frammistaða gegn einu besta liði heims Sterkt lið Íslands gegn Kanada í kvöld „Þær eru bara hetjur“ Finnskur landsliðsmaður til Keflavíkur Jenas missir annað starf Leicester-menn skammaðir fyrir jólapartíið Segir að Verstappen ætti að byrja með uppistand „Maður finnur aðeins fyrir fiðrildunum“ Sjá meira
Björgvin Karl Guðmundsson er í öðru sæti í karlaflokki á heimsleikunum í CrossFit eftir sigur í fyrstu þraut dagsins og þrettánda sætið í annarri þrautinni. Björgvin sigraði í þraut sem kallast einfaldlega Murph. Hún samanstendur af 1,6 kílómetra hlaupi, hundrað upphýfingum, tvö hundruð armbeygjum, þrjú hundruð hnébeygjum og öðru jafnlöngu hlaupi. Björgin kláraði þrautina á 38 mínútum og 36 sekúndum en sigur í Murph-þrautinni færir honum þrjú þúsund Bandaríkjadali, eða rúmlega fjögur hundruð þúsund krónur. Þá lenti Björgvin í þrettánda sæti í einstaklingskeppni í snörunarstiga í kjölfarið, en færðist samt úr þriðja sæti í það annað þar sem sigurvegarar í þeirri grein voru fyrir mjög neðarlega. Annar keppnisdagur heimsleikanna stendur nú yfir og verður keppt til klukkan þrjú í nótt að íslenskum tíma. Hægt er að fylgjast með heimsleikunum í beinni útsendingu hér að neðan. Klukkan hálftólf hófst einstaklingskeppni kvenna í snörunarstiganum. Þegar þetta er skrifað stendur Ragnheiður Sara Sigmundsdóttir best íslenskra kvenna, en hún er í fjórða sæti. Eina íslenska liðið, CrossFit Reykjavík, hefur lokið keppni í dag og er í 33. sæti.Bein útsending frá einstaklingskeppni í snörunarstiganumBein útsending frá einstaklingskeppni. WOD sem eftir á að kynna.
CrossFit Mest lesið Liverpool fékk slæmar fréttir fyrir risaleikinn Enski boltinn Skýrsla Vals: Herslumunur og hetjudáð Handbolti Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 109-99 | Tveir reknir úr húsi í hörkuleik Körfubolti Fimm mínútna VAR-dómur en fyrsta útistig Southampton Enski boltinn Þær norsku geta nánast fagnað eins og Ísland gerði Fótbolti Rassskelltar fyrir leikinn við Ísland Handbolti Elín vinsælasta stelpan á ballinu: „Get talað öll tungumálin sem ég kann“ Handbolti „Við vorum bara klaufar“ Handbolti Ótrúlegur átta marka einleikur tryggði HK stig Handbolti „Við viljum að þetta verði ævintýri“ Körfubolti Fleiri fréttir Liverpool fékk slæmar fréttir fyrir risaleikinn Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 109-99 | Tveir reknir úr húsi í hörkuleik Fimm mínútna VAR-dómur en fyrsta útistig Southampton Skýrsla Vals: Herslumunur og hetjudáð „Við vorum bara klaufar“ Þær norsku geta nánast fagnað eins og Ísland gerði „Við viljum að þetta verði ævintýri“ Uppgjörið: Keflavík - Grindavík 96-104 | Mortensen kláraði Keflvíkinga Ótrúlegur átta marka einleikur tryggði HK stig „Þetta var stórt og allir sigrar í þessari deild eru mikilvægir“ Rassskelltar fyrir leikinn við Ísland Uppgjörið: Fram - FH 29-30 | Dramatík í Úlfarsárdal Arnar og Elvar á toppnum Uppgjörið: Höttur - KR 85-88 | Lipur sókn skilaði KR sigri á Hetti Ísland nær sigri í slagnum við Kanada Elín vinsælasta stelpan á ballinu: „Get talað öll tungumálin sem ég kann“ „Í seinni hálfleik voru aðeins of margir tapaðir boltar“ „Maður er hálf meyr“ „Kannski svolítið galið þegar maður bakkar aðeins aftur í tímann“ Færeysku stelpurnar svöruðu frábærlega fyrir sig Uppgjörið: ÍR - Valur 84-83 | Dramatískur sigur nýliðanna Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 74-93 | Haukar enn í leit að fyrsta sigrinum Uppgjörið: Holland - Ísland 27-25 | Hetjuleg frammistaða gegn einu besta liði heims Sterkt lið Íslands gegn Kanada í kvöld „Þær eru bara hetjur“ Finnskur landsliðsmaður til Keflavíkur Jenas missir annað starf Leicester-menn skammaðir fyrir jólapartíið Segir að Verstappen ætti að byrja með uppistand „Maður finnur aðeins fyrir fiðrildunum“ Sjá meira