Samfestingar - flott og þægileg tíska Ritstjórn skrifar 1. ágúst 2015 09:30 Svartir samfestingar á götum Mílanó-borgar. Glamour/Getty Samfestingar af ýmsum gerðum hafa verið í sviðsljósinu í tískuheiminum undanfarið. Þægilegri og einfaldari flík er varla hægt að finna enda hægt að klæða samfestinga bæði upp og niður með fallegum fylgihlutum. Hægt er að nota bæði háa hæla og strigaskó við og því nota við hvaða tilefni sem er. Fjölbreytt úrval af samfestingum má finna í helstu verslunum landsins fyrir haustið og hvergi betra en að næla sér smá innblástur frá götutískunni. Glamour fann nokkra góða og mismunandi samfestinga, frá stjörnum götunnar. Ljósblár og sumarlegur. Hversdagslegum samfesting parað saman við háa hæla. Töffaralegur samfestingur. Um að gera að láta sjá sig í litum. Dökkgrænn samfestingur við hvíta skó. Gallasamfestingur, hægt að klæða bæði upp og niður. Flottur og fínn samfestingur í dökkbláum lit. Nýtt Glamour er komið í allar helstu verslanir - ekki gleyma að tryggja þér eintak!Komdu í hóp frábærra áskrifenda hér. Fylgstu með Glamour á Instagram og Facebook. Mest lesið Vogue mælir með Hrím, Noodle Station og Kiosk Glamour Drottning rauða dregilsins fagnar 70 ára afmæli í dag Glamour "Það stóð nú aldrei til að hafa þjóðina á brjósti“ Glamour Airwaves dressið er klárt! Glamour 60 ára gamlir skór eru komnir aftur með stæl Glamour Skipuleggjendur tískuvikunnar í New York ósáttir með Kanye West Glamour Varalitur um hálsinn Glamour Leikararnir úr Stranger Things mættir á rauða dregilinn á Emmy-hátíðinni Glamour Gwyneth Paltrow trúlofuð Glamour Sumarlegt í garðpartý hjá Stellu Glamour
Samfestingar af ýmsum gerðum hafa verið í sviðsljósinu í tískuheiminum undanfarið. Þægilegri og einfaldari flík er varla hægt að finna enda hægt að klæða samfestinga bæði upp og niður með fallegum fylgihlutum. Hægt er að nota bæði háa hæla og strigaskó við og því nota við hvaða tilefni sem er. Fjölbreytt úrval af samfestingum má finna í helstu verslunum landsins fyrir haustið og hvergi betra en að næla sér smá innblástur frá götutískunni. Glamour fann nokkra góða og mismunandi samfestinga, frá stjörnum götunnar. Ljósblár og sumarlegur. Hversdagslegum samfesting parað saman við háa hæla. Töffaralegur samfestingur. Um að gera að láta sjá sig í litum. Dökkgrænn samfestingur við hvíta skó. Gallasamfestingur, hægt að klæða bæði upp og niður. Flottur og fínn samfestingur í dökkbláum lit. Nýtt Glamour er komið í allar helstu verslanir - ekki gleyma að tryggja þér eintak!Komdu í hóp frábærra áskrifenda hér. Fylgstu með Glamour á Instagram og Facebook.
Mest lesið Vogue mælir með Hrím, Noodle Station og Kiosk Glamour Drottning rauða dregilsins fagnar 70 ára afmæli í dag Glamour "Það stóð nú aldrei til að hafa þjóðina á brjósti“ Glamour Airwaves dressið er klárt! Glamour 60 ára gamlir skór eru komnir aftur með stæl Glamour Skipuleggjendur tískuvikunnar í New York ósáttir með Kanye West Glamour Varalitur um hálsinn Glamour Leikararnir úr Stranger Things mættir á rauða dregilinn á Emmy-hátíðinni Glamour Gwyneth Paltrow trúlofuð Glamour Sumarlegt í garðpartý hjá Stellu Glamour