Assad: Aðgerðir vestrænna ríkja í Sýrlandi eru hryðjuverk Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 4. október 2015 18:57 Assad Sýrlandsforseti nýtur stuðnings í Rússlandi. Vísir/AFP Bashar al-Assad Sýrlandsforseti segir að loftárásir Rússa gegn hryðjuverkahópum í Sýrlandi verði að takast ella standi allt svæðið frammi fyrir eyðileggingu. Segir hann að aðgerðir vestrænna ríkja gegn ISIS geri ekkert nema auka óstöðugleikann á svæðinu og megi flokka sem hryðjuverk. Biðlaði Sýrlandsforseti til þeirra ríkja sem stutt hafa uppreisnarhópa sem berjast gegn ríkisstjórn Sýrlands að hætta því. Það væri eina leiðin til þess að leysa vandann í Sýrlandi, ekki væri hægt að gera breytingar á stjórnskipulagi Sýrlands nema stöðugleiki væri fyrir hendi en Bandaríkjamenn og bandamenn hafa krafist þess að Assad víki frá völdum.Assad var í viðtali við írönsku sjónvarpsstöðina Khabar og sagði hann aðgerðir vestrænna ríkja gegn ISIS kæmu því einu til leiðar að auka óstöðugleika í Sýrlandi og svæðinu í kring. Ef loftárásir Rússa myndu ekki skila árangri stæði allt svæðið frammi fyrir eyðileggingu. „Í raun og veru eru vestrænu ríkin ábyrg fyrir því að ástandið í Sýrlandi er orðið svona slæmt. Þau hafa stutt hryðjuverkahópa og lagt umsátur um landið. Þau segjast vera að berjast gegn hryðjuverkum en þau fremja hryðjuverk með stefnu sinni í Sýrlandi.“ Rússar hófu í síðustu viku loftárásir á Sýrland en ekki sér fyrir endann á átökunum í Sýrlandi sem staðið hafa yfir í um fjögur ár. Milljónir Sýrlendinga hafa flúið land vegna átakanna. Mið-Austurlönd Tengdar fréttir Rússar hefja loftárásir sínar í Sýrlandi Árásirnar voru gerðar nærri borginni Homs í vesturhluta landsins. 30. september 2015 12:54 Utanríkisráðherra Rússa ver aðgerðir Rússa í Sýrlandi Sergei Lavrov segir að loftárásir Rússa í Sýrlandi séu gerðar á sömu hópa og loftárásir Bandaríkjanna. 1. október 2015 17:02 Efast um að loftárásir Rússa í Sýrlandi beinist að ISIS Bandarísk yfirvöld hafa lýst yfir efasemdum um að loftárásir Rússa hafi beinst að ISIS líkt og Rússar hafa haldið fram. 30. september 2015 21:15 Sprengjum varpað á óvini Assads forseta Rússar halda áfram loftárásum sínum á uppreisnarmenn í Sýrlandi. Bandaríkin segja loftárásir Rússa vera olíu á eld átakanna. Rússar stefna ekki á landhernað. 2. október 2015 07:00 Mest lesið Vaktin: Halla fær formenn flokkanna á sinn fund Innlent Biden náðar son sinn Erlent Inga geti ekki slegið af kröfum og ekki hægt að vinna með Sigmundi Innlent „En þá snappar Bjarni sem ég tel vin minn“ Innlent „Ég ætla að standa mig betur“ Innlent Vaxandi lægð og gular viðvaranir víða um land Veður Kosningavaktin: Sögulegar kosningar að baki Innlent Upp á líf og dauða fyrir bæði Bjarna og Kristrúnu Innlent „Elstu menn muna vart eftir svo miklum ís“ Innlent Steina sakfelld fyrir manndráp af gáleysi Innlent Fleiri fréttir Biden náðar son sinn Kynlífsverkafólk í Belgíu á nú rétt á fæðingarorlofi og lífeyri Ungur maður særði tvennt í skotárás á Grænlandi Hafa náð tökum á hálfri Aleppo og fjölda þorpa Assad-liðar gefa hratt eftir í Aleppo Síðasta heimsókn forseta fyrir opnun Notre Dame Tjadar og Senegalar segja Frökkum að koma sér Reyna að flytja óstöðugt andefni með vörubílum Njósnarar Rússa ræddu morð eða rán á blaðamanni Yfirvöld í Laos banna sölu Tiger vodka og viskís Vilja aðkomu Kínverja að rannsókn á skemmdum sæstrengjum Pútín hótar afdrifaríkum árásum á Kænugarð Grænlendingar fagna nýjum alþjóðaflugvelli Segja að endurtaka verði kosningarnar umdeildu í Georgíu Sækja óvænt og hratt að Aleppo Segir skemmdarverk Rússa í Evrópu geta leitt til átaka Haldlögðu metmagn af kókaíni í sameiginlegri aðgerð 62 ríkja Rússar gera umfangsmiklar árásir á orkuinnviði Úkraínu Íranir hóta því að koma sér upp kjarnorkuvopnum Telja sig hafa fundið vísbendingu í máli D.B. Cooper Forsetaefni í Georgíu spilaði áður fyrir Manchester City Hinir 50 hafi allir verið „herra meðal-Jón“ Fangaskipti milli Bandaríkjanna og Kína Vopnahléið heldur en íbúar Gasa telja sig svikna Sendir Trump tóninn og hótar eigin tollum Lögreglumaður fundinn sekur um að bana 95 ára konu með rafbyssu Danska leiðin vekur lukku meðal bakhjarla Úkraínu Vopnahlé tók gildi í nótt og fólk farið að snúa aftur heim Vopnahlé milli Ísraels og Líbanon í höfn Þjóðhátíð í Nuuk vegna opnunar flugvallarins Sjá meira
Bashar al-Assad Sýrlandsforseti segir að loftárásir Rússa gegn hryðjuverkahópum í Sýrlandi verði að takast ella standi allt svæðið frammi fyrir eyðileggingu. Segir hann að aðgerðir vestrænna ríkja gegn ISIS geri ekkert nema auka óstöðugleikann á svæðinu og megi flokka sem hryðjuverk. Biðlaði Sýrlandsforseti til þeirra ríkja sem stutt hafa uppreisnarhópa sem berjast gegn ríkisstjórn Sýrlands að hætta því. Það væri eina leiðin til þess að leysa vandann í Sýrlandi, ekki væri hægt að gera breytingar á stjórnskipulagi Sýrlands nema stöðugleiki væri fyrir hendi en Bandaríkjamenn og bandamenn hafa krafist þess að Assad víki frá völdum.Assad var í viðtali við írönsku sjónvarpsstöðina Khabar og sagði hann aðgerðir vestrænna ríkja gegn ISIS kæmu því einu til leiðar að auka óstöðugleika í Sýrlandi og svæðinu í kring. Ef loftárásir Rússa myndu ekki skila árangri stæði allt svæðið frammi fyrir eyðileggingu. „Í raun og veru eru vestrænu ríkin ábyrg fyrir því að ástandið í Sýrlandi er orðið svona slæmt. Þau hafa stutt hryðjuverkahópa og lagt umsátur um landið. Þau segjast vera að berjast gegn hryðjuverkum en þau fremja hryðjuverk með stefnu sinni í Sýrlandi.“ Rússar hófu í síðustu viku loftárásir á Sýrland en ekki sér fyrir endann á átökunum í Sýrlandi sem staðið hafa yfir í um fjögur ár. Milljónir Sýrlendinga hafa flúið land vegna átakanna.
Mið-Austurlönd Tengdar fréttir Rússar hefja loftárásir sínar í Sýrlandi Árásirnar voru gerðar nærri borginni Homs í vesturhluta landsins. 30. september 2015 12:54 Utanríkisráðherra Rússa ver aðgerðir Rússa í Sýrlandi Sergei Lavrov segir að loftárásir Rússa í Sýrlandi séu gerðar á sömu hópa og loftárásir Bandaríkjanna. 1. október 2015 17:02 Efast um að loftárásir Rússa í Sýrlandi beinist að ISIS Bandarísk yfirvöld hafa lýst yfir efasemdum um að loftárásir Rússa hafi beinst að ISIS líkt og Rússar hafa haldið fram. 30. september 2015 21:15 Sprengjum varpað á óvini Assads forseta Rússar halda áfram loftárásum sínum á uppreisnarmenn í Sýrlandi. Bandaríkin segja loftárásir Rússa vera olíu á eld átakanna. Rússar stefna ekki á landhernað. 2. október 2015 07:00 Mest lesið Vaktin: Halla fær formenn flokkanna á sinn fund Innlent Biden náðar son sinn Erlent Inga geti ekki slegið af kröfum og ekki hægt að vinna með Sigmundi Innlent „En þá snappar Bjarni sem ég tel vin minn“ Innlent „Ég ætla að standa mig betur“ Innlent Vaxandi lægð og gular viðvaranir víða um land Veður Kosningavaktin: Sögulegar kosningar að baki Innlent Upp á líf og dauða fyrir bæði Bjarna og Kristrúnu Innlent „Elstu menn muna vart eftir svo miklum ís“ Innlent Steina sakfelld fyrir manndráp af gáleysi Innlent Fleiri fréttir Biden náðar son sinn Kynlífsverkafólk í Belgíu á nú rétt á fæðingarorlofi og lífeyri Ungur maður særði tvennt í skotárás á Grænlandi Hafa náð tökum á hálfri Aleppo og fjölda þorpa Assad-liðar gefa hratt eftir í Aleppo Síðasta heimsókn forseta fyrir opnun Notre Dame Tjadar og Senegalar segja Frökkum að koma sér Reyna að flytja óstöðugt andefni með vörubílum Njósnarar Rússa ræddu morð eða rán á blaðamanni Yfirvöld í Laos banna sölu Tiger vodka og viskís Vilja aðkomu Kínverja að rannsókn á skemmdum sæstrengjum Pútín hótar afdrifaríkum árásum á Kænugarð Grænlendingar fagna nýjum alþjóðaflugvelli Segja að endurtaka verði kosningarnar umdeildu í Georgíu Sækja óvænt og hratt að Aleppo Segir skemmdarverk Rússa í Evrópu geta leitt til átaka Haldlögðu metmagn af kókaíni í sameiginlegri aðgerð 62 ríkja Rússar gera umfangsmiklar árásir á orkuinnviði Úkraínu Íranir hóta því að koma sér upp kjarnorkuvopnum Telja sig hafa fundið vísbendingu í máli D.B. Cooper Forsetaefni í Georgíu spilaði áður fyrir Manchester City Hinir 50 hafi allir verið „herra meðal-Jón“ Fangaskipti milli Bandaríkjanna og Kína Vopnahléið heldur en íbúar Gasa telja sig svikna Sendir Trump tóninn og hótar eigin tollum Lögreglumaður fundinn sekur um að bana 95 ára konu með rafbyssu Danska leiðin vekur lukku meðal bakhjarla Úkraínu Vopnahlé tók gildi í nótt og fólk farið að snúa aftur heim Vopnahlé milli Ísraels og Líbanon í höfn Þjóðhátíð í Nuuk vegna opnunar flugvallarins Sjá meira
Rússar hefja loftárásir sínar í Sýrlandi Árásirnar voru gerðar nærri borginni Homs í vesturhluta landsins. 30. september 2015 12:54
Utanríkisráðherra Rússa ver aðgerðir Rússa í Sýrlandi Sergei Lavrov segir að loftárásir Rússa í Sýrlandi séu gerðar á sömu hópa og loftárásir Bandaríkjanna. 1. október 2015 17:02
Efast um að loftárásir Rússa í Sýrlandi beinist að ISIS Bandarísk yfirvöld hafa lýst yfir efasemdum um að loftárásir Rússa hafi beinst að ISIS líkt og Rússar hafa haldið fram. 30. september 2015 21:15
Sprengjum varpað á óvini Assads forseta Rússar halda áfram loftárásum sínum á uppreisnarmenn í Sýrlandi. Bandaríkin segja loftárásir Rússa vera olíu á eld átakanna. Rússar stefna ekki á landhernað. 2. október 2015 07:00