Litríkt hjólhýsi í Hörpu Stefán Árni Pálsson skrifar 5. nóvember 2015 12:30 Þetta hjólhýsi má finna í Hörpunni. vísir Gestir Iceland Airwaves sem fara í Hörpu taka eftir litríku hjólhýsi sem er búið að koma fyrir í Flóa. Hjólhýsið er á vegum Nordic Playlist og þar er hægt að horfa og hlusta á vídeó sem hafa verið framleidd á vegum spilunarlistans á Hróaskelduhátíðinni, By:Larm, Berlin Festival og Iceland Airwaves. „Það voru danskir listamenn sem bjuggu þetta til fyrir okkur þegar við vorum á Hróaskelduhátíðinni í fyrra. Þetta hefur orðið svona táknrænt heimili fyrir Nordic Playlist,” segir Francine Gorman ritstjóri síðunnar en Francine verður á Iceland Airwaves hátíðinni og hefur sett saman spilunarlista sem sérstaklega er tileinkaður hátíðinni. Tónlistar- og myndlistarkonan hæfileikaríka Lóa Hjálmtýsdóttir úr FM Belfast kemur jafnframt til með að sjá um Instagram fyrir Nordic Playlist á meðan á hátíðinni stendur. Hún byrjaði að pósta myndum í gær um hvernig Iceland Airwaves kemur henni fyrir sjónir og má búast við góðu myndasafni frá henna áður en yfir líkur. Nordic Playlist var hleypt af stokkunum í janúar 2014 og er fyrsta norræna tónlistarvefsíðan. Mikið samstarf er við listamenn sem setja reglulega lista af uppáhaldslögunum sínum. Á meðal þeirra sem hafa sett saman lista eru: Nanna Bryndís Hilmarsdóttir frá Of Monsters and Men, Lykke Li, Emilíana Torrini, Jonas Bjerre frá Mews, Icona Pop og Erlend Øye. Áhugaverðir plötusnúðar hafa líka sett saman mix tape og fréttir eru fluttar af útgáfum og viðburðum. Jafnframt eru settir saman þemalistar og hlekkjað á vinsældarlista allra landanna í gegnum spilunarlista. Yfir 75 tónlistarmenn hafa sett saman spilunarlista sem hægt er að finna á Spotify, Deezer og Tidle. Á Nordic Playlist síðunni má finna yfir 20 DJ mix. Útvarpsfólk frá öllum Norðurlöndum jafnt sem alþjóðlegum stöðvum eins og BBC og bókarar á tónlistarhátíðum nota síðuna reglulega til að fylgjast með því nýjasta og helsta sem er að gerast í norrænni tónlist. Airwaves Mest lesið Ilmaðu eins og frambjóðendur: Snorri Másson með sama ilm og Svandís Svavars Lífið Ilmaðu eins og frambjóðendur Lífið „Án okkar verður ekki til miðjustjórn“ Lífið Auðir og ógildir með kosningakaffi Lífið „Ég hef ekki verið svona hot síðan ég var unghommi“ Lífið Kappleikar 2024: Bara tveir héldu með Donald Trump Lífið Myndir: Svona var baksviðs á kappræðum leiðtoganna Lífið Kosningavökur flokkanna: Pílustaðir, hótel og kirkjur Lífið Minnist föður síns: „Til hamingju með daginn hvar sem þú ert“ Lífið Jón og Hafdís ástfangin í 22 ár Lífið Fleiri fréttir „Án okkar verður ekki til miðjustjórn“ Auðir og ógildir með kosningakaffi Ilmaðu eins og frambjóðendur: Snorri Másson með sama ilm og Svandís Svavars Kosningavökur flokkanna: Pílustaðir, hótel og kirkjur Minnist föður síns: „Til hamingju með daginn hvar sem þú ert“ Myndir: Svona var baksviðs á kappræðum leiðtoganna Jón og Hafdís ástfangin í 22 ár „Ekki gera mér þetta“ „Ég hef ekki verið svona hot síðan ég var unghommi“ Gellur tóku yfir Gamla bíó Hélt að hann væri George Clooney Kappleikar 2024: Bara tveir héldu með Donald Trump Einstakur garður í Mosfellsbænum Leggja undir sig spinningshjólin og upphífingarstangirnar á tónleikunum Sterkustu hjón landsins selja íbúðina Húðrútína Birtu Abiba Óhrædd við að fara sínar eigin leiðir Söngelskir nemendur í Menntaskólanum að Laugarvatni Inga Sæland vill komast í fjármálaráðuneytið Kappleikar: Skörp orðaskipti og skeytasendingar Svar Bents við hatursorðræðu gegn útlendingum Arnaldur tilnefndur til Íslensku bókmenntaverðlaunanna Hefndi sín með því að missa meydóminn Spurt var um fyrirbæri sem Tommi á Búllunni framkvæmdi fyrst hér á landi Kappleikar: „Ég er í alvörunni að reyna mitt besta“ Pantaði viskí og kókaín skömmu fyrir andlátið Vissu hvorki verðið á strætómiða né bjór Umbreyttist í Guðna Ágústsson og Ólaf Ragnar „Mig langar að prófa nýja villtari hluti en konan ekki“ Draumaherbergi hjá fimmtugri og fabjúlöss Sjá meira
Gestir Iceland Airwaves sem fara í Hörpu taka eftir litríku hjólhýsi sem er búið að koma fyrir í Flóa. Hjólhýsið er á vegum Nordic Playlist og þar er hægt að horfa og hlusta á vídeó sem hafa verið framleidd á vegum spilunarlistans á Hróaskelduhátíðinni, By:Larm, Berlin Festival og Iceland Airwaves. „Það voru danskir listamenn sem bjuggu þetta til fyrir okkur þegar við vorum á Hróaskelduhátíðinni í fyrra. Þetta hefur orðið svona táknrænt heimili fyrir Nordic Playlist,” segir Francine Gorman ritstjóri síðunnar en Francine verður á Iceland Airwaves hátíðinni og hefur sett saman spilunarlista sem sérstaklega er tileinkaður hátíðinni. Tónlistar- og myndlistarkonan hæfileikaríka Lóa Hjálmtýsdóttir úr FM Belfast kemur jafnframt til með að sjá um Instagram fyrir Nordic Playlist á meðan á hátíðinni stendur. Hún byrjaði að pósta myndum í gær um hvernig Iceland Airwaves kemur henni fyrir sjónir og má búast við góðu myndasafni frá henna áður en yfir líkur. Nordic Playlist var hleypt af stokkunum í janúar 2014 og er fyrsta norræna tónlistarvefsíðan. Mikið samstarf er við listamenn sem setja reglulega lista af uppáhaldslögunum sínum. Á meðal þeirra sem hafa sett saman lista eru: Nanna Bryndís Hilmarsdóttir frá Of Monsters and Men, Lykke Li, Emilíana Torrini, Jonas Bjerre frá Mews, Icona Pop og Erlend Øye. Áhugaverðir plötusnúðar hafa líka sett saman mix tape og fréttir eru fluttar af útgáfum og viðburðum. Jafnframt eru settir saman þemalistar og hlekkjað á vinsældarlista allra landanna í gegnum spilunarlista. Yfir 75 tónlistarmenn hafa sett saman spilunarlista sem hægt er að finna á Spotify, Deezer og Tidle. Á Nordic Playlist síðunni má finna yfir 20 DJ mix. Útvarpsfólk frá öllum Norðurlöndum jafnt sem alþjóðlegum stöðvum eins og BBC og bókarar á tónlistarhátíðum nota síðuna reglulega til að fylgjast með því nýjasta og helsta sem er að gerast í norrænni tónlist.
Airwaves Mest lesið Ilmaðu eins og frambjóðendur: Snorri Másson með sama ilm og Svandís Svavars Lífið Ilmaðu eins og frambjóðendur Lífið „Án okkar verður ekki til miðjustjórn“ Lífið Auðir og ógildir með kosningakaffi Lífið „Ég hef ekki verið svona hot síðan ég var unghommi“ Lífið Kappleikar 2024: Bara tveir héldu með Donald Trump Lífið Myndir: Svona var baksviðs á kappræðum leiðtoganna Lífið Kosningavökur flokkanna: Pílustaðir, hótel og kirkjur Lífið Minnist föður síns: „Til hamingju með daginn hvar sem þú ert“ Lífið Jón og Hafdís ástfangin í 22 ár Lífið Fleiri fréttir „Án okkar verður ekki til miðjustjórn“ Auðir og ógildir með kosningakaffi Ilmaðu eins og frambjóðendur: Snorri Másson með sama ilm og Svandís Svavars Kosningavökur flokkanna: Pílustaðir, hótel og kirkjur Minnist föður síns: „Til hamingju með daginn hvar sem þú ert“ Myndir: Svona var baksviðs á kappræðum leiðtoganna Jón og Hafdís ástfangin í 22 ár „Ekki gera mér þetta“ „Ég hef ekki verið svona hot síðan ég var unghommi“ Gellur tóku yfir Gamla bíó Hélt að hann væri George Clooney Kappleikar 2024: Bara tveir héldu með Donald Trump Einstakur garður í Mosfellsbænum Leggja undir sig spinningshjólin og upphífingarstangirnar á tónleikunum Sterkustu hjón landsins selja íbúðina Húðrútína Birtu Abiba Óhrædd við að fara sínar eigin leiðir Söngelskir nemendur í Menntaskólanum að Laugarvatni Inga Sæland vill komast í fjármálaráðuneytið Kappleikar: Skörp orðaskipti og skeytasendingar Svar Bents við hatursorðræðu gegn útlendingum Arnaldur tilnefndur til Íslensku bókmenntaverðlaunanna Hefndi sín með því að missa meydóminn Spurt var um fyrirbæri sem Tommi á Búllunni framkvæmdi fyrst hér á landi Kappleikar: „Ég er í alvörunni að reyna mitt besta“ Pantaði viskí og kókaín skömmu fyrir andlátið Vissu hvorki verðið á strætómiða né bjór Umbreyttist í Guðna Ágústsson og Ólaf Ragnar „Mig langar að prófa nýja villtari hluti en konan ekki“ Draumaherbergi hjá fimmtugri og fabjúlöss Sjá meira