Rússar dæmdir í bann og útilokaðir frá ÓL Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 13. nóvember 2015 22:04 Yelena Isinbajeva er einn þekktasti rússneski frjálsíþróttamaður síðari ára. Vísir/Getty Alþjóðafrálsíþróttasambandið, IAAF, ákvað nánast einróma að dæma rússneska frjálsíþróttasambandið í bann frá alþjóðlegum keppnum. IAAF kom í dag saman og framkvæmdaráð sambandsins ákvað með 22 atkvæðum gegn einu að setja Rússana í bann.Sjá einnig: Allt um dóphneykslið í Rússlandi á 60 sekúndum Á mánudag gaf Alþjóalyfjaeftirlitsstofnunin, WADA, út skýrslu þar sem Rússar eru sakaðir um stórfellda kerfisbundna lyfjamisnotkun.Sjá einnig: Stöðug endurnýjun Rússa grunsamleg Sebastian Coe er nýkjörinn formaður IAAF og hann sagði að skýrslan hafi verið skammarleg áminning fyrir frjálsíþróttahreyfinguna. „Það er alveg ljóst að svindl af hvaða toga sem er verður ekki umborið. Kerfið allt hefur brugðist íþróttamönnum um allan heim, ekki aðeins í Rússlandi.“Sjá einnig: Putín setur af stað rannsókn vegna lyfjaskandalsins Bannið þýðir að enginn rússneskur frjálsíþróttamaður getur tekið þátt í alþjóðlegum keppnum, til að mynda Ólympíuleikunum í Ríó á næsta ári. HM í sprettgöngu átti að fara fram í Rússlandi á næsta ári sem og HM ungmenna en af því verður ekki. Frjálsar íþróttir Ólympíuleikar 2016 í Ríó Tengdar fréttir Rússar rændu mig minni stærstu stund Rússar hafa fram á mánudag til að svara ásökunum í svartri skýrslu sem birt var í dag. 9. nóvember 2015 19:15 Einar um lyfjahneykslið: „Þetta er dapurt og sorglegt“ Formaður Frjálsíþróttsambands Íslands kallar eftir meira eftirliti og skilvirkari vinnubrögðum í ljósi skandalsins í Rússlandi. 11. nóvember 2015 10:30 Pútín setur af stað rannsókn vegna lyfjaskandalsins Forseti Rússlands segir íþróttir aðeins áhugaverðar þegar þær eru heiðarlegar. 12. nóvember 2015 08:00 Örlög Rússa ráðast í dag: Kenna gömlu stjórninni um „óregluna“ Það kemur í ljós í dag hvort rússneskir frjálsíþróttamenn fá að mæta á Ólympíuleikana í Ríó. 13. nóvember 2015 08:00 Vilja henda Rússum úr frjálsum íþróttum Alþjóða lyfjaeftirlitsstofnunin, WADA, hefur mælt með því að Rússum verði meinuð þátttaka í frjálsum íþróttum. 9. nóvember 2015 15:30 Stöðug endurnýjun Rússa grunsamleg Jónas Egilsson, fyrrverandi formaður og framkvæmdastjóri FRÍ, segir skýrslu um kerfisbundna lyfjamisnotkun Rússa í frjálsíþróttum ekki koma sér á óvart. Hann hefur rætt þetta við æðsta mann Rússlands. 11. nóvember 2015 06:00 Vill ekki setja Rússa í bann Jónas Egilsson segir ekki rétt að refsa framtíðinni fyrir fortíðina. 11. nóvember 2015 06:30 Mest lesið Liverpool fékk slæmar fréttir fyrir risaleikinn Enski boltinn Skýrsla Vals: Herslumunur og hetjudáð Handbolti Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 109-99 | Tveir reknir úr húsi í hörkuleik Körfubolti Fimm mínútna VAR-dómur en fyrsta útistig Southampton Enski boltinn Þær norsku geta nánast fagnað eins og Ísland gerði Fótbolti Rassskelltar fyrir leikinn við Ísland Handbolti „Við vorum bara klaufar“ Handbolti Elín vinsælasta stelpan á ballinu: „Get talað öll tungumálin sem ég kann“ Handbolti „Við viljum að þetta verði ævintýri“ Körfubolti Ótrúlegur átta marka einleikur tryggði HK stig Handbolti Fleiri fréttir Liverpool fékk slæmar fréttir fyrir risaleikinn Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 109-99 | Tveir reknir úr húsi í hörkuleik Fimm mínútna VAR-dómur en fyrsta útistig Southampton Skýrsla Vals: Herslumunur og hetjudáð „Við vorum bara klaufar“ Þær norsku geta nánast fagnað eins og Ísland gerði „Við viljum að þetta verði ævintýri“ Uppgjörið: Keflavík - Grindavík 96-104 | Mortensen kláraði Keflvíkinga Ótrúlegur átta marka einleikur tryggði HK stig „Þetta var stórt og allir sigrar í þessari deild eru mikilvægir“ Rassskelltar fyrir leikinn við Ísland Uppgjörið: Fram - FH 29-30 | Dramatík í Úlfarsárdal Arnar og Elvar á toppnum Uppgjörið: Höttur - KR 85-88 | Lipur sókn skilaði KR sigri á Hetti Ísland nær sigri í slagnum við Kanada Elín vinsælasta stelpan á ballinu: „Get talað öll tungumálin sem ég kann“ „Í seinni hálfleik voru aðeins of margir tapaðir boltar“ „Maður er hálf meyr“ „Kannski svolítið galið þegar maður bakkar aðeins aftur í tímann“ Færeysku stelpurnar svöruðu frábærlega fyrir sig Uppgjörið: ÍR - Valur 84-83 | Dramatískur sigur nýliðanna Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 74-93 | Haukar enn í leit að fyrsta sigrinum Uppgjörið: Holland - Ísland 27-25 | Hetjuleg frammistaða gegn einu besta liði heims Sterkt lið Íslands gegn Kanada í kvöld „Þær eru bara hetjur“ Finnskur landsliðsmaður til Keflavíkur Jenas missir annað starf Leicester-menn skammaðir fyrir jólapartíið Segir að Verstappen ætti að byrja með uppistand „Maður finnur aðeins fyrir fiðrildunum“ Sjá meira
Alþjóðafrálsíþróttasambandið, IAAF, ákvað nánast einróma að dæma rússneska frjálsíþróttasambandið í bann frá alþjóðlegum keppnum. IAAF kom í dag saman og framkvæmdaráð sambandsins ákvað með 22 atkvæðum gegn einu að setja Rússana í bann.Sjá einnig: Allt um dóphneykslið í Rússlandi á 60 sekúndum Á mánudag gaf Alþjóalyfjaeftirlitsstofnunin, WADA, út skýrslu þar sem Rússar eru sakaðir um stórfellda kerfisbundna lyfjamisnotkun.Sjá einnig: Stöðug endurnýjun Rússa grunsamleg Sebastian Coe er nýkjörinn formaður IAAF og hann sagði að skýrslan hafi verið skammarleg áminning fyrir frjálsíþróttahreyfinguna. „Það er alveg ljóst að svindl af hvaða toga sem er verður ekki umborið. Kerfið allt hefur brugðist íþróttamönnum um allan heim, ekki aðeins í Rússlandi.“Sjá einnig: Putín setur af stað rannsókn vegna lyfjaskandalsins Bannið þýðir að enginn rússneskur frjálsíþróttamaður getur tekið þátt í alþjóðlegum keppnum, til að mynda Ólympíuleikunum í Ríó á næsta ári. HM í sprettgöngu átti að fara fram í Rússlandi á næsta ári sem og HM ungmenna en af því verður ekki.
Frjálsar íþróttir Ólympíuleikar 2016 í Ríó Tengdar fréttir Rússar rændu mig minni stærstu stund Rússar hafa fram á mánudag til að svara ásökunum í svartri skýrslu sem birt var í dag. 9. nóvember 2015 19:15 Einar um lyfjahneykslið: „Þetta er dapurt og sorglegt“ Formaður Frjálsíþróttsambands Íslands kallar eftir meira eftirliti og skilvirkari vinnubrögðum í ljósi skandalsins í Rússlandi. 11. nóvember 2015 10:30 Pútín setur af stað rannsókn vegna lyfjaskandalsins Forseti Rússlands segir íþróttir aðeins áhugaverðar þegar þær eru heiðarlegar. 12. nóvember 2015 08:00 Örlög Rússa ráðast í dag: Kenna gömlu stjórninni um „óregluna“ Það kemur í ljós í dag hvort rússneskir frjálsíþróttamenn fá að mæta á Ólympíuleikana í Ríó. 13. nóvember 2015 08:00 Vilja henda Rússum úr frjálsum íþróttum Alþjóða lyfjaeftirlitsstofnunin, WADA, hefur mælt með því að Rússum verði meinuð þátttaka í frjálsum íþróttum. 9. nóvember 2015 15:30 Stöðug endurnýjun Rússa grunsamleg Jónas Egilsson, fyrrverandi formaður og framkvæmdastjóri FRÍ, segir skýrslu um kerfisbundna lyfjamisnotkun Rússa í frjálsíþróttum ekki koma sér á óvart. Hann hefur rætt þetta við æðsta mann Rússlands. 11. nóvember 2015 06:00 Vill ekki setja Rússa í bann Jónas Egilsson segir ekki rétt að refsa framtíðinni fyrir fortíðina. 11. nóvember 2015 06:30 Mest lesið Liverpool fékk slæmar fréttir fyrir risaleikinn Enski boltinn Skýrsla Vals: Herslumunur og hetjudáð Handbolti Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 109-99 | Tveir reknir úr húsi í hörkuleik Körfubolti Fimm mínútna VAR-dómur en fyrsta útistig Southampton Enski boltinn Þær norsku geta nánast fagnað eins og Ísland gerði Fótbolti Rassskelltar fyrir leikinn við Ísland Handbolti „Við vorum bara klaufar“ Handbolti Elín vinsælasta stelpan á ballinu: „Get talað öll tungumálin sem ég kann“ Handbolti „Við viljum að þetta verði ævintýri“ Körfubolti Ótrúlegur átta marka einleikur tryggði HK stig Handbolti Fleiri fréttir Liverpool fékk slæmar fréttir fyrir risaleikinn Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 109-99 | Tveir reknir úr húsi í hörkuleik Fimm mínútna VAR-dómur en fyrsta útistig Southampton Skýrsla Vals: Herslumunur og hetjudáð „Við vorum bara klaufar“ Þær norsku geta nánast fagnað eins og Ísland gerði „Við viljum að þetta verði ævintýri“ Uppgjörið: Keflavík - Grindavík 96-104 | Mortensen kláraði Keflvíkinga Ótrúlegur átta marka einleikur tryggði HK stig „Þetta var stórt og allir sigrar í þessari deild eru mikilvægir“ Rassskelltar fyrir leikinn við Ísland Uppgjörið: Fram - FH 29-30 | Dramatík í Úlfarsárdal Arnar og Elvar á toppnum Uppgjörið: Höttur - KR 85-88 | Lipur sókn skilaði KR sigri á Hetti Ísland nær sigri í slagnum við Kanada Elín vinsælasta stelpan á ballinu: „Get talað öll tungumálin sem ég kann“ „Í seinni hálfleik voru aðeins of margir tapaðir boltar“ „Maður er hálf meyr“ „Kannski svolítið galið þegar maður bakkar aðeins aftur í tímann“ Færeysku stelpurnar svöruðu frábærlega fyrir sig Uppgjörið: ÍR - Valur 84-83 | Dramatískur sigur nýliðanna Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 74-93 | Haukar enn í leit að fyrsta sigrinum Uppgjörið: Holland - Ísland 27-25 | Hetjuleg frammistaða gegn einu besta liði heims Sterkt lið Íslands gegn Kanada í kvöld „Þær eru bara hetjur“ Finnskur landsliðsmaður til Keflavíkur Jenas missir annað starf Leicester-menn skammaðir fyrir jólapartíið Segir að Verstappen ætti að byrja með uppistand „Maður finnur aðeins fyrir fiðrildunum“ Sjá meira
Rússar rændu mig minni stærstu stund Rússar hafa fram á mánudag til að svara ásökunum í svartri skýrslu sem birt var í dag. 9. nóvember 2015 19:15
Einar um lyfjahneykslið: „Þetta er dapurt og sorglegt“ Formaður Frjálsíþróttsambands Íslands kallar eftir meira eftirliti og skilvirkari vinnubrögðum í ljósi skandalsins í Rússlandi. 11. nóvember 2015 10:30
Pútín setur af stað rannsókn vegna lyfjaskandalsins Forseti Rússlands segir íþróttir aðeins áhugaverðar þegar þær eru heiðarlegar. 12. nóvember 2015 08:00
Örlög Rússa ráðast í dag: Kenna gömlu stjórninni um „óregluna“ Það kemur í ljós í dag hvort rússneskir frjálsíþróttamenn fá að mæta á Ólympíuleikana í Ríó. 13. nóvember 2015 08:00
Vilja henda Rússum úr frjálsum íþróttum Alþjóða lyfjaeftirlitsstofnunin, WADA, hefur mælt með því að Rússum verði meinuð þátttaka í frjálsum íþróttum. 9. nóvember 2015 15:30
Stöðug endurnýjun Rússa grunsamleg Jónas Egilsson, fyrrverandi formaður og framkvæmdastjóri FRÍ, segir skýrslu um kerfisbundna lyfjamisnotkun Rússa í frjálsíþróttum ekki koma sér á óvart. Hann hefur rætt þetta við æðsta mann Rússlands. 11. nóvember 2015 06:00
Vill ekki setja Rússa í bann Jónas Egilsson segir ekki rétt að refsa framtíðinni fyrir fortíðina. 11. nóvember 2015 06:30