Handboltinn fær langmest frá Afrekssjóði ÍSÍ Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 29. desember 2015 15:41 Úthlutun sjóðsins kynntu Lárus L. Blöndal forseti ÍSÍ, Guðmundur Ágúst Ingvarsson formaður Afrekssjóðs ÍSÍ, Líney Rut Halldórsdóttir framkvæmdastjóri ÍSÍ og Andri Stefánsson sviðsstjóri Afreks- og Ólympíusviðs ÍSÍ, þriðjudaginn 29. desember 2015 í fundarsölum ÍSÍ í Íþróttamiðstöðinni í Laugardal. Vísir/Ernir Framkvæmdastjórn Íþrótta- og Ólympíusambands Íslands samþykkti, fimmtudaginn 10. desember 2015, tillögur stjórnar Afrekssjóðs ÍSÍ að úthlutun fyrir árið 2016. Styrkveitingar ÍSÍ til sambandsaðila nema nema samtals 142 milljónum króna að þessu sinni sem er meira en undanfarin ár en framundan er Ólympíuár. Handknattleikssamband fær langmest frá Afrekssjóði ÍSÍ að þessu sinni eða 28 milljónir króna. Það er næstum því tvöfalt meira en Sundsamband Íslands fær en sundfólkið fær 14,950 milljóna styrk. Í næstu sætum á eftir koma síðan Frjálsíþróttasambandið (13,4 milljónir) og Körfuknattleikssamband Íslands (11,4 milljónir). Handboltinn fær þennan styrk vegna landsliðsverkefna A landsliðs karla, A landsliðs kvenna, U20 landsliðs karla, U20 landsliðs kvenna, U18 landsliðs karla, U18 landsliðs kvenna, Afrekshóps karla, Afrekshóps kvenna og fræðslu og fagteymis fyrir afrekshópa. Sundsamband Íslands fær sinn styrk vegna landsliðsverkefna, unglingalandsliðsverkefna, verkefna boðssundssveitar, undirbúnings fyrir Ólympíuleika 2016, verkefna Hrafnhildar Lúthersdóttur, Eyglóar Óskar Gústafsdóttur og Antons Sveins Mckee auk fræðslu og fagteymis fyrir afrekshópa. Afrekssjóður ÍSÍ fékk umsóknir frá 27 sérsamböndum og einni íþróttanefnd ÍSÍ. Öll þessi sambönd frá styrk vegna sinna landsliðsverkefna, þótt um misháar upphæðir sé að ræða. Sótt var um styrki til sjóðsins vegna verkefna 86 einstaklinga og er aðeins hluti þeirra verkefna styrktur, eða verkefni 22 íþróttamanna. Sérsambönd hljóta styrki vegna verkefna tilgreindra íþróttamanna en ekki íþróttamennirnir sjálfir. Þrátt fyrir að úthlutað sé að þessu sinni 142 milljónum króna, sem er töluverð hækkun frá styrkjum undanfarinna ára, er enn langt í land í að styrkir ÍSÍ standi undir öllu afreksstarfi sérsambandanna. Nýverið gaf ÍSÍ út skýrslu þar sem greindur var kostnaður við afreksíþróttastarf og þar kom fram að til þess að standa nærri þeim þjóðum sem við berum okkur jafnan saman við þyrfti árlega að vera hægt að úthluta um 650 milljón króna til afreksstarfs á Íslandi. Þær upphæðir eru varlega áætlaðar og nú á undanförnum vikum hafa samanburðarþjóðir aukið enn frekar í sínar úthlutanir. Framlag ríkisins til Afrekssjóðs ÍSÍ fyrir árið 2016 hækkar um 30 milljónir króna frá síðasta ári og er 100 milljónir. Síðustu tvö ár hefur þessi upphæð verið 70 milljónir króna en árið 2013 var þessi upphæð 55 milljónir. og árið 2012 var framlag ríkisins 34,7 milljónir króna auk þess sem að styrk vegna undirbúnings fyrir Ólympíuleikana í London að upphæð 25 milljónir var úthlutað til sérsambanda ÍSÍ í gegnum Afrekssjóð ÍSÍ. Afrekssjóður ÍSÍ er annars fjármagnaður með hlutdeild úr tekjum íþróttahreyfingarinnar frá Íslenskri Getspá samkvæmt ákvörðun Íþróttaþings ÍSÍ. Heildartekjur Afrekssjóðs ÍSÍ fyrir árið 2016 eru áætlaðar 140 milljónir króna. Það er hægt að lesa meira um úthlutun Afrekssjóðs ÍSÍ hér.Styrkveitingar Afrekssjóðs ÍSÍ 2016 Blaksamband Íslands (BLÍ)Vegna landsliðsverkefna, unglingalandsliðs í strandblaki og fræðslu og fagteymis fyrir afrekshópakr. 1.700.000,- Badmintonsamband Íslands (BSÍ)Vegna landsliðsverkefna, þátttöku í mótum sem gefa stig á heimslista vegna Ólympíuleika 2016 og fræðslu og fagteymis fyrir afrekshópakr. 2.200.000,- Borðtennissamband Íslands (BTÍ)Vegna landsliðsverkefna og fræðslu og fagteymis fyrir afrekshópakr. 600.000,- Dansíþróttasamband Íslands (DSÍ)Vegna landsliðsverkefna, verkefna Nikita Bazev og Hönnu Rúnar Óladóttur og fræðslu og fagteymis fyrir afrekshópakr. 2.400.000,- Frjálsíþróttasamband Íslands (FRÍ)Vegna landsliðsverkefna, stórmótaverkefna í aldursflokkum, undirbúnings fyrir Ólympíuleika 2016, hæfileikamótunar/Úrvalshóps FRÍ, verkefna Ásdísar Hjálmsdóttur, Anítu Hinriksdóttur, Hafdísar Sigurðardóttur, Huldu Þorsteinsdóttur, Örnu Stefaníu Guðmundsdóttur og Guðna Vals Guðnasonar auk fræðslu og fagteymis fyrir afrekshópakr. 13.400.000,- Fimleikasamband Íslands (FSÍ)Vegna landsliðsverkefna í áhaldafimleikum kvenna og karla, landsliðsverkefna í hópfimleikum kvenna, karla og blandaðra liða, þátttöku í úrtökumóti í áhaldafimleikum vegna Ólympíuleika í Ríó 2016, vegna verkefna Irina Sazonova og Normu Daggar Róbertsdóttur auk fræðslu og fagteymis fyrir afrekshópakr. 8.100.000,- Golfsamband Íslands (GSÍ)Vegna landsliðsverkefna og fræðslu og fagteymis fyrir afrekshópakr. 5.300.000,- Hjólreiðasamband Íslands (HRÍ)Vegna landsliðsverkefnakr. 300.000,- Handknattleikssamband Íslands (HSÍ)Vegna landsliðsverkefna A landsliðs karla, A landsliðs kvenna, U20 landsliðs karla, U20 landsliðs kvenna, U18 landsliðs karla, U18 landsliðs kvenna, Afrekshóps karla, Afrekshóps kvenna og fræðslu og fagteymis fyrir afrekshópakr. 28.000.000,- Íþróttasamband fatlaðra (ÍF) Vegna landsliðsverkefna í sundi, frjálsíþróttum og vetraríþróttum, undirbúnings fyrir Ólympíumót fatlaðra í Ríó 2016, verkefna Helga Sveinssonar og Jón Margeirs Sverrissonar auk fræðslu og fagteymis fyrir afrekshópakr. 8.800.000,- Íshokkísamband Íslands (ÍHÍ)Vegna landsliðsverkefna A landsliðs karla, A landsliðs kvenna, U20 landsliðs karla, U18 landsliðs karla og fræðslu og fagteymis fyrir afrekshópakr. 3.200.000,- Skautasamband Íslands (ÍSS)Vegna landsliðsverkefna og fræðslu og fagteymis fyrir afrekshópakr. 600.000,- Júdósamband Íslands (JSÍ)Vegna landsliðsverkefna, þátttöku í mótum sem gefa stig á heimslista vegna Ólympíuleika 2016, verkefna Þormóðs Árna Jónssonar auk fræðslu og fagteymis fyrir afrekshópakr. 3.550.000,- Karatesamband Íslands (KAÍ)Vegna landsliðsverkefna og fræðslu og fagteymis fyrir afrekshópakr. 1.300.000,- Körfuknattleikssamband Íslands (KKÍ)Vegna landsliðsverkefna A landsliðs karla, A landsliðs kvenna, U20 landsliðs karla, U18 landsliðs drengja, U18 landsliðs stúlkna, U16 landsliðs drengja, U16 landsliðs stúlkna og fræðslu og fagteymis fyrir afrekshópakr. 11.400.000,- Keilusamband Íslands (KLÍ)Vegna landsliðsverkefna, unglingalandsliðsverkefna og fræðslu og fagteymis fyrir afrekshópakr. 900.000,- Kraftlyftingasamband Íslands (KRA)Vegna landsliðsverkefna, vegna verkefna Júlíans Jóhanns Karls Jóhannssonar, Viktors Samúelssonar, Auðuns Jónssonar og Fanneyjar Hauksdóttur auk fræðslu og fagteymis fyrir afrekshópakr. 5.750.000,- Knattspyrnusamband Íslands (KSÍ)Vegna landsliðsverkefna A landsliðs kvenna, U17 landsliðs kvenna, U17 landsliðs karla og fræðslu og fagteymis fyrir afrekshópakr. 8.900.000,- Landssamband hestamannafélaga (LH) Vegna landsliðsverkefna og fræðslu og fagteymis fyrir afrekshópakr. 1.700.000,- Lyftingasamband Íslands (LSÍ) Vegna landsliðsverkefna, þátttöku í EM 2016 og fræðslu og fagteymis fyrir afrekshópakr. 1.100.000,- Siglingasamband Íslands (SÍL) Vegna landsliðsverkefna og fræðslu og fagteymis fyrir afrekshópakr. 600.000,- Skíðasamband Íslands (SKÍ)Vegna landsliðsverkefna í alpagreinum, landsliðsverkefna í skíðagöngu, landsliðsverkefna í snjóbrettum, vegna verkefna Maríu Guðmundsdóttur og Freydísar Höllu Einarsdóttur auk fræðslu og fagteymis fyrir afrekshópakr. 7.600.000,- Skylmingasamband Íslands (SKY)Vegna landsliðsverkefna kvennalandsliðsins, verkefna U18/U21 landsliðsins, verkefna karlalandsliðsins, þátttöku í úrtökumóti vegna Ólympíuleika í Ríó 2016 og fræðslu og fagteymis fyrir afrekshópakr. 2.300.000,- Sundsamband Íslands (SSÍ)Vegna landsliðsverkefna, unglingalandsliðsverkefna, verkefna boðssundssveitar, undirbúnings fyrir Ólympíuleika 2016, verkefna Hrafnhildar Lúthersdóttur, Eyglóar Óskar Gústafsdóttur og Antons Sveins Mckee auk fræðslu og fagteymis fyrir afrekshópakr. 14.950.000,- Skotíþróttasamband Íslands (STÍ)Vegna landsliðsverkefna í haglabyssu, landsliðsverkefna í loftbyssu, vegna verkefna Ásgeirs Sigurgeirssonar auk fræðslu og fagteymis fyrir afrekshópakr. 3.850.000,- Taekwondósamband Íslands (TKÍ)Vegna landsliðsverkefna í sparring, landsliðsverkefna í poomse, þátttöku í úrtökumóti vegna Ólympíuleika í Ríó 2016, vegna verkefna Meisam Rafiei auk fræðslu og fagteymis fyrir afrekshópakr. 2.300.000,- Tennissamband Íslands (TSÍ)Vegna landsliðsverkefna og fræðslu og fagteymis fyrir afrekshópakr. 600.000,- ÍSÍ v/ Bogfiminefndar ÍSÍVegna landsliðsverkefna og fræðslu og fagteymis fyrir afrekshópakr. 600.000,- Heildarúthlutun kr. 142.000.000,- Frjálsar íþróttir Íslenski handboltinn Íþróttir Íslenski körfuboltinn Ólympíuleikar 2016 í Ríó Sund Mest lesið Þórir fær ekki keppnisleyfi fyrir tvo af leikmönnum sínum á EM Handbolti Højlund með tvö mörk í fyrsta sigri Amorims Fótbolti Uppgjörið: Noah - Víkingur 0-0 | Víkingur sótti sterkt stig til Jerevan Fótbolti Uppgjörið: Holland - Ísland 27-25 | Hetjuleg frammistaða gegn einu besta liði heims Handbolti Komnar í vinnu við að gagnrýna Þóri Handbolti Ákall á forsíðu stórblaðsins: Bjargið leikmanninum Fótbolti Fann ástina í örmum skilnaðarlögfræðingsins Fótbolti Kærður fyrir ofbeldi gegn syni sínum Sport Liverpool með fullt hús stiga á meðan Real er rjúkand rúst Fótbolti Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 109-99 | Tveir reknir úr húsi í hörkuleik Körfubolti Fleiri fréttir Liverpool fékk slæmar fréttir fyrir risaleikinn Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 109-99 | Tveir reknir úr húsi í hörkuleik Fimm mínútna VAR-dómur en fyrsta útistig Southampton Skýrsla Vals: Herslumunur og hetjudáð „Við vorum bara klaufar“ Þær norsku geta nánast fagnað eins og Ísland gerði „Við viljum að þetta verði ævintýri“ Uppgjörið: Keflavík - Grindavík 96-104 | Mortensen kláraði Keflvíkinga Ótrúlegur átta marka einleikur tryggði HK stig „Þetta var stórt og allir sigrar í þessari deild eru mikilvægir“ Rassskelltar fyrir leikinn við Ísland Uppgjörið: Fram - FH 29-30 | Dramatík í Úlfarsárdal Arnar og Elvar á toppnum Uppgjörið: Höttur - KR 85-88 | Lipur sókn skilaði KR sigri á Hetti Ísland nær sigri í slagnum við Kanada Elín vinsælasta stelpan á ballinu: „Get talað öll tungumálin sem ég kann“ „Í seinni hálfleik voru aðeins of margir tapaðir boltar“ „Maður er hálf meyr“ „Kannski svolítið galið þegar maður bakkar aðeins aftur í tímann“ Færeysku stelpurnar svöruðu frábærlega fyrir sig Uppgjörið: ÍR - Valur 84-83 | Dramatískur sigur nýliðanna Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 74-93 | Haukar enn í leit að fyrsta sigrinum Uppgjörið: Holland - Ísland 27-25 | Hetjuleg frammistaða gegn einu besta liði heims Sterkt lið Íslands gegn Kanada í kvöld „Þær eru bara hetjur“ Finnskur landsliðsmaður til Keflavíkur Jenas missir annað starf Leicester-menn skammaðir fyrir jólapartíið Segir að Verstappen ætti að byrja með uppistand „Maður finnur aðeins fyrir fiðrildunum“ Sjá meira
Framkvæmdastjórn Íþrótta- og Ólympíusambands Íslands samþykkti, fimmtudaginn 10. desember 2015, tillögur stjórnar Afrekssjóðs ÍSÍ að úthlutun fyrir árið 2016. Styrkveitingar ÍSÍ til sambandsaðila nema nema samtals 142 milljónum króna að þessu sinni sem er meira en undanfarin ár en framundan er Ólympíuár. Handknattleikssamband fær langmest frá Afrekssjóði ÍSÍ að þessu sinni eða 28 milljónir króna. Það er næstum því tvöfalt meira en Sundsamband Íslands fær en sundfólkið fær 14,950 milljóna styrk. Í næstu sætum á eftir koma síðan Frjálsíþróttasambandið (13,4 milljónir) og Körfuknattleikssamband Íslands (11,4 milljónir). Handboltinn fær þennan styrk vegna landsliðsverkefna A landsliðs karla, A landsliðs kvenna, U20 landsliðs karla, U20 landsliðs kvenna, U18 landsliðs karla, U18 landsliðs kvenna, Afrekshóps karla, Afrekshóps kvenna og fræðslu og fagteymis fyrir afrekshópa. Sundsamband Íslands fær sinn styrk vegna landsliðsverkefna, unglingalandsliðsverkefna, verkefna boðssundssveitar, undirbúnings fyrir Ólympíuleika 2016, verkefna Hrafnhildar Lúthersdóttur, Eyglóar Óskar Gústafsdóttur og Antons Sveins Mckee auk fræðslu og fagteymis fyrir afrekshópa. Afrekssjóður ÍSÍ fékk umsóknir frá 27 sérsamböndum og einni íþróttanefnd ÍSÍ. Öll þessi sambönd frá styrk vegna sinna landsliðsverkefna, þótt um misháar upphæðir sé að ræða. Sótt var um styrki til sjóðsins vegna verkefna 86 einstaklinga og er aðeins hluti þeirra verkefna styrktur, eða verkefni 22 íþróttamanna. Sérsambönd hljóta styrki vegna verkefna tilgreindra íþróttamanna en ekki íþróttamennirnir sjálfir. Þrátt fyrir að úthlutað sé að þessu sinni 142 milljónum króna, sem er töluverð hækkun frá styrkjum undanfarinna ára, er enn langt í land í að styrkir ÍSÍ standi undir öllu afreksstarfi sérsambandanna. Nýverið gaf ÍSÍ út skýrslu þar sem greindur var kostnaður við afreksíþróttastarf og þar kom fram að til þess að standa nærri þeim þjóðum sem við berum okkur jafnan saman við þyrfti árlega að vera hægt að úthluta um 650 milljón króna til afreksstarfs á Íslandi. Þær upphæðir eru varlega áætlaðar og nú á undanförnum vikum hafa samanburðarþjóðir aukið enn frekar í sínar úthlutanir. Framlag ríkisins til Afrekssjóðs ÍSÍ fyrir árið 2016 hækkar um 30 milljónir króna frá síðasta ári og er 100 milljónir. Síðustu tvö ár hefur þessi upphæð verið 70 milljónir króna en árið 2013 var þessi upphæð 55 milljónir. og árið 2012 var framlag ríkisins 34,7 milljónir króna auk þess sem að styrk vegna undirbúnings fyrir Ólympíuleikana í London að upphæð 25 milljónir var úthlutað til sérsambanda ÍSÍ í gegnum Afrekssjóð ÍSÍ. Afrekssjóður ÍSÍ er annars fjármagnaður með hlutdeild úr tekjum íþróttahreyfingarinnar frá Íslenskri Getspá samkvæmt ákvörðun Íþróttaþings ÍSÍ. Heildartekjur Afrekssjóðs ÍSÍ fyrir árið 2016 eru áætlaðar 140 milljónir króna. Það er hægt að lesa meira um úthlutun Afrekssjóðs ÍSÍ hér.Styrkveitingar Afrekssjóðs ÍSÍ 2016 Blaksamband Íslands (BLÍ)Vegna landsliðsverkefna, unglingalandsliðs í strandblaki og fræðslu og fagteymis fyrir afrekshópakr. 1.700.000,- Badmintonsamband Íslands (BSÍ)Vegna landsliðsverkefna, þátttöku í mótum sem gefa stig á heimslista vegna Ólympíuleika 2016 og fræðslu og fagteymis fyrir afrekshópakr. 2.200.000,- Borðtennissamband Íslands (BTÍ)Vegna landsliðsverkefna og fræðslu og fagteymis fyrir afrekshópakr. 600.000,- Dansíþróttasamband Íslands (DSÍ)Vegna landsliðsverkefna, verkefna Nikita Bazev og Hönnu Rúnar Óladóttur og fræðslu og fagteymis fyrir afrekshópakr. 2.400.000,- Frjálsíþróttasamband Íslands (FRÍ)Vegna landsliðsverkefna, stórmótaverkefna í aldursflokkum, undirbúnings fyrir Ólympíuleika 2016, hæfileikamótunar/Úrvalshóps FRÍ, verkefna Ásdísar Hjálmsdóttur, Anítu Hinriksdóttur, Hafdísar Sigurðardóttur, Huldu Þorsteinsdóttur, Örnu Stefaníu Guðmundsdóttur og Guðna Vals Guðnasonar auk fræðslu og fagteymis fyrir afrekshópakr. 13.400.000,- Fimleikasamband Íslands (FSÍ)Vegna landsliðsverkefna í áhaldafimleikum kvenna og karla, landsliðsverkefna í hópfimleikum kvenna, karla og blandaðra liða, þátttöku í úrtökumóti í áhaldafimleikum vegna Ólympíuleika í Ríó 2016, vegna verkefna Irina Sazonova og Normu Daggar Róbertsdóttur auk fræðslu og fagteymis fyrir afrekshópakr. 8.100.000,- Golfsamband Íslands (GSÍ)Vegna landsliðsverkefna og fræðslu og fagteymis fyrir afrekshópakr. 5.300.000,- Hjólreiðasamband Íslands (HRÍ)Vegna landsliðsverkefnakr. 300.000,- Handknattleikssamband Íslands (HSÍ)Vegna landsliðsverkefna A landsliðs karla, A landsliðs kvenna, U20 landsliðs karla, U20 landsliðs kvenna, U18 landsliðs karla, U18 landsliðs kvenna, Afrekshóps karla, Afrekshóps kvenna og fræðslu og fagteymis fyrir afrekshópakr. 28.000.000,- Íþróttasamband fatlaðra (ÍF) Vegna landsliðsverkefna í sundi, frjálsíþróttum og vetraríþróttum, undirbúnings fyrir Ólympíumót fatlaðra í Ríó 2016, verkefna Helga Sveinssonar og Jón Margeirs Sverrissonar auk fræðslu og fagteymis fyrir afrekshópakr. 8.800.000,- Íshokkísamband Íslands (ÍHÍ)Vegna landsliðsverkefna A landsliðs karla, A landsliðs kvenna, U20 landsliðs karla, U18 landsliðs karla og fræðslu og fagteymis fyrir afrekshópakr. 3.200.000,- Skautasamband Íslands (ÍSS)Vegna landsliðsverkefna og fræðslu og fagteymis fyrir afrekshópakr. 600.000,- Júdósamband Íslands (JSÍ)Vegna landsliðsverkefna, þátttöku í mótum sem gefa stig á heimslista vegna Ólympíuleika 2016, verkefna Þormóðs Árna Jónssonar auk fræðslu og fagteymis fyrir afrekshópakr. 3.550.000,- Karatesamband Íslands (KAÍ)Vegna landsliðsverkefna og fræðslu og fagteymis fyrir afrekshópakr. 1.300.000,- Körfuknattleikssamband Íslands (KKÍ)Vegna landsliðsverkefna A landsliðs karla, A landsliðs kvenna, U20 landsliðs karla, U18 landsliðs drengja, U18 landsliðs stúlkna, U16 landsliðs drengja, U16 landsliðs stúlkna og fræðslu og fagteymis fyrir afrekshópakr. 11.400.000,- Keilusamband Íslands (KLÍ)Vegna landsliðsverkefna, unglingalandsliðsverkefna og fræðslu og fagteymis fyrir afrekshópakr. 900.000,- Kraftlyftingasamband Íslands (KRA)Vegna landsliðsverkefna, vegna verkefna Júlíans Jóhanns Karls Jóhannssonar, Viktors Samúelssonar, Auðuns Jónssonar og Fanneyjar Hauksdóttur auk fræðslu og fagteymis fyrir afrekshópakr. 5.750.000,- Knattspyrnusamband Íslands (KSÍ)Vegna landsliðsverkefna A landsliðs kvenna, U17 landsliðs kvenna, U17 landsliðs karla og fræðslu og fagteymis fyrir afrekshópakr. 8.900.000,- Landssamband hestamannafélaga (LH) Vegna landsliðsverkefna og fræðslu og fagteymis fyrir afrekshópakr. 1.700.000,- Lyftingasamband Íslands (LSÍ) Vegna landsliðsverkefna, þátttöku í EM 2016 og fræðslu og fagteymis fyrir afrekshópakr. 1.100.000,- Siglingasamband Íslands (SÍL) Vegna landsliðsverkefna og fræðslu og fagteymis fyrir afrekshópakr. 600.000,- Skíðasamband Íslands (SKÍ)Vegna landsliðsverkefna í alpagreinum, landsliðsverkefna í skíðagöngu, landsliðsverkefna í snjóbrettum, vegna verkefna Maríu Guðmundsdóttur og Freydísar Höllu Einarsdóttur auk fræðslu og fagteymis fyrir afrekshópakr. 7.600.000,- Skylmingasamband Íslands (SKY)Vegna landsliðsverkefna kvennalandsliðsins, verkefna U18/U21 landsliðsins, verkefna karlalandsliðsins, þátttöku í úrtökumóti vegna Ólympíuleika í Ríó 2016 og fræðslu og fagteymis fyrir afrekshópakr. 2.300.000,- Sundsamband Íslands (SSÍ)Vegna landsliðsverkefna, unglingalandsliðsverkefna, verkefna boðssundssveitar, undirbúnings fyrir Ólympíuleika 2016, verkefna Hrafnhildar Lúthersdóttur, Eyglóar Óskar Gústafsdóttur og Antons Sveins Mckee auk fræðslu og fagteymis fyrir afrekshópakr. 14.950.000,- Skotíþróttasamband Íslands (STÍ)Vegna landsliðsverkefna í haglabyssu, landsliðsverkefna í loftbyssu, vegna verkefna Ásgeirs Sigurgeirssonar auk fræðslu og fagteymis fyrir afrekshópakr. 3.850.000,- Taekwondósamband Íslands (TKÍ)Vegna landsliðsverkefna í sparring, landsliðsverkefna í poomse, þátttöku í úrtökumóti vegna Ólympíuleika í Ríó 2016, vegna verkefna Meisam Rafiei auk fræðslu og fagteymis fyrir afrekshópakr. 2.300.000,- Tennissamband Íslands (TSÍ)Vegna landsliðsverkefna og fræðslu og fagteymis fyrir afrekshópakr. 600.000,- ÍSÍ v/ Bogfiminefndar ÍSÍVegna landsliðsverkefna og fræðslu og fagteymis fyrir afrekshópakr. 600.000,- Heildarúthlutun kr. 142.000.000,-
Frjálsar íþróttir Íslenski handboltinn Íþróttir Íslenski körfuboltinn Ólympíuleikar 2016 í Ríó Sund Mest lesið Þórir fær ekki keppnisleyfi fyrir tvo af leikmönnum sínum á EM Handbolti Højlund með tvö mörk í fyrsta sigri Amorims Fótbolti Uppgjörið: Noah - Víkingur 0-0 | Víkingur sótti sterkt stig til Jerevan Fótbolti Uppgjörið: Holland - Ísland 27-25 | Hetjuleg frammistaða gegn einu besta liði heims Handbolti Komnar í vinnu við að gagnrýna Þóri Handbolti Ákall á forsíðu stórblaðsins: Bjargið leikmanninum Fótbolti Fann ástina í örmum skilnaðarlögfræðingsins Fótbolti Kærður fyrir ofbeldi gegn syni sínum Sport Liverpool með fullt hús stiga á meðan Real er rjúkand rúst Fótbolti Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 109-99 | Tveir reknir úr húsi í hörkuleik Körfubolti Fleiri fréttir Liverpool fékk slæmar fréttir fyrir risaleikinn Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 109-99 | Tveir reknir úr húsi í hörkuleik Fimm mínútna VAR-dómur en fyrsta útistig Southampton Skýrsla Vals: Herslumunur og hetjudáð „Við vorum bara klaufar“ Þær norsku geta nánast fagnað eins og Ísland gerði „Við viljum að þetta verði ævintýri“ Uppgjörið: Keflavík - Grindavík 96-104 | Mortensen kláraði Keflvíkinga Ótrúlegur átta marka einleikur tryggði HK stig „Þetta var stórt og allir sigrar í þessari deild eru mikilvægir“ Rassskelltar fyrir leikinn við Ísland Uppgjörið: Fram - FH 29-30 | Dramatík í Úlfarsárdal Arnar og Elvar á toppnum Uppgjörið: Höttur - KR 85-88 | Lipur sókn skilaði KR sigri á Hetti Ísland nær sigri í slagnum við Kanada Elín vinsælasta stelpan á ballinu: „Get talað öll tungumálin sem ég kann“ „Í seinni hálfleik voru aðeins of margir tapaðir boltar“ „Maður er hálf meyr“ „Kannski svolítið galið þegar maður bakkar aðeins aftur í tímann“ Færeysku stelpurnar svöruðu frábærlega fyrir sig Uppgjörið: ÍR - Valur 84-83 | Dramatískur sigur nýliðanna Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 74-93 | Haukar enn í leit að fyrsta sigrinum Uppgjörið: Holland - Ísland 27-25 | Hetjuleg frammistaða gegn einu besta liði heims Sterkt lið Íslands gegn Kanada í kvöld „Þær eru bara hetjur“ Finnskur landsliðsmaður til Keflavíkur Jenas missir annað starf Leicester-menn skammaðir fyrir jólapartíið Segir að Verstappen ætti að byrja með uppistand „Maður finnur aðeins fyrir fiðrildunum“ Sjá meira