Reynsla Guðjóns Vals lykill að því að koma Íslandi upp úr riðli | Myndband Tómas Þór Þórðarson skrifar 8. janúar 2016 16:00 Guðjón Valur Sigurðsson er að fara á sitt 19. stórmót. vísir/anton brink Evrópska handknattleikssambandið er byrjað að hita upp fyrir Evrópumótið sem hefst í Póllandi eftir slétta viku. Það fer yfir riðlana fjóra í myndbandsinnslögum og skoðar þar liðin sem keppa. Ísland er í B-riðli með Króatíu, Hvíta-Rússlandi og Noregi. Króatar eru sagðir lang líklegastir til að fara upp úr riðlinum en þeir eru með hágæða leikmenn á borð við Domagoj Duvnjak og Ivan Cupic. Um Ísland er svo sagt: „Ísland er topp handboltaþjóð með mikla hefð fyrir handbolta og landsliðið endurspeglar þessa ástríðu.“ „Fyrirliðinn Guðjón Valur Sigurðsson er, ótrúlegt en satt, að fara á sitt níunda Evrópumót. Reynsla hans verður lykill að því að koma Íslandi í milliriðla.“ Eðlilega er bent á Siarhei Rutenka, stórskyttu Hvít-Rússa, sem lykilmann þeirra og Bjarte Myrhol er aðalmaður Noregs sem vann Króatíu í undankeppni Evrópumótsins. Innslagið má sjá hér að neðan.Group B Preview | EHF EURO 2016Medal contenders and potential dark horses comprise an exciting Group B at EHF EURO 2016. Which teams do you think will progress to the main round?Get up to scratch with our written preview ➤ http://pol2016.ehf-euro.com/news/single-news/news/croatia-and-iceland-fight-for-top-spot-in-group-b/?tx_news_pi1%5Bcontroller%5D=News&tx_news_pi1%5Baction%5D=detail&cHash=65e3b56972f25a641a10705dd5311320HRSHSÍ - Handknattleikssamband ÍslandsHåndballguttaPosted by EHF EURO on Thursday, January 7, 2016 EM 2016 karla í handbolta Mest lesið Liverpool fékk slæmar fréttir fyrir risaleikinn Enski boltinn Skýrsla Vals: Herslumunur og hetjudáð Handbolti Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 109-99 | Tveir reknir úr húsi í hörkuleik Körfubolti Fimm mínútna VAR-dómur en fyrsta útistig Southampton Enski boltinn Þær norsku geta nánast fagnað eins og Ísland gerði Fótbolti Elín vinsælasta stelpan á ballinu: „Get talað öll tungumálin sem ég kann“ Handbolti „Við vorum bara klaufar“ Handbolti Rassskelltar fyrir leikinn við Ísland Handbolti „Við viljum að þetta verði ævintýri“ Körfubolti Uppgjörið: Keflavík - Grindavík 96-104 | Mortensen kláraði Keflvíkinga Körfubolti Fleiri fréttir Skýrsla Vals: Herslumunur og hetjudáð „Við vorum bara klaufar“ Ótrúlegur átta marka einleikur tryggði HK stig Rassskelltar fyrir leikinn við Ísland Uppgjörið: Fram - FH 29-30 | Dramatík í Úlfarsárdal Arnar og Elvar á toppnum Elín vinsælasta stelpan á ballinu: „Get talað öll tungumálin sem ég kann“ „Í seinni hálfleik voru aðeins of margir tapaðir boltar“ „Maður er hálf meyr“ „Kannski svolítið galið þegar maður bakkar aðeins aftur í tímann“ Færeysku stelpurnar svöruðu frábærlega fyrir sig Uppgjörið: Holland - Ísland 27-25 | Hetjuleg frammistaða gegn einu besta liði heims „Þær eru bara hetjur“ „Maður finnur aðeins fyrir fiðrildunum“ Monsi með eitt besta mark vikunnar í Evrópudeildinni Leikdagur í Innsbruck: Hvernig gekk að læra? Hnefahögg liðsfélaga gæti tekið frá honum HM „Stolt af sjálfri mér“ Þórir fær ekki keppnisleyfi fyrir tvo af leikmönnum sínum á EM „Þetta er mjög ljúft“ Orri og félagar óstöðvandi á heimavelli Hófu titilvörnina með öruggum sigri Baldur og Hrannar með samtals 25 mörk í sigri ÍR Fimmta tap Gróttu í röð Sjö íslensk mörk í sjötta sigri Veszprém í röð Heimaliðin byrja vel á EM Ekki eins „starstruck“ og í fyrra Eyddi morgninum hjá tannlækni eftir slys Þórir ekki sáttur við nýtt hlutverk Noru Mørk Ásgeir Örn ósáttur: „Held að skýrsla eftirlitsmannsins sé ekki rétt“ Sjá meira
Evrópska handknattleikssambandið er byrjað að hita upp fyrir Evrópumótið sem hefst í Póllandi eftir slétta viku. Það fer yfir riðlana fjóra í myndbandsinnslögum og skoðar þar liðin sem keppa. Ísland er í B-riðli með Króatíu, Hvíta-Rússlandi og Noregi. Króatar eru sagðir lang líklegastir til að fara upp úr riðlinum en þeir eru með hágæða leikmenn á borð við Domagoj Duvnjak og Ivan Cupic. Um Ísland er svo sagt: „Ísland er topp handboltaþjóð með mikla hefð fyrir handbolta og landsliðið endurspeglar þessa ástríðu.“ „Fyrirliðinn Guðjón Valur Sigurðsson er, ótrúlegt en satt, að fara á sitt níunda Evrópumót. Reynsla hans verður lykill að því að koma Íslandi í milliriðla.“ Eðlilega er bent á Siarhei Rutenka, stórskyttu Hvít-Rússa, sem lykilmann þeirra og Bjarte Myrhol er aðalmaður Noregs sem vann Króatíu í undankeppni Evrópumótsins. Innslagið má sjá hér að neðan.Group B Preview | EHF EURO 2016Medal contenders and potential dark horses comprise an exciting Group B at EHF EURO 2016. Which teams do you think will progress to the main round?Get up to scratch with our written preview ➤ http://pol2016.ehf-euro.com/news/single-news/news/croatia-and-iceland-fight-for-top-spot-in-group-b/?tx_news_pi1%5Bcontroller%5D=News&tx_news_pi1%5Baction%5D=detail&cHash=65e3b56972f25a641a10705dd5311320HRSHSÍ - Handknattleikssamband ÍslandsHåndballguttaPosted by EHF EURO on Thursday, January 7, 2016
EM 2016 karla í handbolta Mest lesið Liverpool fékk slæmar fréttir fyrir risaleikinn Enski boltinn Skýrsla Vals: Herslumunur og hetjudáð Handbolti Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 109-99 | Tveir reknir úr húsi í hörkuleik Körfubolti Fimm mínútna VAR-dómur en fyrsta útistig Southampton Enski boltinn Þær norsku geta nánast fagnað eins og Ísland gerði Fótbolti Elín vinsælasta stelpan á ballinu: „Get talað öll tungumálin sem ég kann“ Handbolti „Við vorum bara klaufar“ Handbolti Rassskelltar fyrir leikinn við Ísland Handbolti „Við viljum að þetta verði ævintýri“ Körfubolti Uppgjörið: Keflavík - Grindavík 96-104 | Mortensen kláraði Keflvíkinga Körfubolti Fleiri fréttir Skýrsla Vals: Herslumunur og hetjudáð „Við vorum bara klaufar“ Ótrúlegur átta marka einleikur tryggði HK stig Rassskelltar fyrir leikinn við Ísland Uppgjörið: Fram - FH 29-30 | Dramatík í Úlfarsárdal Arnar og Elvar á toppnum Elín vinsælasta stelpan á ballinu: „Get talað öll tungumálin sem ég kann“ „Í seinni hálfleik voru aðeins of margir tapaðir boltar“ „Maður er hálf meyr“ „Kannski svolítið galið þegar maður bakkar aðeins aftur í tímann“ Færeysku stelpurnar svöruðu frábærlega fyrir sig Uppgjörið: Holland - Ísland 27-25 | Hetjuleg frammistaða gegn einu besta liði heims „Þær eru bara hetjur“ „Maður finnur aðeins fyrir fiðrildunum“ Monsi með eitt besta mark vikunnar í Evrópudeildinni Leikdagur í Innsbruck: Hvernig gekk að læra? Hnefahögg liðsfélaga gæti tekið frá honum HM „Stolt af sjálfri mér“ Þórir fær ekki keppnisleyfi fyrir tvo af leikmönnum sínum á EM „Þetta er mjög ljúft“ Orri og félagar óstöðvandi á heimavelli Hófu titilvörnina með öruggum sigri Baldur og Hrannar með samtals 25 mörk í sigri ÍR Fimmta tap Gróttu í röð Sjö íslensk mörk í sjötta sigri Veszprém í röð Heimaliðin byrja vel á EM Ekki eins „starstruck“ og í fyrra Eyddi morgninum hjá tannlækni eftir slys Þórir ekki sáttur við nýtt hlutverk Noru Mørk Ásgeir Örn ósáttur: „Held að skýrsla eftirlitsmannsins sé ekki rétt“ Sjá meira