Adele er byrjuð í ræktinni og er ekki að elska það Ritstjórn skrifar 7. janúar 2016 19:00 Glamour/Instagram Uppáhaldið okkar allra, Adele, gaf okkur enn frekari ástæðu til þess að dýrka hana í morgun. Ástæðan var þessi frábæra mynd sem hún birti á Instagram síðu sinni, þar sem hún er mætt í ræktina á nýju ári, þar sem hún er á fullu að undirbúa sig fyrir tónleikaferð sína um heiminn á árinu. Eitthvað er æfingin að fara í illa í ensku söngkonuna, en hún virðist vera á mörkum þess að bugast undan æfingunni. Nú er einmitt sá tími ársins þar sem líkamsræktarstöðvarnar fyllast af fólki sem ætlar að koma sér í form á árinu, og eru því væntanlega einhverjir sem sjá þessa mynd af Adele og hugsa: „Ég tengi.“ Glamour Fegurð Mest lesið Allt sem er grænt, grænt Glamour Komdu með í gamlárspartý! Glamour Vill tveggja ára fangelsi fyrir að eiga titrara Glamour Fimm make up lúkk fyrir helgina Glamour Vinsælustu skórnir í París Glamour Balmain-veisla í Los Angeles Glamour Kanye stíliserar eiginkonuna Glamour Fyrsta fjölskyldumynd Kardashian Glamour Eru háir hælar hættulegir? Glamour Katy Perry og Orlando Bloom eru hætt saman Glamour
Uppáhaldið okkar allra, Adele, gaf okkur enn frekari ástæðu til þess að dýrka hana í morgun. Ástæðan var þessi frábæra mynd sem hún birti á Instagram síðu sinni, þar sem hún er mætt í ræktina á nýju ári, þar sem hún er á fullu að undirbúa sig fyrir tónleikaferð sína um heiminn á árinu. Eitthvað er æfingin að fara í illa í ensku söngkonuna, en hún virðist vera á mörkum þess að bugast undan æfingunni. Nú er einmitt sá tími ársins þar sem líkamsræktarstöðvarnar fyllast af fólki sem ætlar að koma sér í form á árinu, og eru því væntanlega einhverjir sem sjá þessa mynd af Adele og hugsa: „Ég tengi.“
Glamour Fegurð Mest lesið Allt sem er grænt, grænt Glamour Komdu með í gamlárspartý! Glamour Vill tveggja ára fangelsi fyrir að eiga titrara Glamour Fimm make up lúkk fyrir helgina Glamour Vinsælustu skórnir í París Glamour Balmain-veisla í Los Angeles Glamour Kanye stíliserar eiginkonuna Glamour Fyrsta fjölskyldumynd Kardashian Glamour Eru háir hælar hættulegir? Glamour Katy Perry og Orlando Bloom eru hætt saman Glamour